Tíminn - 30.06.1967, Blaðsíða 3
PÖSTOÐAGUR 30. Júní 1967
TÍMINN
I SPEGLITIMANS
ítalska leikbonan Gina Lollo
hrigida var fyrir nokkru sföan
dæmd í tjveggja mánaða fang-
elsi fyrir þátttöku sína í kvik-
myndinni Brúðurnar, en nokk
ur atriði þeirrar myndar þóttu
brjóta í bág við almennt vel-
seem.i. Leiik'konan hefur nú
áfrýjað dómnum, og vonast til
að hæstiréttur ítaiíu sýkni
hana, þar sem hún hafur atflað
landi sínu svo mikil® erlends
gjaldeyris fyrir kvikmynd-
ir sínar.
★
Bandaríski milljónamæ'ring
urinn Walter Hickmann vegur
140 kiló, og þakkar hann það
því, að hann hafi alltaf haft
efni á að borða sig saddan.
Þar sem hann er svona feitur,
áliíbur hann, að hann þurfi eitt-
hvað að gera fyrir þá, sem eins
er ástatt fyrir og því hefur
hann sett á stofn eins konar
hvíildiarheimili fyrir feitt fólk.
Heimilið er í Kalilforníu og
þar búa gestirnir ókeypis oig
fá fyrsta flokks þjónustu. Skil
yrði til þess að fá aðgang
að hvíldarlheimilinu er að vega
125 kíló. Einn fyrsti gestiur-
inn var leikkonan fraega Jayne
Mansfield. Hún vegur að vísu
ekki 125 kíló, en henni var
boðið á heimilið sem eins kon
ar heiðursgesti.
★
Söngleikurinn „Aldrei á
sunnudögum“ hefur nú verið
frumsýndur á Broadway. Aðal-
hlutverkið er í höndum Mel-
ina Mercouri, sem einnig lék
aðalhlutverkið í samnefndri
kvikmynd. Skrif gagnrýn-
enda voru ekki sórstaklega vin
gjarnleg, en þó er talið víst,
að leikurinn verði sýndur tals-
vert lengi á Broadway. Einni-g
er búizt við, að hann verði
sýndur víðs vegar í Evrópu og
getur komið til mála, að Mel-
ina Meroouri fari einnig með
aðallhlutverkið, þegar leikur-
inn verður sýndur í London.
★
Innan skamms á að fara
að frumsýna í London söng-
leik, sem byggður er á skáld
verki Oscars Wilde, Myndin af
Dorian Grey. ítay Milland fer
með aðalhlutverkið í leiknum.
★
Hertogafrúin af Windsor er
nú orðin sjötog, en þrátt fyrir
ald-urinn fylgist hún vel með
tízkunni. í tízkuverzlun einni
í Long Beadh í Florida keypti
hún sér meira að segja nokkra
kjóla úr kreppappír.
Brigitte Bardot er venju
lega Ijóshærð, en hér sjáum við
hana með svarta hárkoHu. Hár-
kolluna setti hún upp vegna |
þess að hún tapaði 30 milljón-
um, sem hún átti inni í banka
í Libanon.
★
Leikkonan og kynbomiban
Jayne Mansfield fórst í bílslysi
í New Orleans í gærmorgun.
Bifreið sú, sem Jayne Mansfield
var í, lenti í árekstri við há-
talarabi'freið og lézt leikkonan
og tveir menn, sem voru í bif-
reiðinni. Þrjú börn voru í aft-
ursæti bifreiðarinnar og slösuð
ust þau öll og voru flutt á
sjúikrahús.
Ledkkonan var 33 ára, þegar
hún lézt og hafði aflað sér
mikillar frægðar bæði í Banda-
ríkjunum og víðar. Af kvik-
myndum, s-em hún lék í, má
nefna The girl can’t help it,
Kiss them for me, Too hot to
handle. í gærkveldi átti hún
að kom-a fram í sjónvarpi í
Bandaríikjunum.
Jayne var tvígift. Fyrri mað-
urinn hennar hét Paul Mans-
field og var hún 16 ára, þegar f
hún giftdst honum. Þau skildu j
árið 1958 og þá giftist hún
Mickey Hagerty og skildu þau
einnig.
★
Hér sjáum við þau Mar-
gréti prinsessu og Henri prins.
Myndin er tekin í Tyrklandi,
þar sem þau eyða hveitibrauðs
dögurn sínurn.
Eins og áður hefur verið
skýrt frá hér á síðunni, er Lee
Radziwill, systir Jacqueline
Kennedy farin að leika í leik-
ri-ti á sviði í Ohicago. Leikur
hún undir nafninu Lee Bouvier
Franska leikkonan Fran-
coise Dorleac lézt í bílslysi fyr-
ir skömmu. Franooise og syst-
ir hennar Catherine Deneuve,
voru taldar með efnilegustu
ungu leikkonum Frakka, og
gátu sér mikla frægð, þegar
þær léku saman í kvikmynd-
inni Stúlkurnar frá Roohefort.
