Tíminn - 22.06.1967, Page 11

Tíminn - 22.06.1967, Page 11
FIMMTUDAGUR 22. júní 1967. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, srmi 11813, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitirbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangar. holti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, ennfremur i Bókabúð- inni Hlíðar á Miklubraut. Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást i Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Reykjavfk. Sjálfsbjörg Félag Fatlaðra: Minn- ingargort um Eirík Steingrimsson vélstjóra frá Fossi, fást á eftlrtöld- um stöðum simstöðinni Kirkjubæjar klaustri, stmstöðinni Flögu, Parísar- búðinni i Austurstræti og hjá Höllu Eiriksdóttur, Þórsgötu 22a Reykja- vík. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru i Safnaðarheimili Langholtssóknar. Þriðjudaga frá kl. 9—12 f. h. Tímapantanir í síma 34141 mánudaga kl. 5—6. Kvenfélag Langholtssafnað ar. Orlofsnefnd húsmæðra I Kópav. Húsmæðraorlofið verður að Laug um i Dalasýslu frá 31. júli — 10 ágúst. Skrifstofa verður opin í júlí mánuði i Félagsheimili Kópavogs H hæð á þriðjud og fimmtud. frá kl. 4—6 þar verður tekið á móti um. sóknum og veittar upplýsingar. Simi verður 41571. Orlofsnefnd. Orlofsnefnd húsmæðra I Rvík: Eins og undanfarin sumur mun orlofsdvöl húsmæðra verða í júli- mánuði og nú að Hagaskóla í Dala- ( sýslu. Tekið er við umsóknum um ■ orlofin frá 5. júni á mánudögum, • þriðjud., fimmtud og föstud. kl 4— ' 6 og miðvikud. kl. 8—10 á skrifstofu •' Kvenréttindafélags íslands, Hallveig j arstöðum við Túngötu. Sími: 18156. i Söfn og sýningar Bókasafn Sálarrannsóknarfélags íslands, Garðastræti 8 (sími 18130) er opið á miðvikudögum kL 5,30 — 7 e. n. Úrval erlendra og innlendra bóka, sem fjalla um vísindalegar sannanir fyrir framlifinu og rannsóknir á sambandinu við annan heim gegnum miðla. Skrifstofa S.R.F.f. er opin á sama tíma. Tekið á móti tiikvnningum í dagbókina kl Í0—12. SJÚNVARP Föstudagur 23. 6. 1967 20.00 Fréttir. 20,30 Á öndverðum meiöi Kappræðuþáttur f umsjá Gunn- ars G. Schram. 20.55 Melodie Mixers Danski söngkvartettinn Melodi Mixers, sem var hér á ferð i haust, syngur nokkur lög. Kynnir Baldur Georgs. 21,15 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22,05 Söngfélagar í þessum þætti syngja „Les Oompagnos de la chanson“ franska söngva. 22.55 Dagikrárlok, TÍMINN ÁST 0G HATUR ANNEMAYBURY 61 gætd. Hann hafði beðið mig að gera það akiki, en hans vegna varð ég að gera það. Ég varð að segja honum hvað ég hafði sagt við Judd lögregluforingja. Ég varð að gera þetta, Lúkas, mundi ég segja. Þeir vita það þegar. Ara- bella hefur sagt öllum frá því. Það hefði verið miklu verra fyrir þig, ef ég hefði þagað. Þeir hefðu vitað að barnið gætd ekki haft neina ástæðu til að ljúga, en ég gæti haft ástæðu til þess. Og þeir myndu byrja að spyrja hvað það værL .. Þangað til varð ég að gera eitt- hvað, halda huganum við eitt- hvað annað. Það var Vilhjálm- ur sem minnti mig skyndilega á Tomma. Kötturinn sat úti í horni og horfði á mig með gulum glyrn unum. Ég minntist þess, að hann hataði ókunnuga, og beygði mig niður til að strjúka honum. Það mundi lika vera óikunnugir að Barberu Hall. Judd lögreglu- foringi hafði líklega þegar farið þangað, og Tommi mundi hafa séð hann. Mundi Lúkas vera of upptekinn til að sinna honum? Mundi hann fá Pollý hann í 'hendur, sem þó að hún væri góð- hjörtuð þurfti að hugsa um eigið barn og heimilið. Hafði nokkur hugsað út í það, þennan hræði- lega tíma, hversH einmana og hrœddur Tommi hlaut að vera? Hann mundi ekki vera sendur I skólann vegna dauða móður sinnar. En hvert færi hann þá? Ég velti því fyrir mér hvort ég ætti að fara að