Tíminn - 22.06.1967, Qupperneq 6

Tíminn - 22.06.1967, Qupperneq 6
Fulltrúar frá Akureyri, HveragerSi og Reykjavík; Heiðrún Stein TIMINN FIMMTUDAGUR 22. júní 1967. Þingíundir vom Ihaldnir á laugardag og mánudag. Nefnd- ir störfuðu árdegis á sunnu- dag, en a'ð loknum hádegis- verði fór þingfulltrúar til Þing valla í boði Hreppsnefndar Hveragerðislhrepps, sem einn- ig bauð til kvöldiverðar í Hió- tel Hiveragerði að ferðalaginu loknu. að ráki, bær og félögin á (hiverj um stað, standi að jöfnu und- ir relksturskostnaði. Reynsla okkar sýnir ótvi- rætt, að rekstrargmndvöllur ör yrkjavinnustofa er annars mjög erfiður. c) að tryggður verði fjár- ’hagslegur rekstrargrundvöllur sjúkraþjálfunarstöðva, sem og Theódór Jónsson, foraður Landssambandsins (t. h.) ræðir við Sígur- svein D. Kristinsson, fyrsta formanninn. Tímamynd ísak. Mörg mál voru rædd á þing inu, sem sérstaklega snerta fatlað fólk m.a. tryggingamál, faratækjamál, atvinnu og fé- lagsmál. Formaður Sjálfsbjargar, aanidsisamiband fatlaðra er iTheódór A. Jónsson. 9. þing Sjálfsbjargar sam- þykkti eftirfarandi tillögur um tryggingamál: Álit tryggingamálanefndar. 1. að beina því til nefr.dar þeirrar, sem ráðgert er að skipuð verði af félagsmálaráðu neytinu til þess að undirbúa löggjöf um endurhæfingu og dvalarbeimili öryrkja, að hún beiti sér fyrir: a) að leggja beri áherzlu á, að fatlaðir fái sem bezta að- stöðu til náms og vill í því sambandi enn þá einu sinni benda á þá brýnu nauð- syn, sem er fyrir setningu end urhæfingarlaga hér á landi. b) að tryggður verði fjár hagslegur rekstrargrundvöllur verndaðra vinnustofa, með sama sniði og tíðkast í ná- grannalönduim okkar, þannig annarra greina endurhæfingar málanna. d) að bótaréttur öryrkja, sem þurfa að dvelja langdvölum á sjúkrahúsum eða dvalarfieim- ilum verði aukinn, svo að nægi til fullrar framfærslu. 2. að ítrelka tillögur 8. þings Sjálfsbjargar um eftirfarandi lagfæringar á tryggingamálum öryrikja: a) að öryrkjar innan 16 ára aldurs öðlist bótarétt. b) að sett verði ákvæði, sem tryggja sjúlkingum, sem dvelj ast í heimaihúsum sama rótt til greiðslu kostnaðar og hinum, sem dveljast á sjúkralhúsum. c) að samtök öryrkja eig kost á að tilnefna fulltrúa allar nefndir, sem fjalla um málefni öryrkja. d) að bætur fyrir Ihvers kon ar örorku verði greiddar eftir ákvæðum 36. gr. laga nr. 40 1963 að svo miklu leyti, sem við getur átt. e) að endurskoðuð verði 26. gr. sömu laga um gjaldslkyldu öryrkja. 3. að unnið verði að 'því, að fötluðum húsmæðrum verði veittir styrkir vegna kaupa á heimilistækjum. 4. að Tryggingastofnun ríkis ins greiði elli og örorkulífeyri sem víðast á landinu mánað- arlega (farin hefur verið sú leið í Reykjavík, að viðkom andi bótaþegi hefur gefið lána stofnun umboð til að taka út bætur mánaðarlega). grímsdóttir, Sigurður GuSmundsson og Pálina Snorradóttir. SÓKN TIL SJÁLFSBJARGAR ing þessi megi riísa uipp, og létta fötluð-um lífsbaráttuna. Jón Þór Buch Hér er aðstandendum barn- anna oft ætlaður of stór hliut- ur, sem mörg heimili hafa kiknað undir. Og hvað um þaui börn, sem enga