Tíminn - 14.06.1967, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 14. júní 1967
10
TÍMINN í DAG
DENNI
DÆMALAUSI
— Hey, Jói. Komdu út úr skápn
um. Þetta er bara þykjast box.
í dag er miðvikudagur
14. júní. — Rufinus.
Tungl í hásuðri kl. 18.07
Árdegisflæði kl. 9.57
Heilsugæ2la
kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga
og helgidaga frá kl. 16 á daginn ti)
10 á morgnana
Kópavogsapótek:
Opið vlrka daga frá kl 9—7 Laug
ardaga frá kl. 9—14 Helgidaga frá
kl. 13—15
Keflavíkur-apótek er opiö vírka
daga kl. 9—19. Laugardaga kl 9—14.
helga daga kl. 13—15
NY kl. 01,15. Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 10.00. Held
ur áfram til Luxemborgar kl. 11.00.
Er væntanlegur til baka frá Luxem
borg kl. 02.15 Heldur áfram til NY.
kl. 03.15. Þorfinnur karlsefni fer
til Óslóar kl. 08.30. Er væntanlegur
til baka kl. 24,00. Snorri Þorfinnsson
fer til Gautaborgar og Kaupmanna
hafnar kl. 08.45. Er væntanlegur til
baka kl. 24.00.
Siglingar
Skipadeild SÍS:
Arnarfell losar á Húnaflóahöfnum.
Jökulfell stöðvað í Reyikjavík vegna
verkfalls. Dísarfell er. £ Rotterdam
Litlafell Stöðvað í Reykjavík vegna
verkfalls einnig Helgafell og Stapa
fell Mælifell fór væntanlega frá
Hamína í gær til íslands.
Eimskip h. f.
Bakkafoss kom til Rvíkur 9. 6. frá
Vestmannaeyjum og Hamborg. Brú
arfoss fer frá NY 16. til Rvíkur.
Gullfoss fór frá Leith í gær 12. til
Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá
Kaupmannahöfn 15. 6. til Moss og
Reykjavíkur. Mánafoss kom til
Reykjavíkur 10. 6.' frá Hvalfirði.
Selfoss kom til Reykjavíkur 10.6 frá
NY. Dettifoss, Goðafoss, Fjallfoss,
Skógafoss, Tungufoss og Askja eru
í Reykjavík. Rannö kom til Reykja
víkur í morgun 13. 3. frá Kaupmanna
höfn. Marietje Böhmer kom til
Reykjavíkur 9. 6. frá Hull. Seeadler
fer frá Hull 15, 6- til Reykjavíkur.
Söfn og sýningar
Þjóðminjasafnið, opið daglega frá
kl. 13,30. - 16
Listasafn Einars Jónssonar er opið
daglega frá kl. 1,30—4.
Slysavarðstofan
innl er optn allan sólarhringinn, stm)
21230 — aðeins móttaka slasaðra
Næturlæknir kl 18—8 —
siml 21230.
■jVNeyðarvaktin: Siml 11510, opið
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um Læknaþjónustuna i
borginni gefnar t simsvara Lækna
félagt Keykjavikui ■ sima 18888
Næturvarzían l Stórholti er opin
frá mánudegi til föstudagz kl. 21 á
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 15. júní annast Kristján
Jóhannesson Smyrlahrauni 18. sími
51820.
Næturvörzlu í Keflavík 14. júní
annast Kjartan Ólafsson.
FlugáæHanir
Loftleiðir h. f
Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg
ur frá NY. kl. 07.30. Fer til baka til
Asgrimssafn:
Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga þriðjudaga og fimmtudaga frá
kl. 1,30-^4.
LISTASA'FN RÍKISINS - Safllið
opið frá kl. 16—22
Borgarbókasafn Reykjavílcur: Aðal
safnið Þingholtsstræti 29, A Sími
12308. Útlánadeild ópin frá kl. 14—22
alla virka daga, nema laugardaga kl.
13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17—19, mánudaga er opið fyrir full-
orðna til kl. 21.
Útibúið, Hofsvallagötu 16 opið
alla virka daga, nema Iaugardaga,
kl. 17—19.
Útibúið Sólheimum, 27, sími 36814
fullorðinsdeild opin mánudaga mið-
vikudaga og föstudaga kl. 16—21,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19
Barnadeild opin alla virka daga,
nema laugardg kl. 16—19.
