Tíminn - 26.05.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.05.1967, Blaðsíða 12
Þú ert enclursko^narsinril) Éq er á MoskvulirfDnríl í Wár hef barizt f\/rir Sömei’ninga fsbrrekt-ar alþýáa^ 3 Ueirnta aá- & v'era tnefr STJÖRNARFORMAÐUR SÖLUMIÐSTÖÐVARINNAR UM REKSTUR HRAÐFRYSTIIÐNAÐARINS: SUMARFAGNAÐUR I HLÉGARÐI í KVÖLD Sumarfagnaður Framsóknarmanna í Kjósarsýslu verður haldinn í Hlégarði i dag, föstudaginn 26. maí, og hefst kl. 21. Ávörp flytja Jón Skaftason, Valtýi Guðjónsson. Björn Svein- björnsson og Teitur Guðmundsson. — Ómar Ragnarsson og Jón Sigurbjörnsson skcmmta. Ké.tir félagar leika fyrir dansi. Miðar aflientir við innganginn. Getyr enginn bent á höft, sem ég hef ekki staðið að? Valtýr itjörn Teitur Ómar Jón Jón ENGIN VON AÐ ÁFRAM VERDI HALDIÐÁN FREKARIAÐGERÐA 115. tbl. — Föstudagur 26. maí 1967. — 51. árg. Verkfall á kaup skipafíotanum EJ-Reykjavík, fimmtudag. Á miðnæti í nótt skall á verk- fall vfirmanna á íslenzka kaup- skipafiotanum. Eru það stýrimenn, loftskeytamenn og vélstjórar, sem að verkfallinu standa, en samn- ingaviðræður hafa reynzt árang- urslausar til þessa. Ekki er búizt við að mörg kaup- skip stöðvist fyrstu dagana, en þó er von á nokkrum skipum næstu daga. Gullfoss lét úr höfn í dag, til að komast undan verkfallinu til að byrja með, en í höfn voru Goðaíoss, Dettifoss og Vatnajök- ull auk strandferðaskipsins Blikur. EJ-Rekjavík, finnntudagur. Aðalfuadur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna 1967 liófst í ntorgun í Iteykjavík. Stjórnarformaður SH, Gunnar Guðjónsson, sagði í ræðu sinni um hraðfrysliiðnaðinn, að vonir þær, sem voru uppi í vetur um að þær ráðstafanir, sem þá voru gerðar, yrðu til þcss að unnt yrði að halda hraðfrystiiðnaðinum gangandi, væru að engu orðnar og sé því engin von nú til að hægt sé að halda áfram án frckari aðgerða. Sagði hann, að íslenzkir hraðfrystiiuisaeigendur vildu ,,á þcssum tímamótum brýna fyrir forráðantönnum þjóðarinnar, að vanmeta ekki mikilvægi hraðfrystiiðnaðarins, og að þeir beiti sér fyrir nauðsynlegum ráðstöfun um til að tryggja áframhaldandi rekstur og uppbyggingu þessa at- atvinnuvegar“. Gur.nar ræddi ítarlega markaðs leiðslu frystra sjávarafurða árið 1966, og sagði að heildarútflutning ur landsmanna af frystum sjávaraf urðum hafi það ár verið 90.505 tonn að verðmæti 1.612.5 milljónir króna. ,,Verðmæti útflutnings frystra sjávarafurða árið 1966 var nokkuð meiri en árið áður, og þar með hinn mesti í sögu hrað frystiiðnaðarins. Hins vegar var útflutningsmagnið 4.237 tonnum minna en árið 1965“. 65,953 tonn. Helztu markaðslönd SH árið 1966 voru Bandamkin og Sovétríkin, en þessar tvær þjóð ir eru aðalkaupendur frystra sjáv afurða frá íslandi- Gunnar ræddi ítarlega markaðs- horfur og auknar fiskveiðar ýmissa helztu kaupendaþjóða okk- ar. Sagði hann, að harðnandi sam- keppnisaðstaða erlendis hafi út- heimt enn meiri sölustarfsemi af hálfu samtakanna s. 1. ár, og að greinilega þurfi að leggja aukna Kaffi- og kynningarkvöld mmammmmBummmmammmammMMHmumnmmmmiammm í Álftamýrarskólahverfi Wiii fi ftí 4* 4, .4 >'. ■ Framsóknarfélag Reykjavíkur gengst fyrir kaffi. og kynningarkvöldi fyrir stuðningsfolk B-iistans í Álftamýrar- skólahverfi, sunnudaginn 28. mai n.k. í Þjóðleikhúskjallar- anum og hefst kl. 20,30. Dagskrá: 1. Ræða: Kristján Thorlacíus, formaður BSRB. 2. Einsöngur: Ingveldur Hjaltestea, við undirleik Páls Páls- sonar. 3. Upplestur; Baldvin Halldórsson, leikari. 4. Skemmti- þáttur: Karl Einarsson, gainanleikari. Að lokum verðlur stiginn dans til kl. 1 cftir miðnætti. Hljómsveit hússins Ieikur fyrir dansinum. Boðsmiðar verða afhentir í Tjarnargötu 26 og kosninga. skrifstofu B-listans, Grensásvegi oO. Utflutningur SH var árið 1966 áherziu á að fylgja sölu fast eft- 60.846 tonn að verðmæti 1.117 ir á þeim mörkuðum, sem til greina milljónir króna FOB-verð. Var koma fyrir frystar sjávarafurðir. það 7% aukning frá árinu 1965, Gunnar ræddi síðan rekstrarað- en útflutningsmagnið ’65 var stöðu frystihúsanna. Sagði hann, að rekstraraðstaðan hafi sífelit far ið versnandi, og væru mcgin á*tæð urnar verðlækkun erlends, innlend ar kostnaðarhækkanir og minnk- andi hráefnisframboð. Um þetta mál sagði hann m- a.: — Af liálfu stjórnar SH og forráða manna fyrirtækisins var á s- I. starfsári miklum tíma varið í það að fjalla um þessi vanmamál og finna út leiðir til hugsanlegrar lausnar á þeim. Boðað var til aukafundar um þessi máL þar sem ástand og horfur í hraðfrystiiðnað inum var skýrt og tillögur gerðar um, hvernig bregðast bæri vlð hinum mikla vanda, sem að steðj- aði Þá fóru fram viðræður við ríkisstjórnina og fulltrúa hennar og lyktaði þeim með þvi, að stjóm SH féllst á tilboð ríkisstjórnarinn ar um lausn þá, sem felst í lögum um ráðstafanir vegna sjávarútvegs ins . . . Vonir stóðu til, að á grundvelli þessara ráðstafana yrði unnt að halda hraðfrystiiðnaðinum gangandi en misheppnuð vetrarver tíð hefur gert þá von að cngu. að áfram verði haldið án frekari aðgerða.“ Framhald á bls. 23. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Kristján mgveidur íiaidvm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.