Alþýðublaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 18. desember Sveinn Guðmunds- son 75 ára Sveinn Guðmundsson, fyrrverandi bankaútibús- stjóri á Akranesi, verður 75 ára á mánudaginn, 22. des- ember. Sveinn tekur á móti gestum í Veitingahúsinu Stillholti nú á sunnudag, 21. desember milli kl. 14.30 og 18.00. Alþýðuflokksfélagar senda Sveini hjartanlegar hamingjuóskir í tilefni af- mælisins. Rafvélaverkstæði Fálkakletti 13 S: 7372 Borgamesi Tökum að okkur: * Rafvélaviðgerðir #* Raflagnir * Viðhald raflagna * Heimilistæki * Uppsetningu og viðhald kælivéla * Rafkerfi bifreiða * Útvarps og sjónvarpst. Magnús Guðjónsson Löggiltur rafverktaki Borgamesi. Umhverfis jörðina á 80 réttum UMHVERFIS JÖRÐINA Á 80 RÉTTUM eftir Inger Grimlund og Christine Samuelss. Ein fallegasta bók sem hefur verið skrifuð um al- þjóðlega matargerð i lang- an tfma. Hér er boðið upp á glæsilega matreisu kringum hnöttinn fyrir lægri upphæð en það kostar að segjast á miðlungs veitingastað. Verð kr. 1.380,00 Bókaútgáfan Breiðablik Láttu m.s. Baldur ferja þig og bílinn yfir Breiöafjörð. Þaö sparar bensíniö og styttir leiðina vestur á Firöi. Þú stígur óþreyttur á land á Brjánslæk, eftir ánægjulega ferö meö viðkomu í Flatey, sem er sannkölluö perla Vesturlands. VETRARÁÆTLUN BALDURS HAUSTIÐ 1985 Þriöjudaga kl. 09.00 frá Stykkishólmi kl. 14.00 frá Brjánslæk Föstudaga kl. 09.00 frá Stykkishólmi kl. 14.30 frá Brjánslæk Komið í Stykkishólm báöa dagana kl. 18.00, fyrir brottför rútu til Reykjavíkur. Viökoma er ávallt í Flatey. Viókcma er einnig í Skáleyjum á föstudögum í noróur leió. Floabaturinn Baldur hf. Stykkishólmi sími 93-8120 Brjánslæk sími 94-2020 ▲ °9 Hvort sem um er að ræða aðdrætti eða útflutning kappkostar EIMSKIP að veita landsmönnum alhliða flutningsþjónustu - jafnt á sjó sem landi, hérlendis sem erlendis. Með sérhæfðu starfsfólki, góðum skipum og full- komnum flutningstækjum í landi setjum við stefnuna á örugga og skjóta þjónustu - allan sólarhringinn, alla daga ársins. Flutningur er okkar fag EIMSKIP

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.