Tíminn - 07.06.1967, Page 12

Tíminn - 07.06.1967, Page 12
Sex flutningaskip seld úr landi KJ-Reykjavík, þriðjudag- Á síðasta ári og það sem af er þessu ári hafa alls sex vöru- flutningaskip verið seld úr landi, samtals 18.537 brúttórúm Iestir. Skipin sem hér um ræðir eru Katla 1.831 iestir, sem seld var til Grikklands, Skjaldtbreið 366 lestir, seld til Englands, Hekla 1.456 lestir seld til Grikklands, Hamrafell 11.488 lestir selt til Indlands, Drangajökull 1.909 lestir lil Norður-Kóreu og Lang jökull 1.987 iestir einnig seld ur til N.-Kóreu. Katla war í eigu Eimskipafé- lags Reykjavíkur, Skjaldibreið og Ilerðubreið í ei,gu Skipaút- gerðar ríkisins, Hamrafell í eigu Olíufélagsins h. f. og Sam bands ísl. samvinnufélaga, og Jöklarnir tveir í eigu Jökla h. f. Þá voru á s. 1. ári seldir úr landi fímm togarar. Fylkir og Jón forsieti voru seldir til Eng- liands, en Pétur Halldórsson, Ak urey og Bjanni Ólafsson voru seldir til Noregs. J AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA HÓFST í GÆR: EKKIHÆGT AÐ GREIÐA ARÐ! FB-Akureyri, þriðjudag. Aðalfundur KEA fyrir 81. starfs ár hófst í Samkomuliúsinu á Akur eyri í morgun kl. 10, eftir að full trúar höfðu snætt saman morgun- verð á Hótel KEA. Rétt til fundar setu hafa 199 menn frá 24 félags- deildum, en félagatala var um síð- ustu áramót 5634, eða 119 fleiri en árið á undan. Heillrlarvörusala KEA nam 925 milljónum árið 1966 eða um 80 milljónum meira cn ár ið á undan. Brynjólfur Sveinsson, fonnaður félagsstjórnar, setti aðalfundinn og' bauð fulltrúa og aðra gesti vel- komna. Fékk hann þá Arnstein Stefánsson, Dunhaga, og Harald Hannesson, Víðigerði, sér til að- stoðar til þess að fara yfir kjör- bréf, en að því loknu voru kosnir fundarstjórar, þeir Stefán Reykja- lín, Akureyri, og Gunnar Kristjáns son, Dagverðareyri. Að svo búnu tók Stefán Reykjalín við fundar- stjórn og næsta mál á dagskrá var kosning fundarritara, og voru kosn ir þeir Arnsteinn Stefánsson og Haraldur Hannesson. Ennfremur var kosið í nefnd til þess að undir búa kjör fulltrúa á aðalfund SÍS og var formaðru nefndarinnar kos inn Gunnlaugur P. Kristinsson. í tilefni af 80 ára afmæli KEA, sem var á síðasta ári, samþykkti Starfsmannafélag KEA að færa fé laginu að gjöf fundarhamar, hinn fegursta grip, og afhenti Gunnlaug ur P. Kristinsson, núverandi for- maður Starfsmannafélagsins, ham arinn formanni félagsins, Bryn- jólfi Sveinssyni, sem þakkaði gjöf ina. Hver er að gera veður út af bessum 320 sjúkrarúm um sem vantar upp á ['jaó sem Jáhann lofaði? Formaður flutti síðan skýrslu stjórnar. Sagði hann að fjárfest ing á árinu 1966 hefði verið meiri en nokkru sinni fyrr, og hefði hún þrengt kost féliagsins. Nú yrði staðar að nema um sinn, og gæta ítrustu varfærni á næstunni. Öll fjárfesting á árinu nam 47.3 millj ónum. Þar af fóru 25.4 milljónir til húseigna, 13.6 í vélar og tæki, 5.8 milljónir í skrifstofuáböld og vélar og 2.4 milljónir til bifreiða. Hæsti fjárfestingarliðurinn er Kjötiðnaðarmiðstöðin, en