Alþýðublaðið - 06.08.1986, Síða 3

Alþýðublaðið - 06.08.1986, Síða 3
Miðvikudagur 6. ágúst 1986 3 Ekki sama hvar þú kaupir filmu — Verðkönnun NRON, ASÍ og BSRB, sýnir nokkurn verðmun eftir stöðum og tegundum og auðvitað margborgar sig að taka filmurnar með sér frá útlöndum. Það sannaðist eina ferðina enn í verðkönnun Neytendafélagsins í Reykjavík í $). viku, að það borgar slg að taka eftir litlu verð- miðunum. Nú var kannað verð á ljósmyndavörum og þjónustu kringum þessa tómstundaiðju svo margra landsmanna. Það koma að vísu i.ljós að verðmunurinn í þessari grein er ekki eins ofboðslegur og víða annars staðar, en hann er engu að síður verulegur í mörgum tilvik- um. Könnunin var gerð 23. og 24. júlí og náði til 11 verslana á höfuðborg- arsvæðinu. í könnuninni eru 4 tegundir af 35m/m litfilmum til kópíeringar á pappír. 1 öllum tilfellum nema einu mið- ast kópíeringin við pappírsstærðina 9x13 cm. Fyrirtækið Framköllun á stundinni er með aðra pappírsstærð fyrir 35 m/m filmur, þ.e. 10x15 cm. Hjá Ljósmyndavörum var hægt að fá tvær FUJI filmur, 24 mynda 100 ASA, pakkaðar saman, á 481r kr. Amatörverslunin veitir þeim sem kaupa filmur 10% afslátt af fram- köllun og kópíeringu. Hjá Framköllun á stundinni er veittur 10% afsláttur ef verslað er fyrir 3.000r kr. eða meira. Hjá 3 fyrirtækjum fylgir plast- albúm með myndunum, þ.e. hjá Amatörversluninni, Express-Iit- myndum og Ljósmyndaþjónust- unni. Athyglisvert er hve endanlegur kostnaður á einni 36 mynda filmu er hár hérlendis og lítur helst úr fyr- ir að ljósmyndun sé lúxus tóm- stundaiðja, ekki ætluð hinum al- menna launþega. Dæmi: Meðalverð 36 mynda 100 ASA filmu kr. 393 Meðalverð á framköll- un kr. 98r Meðalverð á kópíer- ingu, 36xl8r kr. 648r Samtals kr. 1.139r Á ljósmyndafilmum og pappír er 35% tollur, 30% vörugjald og 1% afhendingargjald. Þessi gjöld eru hins vegar felld niður til þeirra aðila sem framkalla í atvinnuskyni og á það jafnt við um þau fyrirtæki sem framkalla fyrir almenning sem og atvinnuljósmyndara. Þeim sem hyggja á utanlands- ferðir er bent á að filmuverð i Fri- höfninni á Keflavíkurflugvelli er öllu skaplegra. Algeng 36 mynda 100 ASA filma sem kostar víða 411,- kr. i verslunum kostar þar 5.-$, eða 207r kr. Þarna munar 204.- kr. eða 98,7%. Lægsta verð í töflunni er merkt með stjörnu. -H d G - O rH OO W U -H d U 04 -H TJ -P G 3 >1 <Ö B U -P XX ■H W *H •H 4J *o fy vo C 4J tO tJ» U W fö O 'H *o « Ua iJ •H lj 3 04 w 04 'tu -H 4J c ftí c u Gevafoto Austurstræti 6,R. d C ^ <U W -H U 4J <U ftí Ljósmyndavörur Skipholti 31,R. c Íö 4J • W PX O ** C OO O r- -r-» r—1 Xh fö -H ,rO tJ» c <u >1 > B fö W *o c •r-i fd XX XX siö jni 13,Hafnarf. H 4J ftí u Munur á hæsta og 10.VERÐKONNIJN <§> t MRON > <U U > :0 <0 4J «0 G W <0 W < I 0 u U p 0,0 X 0 w w W 4J 'O w x: fö ‘O 4J c O (0 U-t CQ rH W 0 U M P B 4J f0 w U O tu < Hans Pe‘ Bankast: 'P fd XX u <0 XX Ti </) C rH >1 fd s: q (rýii Austursi lægsta Kr: verði %: FUJI 135/24 mynda 100 ASA 267* 267* 280 13 4,9 135/36 " 100 ASA 380* 380* 400 20 5,3 135/24 400 ASA 342 295* 47 15,9 135/36 400 ASA 445 445 450 382* 68 17,8 KODAK 135/24 100 ASA 325 325 295 325 325 301 300 330 325 294* 36 12,2 135/36 100 ASA 411 406 395 411 411 411 410 420 385* 405 35 9,1 135/24 400 ASA 403 378 365* 378 378 378 380 420 404 375 55 15,1 135/36 400 ASA 508 508 495* 508 508 510 508 15 3,0 KONICA 135/24 II 100 ASA 240* 280 280 40 16,7 135/36 " 100 ASA 290* 378 400 110 37,9 135/24 400 ASA 340* 360 20 5,9 3 M 135/24 100 ASA 235* 235* 0 0,0 135/36 II 100 ASA 314* 0 0,0 135/24 II 400 ASA 294 290* 4 1,4 Framköllun á 1 filmu 90* 90* 100 100 100 100 100 100 100 100 100 10 11,1 Kópierinq