Alþýðublaðið - 21.03.1987, Qupperneq 8
alþýöu-
blaóid
Laugardagur 21. mars 1987
Alþýðublaðið, Ármúla 38, 108 Reykjavík
Sími: (91) 681866, 681976
Útgefandi: RI»A hf
Ritstjórar: Árni Gunnarsson og Ingólfur Margeirsson
Rlaðamenn: Örn Bjarnason, Ása Björnsdóllir, Kristján Þor-
valdsson og Jón Daníelsson
Framkvæmdastjóri: Vaidimar Jóhannesson
Skrifstofa: Halldóra Jónsdóttir og Eva Guðmundsdóttir
Setning og umbrot Alprent hf., Armúla 38
Prentun: Blaðaprent hf., Síðumúla 12
Askriftarsíminn
er 681866
Danskur kappakstursbíll knúinn sólarorku
A sólbíl yfir Astralíu
Aformað er að aka 180 kg sólknúnum
kappakstursbíl um 3.200 km vega-
lengd yfir þvera Ástralíu
Hópur nemenda í tæknifræði á
tækniskólanum í Snnderborg hefur
hannað bílinn, sem er sá fyrsti sinn-
ar tegundar á Norðurlöndum. Bíll-
inn er sex metra langur og getur náð
60—70 km hraða á klst., að sögn
Peter Norregárd Rasmussen tækni-
fræðings. Hann hefur verið með í
verkefninu frá byrjun, síðan í ágúst
á síðasta ári og er formaður fram-
kvæmdastjórnar „Solvogn Dan-
mark“. Fyrirtækið var stofnað
kringum þetta sérstaka verkefni,
sem nýtur fjárstuðnings fjölda fyr-
irtækja.
Sólplötur
Yfirbygging bílsins er úr fíber og
tré, en sjö fermetrar af sólplötum
sjá rafgeymum bílsins fyrir allri
þeirri orku sem hann þarfnast.
Kappaksturskeppni fyrir sólar-
orkuknúna bíla verður haldin í
Ástralíu 1. nóv. n.k. og hefur þessi
keppni verið helsti hvatinn að
hönnun og smíði bílsins, sem nemar
á tækniskólanum í Sanderborg
hafa algerlega annast. Meðal ann-
arra þátttakenda I keppninni verða
Bandaríkjamenn, Japanir og Vest-
ur-Þjóðverjar.
Grunnhugmyndin að smíði bíls-
ins má síðar útfæra nánar við smíði
sólknúinna ökutækja til almenn-
ingsnota, að sögn Peter
Rasmussens, þótt enn sé langt i land
með að slík farartæki komist á
markaðinn.
Hönnun og smíði bílsins verður
orðin ærið kostnaðarsöm áður en
yfir lýkur. Reiknað er með kostnaði
upp á a.m.k. 400.000 Dkr. Tækni-
skólanemarnir hafa ekki sjálfir lagt
fé í fyrirtækið, en aftur á móti hafa
þeir lagt af mörkum margar ólaun-
aðar vinnustundir.
Peter Nerregárd Rasmussen
tœknifrœðingur hjá fyrsta
sólknúna btlnum sem smíðaður
hefur verið á Norðurlöndum.
ýf RAUFARHÖFN
SIGLUFJÖRÐU|t' ý
ÓLAFSFJÖRÐUR
^ÖALVlK
SKAGASTRÖND *
HÓLMAVÍK
HVAMMSTANGI • •BLÖNDUÓS
SAUÐÁRKRÓKURjá?
ÞÓRSHÖFN ®
HÚSAVÍKö
BOLUNGARVÍK®
ÍSAFJÖRÐUR
.^tóKUREYRI
VOPNAFJÖRÐUR
BÍLDUDALUR
TÁLKNAFJÖRÐUR
PATREKSFJÖRÐUR
•BÚÐARDALUR
EGILSSTAÐIR » * SEYÐISFJÖRÐUR
NESKAUPSTAÐUR
• ESKIFJÖRÐUR
REYÐARFJÖRÐUR
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
STYKKISHÓLMUR
GRUNDARFJÖRÐUR,
ÓLAFSVÍK
HELLISSANDUR *
•BORGARNES
AKRANES
SELTJARNARNES^r |
KÓPAyOGUR
garður \ yr 7,
KEFLAVÍKX .
NJARÐVÍK ' ©VOGAR
SANDGERÐI*
DJÚPIVOGUR 5
^MOSFELLSSVEIT
REYKJAVÍK
®GARÐABÆR
HAFN ARFJÖRÐUR
• HVERAGERÐI
k ♦HELLA
>Tselfoss whvolsvöllur
• KIRKJUBÆJ ARKL AUSTUR
♦ HÖFN
GRINDAVÍK
ÞORLÁKSHÖFN
LOTTO
UM LAND ALLT
VESTMANNAEYJAR
• SÖLUSTAÐIR:
^.FYRSTI VINNINGUR
K (EINNEÐA FLEIRI).