Alþýðublaðið - 19.02.1987, Side 1

Alþýðublaðið - 19.02.1987, Side 1
alþýðu- Fimmtudagur 19. febrúar 1987 34. tbl. 68. árg. Andlit SJÁ OPNU Alþýðuflokksins A— Alþýðublaðið í dag er helgað framboðslista Al- þýðuflokksins í Reykjavík. Listinn er birtur í heild svo og viðtöl við frambjóð- endur og stuðningsmenn. Þetta blað er prentað í tæplega 40.000 eintökum og dreift um alla Reykja- vík, bæði á heimili og vinnustaði. Húsnæðis- lánakerfið sprungið — Jóhanna Sigurðardóttir Sjá bls. 4 — Stefán Ingólfsson Sjá bls. 5 Spyrjum að leikslokum Viðtal við Jón Baldvin Sjá bls. 6 Línurnar skýrast Eftir Jón Sigurðsson Sjá bls. 3 Hvers vegna Alþýðu- flokkinn? Sjá bls. 5 og 11 listinn í Reykjavík Um síðustu helgi komu 500 Victor tölvur flugleiðis til landsins. Ekki í vikufrí - heldur til að vera. ÞEGAR TfMINN ER PENINGAR... SPARAR VICTOR HVORT TVEGGJA! Atímum aukins hraða og skipulagningar eru Victor einmenningstölvurnar sterkur bakhjarl. Þær eru fljótvirkar, öruggar og tækni- lega fullkomnar. Reynslan hefur sýnt að Victor tölvurnar eru vandaðar, sterkbyggðar og hafa lága bilanatíðni. Nú kynnir Victor nýtt og enn fullkomnara lykla- borð, þrátt fyrir að það gamla hafi þótt eitt af þeim bestu sem fyrir voru á markaðinum. Breytingarnar felast meðal annars í að að- gerðatakkarnir hafa verið færðir efst á borð- ið og örvatakkarnir orðnir algjörlega sjálf- stæðir og óháðir talnatökkunum. Victor fylgist vel með nýjungum og kappkostar að vera leiðandi í þróun ein- menningstölva. VICT. R Árangurinn hefur heldur ekki látið á sér standa. Á síðari helmingi síðasta árs bættust á sjöunda hundrað nýir Victor eigendur í hópinn. Nýlega millilentu 500 Victor tölvur hjá okkur að Grensásvegi 10. Þessa dagana eru þær óðum að flytja sig yfir á skrifborð landsmanna til að létta þeim pappírsvinnuna, auka nákvæmnina og auðvelda stjórnendum fyrirtækja að taka réttar ákvarðanir. cn 3 CO Victor tölvurnar eru á mjög hagstæðu verði og sölumenn okkar eru sveigjanlegir í samningum. Kynntu þér málið - það borgar sig. EinarJ. Skúlasonhf. Grensásvegi 10, sími 68-69-33

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.