Bóksafn Dagsbrúnar, Lindargötu
9, 4. hæð til hægri. Safnið er opið á
tímabilinu 15. sept til 15. maí sem
hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. h.
Laugardaga kl. 4—7 e. h. Sunnu-
daga kl. 4—7 e. h.
Bókasafn Seltjarnarness er opið
mánudaga kl. 17,15 — 19.00 og 20—
22. Miðvikudaga kl. 17,15—19,00.
Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20—
22.
Gengisskráning
Nr. 44 — 13. júní 1967.
Sterlingspund 119,95 120,25
Bandar rlollar 42,9? 13.06
Kanadadollar 39,67 39,7»
Danskar krónur 620,60 622,20
Norskar krónur 601,20 602.74
Sænskar krónur 834,90 837,05
Finnsk mörk 1.335,30 i..'*'
Fr. frankar 875,80 878,04
Belg. t'rankar 86,53 86,75
Svissn frankar 994,55 997,10
Gyllini 1,193,04 1,196.10
Tékkn Kr 596.40
V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86
Lírur 6.88 6.90
“vusturr sch 166,18 HiB «0
Pesetar 71.60 71.80
Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund-
Vöruskiptalönd 120,25 120,55
Tekið á móti
♦•iikvnnmgum
í da»,|bókina
kf !0—12.
Komst Kiddi í burtu.
Já, og allt þér að kenna.
Ég vil komast héðan. Mér fall
manndráp.
— Þú venst því, sérstaklega ef það er
til þess að bjarga þér.
— Og þú sleppur ekki. Enginn sleppur
frá mér nema dauður.
TORETWFVe THF BOO/ESOF THEK/UERS-
- THE .
KIUERS •
AREPEAD
KIDDI
DREKI
i
Skógarlögreglan tilkynnir, að morgingjarn
ir séu dánir.
— Eigum við að treysta þessu?
— Það hlýtur að vera eftir bílnum að
dæma.
Það er sagt, að morðingjarnir séu dánir.
Fólk er á leiðinni að jeppanum til þess að
ná í líkin.
— Kannski getum vlð farið í okkar eig-
in jarðarför.
— Og þegar þeir sjá að við erum ekki í
jeppanum, hvað þá?
Hjónaband i
Þann 28. maí voru gefin saman í
hjónaband af séra Sigurði Pálssyni
vigslubiskupi ungfrú Guðrún Hall-
dórsdóttir, kennari og Valdimar
Valdimarsson, kennari. Heimili
þeirra er á Selfossi,
(Studio Guðmundar, Garðastræti 8
Reykjavík, sími 20900)
6. mai síðastliðinn voru gefin saman
í hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni.
Ungfrú Sigríður Guðlaugsdóttir frá
Guðnastöðum Austur-Landeyjum og
Ingólfur Majasson húsgagnaarkitekt
Hraunteig 24. Heimili þeirra er að
Reynimel 84.
Orðsending
Minningarspjöld Háteigskirkju eru
afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur,
Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu
Sveinsdóttur. Barmahlið 28, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitirbraut 47,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4,
Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar-
holti 32, Sigríði Benónýsdóttur,
Stigahlið 49, ennfremur I Bókabúð-
inni Hliðar á Miklubraut.
Ráðgjafa. og upplýsingaþ jónusta
Geðverndarfélagsins er starfrækt að
Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—
6 s. d„ sími 12139. Þjónusta þessi er
ókeypis og öllum heimil.
Almenn skrifstofa geðverndarfé-
lagsins er á sama stað. Skrifstofu-
tími virka daga, nema laugardaga,
kl. 2—3 s. d. og eítir samkomulagi.
Minningarsjóður Dr. Victor Urban
cic: Minningarspjöldin fást I Bóka
verzlun Snæbjörns .Jónssonar Hafn
arstræti og á aðalskrifstofu Lands-
banka íslands Austurstræti. Fást
einnig heillaóskaspjöld.
Minningarsjóður Landsspítaians.
Minningarspjöld sjóðsins fást á
eftirtöldum stöðum: Verzlunin Oc-
ulus Austurstræti7, Verzlunin Vik,
Laugaveg 52 og njá Sigríði Bach
mann forstöðukonu, Landsspítalan
um. Samúðarskeyti sjóðsins af-
greiðir Landssíminn.