Tíminn - 11.07.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.07.1967, Blaðsíða 11
MUÐJTTDAGTJR 11. JtSK 1967. TÍMINN 11 Hjónaband I skugga skýjakljúfa S. ANKER-GOLI 8 Þann 18. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Jafcobi Jóns- syni. Ungfrú Sigríður Haraldsdótt ir og Magnús Jósefsson. Heimili þeirra verður að Miðtúni 7, Reykja vik. (Studio Guðmundar Garðarstiræti 8. simi 20900). Þriðjudaginn 20. júní voru gefin sauian í hjónaband í NeskLrtkju af séra Frank M. HaUdórssyni. Ung frú Auður V. Friðgeirsdóttir, Mel haga 9. Reykjavík og Victor I. Kugajevsky New York. Heimili þerira verður að 1803 19th Street N. W. Washington D. C. (Ljósmyndastofa Þóris Laugawegi 20 b, sími 13992). Gengisskráning Nr. 51 — 4. júlí 1967. Sterlingspund 119,83 120,13 Bandar Hoilar 42,9f 4Y.06 Kanadadollar 39,67 39,78 Danskar krónur 620,60 622,2' Norskar krónur 601,20 60? ?4 S.ænskar krónur 832,55 834,70 Finnsk nrtörk t.335.31 Fr ‘rankar 874,56 876 80 Belg frankar 86,5? 86,75 Svissn trankar 994,55 997,10 Gyllini 1.192,84 1,195,90 Tékkn kr 59b.4( lW8. .. V þýzk mörk 1.076,47 1.079,23 Lírur 6.88 6.9H Austurt sch 166.18 '66 'i Pesetar 71,60 71.80 Reikmngskrónui Vöruskiptaiönd 99,86 inp,i4 Reikningspund- Vöruskiptalönd 120,25 126,55 —i Œíeyrðu ná, mamma mín. Þú sJkilur þetta eikiki, vina mín. Ég á bara að syngja nokfeur lög, græða peninga og verða ník á srvipstundu. Swo leigjum við otokur fallega ibúð, fáum okkur vinnu- konu, svo að þú getir hvílt þig og iátið fara vel um þig alla daga. Br þetta ekki stórkostlegt, mamma. Finnst þér það efcki? Mirjam talar sig heita. Hiún verð- ur að reyna að hrifa móður sina með sér. En gamila konan 'hrifst ekki með. Iifið hafði kennt henni of mikið t£ þess. Lífið hefir sýnt henni beiskar staðreyndir og lifs reynsla hennar hefir verið dýr- keypt. — Þú segdr ,að við munum geía flutt úr Gyðingalhvertfinu, Mirjam. Hiún lítar þreytalega á dóttur sína. — Já, einmitt. Mirjam verður vonhetri. Hún varð að fá mömmu sína tál að skilja þetta. — Við erum báðar fæddar í Gyðingáhverfi, Mirjam. Öll okkar ætt er fædd þar, og hefir lifað þar og dáið. Við eiguun þar heima. Og ef við flytjum burta, flytjum við Gyðingaiiverfið með okkur. Hvar sem við setjumst að, rísi upp nýtt Gyði'ngalhvierfi. Engir aðrir vilja eiga heima í niálægð okkar af því að við erum Gyð- ingar, Jalhve veri lofaður. Gamla konan er áköf. Mirjam litar óttaslegin á móð- ur sína. Snjóhvítt hárið og fölur vangasvipurinn gefur henni virðu legt og alvarlegt yfirbragð. — Við flytjum Gyðingaihverfið með okkur. — Hræðilegt! Mirjam neitar að trúa þessu, jafnvel þótt mamma hennar segi það. — Jæja, mamma. — Við tðl- um efeki meira um þetta í kvöld. Við bíðurn og sjáum iwað setar. Ég vona,_ að ég vaidi þér aldrei vinlbrigðum. Mirjam segir þetta í eins mildum tón og hún getur, en það er erfitt að leyna þessum hræðilegu vonlbrigðum. Að hugsa sér, að efeki einu sinni mamma hennar skyldii skilja farmtíðar- draum hennar. Kjvöldverðurinn er tiilbúinn eldlhúsmu. Mæðgumar reyna að tala um daglega Ihluti. Það tekst illa. Kivölidið er farið út um þúf- ur fyrir báðum. Það er orðið áliðið og Mirjam er ein í herberginu sdnu. Hún hefur læst að sér. Henni líður dlla. Von og vonibrigði tagast á í sál ’hennar. Hún er að máta kjól- 'inn, sem hún ætfliar að nota í fyrsta sfeiptið í leifehúsinu annað kvöld. Hann er ermalaus og fleg- inn. Henni finnst það um of, en iþað dug'ar ekki að fást um það. Œtan teygði úr sér og soigar að sér svalt kvöldloftið, sem streym- ir inn um opinn gluggann. Hún strýkur höndiunum með við- kvæmni yfir brjóstin og niður