Alþýðublaðið - 29.07.1986, Page 3

Alþýðublaðið - 29.07.1986, Page 3
Þriðjudagur 29. júlf 1986 3 Lögreglusam n ingarn ir: „Löghelga ofríki stjórnvalda“ - er skoðun Vinstrisósíalista sem telja að lög- reglumenn verði að ganga úr BSRB til að samningurinn standist. „Að láta verkfallsréttinn af hendi núna með samningi, aö löghelga ofríki stjórnvalda," segir m. a. i ályktun sem verkaiýðsmálahópur vinstri sósíalista hefur sent frá sér um samninga lögreglumanna við ríkisstjórnina. í ályktuninni er því haldið fram að samningurinn veiki BSRB og svo geti farið að lögreglu- menn verði að hverfa úr samtökun- um til að samningurinn standist. Ályktunin fer hér á eftir: 1. Samningsdrögin, sem gerð hafa verið við ríkisstjórnina fela í sér þá hættu að lögreglumenn ein- angrist frá BSRB, jafnvel að þeir verði að hverfa úr heildarsamtök- unum til að samningurinn standist. Slíkt veikir BSRB. Samstaða og starf lögreglumanna í siðasta verk- falli var mikill styrkur fyrir kjara- baráttuna, sem þá var háð, jafnvel þótt lögreglumönnum væri bannað að leggja niður vinnu. Einangrun lögreglumanna frá BSRB rýrir starfsöryggi þeirra. Fyr- ir lögreglumenn eins og aðra þá, sem sinna erfiðum og viðkvæmum félagslegum vandamálum eru já- Vegna fjölda fyrirspurna til Seðlabankans um mismunandi vaxtatöku banka og sparisjóða af skuldara (útgefanda) skuldabréfa, sem annað hvort eru í innheimtu eða kunna að hafa verið keypt af hlutaðeigendi stofnunum, vill bankinn upplýsa eftirfarandi. Þegar um er að ræða almenn skuldabréf eða afborgunarlán (veð- skuldabréf eða skuldabréf með áritun sjálfskuldarábyrgðarmanna eru algengust) með ákvæðum um breytanlega hæstu vexti á hverjum tíma hefur Seðlabankinn samþykkt vexti hæsta samkvæmt tillögum banka og sparisjóða af slíkum skuldabréfum sem hér segir frá 1. janúar 1985 til 1. mars 1986 en frá Heilbrigðis- og tryggingaráðu- neytið hefur, að tillögu stjórnar Hollustuverndar ríkisins, staðfest' gjaldskrá vegna eftirlits Hollustu- verndar ríkisins með starfsleyfis- skyldum rekstri, sem haft getur í för með sér mengun. Þessu gjaldi er ætlað að standa undir kostnaöi við reglubundið eftirlit Hollustuvernd- ar ríkisins og vinnu stofnunarinnar að starfsleyfistillögum. Eftirlitsskyldum fyrirtækjum er skipt í 4 flokka og er gjald mis- mundandi eftir umfangi eftirlitsins og nauðsyn á eftirliti. I efsta flokki eru t. d. álframleiðsla, kísiljárn- framleiðsla og kísilframleiðsla. Fyrir eftirlit með slíkri starfsemi skal greiða kr. 80 þús. árlega. í öðr- um flokki lenda m. a. stærri fisk- eldisstöðvar, sorphaugar og sorp- brennslur. Árgjald af þeim er kr. 30 þús. í þriðja flokki eru m. a. minni kvæð almannatengsl gífurlega mikilvæg og bakstuðningur -terkra heildarsamtaka ómetanlegi jpp á allt starfsöryggi. 