Tíminn - 07.06.1967, Síða 6

Tíminn - 07.06.1967, Síða 6
6. í TÍMINN MmVIKUDAGUR 7. júní 1967. Nú er aieíns að biða eftlr því hvað gagnrýnendur segja Þroskast nofekur listgrein í tómi? Vierðrur ekki aU-taí að leita andsvars, 'bvetjandi eða letjandi? Þó að listamaður fái efeki prófseinkunn, sem ákveði hionuim stöðu innan sinnar Jist greinar, þá verður hann samt að gangast undir próf kveljast af prófskrekk og gleðjast eða hryggjast yfir niðurstöðunni. Myndlistarmaður verður að sýna myndir sinar aílimenn- ingi, leita andsvans, (haJda áfram til 'þroska eða geáast upp. Fyrir sfcöímnnu toélt ung myndlistaikona sína tfyrstu sjóif stæðu sýningu. Það er Maitt- 'hea Jónsdóttir, sean Ihafði sýn- ingu í Ásmundarsail síðast í maímánuði, þar sem toún sýndi 18 myndir, unnar á f jórum und anförnum árum. Matthea er gift og á tvær ungar dætur, svo að hennar Mutskipti Ihefur orðið það sama og margra kvenna annarra að gegna í senn mörg um Ihilutvertoum, vena húsfreyja og móðir, um leið og Ihún reyn ir að þjálfa sig til listrænnar tjáningar. Myndir Mattheu eru- alisér- toennilegar. Stundum bregður hún upp mótívi úr landslagi, en yrkir í kringum það mynd- fileti með fjölskrúðugu, sam- ræmdu litavali. Aðrar myndir hennar eru óbundnar öl'iu nema hinu geometríska forrni. Þegar við Matthiea tókum tal saman á dögunum, spurði ég hana fyrst um uppmna hennar og reyndist hún vera Slkaftfell- ingur og hiafa dvalizt mörg sín æsfeuár austur á Síðu. — Er langt síðan þú fórst að fást við að máia? —• Ég hef ailtaf haft gaman af þvi að teikna fná því að ég var krafcki og í gagnfræðaiskóla var ég svo heppin að fá ógæta teiknifeennara, sem voru Guð- munda Andrésdóttir, Sarphéð inn Haraldsson og Gunnar Klængsson. Það skiptir óreiðan lega miklu fyrir alia, eem ein- hverja haafileifca hafa, að fá- snernma skilningsrífca og styrka leiðsögn. x — Hvar iærðir þú eftir að gagnfræðaskólanáminu var lok ið? — Ég sótti tovöldnámskeið í Handíða- og myndilistarskólan- um á Grundarstíg, þar sem Sverrir Haraldsson var aðal- kennari teikni- og málaradeild ar og var þar veturna 1953— 4 og 54—5 og veturinn 1960 hélt ég svo áfram í Myndlistar- skóilanum og naut þar kennslu Hafsteins Austmanns. — Hefurðu alltaf málað sið- an? — Ég get ekki sagt, að það sé nema siðustu fjögur árin, sem ég hef lagt verulega hart að mér, en árangri í myndlist tekst auðvitað etoki að ná nema með vinnu og aftur viæœu, þjálf un huga og handar. — En verður nú ekki lítill tími afilögu frá heimilisstörf un- um? — AJiir mínir feunningjar ávíta mig og segja: Þú kemur Matthea Jónsdóttir vi8 eltt máiverk sltt. aOdrei, þú sést hvergi. Ástœð- an er hreinlega sú, að ég nota hverja einustu stund, sem af- lögu er til að mála, af því að það veiti rrftér meiri gleði en noktouð annað, sem. völ er á. að kemur ósjaldan fyrir, þeg ar maðurinn minn stingur upp á iþví, að við skulum skreppa út til að skemmta oktour, að ég sé með einhverja hugmynd ir, sem mig langar svo miMð til að festa á paippír eða Jéreft, að ég tek það fram yfir allar skemmtanir. Það er kannski unni. Hvernig verða myndirn- ar tii? — Sumar myinidir minar byggjast á landslagsstemning- um, á áhráfúm ifrá fonmium og litum í landsiagi, en fyrst og fremst verða þær til í hiuga mínum. Ég hugsa oft um það í marga daga, áður en ég festi noktouð á léreftið, hvemig