Tíminn - 14.06.1967, Blaðsíða 6
6
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 14. júní 1967
HÚTEL BÚÐIR
Hótel BúSir, Snæfellsnesi, opna föstudaginn
16. júní.
HÓTEL BÚÐIR, sími um StaSarstað.
Starfsstúlka óskast
Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku
frá 1. júlí n.k. Umsóknir er tilgreini aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins sem
fyrst, merkt: „Skrifstofustarf 1967“.
Loka5
frá hádegi í dag vegna útfarar Ludvigs C.
Magnússonar, skrifstofustjóra.
SJÚKRASAMLAG REYKJAVlKUR
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hrl., fer fram
nauðungaruppboð að Óðinsgötu 9, hér í borg,
föstudaginn 16. júní 1967, kl. 3 síðdegis, og verður
þar selt: Borvél, þykktarhefill og bandsög, talið
eign Marteins Björgvmssonar.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram
nauðungaruppboð að Súðarvog 26 hér í borg,
föstudaginn 16. júní 1967, kl. 2 síðdegis og verður
þar selt: Rennibekkur, borvél og hjólsög, talið
eign Norma sef.
Greiðsla fari frgm við hamarshögg.
i
Akranesvöllur:
í kvöld kl. 20,30 leika
Akranes — K.R.
Dómari: Steinn Guðmundsson.
ATH.: Akraborgin fer kl 18 frá Reykja-
vík og til baka að íeik ioknum.
Mótanefnd
FRAMTÍÐARSTARF
Bifvélavirki óskast til að veita forstöðu standsetningarverk-
stæði voru að Hringbraut 119. — Upplýsingar gefur Starfs-
mannahald S.Í.S.
STARFSMANNAHALD
*elfUr
Laugav 38 S. 10765
Skólav.st. 13. S. 15875.
Þvzkir sundbolir og
bikini. Falleg og
vönduð vara. Sann-
gjamt verð, — tak-
markaðar birgðir.
MARELLS
LJÁBRÝNSLUVÉL
Þessi ítalska, rafdrifna, einfasa ljábrýnsluvél leysir
seinvirku handdrifnu áhöldin af hólmi. Hún er
fljótvirk, handhæg og sérlega auðveld í notkun.
Eggin verður jöfn og góð.
Höfum ljábrýnsluvélarnar ávallt til afgreiðslu.
Verð aðeins kr. 2.550,00 sölusk. innifalinn.
Breytt símanúmer. NÚ: 8-15-00.
OÞ0RHF ^
REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 BÚVÉLAR
HÖGNI JÖNSSON
Légfræði- og tasteignastofa
Öerascaðastræti 4.
Sími 13036.
Heuna 17739.
ÖKUMENN!
Látið stilla f tíma,
FRÁ SAMVINNU-
SKÓLANUM BIFRÖST
Samvinnuskólinn er fulisetinn næsta vetur. Öllum
umsóknum sem bárust sKólanum fynr 1. júní s.l.
hefur þegar verið svarað.
SKÓLASTJORI
HJÓLASTILLINGAR
MÓTORSTILLINGAR
LJÓSASTtLLINGAR
Fl|ót og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
SkúlagötL 32
Sími 13-100.