foreldra eiga eða aðstandendur, sem geta séð fyrir þeim? Vanheil börn eiga skilyrðis- laust að njóta örorkubóta. Það sæmir ekki í okkar velferðar- ríki að láita varnarlausasta hluta þjóðfélagsþegnanna vera að nokkru utangarðs. Það verður að tryg-gja öllum þj óð-félagsþ egnum er þess þurfa, j-afnan rétt til allra bóta eins og við á í bverj-u ein- stöku tilfelli. ☆ Sjálfsbjörg á Akureyri á stórt og vandað hús, sem félag ið sjálft hefur byggt. Hvernig er fyrirhugað að nota þennan húsakos-t? H-eiðrún Stein grímsdóttir Akureyri: Fyrri hluti hússins Bjarg var by-ggður á 11 mán. og vígður í maímán-uði árið 1960, og er þe-ssi hluti notað-ur til fund-a og samkomuhalds á veg-um fé- lagsin-s. Einnig er hann leigð-ur öðrum aðilum til fundahalda til að afla hésinu tekna. Nú er einnig búið að byggja vinnu sal við húsið og er unnið að því að framkvæmd-aráði lands sambandsins og stjórn Sjálfs- bjargar á Akureyri að koma par upp plastiðnað eu þvi Frá 9. landsþinginu. Tryggingamál er-u alltaf mik ið rœ-dd á þing-um Sjálfsbjarg- ar. Hvað vilt þú t.d. segja okk- ur um örorkubætur barna til 16 ára aldurs? Jón Þór Buch frá Húsavík: Samkvæmt 13. gr. Almanna tryggin-ganna njóta börn inn- an 16 ára aldurs engra örorku- bóta, og hafa samt-ök okkar margsinnis bent á það hörmu- lega misrétti, er hér á sér stað. Mikið er nú á dögum gum- að af því, sem hið o-p-inibera geri fyrir æskuna í landinu og er það að n-okkru leyti réft. En því er ekki hirt um -að styðja þau böm sérstaklega, sem föU-uð er-u, van-gefin eða vaniheil á einhvern hiátt? Við heyrum oft talað uxn Sjáifsbjörg, félag faíliðra og Stynktarfélag lamaðra og fatl- aðra. Er þetta einn félagsskap- ur? Ef svo er ekki, h-ver er þ-á munurinn á starfsemi þess ara félaga? Ólöf Ríikharðsdóttir, Re-ykja vfk. Þetta eru tvö félög. Styr-kit- arféla-g lamaðra og fatlaðra er, eins og nafnið bendir t;l, stofnað af fullfrísku fólki, til Ólöf Ríkarósdóttir ir. Félagið hefur m.a. rekið æf- ingarstöð að Sjafnargötu 14 og ennfremur sumardvaiarheimili fyrir fötluð börn. Sjálfs-björg er aftur á móti félagsskapur fatlaða fólksms sjálfs. Samtökin eru ennþá ung að árum, aðeins rúmlega níu ára. Sjálfsbjörg hefur á stefnuskrá sinni allt, sem lýtur að bættum kjörum fatlaðra yfirleitt. Má til dæmis nefna bætt skilyrði til atvinnu og menntunar, öruggari trygging- ar, bætta aðstöð-u til húsnæði-s og bifreiðakaupa. í okt. 1966 hófust bygginga- framkvæmdir við dvalarheimili Sjálfsbjargar í Reykjavík. Frá stofnun samtakanna he-fur það verið markmið þeirra að reisa slíkt hús, þar sem fatlað f-ólk, sem h-vergi á heimili, gæti dval izt, þar f-æri fram endurhæf- ing og þar gætu fatlaðir feng- ið vinnu við sitt hæfi. Það er von okkar að allir íslendin-gar leggi okkur lið, svo að bygg- 9. þing Sjálfsbjargar, lands- sambandis fatlaðra var haldið í Hver-agerði dagana 3.—5. júní s.l. Til þingsins mættu 43 f-ulltrúar frá 10 fólagsdeildum. Sjálfisbjörg i Á'nessýslu sá um allan undirbúming þin-gsins, en form-aður deildarinnar er Þórð ur Jóhannsson, Hveragerði.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.