Tíminn - 30.06.1967, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 30. júní 1967
TÍMINN
Franskir bakpokar
Franska bakpoka .— TjaldborS og stóla. — Tjald-
og sólbekki. — Gasprímusa. — Pottasett. —
Gúmmíbátar. — Veiðistengur og tilheyrandi.
SKÚLAGÖTU 63 SÍMI 19133
...ALLIR ÞEKKJA
PILLSBURV HVEITI
FÆST í KAUPFÉLÖGUM
VÍÐSVEGAR UM LANGIO
AUSTURLAND NORÐAUSTURLAND
Sölumaður og viðgerðarmaður frá SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
verða staddir á Austf jörðum og Norðausturlandi í sölu- og við-
gerðarferð á eftirtöldu tímabili:
Viðkomustaðir
Eskifirði föstudag 30. júní Hótel Ásbyrgi, fyrir hádegi.
Neskaupstað föstudag 30. júní Eélagsheimilið Egilsbúð
Neskaupstað íaugardag 1. júlí Skrifstofutækiasýning í Félagsheimil- inu Egilsbúð eftir hád.
Neskaupstað sunnudag 2. júlí Félagsheimilið Egilsbúð
Neskaupstað mánudag 3. júlí Félagsheimilið Egilsbúð
Egilsstöðum mánudag 3. júlí Gistihúsið Egilsstöðum
Seyðisfirði þriðjudag ttllí Hótel Fjörður Skrifstofutækjasýning um kvöldið.
Seyðisfirði miðvikudag 5. júlí Hótel Fjörður
Egilsstöðum miðvikudag 5. júlí Gistihúsið Egilsstöðum
Vopnafirði fimmtudag 6. -júlí Símstöðin
Bakkafirði föstudag 7. júlí Símstöðin
Þórshöfn föstudag 7. júlí Símstöðin
Raufarhöfn föstudag 7. júlí Símstöðin
Raufarhöfn laugardag 8. júlí Símstöðin
Húsavík laugardag 8. júlí Hótel Húsavík
Húsavík sunnudag 9. júlí Skrifstofutækiasýning í Hótel Húsavík
Húsavík mánndag 10. júlí Hótel Húsavík
Viðgerðarmaður vor mun annast smærri viðgerðir á staðnum,
og aefa viðskiptavinum vorum góð ráð um meðferð skrifstofu-
tækja. Sölumaður vor hefur meðferðis sýnishorn ýmissa skrif-
stofutækja, s.s. ferðaritvélar, rafritvél, reiknivélar handknúnar
og rafknúnar, tékkavél, fjölritara, Ijósprentunarvél, stimpil-
klukku og margt fleira.
NOTIÐ YÐUR ÞESSA EINSTÖKU ÞJÓNUSTU
Leggið skilaboð inn á viðkomustaði eða hringið til okkar.
ÖLL SKRIFSTOFUTÆKI Á EINUM STAÐ
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
OTTO A. MICHELSEN -
Pósthólf 377, Reykjavík. Sími 20560.
Austurferöir
Til Gullfoss og Geysis alla
daga eftir hádegi, — frá
Revkjavík um Selfoss,
Skeíðahrepp, Hrunamanna-
hrepp, alla laugardaga og
miðvikudaga. Burtfarar-
tími kl. 1 e.h. Til Laugar-
vatns alla daga.
Ólafur Ketilsson B.S.I.
Sími 22300.
ÓSKAST
Hofum kaupanda að lítilli
búiörð í nærsveitum
Revkjavíkur.
Vagn E. Jónsson,
Gunnar M. Guðmundsson
hæsta rétta r lögmen n
Austurstræti 9
Símar 214] 0 og 14400.
JÖRÐ
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Sogavegi 134, hér í borg, talin
eign Kristjáns Breiðfjörð, fer fram á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 5. íúlí 1967, kl. 2 síðd.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
BARNAVAGNAR
Þýzkir barnavagnar. Verð kr. 1.650,00. — Sendum
gegn póstkrófu.
Heildsöluverzlunin Pétur Pétursson h.f.
Suðurgötu 14. Símar 11219, 19062 og 11020.