2. Lögreglumenn hafa ha erk- fallsrétt sem hluti opinberra starfs- manna. Með ofríki sínu i kjara- deilunefnd í síðasta verkfalli tókst ríkisstjórninni að ná ákvörðunar- valdi um verkfallsrétt einstakra hópa úr höndum þeirra sjálfra og samtaka opinberra starfsmanna. Að láta verkfallsréttinn af hendi núna meö samningi, væri að lög- helga ofríki stjórnvalda, væri að láta undan sókn þeirra á undan- förnum árum á hendur launafólki og samtökum þeirra. Tilraun stjórnvalda til að svipta lögreglumenn verkfallsrétti núna er liður í heildarstefnu um að svipta enn fleiri opinbera starfsmenn verkfailsrétti, helst til þess að því marki væri náð, að einungis þeir hefðu verkfallsrétt, sem „lítil áhrif hafa með því að leggja niður vinnu“. Með samningnum við lög- reglumenn vonast ríkisstjórnin til aö ísinn verði brotinn til framgangs þeirrar stefnu. Er þá hætt við að þeim tíma ákveður Seðlabankinn vexti þessa einhliða: Eftirfarandi vextir gilda fyrir skuldabréf útgefin fyrir 11. ágúst 1984, svo og bréf með ákvæði unt að vextir fylgi meðaltali vaxta nýrra, almennra skuldabréfa, eins og það hefur verið auglýst: Seðlabankinn lítur svo á að ofan- greindir vextir séu þeir hámarks- vextir, sem beita má fyrir greint tímabil í viðskiptum tveggja aðila t. d. í afborgunarviðskiptum verslana við neytendur eða í viðskiptum heildasala og smásala, þegar skuldabréf með ákvæðum um breytanlega vexti eru notuð sem skuldaskjöl. Þegar víxlar eru skuldaskjöl í slíkum viðskiptum eru forvextir nú 15,25% á ári. fiskimjölsverksmiöjur, minni fisk- eldisstöðvar og fyrirtæki sem ann- ast yfirborðsmeðhöndlun á járni, stáli og öðrum málmum t. d. „galvaneseringu“. Árgjald af þeim er kr. 15 þús. I fjórða flokki er ann- ar minni háttar iðnaður t. d. lím- og málningarverksmiðjur, hreinlætis- verksmiðjur og plastvöruverk- smiðjur. Árgjald af þeim er kr. 5 þús. Gjaldskrá þessi er sett með heimild í 17. gr. laga um hollustu- hætti og heilbrigðiseftirlit og byggir á þeim grundvallarmarkmiðum mengunarréttarins að eftirlits- skyldum aðilum beri að standa undir kostnaði við lögskipað eftirlit og að líta beri á slíkan kostnað sem hluta af reksturskostnaði slíkra fyrirtækja. Gjaldtaka af þessu tagi hefur tíðkast um nokkurt skeið í nágrannalöndunum. draga mundi úr baráttustyrk sam- taka opinberra starfsmanna, og þau yrðu lítið til að miða sig við. 3. Afnám verkfallsréttarins rýrir allt öryggi, bæði hvað varðar laun og atvinnu, t. d. á tímum þegar at- vinna er minni, og erfiðara er að beita uppsagnarvopninu. 4. Samningar, sem byggst hafa á fastri viömiðun við aðra hópa eða launaflokka hafa reynst afar illa, sérstaklega hvað varðar öll hin lægri laun, vegna örra breytinga á starfsheitum í launakerfinu, sem og vegna launaskriðs. Þá má benda á að kjarabarátta viömiöunarhópanna þyngist, og þeim verður stöðugt bent á að hækki laun þeirra muni laun lög- reglumanna hækka svo og svo mik- iö líka. Hætt er viö að þessir hópar mundu þá freistast til að fallast á duldar hækkanir og hliðarráðstaf- anir í stað beinna launahækkana og yrðu þannig léleg viðmiðun fyrir lögreglumenn. Þetta mundi ýta undir þá viðleitni, sem allt of mikiö hefur borið á í seinni tíð, að aðal- atriðið sé að komast fram úr næsta láglaunahóp við hliðina, í stað þess að sameinast í baráttu um við að fá- um öll mannsæmandi laun. Einnig má benda á að öll launa- mál í landinu eru komin í slíka sjálf- heldu og vitleysu að búast má við allsherjar uppstokkun á næstu ár- um. Hætt er við að sjónarmiö hins almenna lögreglumanns megi sín lítils í þeirri uppstokkun, ef hann hefur ekki á bakvið sig sterkt félag með fullum samningsrétti. Annars yrði það stefna ríkisvaldsins, sem yrði allsráðandi, en hún hefur kom- ið skýrt í Ijós á undanförnum árum: Að hækka toppana og halda hinum hinna lægra launuðu niðri. 