í hana hafia farið 14.7 milljónir fyrir ára mótin 1965-66, en árið 1966 voru lagðar samtals 19.6 milljónir í stöð ina, eða 70% af heildarfjárfestingu félagsins. Fjárfestingin í hinni nýju Mjólkurstöð nam um 11 milljónum, en aðrar framkvæmdir kostuðu minna. Brynjólfur sagði, að síðasta ár hefði verið íéliaginu erfifct í skauti, og nú gerðist það í annað sinn í þau 20 ár, sem hann hefði verið formaður félags ins, að ekki yrði hægt að greiða félagsmönnum arð. Kaupfélags- stjórnin hefur gert allt, sem í henniar valdi stendur, til þess að árangurinn af starfi félagsins veröi sem beztur, „en nú er dimmt fyrir stafni, brúnir framtíðarinnar tor- ráðnar", sagði Brynjólfur. Þá tók Jakob Frúnannsson, fram kvæmdastjóri KEA, til máls, og sagði að þetta væri í 29. sinn, sem haun flyfcti skýrslu og reikninga á aðalf. KEA. Sagði hann, að það væri sér vonbrigði, að ekki værl nú hægt að leggja fram reikninga, sem sýndu hagnað. Síðasta ár hefði slegið öll met í verðbólgu og vax andi rekstrorkostnaði, og atvinna hefði farið minnkandi og afurða verð lækkiandi. Jakob sagði, að fjár hagur félagsins hefði versnað, sér staklega vegna þess hve rekstur frystihúsanna hefði versnað mikið á árinu 1966, og vegna mikils auk ins kosfcnaðar í heild. Sé nú eftir á ágóðareikningi félagsins ekki nema um 800 þúsund krónur, og þar af verði borgaður út arður af úfctekt félagsmarma í Stjörnuapó- teki milli 200—300 þúsund krónur, ef samþykktar yrðu tillögur stjórn arinar þar uin, en afgangurinn fær ist til næsta árs. Afskriftir hafa verið færðar upp um 11 milljónir, og varasjóðsgjaldið hækkað um 2—3 milljónir. Innlánsdeild fé- lagsins jókst um 7 milljónir króna og stofnsjóður hefur hækkað um 10 milljónir vegna innborgana og vaxta. Framhald á bls. 11. Sumarfagnaður á Suðurnesjum Jón Skaftason, Valtýr Guöjónsson, Björn Sveinbjörnsson, Keflavíkurkvartettinn, f. v. Haukur Þórðarson, Sveinn Pálsson, Ólafur R. Guðmundsson og Jón Kristinsson og Ómar Ragnarsson. Suniarfagnaður Framsóknar- manna á Suðurnesjum verður í Slapa föstudaginn 9. júní og hefst kl. 21- Dagskrá: 1. Óniar Kagnarsson flytur gamanvísur, syngur. 2. Ávörp flytja: Jón Skaftason, alþingismaður, Valtýr Guðjóns- son, bankastjóri og Björn Svcin björnsson, hrl. Illjómar og Ásar leika fyrir dansi lil kl. 2 e. m. Miðar fást á eftirtöiWum stöð um á Súðurnesjum: Keflavík: Kosningaskrifstofu IMistans, sími 1116. Sandgerði: Magnús Marteinsson. Gerðahreppur: Njáll Bcnediktsson. Njarðvík- ur: Bjarni Ilalldórsson. Hafnir: Eggert Ólafsson, Grindavik: Bókabúð Halldórs Ingvarssonar. Vatnsleysuströnd: Sigurjón Sig urðsson, Traðarkoti. Áróðursvagn Ihaldsins — Kosningabombur springa ^ÞETTH ERÞfi G1ÍSMSIHU5T LÍKH i i Dreqið verður í happdrættinu á laugardaginn kemur. MJÖG ÁRÍÐANDI AÐ ALLIR GERI FULL SKIL NÚ ÞEGAR. Afgreiðsla Happdrættisins er að Hrinabraut 30, sími 12942, einnig tekur afgreiðsla Tímans í Bankastræti 7 við greiðslum fyrir miða. Happdrættisnefndin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.