Tíminn - 22.06.1967, Side 14
14
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 22. júní 1967.
Hótel Garður tekið til starfa
Hótel Garður hefur nýlega hafið
stanfsemi sína og þar með sitt
áttunda. starfsár undir stjórn
stúdenta sjálfra. Hótelið er til
húsa í tveimur byggingum á há-
skólalóðinni, þ.e. Gamli Garður
við Hringbrautina og Nýi Garð-
ur vestar á lóðinni, beint norður
af Norræna húsinu. í hóteliu
eru um 70—80 hótelherbergi, eins
og tveggja manna. Nú í vor hafa
verið gerðar ýmsar lagifæringar á
húsnæði hótelsins, jafnframt því,
að ný húsgögn hafa verið keypt
fyrir hótelið, og eru enn frekari
fram.kvæmdir á döfinni varðandi
þau mál.
í vor urðu hótelstjóraskipti, er
Ingólfur Hjartarson, stud. jur.
tók við hótelstjórastörfum af
Leiðrétting
Sú meinlega prentvilla varð í
Tímanum í gær að sagt var að hin
nýja þota Flugfélags íslands var
sögð geta flogið 400 kílómetra án
þess að taka eldsneyti, en hið rétta
er að þotan getur flogið 4800 kíló
metra fullhlaðin án þess að taka
eldsneyfi.
Kristjáni Torfasyni, cand. jur.,
sem gegnt hafði starfinu í fvö
suimur.
Tryggvi Þorfinnsson, skólastjóri
Matsveinaskólans, hefur tekið mat
sölu hótelsins undanfarin ár, og
gerir svo enn í sumar, enda hefur
stjórn hótelsins notið ágætrar
samvinnu við Tryggva. Geta má
þess, að matarverði hótelsins hef
ur verið haldið óbreyttu nú í þrjú
ár,en verð herbergja er sem hér
segir: 1 manns herbergi kostar
kr. 280 yfir nóttina en tveggja
manna herbergi kr. 360. Matar-
ENÐURSKOÐUN
Framihald af bls. 2.
þetta efni. — í morgun ræddi
Björgvin Guðmundsson, deildar
stjóri um löggjöf um eftirlit
með verðlagi og löggjöf um ráð-
stafanir gegn einokun og öðrum
samkeppnishömlum, en viðskipta-
málaráðuneytið undirbýr nú lög-
gjöf um þetta efni. — Á fundin-
um í morgun var einnig rætt um
kaupalögin á Norðurlöndunum en
Norræna neytendamálaráðuneytið
hefuj snúið sér til dómsmála-
ráðherra allra Norðurlandanna og
verð er sem hér segir: Morgun-
verður 50—55 kr. hádegisverður
kr. 100 og kvöldverður kr. 125.
Óbreytt matarverð hefur að sjálf-
sögðu skapað mikla ánægju með-
al hinna mörgu hótelgesta, sem
hótelið gista.
Eins og fyrr segir, er Hótel
Garður rekið af stúdentum sjólf-
um, en undir stjórn Stúdenta-
ráðs Háskóla íslands.
Það er einungis starfrækt yfir
sumarmánuðina og verður opið
til 10. sept. í haust.
óskað eftir endurskoðun þessara
laga. Þá var í morgun rætt um
bílatryggingar á Norðurlönd-
um. Fulltrúa Félags íslenzkra bif
reiðaeigenda, Hauki Péturssyni
var boðið til fundarins, og
skýrði hann frá starfi Hagtrygg-
inga. Vakti erindi hans allmikla
athygli, og var gerður góður róm
ur að þessu framtaki.
Fundarmenn sátu í gær hádeg-
isverðarboð Verzlunarráðs ís-
lands, og í hádeginu í dag snæddu
þeir í boði Sambands íslenzkra
samvinnufélaga. í kvöld hefur við
skiptamálaráðherra boð inni fyrir
gestina.
Þess má geta, að Norræna neyt
endamálanefndin (Nordisk Komi-
té for Konsumentspörgsmál) var
sett á fót árið 1957 samkvæmt
ályktun fundar Norðurlandaráðs,
sama ár. Fyrsti formlegi fundur
hennar var í janúar 1958, en ís-
land .gerðist ekki aðili að nefnd
inni fyrr en árið 1962. Ríkisstjórn
ir landanna skipa nefndarmenn.
