Tíminn - 02.06.1967, Qupperneq 5

Tíminn - 02.06.1967, Qupperneq 5
17 FÖSTUDAGUR 2. jöm 1967 TIMINN FOLKIBORG OG BYGGÐ Þrátt lyrir sívertsmandi aðstööu iðnaðarins undanfarin ár, hafa margir iðnrekendur neitað að gefa upp trúna á þýðimgu þessar- ar atvinnugreinar í þjóðlífinu og berjast harðri barálfctu fyrir við- gangi hennar. Þar á meðal eru þeir feðgamir Þorsteinn Guð- brandsson og NjláHl Þonsteinsson á Nýju-Grund í Lambastaðalhivierfi | á Seltjiarnamesi, sem reka þar prjiónastxjfiuma Iðunni h.f., er fram leiðir .peysui; fyrir fólk á ölum alidri, bæði karla og kionur. Með þeim stendur að fyrirtæikinu fcona Þorsteins og móðir Njáls, Guðnún Guðmu-/;Isdófctir, sem er snfðamieiistari að mennt. —• Þetta getur sem sagt heitið fjölskyldufyrirbæíki, sögðu þeir feðgamir við okkur. En raunar vinna hér yffirleitt fimmtán til tuttngu manins. Við byrjuðum héma fyrir tóllf árum, en höfum átt fyrrrtækið, s'íðan H950. Vélar olokar allar em friá fyrirtæki í ÓVENJULím VINNA HJÁ ÐÚKLA GNINGAMÖNNUM Spjallað við Jóhann Þór Einarss. dúklagninganema Jiólhann Þór Einarsson er ung- ur maður, sem við hittum á förn- um vegi, og við tökum hann tali. —• Hvað ertu gamail Jóihann? — Ég er rétt að ná tivítugsaldr- inum. — Hlvað gerir þú? — Ég er dúklagninganemi. — Eru margir nemar í þeirri grein? — Við erum nú frekar fáir. Ég mundi hailda milli 10 oig 15 tals- in,s. LánsíjáraSstaSa íslenzks iSnaSar er óviSunandi Þýzkaliandi, H. Sltlofll, s©m mun vera ertt þekktasta sinnair teigund- ar. Eftirspuxnin hjá þessu fyrir- tækj. er sffik, að það tekur þrjú til fjögur ár að fá vél afgreidda. — Hviemiig búið þið með hús- næði? — Venksmiðjuhúsnæðið er orð- ið mjög ófullnægjiandi. Saumastof una höfum víð í kjal'lara húss- ins, sem við búum í sjálf, en prjiónasbofuna sjtálfa í viðbygg- ingu. En undanfarið liöfum við verið að kxxma upp verksmiðju- húsi hér skammt fná. — Itversu 'Stónt er það? — Tvær hæðir og kjallari, grunnifflöturinn 400 fermetrar. Það er nú komið það langt áleiðis, að við vonumst til að geta flutt í það í næsta mánuði, sagði Þor- steinn. Eu ekiki hefur það nú gengið of vel að fá peninga í bygginguna. Þó'tt mikið sé talað um að Iðnlánasjóður hafi verið efldur, vantar hann fjármagn til að fullnægja jafnvel brýnustu þörf iðnaðarins. — Hvernig er markaðurinn? — Hann má heita góður. Við og — segja feSgarnir Þorsteinn Guðbrandsson Njáll Þorsteinsson, sem reka Prjónastofuna Iðunni h.f. á Seltjarnarnesi. teljum okkur nokkuð samkeppnis ; ykkur um þá aðstöðu, sem inn- haefa, hvað verð snertir, við út- lendur iðnaður hefur í saankeppn- lendar peysur, sem seldar e.ru hér inni við innfluttan iðrivarning? í búðum. Vel á minnzt. Hvað finnst — Auðvitað er nauðsynlegt að Framhald á bls. 23. — Er þetta langt nám? — Þetta er fjögurra ára nám, samibland af bóklegu og verklegu. | — Hivað segir þú mér um kjör nema í dúkilagningum? — Yfirleitt mundi ég segja, að þau vœru góð, en við upphaf náms er gerður sénstakur iðnsamn ingur við viðkomandi meistara. — Hvað er að segja um at- vinnuimöguleik a dúklagnin gar manna i dag, Jéttiann? — í vetur hofur verið frekar lít ið um vinnu. Atvinna hefur dreg- izt saman og segja sumir, að ekki sé séð fyrir endann á þeirri þró- un ennþá, en vonandi stendur það þó til bóta. — Er sivipaða sögu að segja úr öðrurn iðmgreinum? — Ég er nú ekki alveg dóm- bær á það, en þó held ég, að það ha,fi verið óvenjuilílið sl. vetur. — Hvað vinnur þú lengi dag- lega? — Ég vinn yfirleitt frá 8 til : 7 og h©f frí á laugardögum. ; —- Heldurðu að daglaunin muni nægja til þess að framfleyta venju legri fjölskyldu? — Það er af og frá að því er ; ég fæ bezt séð. Þvií hiýtur það að I verða aðal'baráttumáiið í framtíð- I inni að dagvinnutekjur nægi til 1 þess að framfleyta fjölskyldu á Jóhann Þór Einarsson sóimasamiegan