leita að hon- um og koma með hann hingað að Munkahettu. Ég gat þó alltaf látið hann vera hjá mér og leitt huga hans frá hinum hræðilega atburði gærdagsins með því að láta hann hjálpa mér. Ég átti að hreinsa silfrið þennan morgun, og ég þurfti aðeins að spyrja fríi Meliicent hvort ég mætti ná í * DTIHURÐIR SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUÐBREKKU 32 KÓPAV. SÍMi 41425 Tomma, því að eldhúsið var yfir- ráðasvæði hennar. — Aumingja lambið, sagði hún. — Auðvitað máttu fara og sækja hann. Ég mun aldrei vita hvað kom mér til að fara eftir stígnum til Barbery Hlall í þetta skipti, en ekki eftir veginum. Á leiðinni fór ég fram hjá kofa Gaunts og síðan þeim sem Jónas o@ kona hans bjuggu í. Frú Emlyn, sem var lítil kona og sköllóttari en maður henr.ar, var að hrista mottu í dyragætt- innd. Þegar ég heilsaði henni, datt mér sikyndilega nokkuð í faug. Hafði lögreglan yfirheyrt Jóias? Hann hefði getað heyrt um ein- hvern — ókunnugan — á stjái í kringum Barbery Hall. Eða jafn vel getað séð einhvern sjálfur, en ekki fundist það mikilvægt. Ég ríghélt ennþá í þá veiku von, að einhver óviniur Theódóru — sviðskeppinauitur, vonsvikion elskhugi — hefði getað elt hana til Argent og drepið hana. — Er Jónas heima? sagði ég. — Jó ungfrú. Viljið þér tala við hann? — Já takk. Hún leit áhyggjufull á mdg og fleygði gömlu, biáu mottunni inn í ganginn. — Hefur hann gert nokkuð af sér? — Bkki svo að ég viti. Það ei- allt í lagi, frú Emlyn, sagði ég hughreystandi. — Hafið ekki áhyggjur. Mig langar bara að segja nokkur orð við hann. Hún vísaði mér inn í loftlausa stofu. Lítill, uppstoppaður hund- ur stóð í glerkassa. Ég sneri mér frá honum og tók að skoða mynd irnar á hliðarborðinu. — Vilduð þér tala við mig, un-gfrú? spurði Jónas úr gætt- inni. Ég brosti til hans. —Aðeins andartak. Andlit hans var mjög rautt, með purpurarauðum æð- um, sem liitu út eins og árnar í Englandi á landakortinu mínu. — Þú ókst frænku minni inn til Castleton í gær, er það ekki? — Jú, til lögfræðingsins. Hún var með sorgarfrétitir af herra Darvíð. — Já. Það er mikið áfall fyr- ir okkur öll. Ég tók mér mál- hvíld. Síðan spurði ég: — Og þú ókst ungfrú Kládínu til baka og fórst með hana til Munkahettu? — Já, ungfrú. Auðvitað. Hann leit á mig eins og ég væri eitthvað verri, að iáta mér detta í hug, að hann myndi sikilja hana eftir einhvers staðar á leið- inni og láta hana ganga heim. Þetta var undarleg spurning, og ég vissi ekki sjálf hvers vegna ég hafði borið hana fram. Yfir- heyrslur hljóta að vera smitandi, hugsaði ég með mér. — Það virðist ótrúlegt, ung- frú, að tvennt svona hræðilegt geti gerzt samdægurs, finnst yður það ekki? Fyrst Davíð og svo þetta. . ., slys með frú Herriot. Hann hafði hikað andartak áð- ur en hann sagði orðið — slys. — Þú hefur líklega ekki séð neinn nálægt Lark Barrow, þeg- ar þú ókst ungfrú Kládínu heim? Ekilsætið er nokkuð hátt. Ég hélt kannski að einhver ókunnugur hefði verið að fiækjast þarua. — Það var enginn. Það var al- veg þögult. En ég skil ekki. . . — Þú veizt, að húsbóndi þinn gæti fallið undir grun? — Þeir geta ekki sakað hann um neitt. — Það er einmitt það sem þeir geta. Hefur lögreglan komið til þín, Jónas? — Ned. Því skyldu þeir gera það? Ég veit ekki neitt, ég segi yður það satt. Hann gaut augun- um til mín og flýtti sér síðan að Mta undan. Ég vafði að mér kápunni og staS á fætur. Það var ekki til neins að halda þessum samræð- um áfram. Það hafði verið heimskulegt af mér að koma hing að. Það var Mtdll skemill við fæt- ur mér. Ég ýtti við honum með tánni. — Allt í lagi. Ég kom bara til að ganga úr skugga um, að þú vissir um staðreyndirnar, það er allt og sumt. Mér Mkar einnig vel við herra Herriot, þú