Francoise varð fyrst fræg fyr-
ir leik sinn í kvikmyndinni
Silki'húð (hún var sýnd hér í
Reykjavik fyrir nokkrum ár
um). Francoise var að koma
úr heimsókn frá systur sinni
í Saint Tropez, þegar hún
missti vald á bifreið sinni og
ók á.
Nýjasti tízkudrykkurirm í
London u:m þessar mundir heit
ir Churchill kokkteill. Og nöf-
undur kokkteilsins er hin
fræga dóttir Churnhills, leik-
konan og skáldkonan Sarah
Drykkurinn er samsettur úr
eointreaulíkjör, sætum venmút,
sítrón-usafa og whisky.
sem er ættarnafn þeirra systra
hér sjáum við Lee ásamt ein-
um leikaranum í leikritinu.
Karl Bretaprins varð fyrir
s'kemmstu 18 ára og fékk í
því tilefni umráðarétt yfir
bankabók með um það bil
6 milljóna króna innistœðu.
Auk þess á hann að fá um
þrjár milljónir króna í te-kjur
árlega.
3
Á VÍÐAVANGI
Veitum aðhald
Morgunblaðið segir í gær:
„Ef til vill hafa einhverjir
haldið, að hin óhagstæða út-
koma Framsóknarflokksins í
kosningunum liinn 11. júní s. 1.
yrði til þess, að einhver breyt-
ing yrði á stcfnu Framsóknar-
flokksins og afturhaldsstefnu
flokksins í ýmsum örlagarík-
ustu málum íslenzku þjóðarinn-
ar yrði hafnað en frjálslyndari
víðsýnni stefna tekin upp í
þess stað. Svo er þó ekki.
í forystugrein Framsóknar-
blaðsins í gær er rætt á þann
veg um afstöðu íslcndinga til
viðskiptabandalaganna í t>s'-"r
Evrópu, að ljóst er, að Fram-
sóknarmenn haia ekkert U^i.
Þeir halda áfram að veifa út-
lendingagrýlunni framan í
landsmenn í von um, að það
hafi áhrif á einhverja, þótt ál-
bræðslumálið hefði átt að
kenna Framsóknarmönnum, að
svo er ekki“.
f framhaldi af þessu segir,
að það sé alrangt lijá Tíman-
um, „að samruni EFTA og
EBE standi fyrir dyrum. Allt
er á huldu um það og enn er
algerlega óljóst hversu fer um
umsókn Breta að Efnahags-
bandalaginu.
Willy Brandt
Tilefni skrifa Tímans um
þessi mál voru ummæli Willy
Brandts, utanríkisráðherra
Vestur-Þýzkalands, sem hér var
í opinberri heimsókn. Willy
Brandt sagðist skilja það, að
íslendingar gætu ekki gerzt
aðilar að EBE ov alls ekki geng
ið undir ákvæði bandalagsins
um ft'iálsar flut'-tO" ' i s
og vinnuafls til landsins. Á
blaðamannafundi í Oslo tók
hann enn dýpra í árinni og
sagði, að það þýddi glötun
þjóðernis fyrir íslendinga að
ganga undir ákvæði um frjáls-
an flutning vinnuafls og fjár-
magns. Þetta væri vegna fá-
mennis þjóðarinnar og annarr-
ar sérstöðu hennar í fjölskyldu
þjóðanna. Hann sagði, að það
væri aðeins spurning um tíma,
hvenær Bretar yrðu aðilar að
EBE og vitað væri, að flest
EFTA-ríkin myndu fylgja i
kjölfar þeirra. Willy Brandt
fór á mánudagskvöldið til
Briissel og var þá kjörinn for-
Bmaður ráðherranefndar Efna-
hagsbandalags Evrópu, valda-
mestu stofnunarinnar innan
EBE.
Aðsteðjandi hætta
Það er að betjr ö'ðípn
steininn að neita þvi, að þróun
EFTA hert / ' ■
auðvelad samruna EFTA-ríkj-
anna við EoE. . i.. .•> . .
anum eru ákvæði um gagn-
kvæm afnot af fiskveiðiland-
helgi og þar eru — að vísu
með takmörKunum enn. þó —
ákvæði um frjálsan flutning
fjármagns milli EFTA-ríkjanna.
Það er fásinna að halda því
frani. að þróunin «v
pá átt innan EFTA, hvc lengi
sem það tekur hreta að gan v'
inn í EBE, að létta hömlum á
fjármagns- og vinnuaflsflutn-
ingum milli ríkjanna. Það eru
þau ákvæði, . em Willv Braiidt
sagði, að gætu þýtt glötun
þjóðernis yrir íslcndin"a
Stjórnarflokkarnir hafa sífePt
verið að gæla við hugmyndir
um aukaaðild að EBE um leið
Framhalo a bls 16