Tíminn - 30.06.1967, Blaðsíða 1
VERDBOLGA OG LANSFJAR-
SKORTUR ÓGNA IÐNAÐI SÍS
\
Bifrösl, fimmtudag.
Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga liófst að Bifröst
f Borgarfirði í morgim. Voru þar samankomnir rúmlega hundrað
fulltrúar 56 kaupfélaga um land allt ásamt stjóm Sambandsins og
fíamkvæmdastjóra. Fomiaður, Jakob Frímannsson, setti fundinn
og minntist látinna forvígismanna. Fundarstjóri var kosinn Karl
Kristjánsson frá Húsavík og fundarritarar Þráinn Þórisson og Óskar
Jónsson.
Jakob Frímannsson fluttti
skýrslu stjórnarinnar. Ræddi hann
um þá erfiðleika sem samvinnufé-
lögin eiga við að stríða og hvatti
til órofa siamstöðu alira samvinnu-
manna um úrlausn þeirra.
Síðan tók til máls Erlendur Ein
arsson, forstjóri Sambands ís-
lenzkra samvinnufélaiga og flutti
ársskýsrlu Sambandsins fyrir 1966.
í skýrslu forstjórans kom m. a.
þetfia fram:
Árið 1966 var mjög óhagstætt
þegar litið er á rekstur Sambands
ins. Reksturskostn. hélt áfram að
hækka fram eftir ári. Vaxtahækk-
unin frá 1. janúar 1966, sem nam
1% á ári, hækkaði rekstrargjöldin
verulega.
Tekjuaukning varð mun minni
en hækkun rekstrarkostnaðar, þess
vegna varð rekstrarafkoman mjög
óhagstæð. Umsetning jókst mun
minna en undanfarin ár. Sala inn
flutnings-, véla- og iðnttðardeild
ar óx mjög lítið og hafði það að
sjálfsögðu áhrif á reksiturinn.
Eftirfarandi tölur sýnia umsetn
inguna á árinu 1966 og samanburð
við árið 1965, í milij. króna:
1966 1965 Aukninig
Btí-vörudeild 616.9 518.2 98.7
SjávarafurðadeUd 865.7 808.1 57.6
Innflutningsd eild 478.6 477.4 1.2
Véladeild 257.6 240.9 16.7
Skipadeild 110.1 110.1 0.0
Iðaaðardeild 241.4 224.2 17.2
2.5703 2.378.9 191.4
tekna hagnaður af eignasölu 19.7
millj. króna. Reksturinn hefur því
aðeins skilað til félaganna og til
afskrifta 9,5 miilj. króna, sem er
mun minna en um langt ánaibil.
Stofnsjóður Sambandsins, aðrir
varasjóðir og höfuðstóll hækkuðu
á árinu um 9.2 millj. króna, úr
193.4 milljónum í 203.6 millj. kr.
Heildarvelta sambandsfélaganna
nam á árinu 1986 4.263 millj. kr.,
sem er 20% meira en árið áður,
og er þá ekki tia-lin með velta út-
gerðar og fiskvinnsluhlutafélaga,
sem rekin eru á vegum kaupfélag
anna.
Af heildarumsetningu nam vöru
sala ^.’IS milljónum króna, sem
er 8,6% meira en árið áður.
Rekstursafkoma kaupfélaganna
stórvensnaði yfirleitt á árinu.
Mikil verðbólga undanfarin ár hef
ur haft mjög óhagstæð áhrif á
rekstur þeirra eins og raunar
flestra annarra fyrirtækja lands-
ins. Vandinn, sem við er glímt,
er tvíþættur. Annars vegar stór-
aukinn reksturskostnaður og hins
vegar miki’ll skortur á rekstursfé
og stofnlánum.
Það hefur valdið félögunum
miklum erfiðleikum að reksturslán
til landbúnaðarins, sem Seðlabank
inn veitti á vorin til kaupa á
rekstursvörum ti'l framleiðislu sauð
Framhald á bls. 14.
Kosygin og
Castro ekki
sammála
NTB-Havana, fimmtudag.
Búizt er við, að við-
ræðum þeirra Kosygin og
Castro Ijúki í kvöld eða
á morgun og verði þar
nieð lokið hinni opinbcru
heimsókn Kosygin á Kúbu,
en hún hefur nú staðið frá
því á mánudag. Hvorki dag
Framhaid a bls. 15.
Þagar umsetning ýmissa smærri
starfsgreina bætist við, verður
heildarumsetning Sambandsins ár-
ið 1966 2.776.6 millj. kr., en var
2.540.2 milljónir 1965. Aukningin
á árinu er því 236.4 milljónir kr.,
eða 9.30%.
Reksturskostnaður hækkaði mik
ið á árinu. Launagreiðslur í rekst
ursreikningi urðu kr. 197.6 milljón
ir á móti 168,5 millj. árið 1965.
Hækkunin er 29.1 millj. eða 17.3%.
Þess ber þó að geta, að sbarfsmenn
eru færri í árslok 1966 en þeir
voru í byrjun ársins.
Rekstursreikningur Samhandsins
fyrir árið 1966 sýnir halla, að upp
hæð 406 þús. krónur, en þá hafa
sambandsfélögunum verið greidd
i,r vextir af stofnsjóði rómar 7
milljónir króna. Fastafjármunir
hiafa verið afskrifaðir 22.6 millj.
króna og færður hefur verið ti:l
Hugfreyja / skautbúningi
bauS geimfarana velkomna
ES-iReykj-a'V‘ík, fimmtudag.
Fyrri hópur bandarísku
geimfaranna er væntanlegur
hingað til lands með Loftleiða-
flugvél kl. 23.30 í kvöld, en
síðari hópurinn mun koina á
laugardagsmorguninn. Brott-
för þeirra frá New York í dag
vakti mikla athygli, m.a. vegna
heilsíðuauglýsingar Loftleiða í
The New York Times, þar
sem forseti íslands, lierra Ás-
geir Ásgeirsson, býður geim-
farana velkomna til íslands.
í mo-rgun komu hin-gað til
lands fyrirliðar bandarísku
geimfaranna, sem annast und-
irbúnin-g að divöl þeirra hér, en
eins og fram hefiur komið í
fréttum, eiga þeir að dveljiast
hér um hríð og kynnast lands-
lagi, sem talið er líkt því, er
þeir m-un-u komast í kynni við,
þegar einhiverjir þeirra stíga
fæti á tunglið, e.t.v. fyrstir
manna. í kvöld kl. 23.30 er
svo fyrri hópur g-eimfaranna,
12 manns, væntanlegir til
Kef'laivik-ur, en s-íðari hópurinn
13 menn, kemur á la-ugardags-
miorguninn.
Brottlför geimfarann-a frá
New York í dag vakti mikla
athygli, og voru m.a. viðstadd-
ir sjónvarpsmenn, auk þess
sem íslenzk flugfreyja í skaut-
búningi tók á móti þeim í vél
inni og bauð þá velkomna.
Einnig hiirtu Loftleiðir í dag
heilsíðu auglýsingu í The New
York Tirnes, þar sem uippistað-
Framihald á bls. 14.
Myndirnar eru af aðalfundi Sambandsins að Bifröst/ Jakob Frímannsson og Erlendur Einarsson í ræðustólum. Neðri myndin er af aðalfundarfulltrúum.
(Tímamyndir: KJ).