skilur. Og ég vil réttlæti. Það væri hræðilegt ef hann væri dæmdur saklaus. — Segið þetta ekki, unfcfrú. — Við verðum að horfast í augu við staðreyndir, sagði ég. — Lögregluforinginn kom til að yfidheyra mig áðan. Hann kem ur sennilega bráðum til að yfir- heyra þig lílka. — Ég vil ekki hafa neitt með lögregluna að gera. — Það gerir enginn, sagði ég þurrlega, — og þeir vita það. En það hindrar þá ekki í að koma. O'g þeir eru mjög naskir á að sía sannleikann frá. . . Hann gaut litlum augunum aft Laugav 38 S 10765 Skólav.st 13. S. 15875. Þvzkir sundbolii og bikim FaJleg og wóndu? vara Sann- gjarnt verð — tak- markaðai birgðir. n ur til mín. — Hvernig vitið þér um þetta allt? spurðd hann tor- trygginn. — Ég veit það ekki. Ég er bara að segja þér hvernig lög- reglumenn haga sér. Ég hef les- ið um það í blöðunum og ég hef lesið sögur Dickens, sagði ég. — ær ævintýrabækur .... — Y'firfullar al sannleika, sagði ég. — Svo að þegar þeir spyrja þig, Jónas, þá segir þú þeim sannieikann — Allann sann leikann, því að þeir fá hann ein- hvern veginn út úr þér. — Það er ekkert að segja. Ég er 'búinn að segja það. — Og þú sást ekkert grunsam- legt? Engan ókunnugan? Þú sást ekki hestvagn — vagn frú Herri- ots kannski? Hann hristi höfuðið. Ég keyrði bara ungfrú Kládínu til Munka- hettu. Og svo fór ég og setti Betu inn. — Þafcka þér fyrdr, Jónas. Ég opnaði dyrnar og gekk fram i litla ganginn. — Mér datt efcki augnablik í hug, að þú hefðir séð neitt, en mér fannst að ég — Við — yrðum að gera það sem við gætum fyrir herra Herriot. — Auðvitað, ungfrú. Ég gafck út á stíginn og dró djupt andann — loftleysið í hí- býlum Emlyn hjónanna var miklu verra en súgurinn að Munikahettu. Ég hafði Mtið haft af Jónasi ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 22. |úní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg- isútvarp. 13.00 A frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum Valdimar Lár usson les framhaldssöguna „Kapi tólu“ eftir Eden Southvvorth ’1 15.00 Miðdeglsútvarp. 16.30 Síð degisútvarp. Í7.45 A óperusviði 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðui fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19 00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Arni Böðvar: son flytur þáttinn 19 35 Efsi á baugi Björgvin -íuðmunds-or og Björn Jóhannsson tala um ei lend málefni 20 05 Gamalt of nýtt. Jón Þór Hannesson ig Sig fús Guðmundsson tcvnna þjóð lög t ýmis konar búningi. 20.3( „Arnold Pentland" smásaga efi ir Thomas Wolfe Málfriður Ein arsdóttir þýddi Margrét Jónsdót' ir les 21.00 Fréttir 21.30 Heyr og séð Stefán Jónsson á ferð un Mýrar með hljóðnemann 22.3( Veðurfregnir Djassþáttur Ólaf ur Stephensen kynnir 23.05 Frét ir í stuttu máii. Dagskrnrlok. Á morgun Föstudagur 23. |únf 7,00 Morgunútvarp 1200 Hádegi: útvarp 13.15 Lesin dagskrá næstv viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleil ar. 14.40 Við, sem heima sitj um 15 00 Miðdegisút varp 16.30 Síðdegisútvarp 17.45 Danshljón sveitir leika 18.20 Tilkynninga’ 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19.30 íslenzl prestssetur Sigríður Bjömsdótti) flytur erindi um Miklabæ Blönduhlíð 20.00 „Látum at hárri heiðarbrún" 20.30 f hend ingum Sigurður Jónsson fr;. Haukagili flytur vísnaþátt. 20.4; Gestur í útvarpssal: Fón Heimi' Sigurbjörnsson leikur á flautu Undirleik á píanó annast Guðrúr Kristinsdóttir. 21.J0 Fréttir 21,Sí Víðsjá 2145 Kammertónlist efti: Schubert og Beethoven. 22.lt Kvöldsagan: „Áttundi dagur vll unnar“ Þorgeir Þorgeirsson le (5) 22.30 Veðurfregnir. Kvöld hljómleikar: Bandarisk tónlif' 23.10 Fréttir i stuttu aáli F*4t | lr í stuttu máii Dsgskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.