Frá íslandi eru í nefndinni
Sveinn Ásgeirsson, hagfræðing-
ur Björgviin Guðmundsson deild
arstjóri, og Þórir Einarsson,
viðskiptafræðingur. Nefndin opn
aði skrifstofu í Osló 1964, og
hefur starf hennar farið vaxandi
ár frá ári. Ilið eiginlega hlutverk
nefndarinnar er að efla samstarf
og samræmingn á sviði neyzlu
vörurannsókna og neytenda-
fræðslu á Norðurlöndunum, og
gæta hagsmuna neytenda. — Á
hinum Norðurlöndunum er haft
mjög strangt eftirlit með gæðum
neyzluvarnings og réttmætum
verzlunarháttum. Haft er náið
eftirlit með því, að vörur upp-
fylli þau skilyrði, sem sett hafa
verið, svo og að neytendur séu
ekki blekktir með fölskum auglýs
ingum.
SÍLDARVERÐ
Framihald af bls. 16.
Efnahagsstofnuninni, sem var
oddamaður Guðmundur Kr. Jóns-
son, framkvstj. og Ólafur Jónsson
framkvstj. af hálfur síldarkaup
enda og Jón Sigurðsson, formað-
ur Sjómannasambandsins og
Kristján Ragnarsson, fulltrúi ?f
hálfu síldarseljenda.
Reykjaví'k, 21. júní 1967.
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
ÞAKKARÁV0RP
Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, sem með
heimsóknum, símskeytum, símtölum, gjöfum og kveSj-
um, glöddu mig á níræðisafmælinu þann 20. apríl s.l.
Óska ég'þeim guðsblessunar á ófarinni ævileið.
Hákon Kristófersson, Haga.
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vin-
arhug við andlát og jarðarför
Eyjólfs Pálssonar
frá Hjálmsstöðum.
Aðalfríður Pálsdóttir og synlr.
Rósa Eyjóifsdóttir og aðrir vanda.
menn.
Hjartans þakkir til ykkar allra sem minntust okkar við fráfall og
jarðarför ástvinar okkar
Baldurs Magnússonar
Þórsmörk, Mosfellssveit.
Við þökkum ykkur sem heimsóttuð hann, starfsfólki og læknum
á Reykjalundi og lyfjadeild Landsspítalans fyrir frábæra umönn- i'
un í veikindum hans.
Lára Haraldsdóttir og börn
Halldóra Halldórsdóttir,
Magnús H. Magnússon,
Marta Guðmundsdóttir,
Haraldur Guðjónsson.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar tengdafaðir og afi,
Leopold Jóhannesson,
Hringbraut 88, Reykjavík
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 23. júnf kl. 1,30,
Blóm vinsamlega afþökkuð,
Ágústa Jónasdóttir, börn, tengda-
börn og barnabörn.
Minningarathöfn um móður okkar,
Guðbjörgu R. Kristmundsdóttur
verður haldin fösfudaginn 23. þ. m. kl. 10 f. h. í Neskirkju. Jarðar
förln fer fram frá Hofi á Skagaströnd, laugardaginn 24. þ. m. og
hefst með húskveðju frá Tjörn kl. 12,30
Börn hinnar látnu.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við fráfall,
Friðþjófs A. Oskarssonar,
hárskera
börn, móðir og aðrir aðstandendur.
Kosninga
fagnaöur
Kosningafagnaður verður
haldinn fyrir það fólk sem
starfaði fyrir Framsóknar-
flokkinn i Reykjavík, að
Hótel SÖgu næstkomandi
sunnudagskvöld, og hefst
kl. 8,30 Aðgöngumiða má
vitj? á skrifstofu Framsókn
arflokksins, Tjarnargötu 26
— sími 2-44-80.
Píanó - Orgel
Harmonikur
H-’riríiggjand] nýiar dansk
ar píanet.r.ur. notuð píane
'g «rge’ harnu.nium F'ar
t’sa rafmagnsorgel og
M ito organ Einmg gott
úrvai at harmonikum. —
iriggia og fjöpurra kóra —
rókum hlióð'æri i skiptum
K 8JÖRNSSON,
Bergpórugöti) 2.
simi 23B89
BARNALEIKT/EKI
★
ÍÞRÓTTATÆKI
vtíiaverkstæð'
Rernharðs Hannessonar,
Suðunandsbraui 12.
‘■íimi 35810
rROLOFUNARHRINGAR
^Mót afgreiðsla
Sendum gegn póstkrötu
Guðm ÞorFteinsson
gu(t«miður
bankastræti 12.
ÖKUMENN!
Latið stilla i tima,
HJOLASTILLINGAR
MÓTORSTILLlNGAR
l ÓSASTtLLINGAR
Pliót og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100.
JÖN AGNARS
FRIMERKJAVERZLUN
Simi 17-5-61
Kl. 7,30—8,00 e.h.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 6
Simi 18354
JARl JONSSON
lögg endurskoðandi
Holtage'ði 1± Kópavogi
Simi 15209
Fasteignasalan
Langavegi 56
•
Hörður Gunnarss.
sölumaður
Sími 15057
11 ára drengur óskar eftir
að komast á sveitaheimili
Hefur verið áður í sveit. —
Sími 21179.