Alþýðublaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.03.1987, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. mars 1987 Listasafn Islands: Sigurður Sigurðsson — yfirlitssýning Laugardaginn 21. mars 1987 kl. 15.00 opnar menntamálaráðherra Sverrir Hermannsson í Listasafni íslands yfirlitssýningu á verkum Sigurðar Sigurðssonar listmálara. Sýningin spannar allan listferil hans allt frá skólaárum og þar til á þessu ári. Á sýningunni eru alls 98 verk, olíumyndir og pastelmyndir. Sigurður Sigurðsson fæddist árið 1916 á ísafirði, en fluttist síðar ásamt foreldrum sínum til Sauðár- króks. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1937. Síðan hélt hann utan til Kaup- mannahafnar og innritaðist i Lista- akademíuna þar sem hann var við nám á stríðsárunum 1939—45. Er heim kom hóf Sigurður kennslu í Myndlista- og handíðaskólanum. Gegndi hann því starfi allt til ársins 1980 er hann lét af því fyrir aldurs sakir. Sigurður var í forystu fyrir myndlistarmenn um langt skeið og var m.a. formaður FÍM allt frá 1958—68. Sigurður kom fram á sjónarsvið- ið á þeim tíma þegar formalisminn var að ryðja sér til rúms hér á landi og voru helstu vinir hans þar fremstir i flokki. Þrátt fyrir það hefur Sigurður alla tíð fyrst og fremst málað landið og hina marg- breytilegu birtu þess. Þar hafði dvöl hans í Danmörku afgerandi áhrif á mótun verka hans. I upphafi ferils síns málaði Sigurður einnig upp- stillingar og hin síðari ár hefur hann verið fremstur íslenskra lista- manna í gerð portrettmynda. í tilefni sýningarinnar hefur ver- ið gefin út vönduð sýningarskrá með fjölda mynda. í hana ritar Að- alsteinn Ingólfsson listfræðingur grein um Sigurð sem nefnist „Landslag í ljósi" og birt er brot úr viðtali Hannesar Péturssonar við listamanninn úr bókinni Steinar og sterkir litir sem út kom 1965. Einnig hefur verið gefið út plakat í lit. Fræðsla á vinnustöðum í framhaldi af fræðslu um eyðni (alnæmi) í skólum er nú ætlunin á vegum Landlæknisembættisins að ná til vinnandi stétta með hliðstæða fræðslu. Meginmarkmið hennar eru: 1. Að stuðla að aukinni þekkingu á sjúkdómnum eyðni (alnæmi) meðal vinnandi stétta í landinu. 2. Að hvetja einstaklinga til ábyrgðar varðandi fyrirbygg- ingu sjúkdómsins til þess að: — koma í veg fyrir smit og — hefta útbreiðslu sjúkdóms- ins. Haft hefur verið samráð við helstu samtök launþega (B.S.R.B., B.H.M. og A.S.Í.) og vinnuveitenda (V.S.Í Stéttarfélag íslenskra félagsráðgjafa Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 4. apríl kl. 13.30 að Lágmúla 7. Stjórnin. Laus staða Tlmabundin lektorsstaða í örveruf ræði við Kffræðiskor raunvfsindadeildar Háskóla íslands er laus til umsókn- ar. Lektornum er ætlað að stunda rannsóknir og kennslu á sviði bakterfufræði. Heimilt er að ráða I þessa stöðu til allt að þriggja ára., Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknirásamt rækilegri skýrslu um vfsindastörf um- sækjenda, ritsmlðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skuiu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. maf n.k. Menntamálaráðuneytið, 17. mars 1987. og V.M.S.) um skipulagningu. Uti á landsbyggðinni verður fræðslan í höndum heilsugæslu- stöðva. Á Stór-Reykjavíkursvæð- inu sjá hjúkrunarfræðinemar á 4. ári í Námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands um fram- kvæmd fræðslunnar. Hún er hluti af kennsluþjálfun nema í heilbrigð- isfræði. Fræðslan ásamt umræðum er áætlað að taki um 30 mín og fer oftast fram í kaffi- eða matartíma. Haft hefur verið samband við u.þ.b. 60 vinnustaði í Reykjavík, sem hafa um 50 einstaklinga eða fleiri í vinnu. Má þar nefna banka, verslanir, hótel, verksmiðjur, Póst og Síma o.fl. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða fólk til bréfberastarfa hálfan daginn f Reykjavfk. Upplýsingar hjá póstmeistara og hjá útibússtjórum pósthúsanna. Störf námsbrautarstjóra við náms- brautir í hjúkrunarfræði og iðn- rekstrarfræði á Akureyri. Umsóknarfrestur um störf námsbrautarstjóra við námsbrautir f hjúkrunarfræði og iðnrekstrarf ræði á Ak- ureyri er framlengdur til 15. aprfl 1987. Umsóknir með ftarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverf- isgötu 6,150 Reykjavlk. Menntamálaráðuneytið, 16. mars 1987 Skúlptúrsýning Hansínu Jens- dóttur að Kjarvalsstöðum 14—29. mars 1987. Hún er gullsmiður að mennt og starfar hjá Jens Guðjóns- syni gullsmið. Stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Is- lands og við Myndlistaskólann í Reykjavík. Var einnig 2 ár í skúlpt- úrdeild SAIT, í Calgary, Kanada. Hefur tekið þátt í fjölda samsýn- inga. Laus staða Tfmabundin lektorsstaða í tölvunarfræði við stærð- fræðiskor raunvlsindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Lektornum er einkum ætlað að starfa að fræðilegum þáttum tölvunarfræði, t.d. á sviði forritun- armála, kerfisforritunar, tölvuteikningar og þekkingar- kerfa. Heimilt er að ráða f þessa stöðu til allt að þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vfsindastörf umsækjenda, ritsmfðar og rannsóknir, svo og náms- feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavfk, fyrir 10. maf n.k. Menntamálaráðuneytið, 17. mars 1987. KOSNINGAMIÐSTÖÐ! Höfum opnað skrifstofu að Austurvegi 24, Selfossi. Sunnlendingar lítið við og ræðið málin. Hittumst á laugar- daginn 21. mars í spjall og fáum okkur kaffi og meðlæti. Opið á laugardögum frá kl. 14.00—19.00. Á virkum dögumfrákl 17.00-22.00. Sími 1055. ALÞYÐUFLOKKURINN SUÐURLANDI. IfayggwagðiJíD G®a SoQíföœsQ - SQiidQ 23<S® A LEIÐINNI HEIM M'ólkurvö orur Brauö Álegg Kjötvörur Fískur Sælgæti Saltstengur Snakk ídýfur Gosdrykkir Klaki í drykkina TfryagWJgQíiíD (i>®0 3<3Q3©33Q » Söiu>8 23(5®

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.