Alþýðublaðið - 21.03.1987, Page 7
Laugardagur 21. mars 1987
7
Guðrún Tryggvadóttir
á Kjarvalsstöðum
Guðrún Tryggvadóttir myndlist- Guðrún hefur numið bæði hér
arkona opnar málverkasýningu í heima, í Paris og í Múnchen þar
vestursal Kjarvalsstaða laugardag- sem hún vann til æðstu verðlauna
inn 14. mars kl. 14.00. skólans fyrir lokaverkefni sitt árið
1983.
Útboð
Vegagerð rfkisins óskar eftir tilboðum í
Vegskála á Hvanngjá Ytri i Óshlíð
Helstu magntölur:
Malar og grjótfylling . 800 m3
Mótafletir ................. 1300 m;
Steypustyrktarjárn .......... 41 tonn
Steypa ...................... 460 m3
Verkinu skal að fullu lokið 1. sept. 1987.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð rík-
isins, Borgartúni 5, 105 Reykjavík og Dag-
verðardal, 400 ísafjörður frá og með mánu-
deginum 23. mars 1986.
Skila skal tilboðun; á sama stað fyrir kl.
14.00 hinn 13. apríl 1986.
Vegamálastjóri.
v
Húsnædisstofnun ríkisins
Tæknideild Laugavegi 77. R. Slmi 28500.
ÚTBOÐ
Ölfushreppur
Stjórn verkamannabústaða Ölf ushrepps, óskar eftir til-
boðum ( byggingu tveggja (búða f parhúsi, byggðu úr
steinsteypu. Verk nr. U.05.01 úr teikningasafni tækni-
deildar Húsnæðisstofnunar rfkisins.
Brúttóflatarmál húss 195ml
Brúttórúmmál húss 675m3
Húsið verður byggt við götuna Norðurbyggö 1a og 1b
Þorlákshöfn og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðs-
gögn.
Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórnarskrifstofu
Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn og hjá
tæknideild Húsnæðisstofnunar rfkisins frá þriðjudeg-
inum 17. mars 1987 gegn kr. 5.000.- skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sömu staði eigi síðar en þriðju-
daginn 7. aprfl kl. 11.00 og verða þau opnuð viðstöddum
bjóðendum.
f.h. stjórnar verkamannabústaða
tæknideild Húsnæöisstofnunar rikisins.
Guðrún hefur verið á íslandi síð-
astliðin 2 ár.
Árið 1985 hlaut hún starfslaun
ríkisins í eitt ár. Þakkar hún fyrir
sig með þessari sýningu.
Þetta er hennar 6. einkasýning og
sú stærsta til þessa, verkin eru unn-
in á undanförnum fjórum árum.
Sýningin er opin til 29. mars og er
opin daglega frá kl. 14.00 til 22.00.
Sunnudaginn 22. mars endur-
taka Robert W. Becker baritón-
söngvari og David Knowles píanó-
leikari tónleika sína frá 14. mars í
vestursal Kjarvalsstaða.
Tónleikarnir eru endurteknir
vegna fjölda áskorana, en þeir eru
haldnir í sambandi yið sýningu
Guðrúnar Tryggvadóttur og hefst
sýning hennar kl. 14.00.
Tónleikarnir hefjast kl. 15.00
Fyrst á dagskrá er „Ástir skálds-
ins“ eftir Robert Schumann við
texta Heinrich Heine. Eftir hlé
syngur Robert ariur úr óperum eftir
Richard Wagner. Róbert er búsettur
hér á landi og hefur sungið m.a.
með Synfóníuhljómsveit íslands og
í Þjóðleikhúsinu, nú síðast sem
Scarpia í Tosca. David Knowles býr
einnig á íslandi og er þekktur sem
undirleikari auk þessað vera organ-
isti í Kristkirkju.
Allir eru velkomnir á tónleikana
og sýningu Guðrúnar.
Aðgangur er ókeypis.
m Frá grunnskólum
tj; Reykjavíkur:
Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á
árinu 1981) fer fram í skólum borgarinnar þriðju-
daginn 24. og miðvikudaginn 25. mars nk., kl. 15—
17 báða dagana.
Það er mjög árfðandi að foreldrar láti innrita börnin
á þessum tilgreinda tíma eigi þau að stunda for-
skólanám næsta vetur.
Ath.: Innritun forskólabarna, sem eiga skólasókn í
Ártúnsskóla, fer fram f félagsheimili Rafmagns-
veitu Reykjavfkur á sama tfma.
Frá Skólaskrifstofu
Reykjavíkur
Innritun skólaskyldrabarnaog unglingasem þurfa
að flytjast milli skóla fyrir næsta vetur fer fram í
Skólaskrifstofu Reykjavfkur, Tjarnargötu 12, sími
28544, þriðjudaginn 24. og miðvikudaginn 25.
mars n.k., kl. 10—15 báða dagana.
Þetta gildir um þá nemendur, sem flytjast til
Reykjavíkur eða úr borginni, koma úr einkaskólum
eða þurfa að skipta um skóla vegna breytingaá bú-
setu innan borgarinnar.
Það er mjög árfðandi vegna nauðsynlegrar skipu-
lagningar og undirbúningsvinnu að öll börn og
unglingar sem svo er ástatt um verði skráð á ofan-
greindum tíma.
Þá nemendahópa, sem flytjast í heild milli skóla,
þarf ekki að innrita.
Framboðsfrestur
til alþingiskosninga í Reykjavfk 25. apríl 1987 rennur út
föstudaginn 27. mars n.k.
Yfirkjörstjórn tekurá móti framboðum að Austurstræti
16, 5. hæð (inngangur frá Pósthússtræti), föstudaginn
27. mars kl. 13.00—15.00 og kl. 23.00—24.00. Fylgja skal
tilkynning um, hverjir séu umboðsmenn lista.
19. mars 1987
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur.
Jón G. Tómasson.
Skúli Pálmason
Hrafn Bragason
Sigurður Baldursson
Hjörtur Torfason
Utboð
Vegagerð ríkisins óskareftirtilboðum í
verkið:
Efnisvinnsla I 1987 á Norðuriandi
vestra.
(Magn 43.000 rúmmetrar).
Verki skal lokið 1. ágúst 1987.
Útboðsgögn verðaafhent hjá Vegagerð
rlkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 23. mars n.k.
Skilaskal tilboðum ásömu stöðum fyr-
ir kl. 14.00 þann 6. apríl 1987.
Vegamálastjóri.
Utboð
Vegagerð rfkisins óskar eftir tilboðum f
verkiö: Norðurlandsvegur við Ljósavatn.
(Lengd 4,5 km, fyllingar 94.000 rúmmetrar,
burðarlag 26.000 rúmmetrar, steypt
brú 8 m).
Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember
1987.
Útboðsgögn verðaafhent hjáVegagerð rík-
isins á Akureyri og í Reykjavlk (aðalgjald-
kera) frá og með 23. mars n.k.
Skilaskal tilboðum ásömu stöðum fyrirkl.
14:00 þann 13. apríl 1987.
Vegamálastjóri.