ég vil, að myndin verði. Svo fer ég að rissa þetta niðúr, en óneitanlega breytist margt í meðlförunum, þegar til úr- vinnslunnar kemur. í abstraktmyndunum. Og ég nota mest jarðliti, brúnt og grænt. — Gengur þú tiil fiuilnustu frá myndunum í einni lotu? — Nei, þvi fer fjarri. Oft hengi ég þær upp í nok'krar vik ur, þar sem ég get honfit á þaér, tek þær svo afitur og breyti þeim meira og minna. Þá get- ur farið svo, að þær séu í iok- in komnar mjög langt frá þeirri uipprunalegu fyrirmynd, sem varð toveikjan að gerð þeirra. — Þú gefúr myndum þín- Frú Sigríður Thorlacíus ræðir við frú Mattheu Jónsdóttur, listmálara 1 ektoi gott að verða svona bund- inn einu viðfangsefni, en fyrst það yeitir manni svona mikia gleði, er þá ekki bezt að haldia áfnam að glíma við þetta verk- efni. — Nú máiar þú etoki bein'lín- is eftir fyrinmyndum úr náttúr- —■ Teiur þú þig haia orðið fyrir sterkari áhrifum frá einni liststefnu en annarri? — Ég tel mig 'hafa orðið fyr- ir stertoustum áhrifum frá toúb isma, og held að þess gæti fynst og fremst í 1 andslagsstemning- unum, en líka að nokkru leyti málvenk þess eðlis, að p breyta um svip, skapa allt önn ur élhrif, við einar toringum- stæður en aðrar — umhverfi, Ijós, ailar aðstæður. Áhrif þeima á álhonfandann verða svo misjöfn, að segja má, að mynd- in lifi sjiálfstæðu, marglbneyti legu 'láfi. — Sýningin í Ásmiundar- sainum var fyrsta sjólfistæða sýning þín, en hefur þú ektoi sýnt óður á samsýningum? — Jú, ég hef sýnt á haust- sýningu Félags íslenzkra mynd listanmanna. — Var ekki aðsóknin að sýn ingunni góð? — Ég var ánægð með hana, og held að hún hafi verið eins góð og búast mátti við á þess- um 'tíma. Ég hafði heldur etoki gent mér vonir um meiri sölu og nú er aðeins að bíða þess, hvað gagnrýniendumlr segja um ventoin. — HJetfúr þú notið ieiðsagn ar toennaxa eftir að þú hættir í MyndlistarstoóLainunn? — Nei, ég tei mig haifia lært mest af lestri bóka um mynd- list eftir að ég hiætti stoóLasetu, svo og af þeinri neynsflu, sem fæst með því að vinna og gláma sjáMstætt við lausn (hvers verto- efnis. Einnig hef ég haft mjög miikið gagn af gagnrýni giöggra manma, sér í lagi Bjöms Bjömssonar listfnæðángs, se*n geifið hefur mér holl ráð. — Hiefiur þú étt þess toost að skoða erflend söfn? — Alflitof Ii£tið, því miður, að eins tvœr ferðdr til Norðurilanda en í bæði skiptin hefur viðstaða mfn verið of stutt tii þess að ég giæti stooðað fldstasöfnin nógu vel. Það vœri ákafLega æski- legt að geta gefið sér tíma til að stooða vel mörg og merk söfn. Ég hef mikLa ánægju af að skoða okkar eigin söfin og vildi aðeins ósfca, að hægt væri að skipta oftar um venk í Lásta safni rikisins en gert er, svo að við fengjum að njóta afliLs, sem þar er til. En litir og fonm LsLenzkrar náttúru eru svo f jöd- breytt, að mörg hughriff hljóta að stoapast fyrir þeirra áhriff, hvernig sem svo tekst að end- unskapa þau á striganum. Ég þakka Mattheu sp j allið og óska henni góðs gengis á þTOskabrautinni, í baráttunmi að tjá fieigurðma með línum og litum. um heiti, efcki bara númer? — Já, nöfn þeirra verða venjuiega tii meðan ég er að mála þær og ég ætla þeim að tengja myndina ákveðnum hug hrifum, þó að myndir vertoi að sjáflífsögðu óLítot á einstakl- ingana. Svo finnst mór sum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.