á 1 mynd 17* 17* 18 18 19 18 18 17* 18 18 18 Verómunur milli tegunda, miðaó vió lægsta veró á hverrri tegund: Kr: % : 135/24 mynda 100 ASA 3 M (235) KODAK (294) 59 25,1 135/36 " 100 ASA KONICA (290) KODAK (385) 95 32,8 435/24 " 400 ASA KONICA (294) KODAK (365) 71 24,1 135/36 " 400 ASA FUJI (382) KODAK (495) 113 29,6 íslandssýning í Þýskalandi í síðasta mánuði var opnuð í „Das Museum fúr Naturkunde“ í Freiburg 1. Br. yfirgripsmikil ís- landssýning. Auk íslenskra nátt- úrumuna, ljósmynda, veggspjalda og kvikmynda sýnir Þorlákur Krist- insson, myndlistarmaður, lands- lagsmyndir og Helgi Gíslason, myndhöggvari, bronsmyndir. Auk muna í eigu safnsins sjálfs verða á sýningunni ýmsir lánsmunir frá Hamborg, Oldenburg og há- skólabókasafninu í Köln. Einnig verða sýndir ýmsir munir, sem tengdir eru minningu Jóns Sveins- sonar, sem eru í eigu Herder for- lagsins í Freiburg. í tengslum við sýninguna verða eftirtaldir fyrirlestrar fluttir um ís- lensk efni: Hinn 11. júlí 1986 hélt dr. Ewald Glásser, prófessor, Köln, fyrirlestur með skýringarmyndum, sem nefndist „Landschaftsökologische Probleme Islands in vegetations- geographischer Sicht“. Hinn 30. júlí las Jón Laxdal úr verkum Halldórs Laxness. Hinn 13. ágúst n. k. mun Franz—Karl Freiherr von Linden halda fyrirlestur með skýringar- myndum sem nefnist „Island aus der Vogelschau". Hinn 27. ágúst mun frú Marita Bergsson flytja fyrirlestur um ís- lenska ljóðlist á 20. öld, sem hún nefnir „Zeit und Wasser". Hinn 5. september mun hr. Dieter Wendler Jóhannsson, hjá ferðamálaráði i Frankfurt, flytja fyrirlestur um íslensk ferðamál í Vinningsnúmerin Dregið hefur verið í happdrætti Alþýðuflokksins í Kópavogi: Dregnir voru út 10 ferðavinningar að upphæð krónur 30.000 hver. Vinningar komu á miða númer: 1034, 2742, 4423, 4642, 5872, 6187, 6288, 7154, 7522, og 8577. dag og þá þýðingu sem þau hafa fyrir íslenskt viðskiptalíf. Sýningunni er ætlað að gefa yfir- lit yfir náttúru landsins, menningu og sögu þjóðarinnar og sendiráðið hefur eftir föngum reynt að aðstoða forstjóra safnsins, dr. P. Lögler, við skipulagningu sýningarinnar. Sýningin stendur til 21. septem- ber n. k. Laus staða Staða umdæmisfulltrúa við Bifreiðaeftirlit ríkis- ins á Suðurlandi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti ríksisins, Bílds- höfða 8, fyrir 30. þ.m. á þar til gerðum eyðublöð- um, sem stofnunin lætur í té. Reykjavík, 1. ágúst 1986. Bifreiðaeftirlit ríkisins. (0^\ Frétt frá Hitaveitu lmTj Suöurnesja Stjórn Hitaveitu Suðurnesja hefir samþykkt að lækkagjaldskráslnaávatni, sem selt erí gegnum mæli. Lækkun þessi, sem reiknast frá 1. júlí er um 22,3%. Vatnið kostaði áður45 kr/tonnið en fer nú niður (35 kr/tonnið. Með þessu vill stjórnin leggja fram sinn skerf til eflingar atvinnullfs á Suður- nesjum.endatelurhún aðfjárhagsstaðafyrirtæk- isins leyfi það. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd gatnamálastjórans í Reykjavík óskar eftir tilboð- um í lóðarlögun við brú á Bústaðavegi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 13. ágúst n. k. kl. 11. inKikaupastofnun reykjavikurborgar Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Kennarar — Kennarar! Grunnskólann á Hofsósi, Skagafirði vantar kenn- araí eftirtaldargreinar: íþróttir, smíðar, dönsku og kennslu yngri barna að hluta. Um er að ræða 1 og V2 stöðu og því tilvalinn möguleiki fyrir 2 að deila með sér. Gott húsnæði er í boði og leikskóli á staðnum. Allarfrekari upplýsingarveitaskólastjóri Svandls Ingimundar í sima 91—41780 og form. skóla- nefndar Pálmi Rögnvaldsson f sinum 95—6400 og 95—6374.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.