Alþýðublaðið - 27.09.1985, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1985, Síða 3
Föstudagur 27. september 1985 3 ‘~T. ^iw^BitnsitiiakiS 'ttM«»æðtir'j«aiv:4 ^a««^«*'» a mm mmm ?* i«»p«,*ir" a««r ■*;«?•«, i««• «tmmm’i Jti*ak.-<fc*Ha»*.»«.3 , mwmviáMmsszzszszzzzú ***9****:?*MmBm*v*****A m*#a nmm ifeÉPSsS [ J8j jjS ■■ ͧ|Éj$fejgM 1§H Tölvumar nota mikið af hugbúnaði og sum íslensk fyrirtœki hafa sérhœft sig íþeirri framleiðslu, Samkeppnisað- staða þeirra versnar nú til muna ef söluskattur verður lagður á framleiðslu þeirra. Hugbúnaður 4 anlega neyðast til þess að leggja upp laupana. Núverandi ríkisstjórn hefur vak- ið vonir um nýsköpun í íslensku at- vinnulifi, og í því sambandi hefur Selkórinn syngur Um þessar mundir stendur yfir undirbúningur vetrarstarfsemi Sel- kórsins á Seltjarnarnesi. Sem fyrr verður leitast við að hafa verkefna- valið eins fjölbreytt og auðið er, þótt auðvitað verði stefnt að þvi að léttleiki einkenni dagskrána. Kór- inn nýtur starfskrafta Helga R. Ein- arssonar, sem verið hefur stjórn- andi kórsins npkkur undanfarin ár. Á liðnum árum hefur kórinn haldið sjálfstæða tónleika, auk þess að syngja á sjúkrahúsum og öðrum stofnunum, en áform eru um að því verði haldið áfram. Félagsstarfið er bæði líflegt og fjölbreytt og félagsandinn sagður mjög góður, enda er kórinn bland- aður, þ.e. hann er skipaður bæði konum og körlum. Sjálfu vetrarstarfinu lýkur svo með vorskemmtun í byrjun maí. í frétt frá kórnum segir að í hann vanti alltaf gott söngfólk i allar raddir. Formaður Selkórsins er Stefán Hermannsson s. 626434, gjaldkeri Sigrún Guðmundsdóttir s. 625773 og ritari er Elísabet Einarsdóttir s. 27831. tölvuiðnaðurinn verið nefndur sem ein vænlegasta nýsköpunargreinin. Því torskiljanlegri eru áform stjórnvalda um að vega nú að þess- ari atvinnugrein einmitt á þeirri stundu, sem hún er í örum vexti, en að sama skapi viðkvæm gagnvart öllum óvæntum breytingum á rekstrargrundvelli sinum. Ennfremur er hætt við, að rekstr- argrundvöllur þeirra fyrirtækja, þar sem tölvunotkun og aðkeypt tölvuþjónusta er mikil, versni til Undanfarna mánuði hafa staðið yfir samningaumleitanir um fyrir- framsölu á saltaðri Suðurlandssíld til hinna ýmsu markaðslanda. í frétt frá Síldarútvegsnefnd kemur fram að gengið hafi verið frá samn- ingum um fyrirframsölu á samtals um 245 þúsund tunnum til Sovét- ríkjanna, Finnlands og Svíþjóðar. Söluverðið til Finnlands og Sví- þjóðar er óbreytt frá fyrra ári en verðið til Sovétríkjanna er um 13% lægra en í fyrra. Þrátt fyrir þessa verðlækkun til Sovétríkjanna er söluverðið þangað tæplega 40% hærra en verð það, sem keppinautar íslendinga hafa ýmist samið um við Sovétmenn eða muna. Einhver þeirra verða fyrir miklum skakkaföllum, nái þessi skattheimta fram að ganga. Önnur, t.d. opinber fyrirtæki, munu velta kostnaðaraukanum út í verðlagið, þ.e. almenningi verður gert að axla hann. Skýrslutæknifélag íslands hvetur stjórnvöld því eindregið til þess að falla frá hugmyndum um söluskatt á tölvur og tölvuþjónustu og Ieita annarra leiða til þess að leysa fjár- hagsvanda ríkissjóðs. boðið þeim og er þá miðað við til- svarandi stærðar- og gæðaflokka. Þessu til staðfestingar lögðu Sov- étmenn fram í viðræðunum undir- ritaðan sölusamning, sem þeir höfðu þá nýlega gert við Kanada- menn svo og skrifleg tilboð, sem þeim höfðu skömmu áður borist frá Noregi, Hollandi o. fl. fram- leiðslulöndum saltaðrar síldar. Grundvöllur fyrir söltun síldar er nú mun verri en á undanförnum ár- um. Mestur hluti síldarinnar er seldur í Bandaríkjadollurum, en gengi dollarsins gagnvart íslenskri krónu er nánast óbreytt frá því út- flutningur hófst í lok nóvember á sild frá vertíðinni í fyrra. Á sama tímabili hefur verðbólga í