Tíminn - 22.06.1967, Side 16

Tíminn - 22.06.1967, Side 16
Finim embætt- isveitingar í fréttatilkynningu frá Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu segir að um embætti bæjarfógeta á Akureyri og sýslumanns Eyja- fjarðarsýslu hafi sótt Ófeigur Ei- ríksson, bæjarfógeti, Neslkaup- stað og Sigurður M. Helgason, að alfulltrúi, Akureyrl. Forseti íslands hefur i dag veitt Ófeigi Eiríkssyni embætti bæjar- fógeta á Akureyri og sýslumanns Eyjafjarðarsýslu frá 1. október n. k. að telja. Dóms- og kirkjumálaróðuneytið 21. júní, 1967. Fjármálaráðuneytið hefur til kynnt eftirarandi stöðuveitingar: Dr. Gísli Blöndal, hagfræðing- ur, hefur verið settur til að gegna embætti hagsýslustjóra ríkisins frá 1. júlí næstkomandi. Ævar ísberg, viðskiptafræðing ur skattstjóri í Reykjaneskjör- dæmi, hefur verið skipaður vara- FramhaJd á bls. 15 FUF í Kópavogi 137. tbl. — Fimmtudagur 22. júní 1967. — 51. árg. SíUveiBi hafín við Suðurland SÍLDARVERÐ VIÐ SUÐUR- LAND KR. 0.82 Kópur koni með síld til Vestmannaeyja í gær. (Tímamynd HE) Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar útvegsins ákvað á fundi í gær, að lágmarksverð á sfld í bræðslu veiddri við Suður-og Vesturland þ.e. fró Homafirði vestur um að Rit, tímábilið 16. júní til 31. j.úií 1967, skuli vera hvert kg kr. 0.82. Verðið er miðað við sfld- ina komna á flutningstæki við hlið veiðiskipa. Seljandi skal skila síldinni í verksmiðjuþró og greiði kaupandi kr. 0.05 pr. kg í flutn- ingsgjald frá skipshlið. Heimilt er að greiða kr. 0.22 lægra pr. kg á síld, sem tekin er úr veiðiskipi í flutningaskip. Verðákvörðun þessi var gerð með atkvæðum oddamanns og fuil trúa síldarkaupenda gegn atkvæð- um fuUtrúa sildarseljenda. f yfirnefndinni áttu sæti Bjarni Bragi Jónsson, deildarstjóri í Framhald á bls. 14. OÓ-Reykjavík, miðvikudag. Fyrsta suðurlandssíldin á þcssu ári veiddist í gær og landaði þá Kópur 1200 tunnum í Vestmanna eyjum. í dag lömluðu þrír Eyja bátar sítd í Þorláksliöfn. I>eir eru Kópur sem var mcð fullfermi, Ilalkion landaði 2900 tunnum og Huginn, en blaðinu er ekki kunn ugt um afla lians- Síldina hafa bátarnir fengið um 30 mílur vestur uf Vestmannaeyj- um. Síldin er mjög átumikil og fer öH í hræðslu. Ems og stonduir er ekki hægt að taka við siWrnni tfl vinnslu í Vestmajrmajeyjum. Eins og kunnugt er varð sitórbruni í Vinnslustöðinni þar í vefcuir og er hún nýtekin til starfa aftur, en geysflegt magn af fiskbeinum og öðrum úrgangi ligg w óunnið eftir vertíðina og mun verksimiðjian ekki geta tekið á móti annairi vinnslu á næstunni. ÚVENJULEGUR SJÁVARKULDI HINDRAR GÍNGU SÍLDAR- INNAR DPP AD LANDINU Byrjað er að dæla kisilgúr úr Mývatni fer í ferðalag austur að Kirkju- bæjarklaustri á laugardaginn kl. 2. Væntanleoir þátttakendur hringi í síma 41590 mifli 5 og 7. KOSNINGA- FAGNAÐUR í KÓPAVOGI Kosningafagnaður verður hald- f5TÍr Framsóknarflokkinn i Kópa inn fyrir það fólk, sem starfaði vogi, í Félagsheimili Kópavogs, laugardaginn 24. júní og hefst kl. kl. 8.30 síðdegis. Miðar fást í skrifstofu flokks- ins, Neðstutröð 4, kl. 5—7 síð- degis. KOSNINGA- FAGNAÐUR B-LISTANS Kosningafagnaður verður hald- inn að Hótel Sögu sunnudag inn 24. júní n.k .fyrir þá, sem störfuðu fyrir Framsókarflokk ínn i Reykjavík. Skemmtunin hefst kl. 20.30. Ávarp flytur Þórarinn Þórarins son, aiþingismaður, Karl Einarsson skemmtir og hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1 e.m. Aðgöngumiða má vitja á skrif- stofum Framsóknarflokksins s. 2-44-80. Franisóknarfélögin í Reykjavík. Þórarinn Karl OÓ-Reykjavík, íniðvikudag. Dagana 19. og 20. júní sl. var haldinn hinn árlegi fundur sovézkra og íslenzkra fiskifræð inga á Akureyri. Á fundinum voru tekin saman gögn sein sýndu ástand sjávar og átuskilyrði og dreifingu síldar í hafinu á tíma- bilinu maí— júní 1967. Niðurstöður fuudarins voru þær, að hitastig