hátt. Annars er þetta nú dáiítið afstætt, því eftir því sem tekjurnar verða hærri, verða kröfurnar meiri. x-B Strætisvagnastjórarnir urðu fyrir vonbrigðum — segir Kjartan Pálsson, sem ekur leið 14 hjá SVR Kjartan Pálsson Kjartan Pálsson, 27 ára Reyk- vikingur, ekur strætisvagni á leið 17 hjiá SVR. — Það var að ganga dómur í Hæstarétti Kjartan um kjiaramál yikkar strætiisivagnastjória? — Já, rétt er það og við stræti.s vagnastjlórar erum mjög óánægð- ir með niðurstöðu dómsins og telj um, að við höfum verið hlunnfarn ir á herfilegasta hátt. Samningar brotnir á okkur og lagarefjiar síð- an notaðar til að hafa af okkur umsamda kauphækkun, sem aðrir h'liðstæðir starfsmenn þorgar- inoiar, slökkviffiðsmenn og iög- reglumenn, eru búnir að fá fyrir lön,gu. — Hver er forsaga þessa máis Kjartan? — 1954 samþykktu strætis- vagnastjórar að gerast opinberir startfsmen,n borgarinnar, en höifðu áður verið í bifreiðastjórafélagiuu Hreyfli. Við gerðumst opinberir starfsmenn með því akityrði. að við nyitum í hvívetna sömu rétt- inda og lögreglumenn og slökkvi- liðsmenn og fengjum fullkomlesa I sömu launahækkanir og þeir í ! framtíðinui. Borgiarstjórinn í ! Reykjavíik undirskritfaði þetta iof- | orð, sem okkur var gefið, og við I fengum þær lögfræðilegu ráðiegg- | ingar, að þetta lotforð myndi fuil- j komlega tryggja okkur sömu i kjarabætur og hinir myndu fá. i 1959 byrjiar borgarstjótynn að I brjöta þetta lotforð með því að ' láta lögreglumenn fá launahækk- un en okkur ekkert. fil að kom- ast fram hjá hinu gefna loforði var þessi launaihækkun lögreglu- manna og slökkviliðsmanna köli- uð á'hættuþóknun. Við fórurn þá í hæstarétt'armál og þá unnum við málið' Otg fengum ofckur dæmdar sömu l'aunahæfckanir og lögregl- unni. — Nú þetta eru þá eilíf mála- ferli hjá ykkur? — Já, við höfurn orðið að berj- ast fyrir okkar rétti. 1963 þegar lögin um kjarasamninga opin- berra starfsmanna taka gildi, eru lögreglumenn og slökkviliðs- menn settir í 14. launaflokk, en við í 12. f|)fck. Við höfðum sam- þykkt heildarsamninga opinbeiva starfsmanna með því skilyrði, a-ð loforðið frá 1954 um sama rétt ofckar og lögr,e,glunnar héldu fullu gffidi sínu. Við sendum borgar- stjóra bróf, þar sem þetta var rækilega undirstrikað af okfcar hólfu, en þessu bréfi var stungið undir stól og kom efcki til al- greiðslu hjó borgaryfirvöldunam, fyrr en þau höfðu gengið frá samningum fyrir sína hönd og þar með varðandi okkur líka áú þess að virða mofckurs þetta sfci'- yrði okkar og loforð, sem borgar- stjórinn 'hafði gefið. — Við þetta vilduð þið efcki una? — Nei. Við urðum að fara í mál aftur og í undirrétti er fcveð- inn upp dómur, sem vakti furðu o'kkar, því þar er sagt að loforð- ið frá 1954 standi en borgin hins vegar um >ið sýknuð af því að þurfa að borga okkur samkvæmt lotforðinu! Fyrir h-æstarétti fór málið svo þan,nig, að við skyldum enga leiðréttingu flá, þar sem all- ir fyrri samningar og loforð hefðu f-allið úr gildi með hinum nýju lögum um kjarasamninga opin- berra starfsmanna 1963. — Ég gæti trúað, að margur strætisvagnastjórinn hatfi orðið fyrir vonbrigðum með þessi mála lók? — Við hélduim fund á manu- dagskvöld. sem stóð fram tii kl. 4 á íorgun. Þar var samþykkt að reyna að tala við borgarstjórann, sem flestir álitu þó að yrði aðeins erfiði án ár- angurs. Þá kemur til álita, hvort við getum borið hönd yfir höfuS okkar með öðrum hætti en þeim, að segja ofckur úr Starfsmannafé- lagi Reykj avífcurborgar, sem efck- ert hefur viljað gera fyrir okkur í þessari baráttu. Nú eru sumar- fríin að hefjast og þá eru iiáðn- ir menn úr hinum og þessum stéttum og fá milu hærri laun en við föstu starfsmennirnir. Það er engin furða, að það er upp- reisnarlhugur í strætisyiagriastjór- um núna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.