landinu verið um 30%. Vaxandi offramboð er á síld á öll- um mörkuðum og hefur því veru- legur hluti síldaraflans hjá keppi- nautum íslendinga farið til bræðslu. Kópavogur: Hananú gengur aftur! Frístundahópurinn Hana nú í Kópavogi gengur aftur á morgun, laugardaginn 28. september. Á morgun er hópnum boðið að skoða listaverk eins Hana nú-félaga í Hvömmunum. Markmið hinnar vikulegu göngu Hana nú er hreyf- ing, súrefni og samvera. Lagt er af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00 fyrir hádegi. Allir Kópavogsbúar eru vel- komnir. PÓST- OG SÍMA- MÁLASTOFNUNIN óskar að ráða póstafgreiðslumann til starfa við póstmiðstöðina, Ármúla 25. Nánari upplýsingarverðaveittaráskrifstofu póst- miðstöðvarinnar að Ármúla 25. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Þormóður Ögmundsson fyrrverandi aðstoðarbankastjóri, Miklubraut 58 andaðist að morgni 25. september á Vifilsstaöaspitala. Lára Jónsdóttir, Jón Ögmundur Þormóðsson, Lilja Guðmundsdóttir, Salvör Þormóðsdóttir, Björn Sverrisson, Guðmundur Þór Þormóðsson, Vigdis Ósk Sigurjónsdóttir og barnabörn. Vaxandi offram- boð á síld Samið um sölu á245þús. tunnum til Rússlands Vinnuvemd á Austurlandi — til umfjöllunar á ráðstefnu Alþýðusam- bands Austurlands að Iðavöllum í dag og á morgun Vinnuvernd og ástand vinnu- staða á Austurlandi er viðfangsefni ráðstefnu, sem Alþýðusamband Austurlands heldur 27. og 28. sept- ember að Iðavöllum á Héraði. Ráð- stefnan er undirbúin í samvinnu við Menningar- og fræðslusamband al- þýðu. Á ráðstefnunni verður gerð grein fyrir ástandi vinnustaða á Austur- landi með tilliti til aðbúnaðar, ör- yggis og hollustuhátta, en að und- anförnu hefur farið fram nokkur könnun í þessu efni. Rætt verður hvað einkum virðist ábótavant og um leiðir til úrbóta. Sérstök áhersla verður lögð á hlutverk öryggistrún- aðarmanna og öryggisvarða. Erindi á ráðstefnunni munu flytja þeir Ásmundur Hilmarsson starfsmaður Sambands bygginga- manna og Snorri S. Konráðsson starfsmaður Menningar- og fræðslusambands alþýðu. Þá mun Eyjólfur Sæmundsson forstjóri Vinnueftirlits ríkisins ræða um stofnunina og næstu verkefni. Skúli Magnússon vinnueftirlits- maður á Austurlandi og Hörður Bergmann fræðslufulltrúi ræða um framkvæmd vinnueftirlits og upþ- lýsingastarf. Gert er ráð fyrir að allt að 50 manns sæki ráðstefnuna frá aðild- arfélögum Alþýðusambands Aust- urlands, allt frá Bakkafirði til Hafnar í Hornafirði. Ráðstefnan hefst kl. 13.00 á föstudag 27. september og lýkur síðdegis á laugardag. FÉLAG$STARF ALÞÝÐUFLOKKSINS Hafnfirðingar Aðalfundur F.U.J. í Hafnarfirði verðurhaldinn laug- ardaginn 12. okt. nk. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur félagsfund mánudaginn 30. september næstkomandi, kl. 20:30 i Alþýöuhúsinu, Hafnar- firði. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. VII. landsfundur Sambands Alþýðuflokkskvenna 4. og 5. október 1985 Staður: Hótel Loftleiðir — Kristalssaiur. Föstudagur 4. október: Kl. 20.00 Setning — Kristín Guðmundsdóttir, formað- ur SA. Ávarp — Jón Baldvin Hannibalsson, formað- ur Alþýðuflokksins. Erindi: Konurog framboðsmál — Sjöfn Sig- urbjörnsdóttir. Kosning starfsmanna landsfundarins. Erindi: Konurog tækni — Jóhanna Sigurðar- dóttir. Laugardagur 5. október: Kl. 09.00 Kosning í nefndir fundarins. Skýrsla stjórnar. Almennar umræður. Lagabreytingar — fyrri umræða. Starfshópar taka til starfa. Kl. 16.00 Áætlað að starfshópar skili af sér. Umræður. Lagabreytingar — siðari umræða. Kosningar. Kl. 20.00 Kvöldfagnaður. Kaffi- og hádegisverðarhlé verða ákveöin af fundar- stjóra. Þátttökugjald kr. 300,—. Kvöldfagnaður kr. 800,—. Þátttökutilkynningar i síma 29244 kl. 13—17 daglega.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.