5. Vegna uppsagnarbaráttu sinn- ar hafa lögreglumenn nú sterka stöðu, og geta náð þeim kjarabót- um, sem um er að ræða, án þess að gefa frá sér verkfallsréttinn. Verði einhver vafi á því eftir fall samn- ingsins þurfa heildarsamtökin að stilia sér upp með öllu sínu afli til stuðnings lögreglumönnum. Lögreglumenn, verkfall BSRB 1984 er eina meiri háttar tilraunin til að stöðva sókn stjórnvalda á hendur launafólki á undanförnum árum. Þá stóðum við saman lcngst af, og mikill var fögnuður okkar, þegar Reykjavikursamningurinn var felldur. Hann hafði verið gerður til að rjúfa samstöðu okkar. Stönd- um saman enn. Hvert einasta mót- atkvæði styrkir raðir okkar til að halda því starfi áfram, sem þá var hafið. Lögrcgluinenn, fórnum ekki sjálfstæðinu fyrir meinta stundar- hagsmuna. Eflum samstöðuna ineð þcim, sein standa okkur næst. Happadrœtti Alþýðuflokksins: Vinnings- númerin Dregið heíur verid í íerðahapp- drætti fulltrúaráðs Alþýðuflokks- félaganna í Reykjavík. Dregið var 5. júlí. Dregnir voru út 12 ferða- vinningar að verðmæti 30.000 krónur hver. Útgefnir miðar voru 10.000. Vinningar komu á miða númer: 2064, 2584, 2741, 4125, 4679, 5332, 5631, 8132, 8725, 8941, 9780, 9967. 15. júlí var dregið í happadrætti Alþýðuflokksins í Kópavogi. Vinn- ingsnúmer hafa verið innsigluð og verða birt síðar. Seðlabankinn: Hámarksvextir Mengunareftirlit: Fyrirtækin verða látin borga sjálf FASTEIGN TIL SÖUJ Tilboö óskast í fasteignina nr, 2 viö Smiöjuveg í Kópavogi. Stœrö hússins er 7,357 ferm. og 32.220 rúmm. Stœrö lóöar er 15.356 ferm. Tilboö skilist til undirritaöra fyrir 15. ógúst n.k. IÐNLÁNASJÓÐUR IÐNAÐARBANKIÍSLANDS HF. IÐNÞRÓUNARSJÓÐUR Á mölinni mætumst með brosávör — ef bensíngjöfin er tempruð. Útboð Sementsverksmiðja ríkisins óskar tilboða í 6.500m3 olíugeymi úr stáli, sem stendur á ióð verksmiðjunnar á Akranesi. Lokið skal við að fjarlægja geyminn 1. nóvember 1986. Útboðsgögn verðaafhent hjá Almennu verkfræði- stofunni hf., Fellsmúla 26 [ Reykjavík. Tilboðum skal skilatil Sementsverksmiðju rfkis- ins á Akranesi eigi síðar en kl. 13:30 þriðjudaginn 19. ágúst n. k. Sementsverksmiðja ríkisins Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara fyrir yngstu nemendurna næsta vetur. Einnig vantar f 7—9 bekki kennara í íslensku, eðlisf ræði og stæröf ræöi, að lokum vantar svo myndmenntakennara. Áhugasamir fá nánari upplýsingar hjá skólastjóra í símum 92—8504 og 92—8555. Skólanefnd Útboð Sementsverksmiðja ríkisins óskar eftir tilboðum í að brjóta niðurog flytja í burtu rúml. 60 m af færi- bandahúsi verksmiðjunnar. Húsið er úr járnbentri steinsteypu og stendur á bryggju við verksmiðj- una á Akranesi. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. des. 1986. Útboðsgögn verðaafhent hjá Almennu verkfræði- stofunni hf., Fellsmúla26 í Reykjavík. Tilboðum skal skilatil Sementsverksmiðju ríkis- ins á Akranesi eigi síðar en kl. 11.30 þriðjudaginn 19. ágúst n.k. Sementsverksmiðja rikisins

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.