sjávarins fyrir norðan ísland og á hafinu fyrir austan landið hafi verið óvenju lágt og að vorið hafi verið eitt hið kaldasta i hafinu sl. 40 «r. Þessi lági sjávarhiti er talinn hafa orsakazt af óvenjulcga mikilli útbreiðslu hafíss á svæðinu, mjög litlu innstreymi Atlantssjávar :ð vcstan inn á svæðið, lágum loft- hita og síðbúinni uppliitun yfir- borðslaga sjávar. Á landgrunninu vestanlands vai allmikið þörung'amagn, en vestan þess fór það minnkandi. Norða lands var niiikið þörungamagn í maímánuði sem og : júníbyrjun. Þelta seinna nán<ark rnun iíklega stafa af ísreki upp að landinu í byrjun júni. Mikið þörungahvag'ii reyndist einnig vera á svæðfli. . milli Langaness og Jan Mayen <g á hryggnum milli íslands og Fær cyja. Nokkur rauðáta var á svæðínu vestan íslands en norðanlands vat átusnautt með öllu nema lítils háttar ljósáta um 30—50 míiur norður af Melrakkasléttu A >væð inu milli Færeyja og Jan Mayeri var víðast allgóð rauðát.a. oiulr um norðan tii og austan. Aðalsíldarmaanið f'annst i n r*i mánuði frá 65°30’K að 67”30’N. milli 00°30A og 02°00’V Síld- 100 til 200 föðnvum yfir daginn, en kom upp á 10 til 20 faðma yfir lágnættið. Véstan 2° lengdar- baugsins fannst í maí mjög lítið síldarmagn. Þó varð vart við síld artur ur í heitum sjó um 10°00’ V o? 65°30’N. Þvi miður haml- aði veður frekari athugunum á þessu svæði. í júní fannst allmik- ið magn síldar á svæðinu frá 69°30‘N að 70°00‘N milli 01°00‘V og 05°00‘V. Einnig varð vart all- mikils síldiarmagns um 68°45‘N og 06°00‘V fyrstu vikuna í júní, en síldin dreifði sér í smærri torfur og varð óviðráðanleg, er leið á mánuðinn. Sunnan til á svæðinu millii 65°15°N og 65°45‘N aust- an 11. lengdarbaugs varð einnig vart við nokkurt torfumagn, en þarna reyndist vera um kolmunna að ræða. í ár hefur því síldin haldið sig allmiklu austar er. venja hefur ver ið. í fyrra miðuðusl vestur- takmörk síldarsvæðisins við 8 lengdarbauginn. e-r þar.r. '0 árið 1965 Að áliðnum mai og í byrj- un iúnímánaðar hreyfðist síldm nokkuð norðvestui á bóginn, en dreifðist eftir fyrst.u viku júnímán aðar í smáar torfur um svæðið norðan 70. breiddarbaugs. Ástæð an fyrir hinni austlægu dreifingi síldarinnar er álitin vera hinti óvenjulegi sjávarkuldi. en einr. ig má vera. að mikið rauðát’n'ttáfr djúp, hafj austur af landinu hafi hindrað vesturgöngu hunnai vip, tilliti til hin? lág, sjávarhita oi taiið líklegt. að sfldin inuni nalda sig á svæðinu sunnan og austan við Jan Mayen lyrri bhita sumar- og ekki ían:>, estur íi ,ó?inn PJ-Reynihlíð, miðvikudag. Fyrir nokkrum dögum var byrjað að dæla kísilgúr úr Mý- vatni og i hina miklu þró sem gerð var í fyrra í hrauninu við kísilgúrverksniiðjuna í Mývatns sveit. Er dælupramminn á flóanum fyrir framan Reykja- PJ-Heynihlíð, miðvikudag. Risin eru nú sjö þeirra tíu húsa, sem byggð eru hér á vegum Kísiliðjunnar í Reykja- miðarlandi i Mývatnssveit, en PJ-Reynihlíð, miðvikudag. Á laugardaginn verður hald- inn hér í Mývatnssveit aðalfund ur Kísiliðjunnar h. f- og koma til bess fundar hluthafar vest hlíðartorfuna, og liggja leiðsl ur frá prammanum til Iands og síðan er kísilgúmum dælt um leiðsluna sem lögð var yfir hraunið frá vatninu og upp að verksmiðju. Hefur dælingin gengið vel, og mun vera ætlunin að fylla þróna miklu nú í sum- búið er að gera grunnana að ÖUum húsunum tíu. Hús þessi standa skanunt austan við Kaupfélag Þingeyinga f Reykja hlíð an uns haf og svo úr naer öll um hreppum bæði Suður- og Norður-Þingeyjarsýslu. Þetta er fyrsti aðalfundur Kísillðjunn ar, sem haldinn verður. in var óstöSug. Hún var niðrj altyrr en i ágúst eði: september. Blaðburðarfólk óskast á Skólavörðustíg. Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins Banka stræti 7, sími 1-23-23. Sankastræti 7 ar. Sja hús afníu risin HLUTHAFARNIR KOMA VÍÐA AÐ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.