grannar, stæltar mjaðmirnar. En hvað kjóllinn er fiallegur og sMk- ið mjúkt. Hún horfir lengi á mynd sína í speglinum og athug- ar hverja línu 1 vaxtariagi sínu. ÍMn véit þó ekki, hve hrífandi fögur Mn er. — Við flytjum Gyðingahverfið með ofekur, hvert sem við för- um! Þesisi dómsorð hljóma enn fyrir eyrum hennar. Voðalegt, ef þetta væri satt. Skyldi þjóð henn- ar vera dæmd til þess að flytjá Gyðingahverfið með sér frá Fól- landi tii New York, — til Clhicago, Berlin, Moskva, London, Shang- ihai? Var hún dærnd til að lifa alla tíð við þröngar og óþrifaleg- ar götur, i nnan um lotna og þreytulega menn og visnar kon- ur. Fagrar sem Sarons rósir — en fölnar upp áður en þær byrja að lifa. Fella blöð. — Visna. Æ, nei. 1 Getur þetta átt sér stað? Húr heldur áfram að virða mynd sdna fyrir sér. Hátt, bjart i enni. Hrafnsvart hár. Ofurlítil hrukka mili augnanna í kvöld. Hún er altekin skelfingu. Bíða hennar sömu örlög og þúsunda fcynsystra hennar? Hugsunin ein skelfir hana. — Hrukkótt and- lit, fölar kinnar, lotinn og visinn lílkami á uniga aldri. — Nei, nei! Það má ekki verða, — skal ekki verða! Hún stappar fætinum í gólfið. Enn einu sinni teygir hún úr sér fyrir framan spegilinn. Hún brosir. Dansar léttam skrofuim um gólfið. Hún er ung og hún vill lifa. Hún á vilja og hugrekki til þess að brjótast áfram. Allt annað skal verða að víkja. Úr hliðariherbei'ginu heyrir hún stanur og þungan hósta. Móðir hennar getur ekki sofið. Hóstinn ætlar alveg að gera útaf við hana. Brjóstið er bilað. Auk þess lá óttinn við allt og alla eins og mara á lífi hennar og hafði gert alla ævina. Þetta gerði sdtt til þess að lama þrótt hennar, Og nú var ævin senn á enda. — Hún ætti víst að fara inn tffl hennar og reyna að hugga hana, ef Mn gæti. Við dyrnar áttar hún sig. Eikki í þessum kjól. — Hún afklæðir sig Ihljóðlega og lætur kjólinn á sinn stað. Sokk- arndr eru fisléttir og næfurþunn- ir, — þeir langtfínusta, sem hún hafði eignast á ævinni. Mikið hafði hún orðið að spara, til þess að geta eignast aBt þetta. Og biáðum á hún að sýna sig í s'kartinu. Næstu daga yrði mikið að gera. Ef Mn „slæi í gegn“ væri framtíðin trygg. Það hafði leikstjórinn sagt. Héðan af var heldur efeki hægt að snúa við. ©AUGLYSINGA5TOFAN HUSMÆÐUR Prjár úrvals kaffitegundir — velji'ö þá tegund er y'ður fellur bezt, gefið gestum þá tegund er þeim fellur bezt — Ríó, Java éða Mokkakaffi! Java og Mokkakaffið er í loftþéttum umbúðum og þolir því langvarandi geymslu. Fœst hjá KAUPMÖNNUM OG KAUPFÉLÖGUM um land allt. 4 Móðir hennar myndi skilja þetta allt seinna og þó yrði hún þakklát. Márjam er búm að ná jaín- vægi af'tur. Hún brosir og til- hlökkun og lífsgleði ólgar í henni. Hún hendist upp í rúmið og er steinsofnuð eftir fáein augnaiblik. Það er gamlárskvöld, — há- vaer gleðilæti fólksfjöldans kveða við um alla borgina. Troðfullir skemmtistaðir. Allir, sem vettl- inga valda, eru á stjái og hafa komið sér fyrir eftir því, sem bezt hefir gengið — í þægilegu horni — litlum básum, eða hvar sem auður blettar eða borð er. Menn eru í háværu hátíðaiS'kapi. New York býr sig undir að fagna nýju ári. Stóru og fólksflestu skemmti- staðirnir verða að haifa sérstakan lögregluvörð í kvöld. Margt getur fyrir komið í brengslunum og ærslunum. Það er venja, að slökkva ljósin stutta stand i.m’ miðnættið. Þá eru tækifærin 'fyrir alls konar skuggalýð og tbófa. Þeim skýtur alls staðar upp ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 11. júli 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegis útvarp 16.30 Síðdegis- ____ útvarp 17.45 Þjóðlög. Grfsk lög. 18.00 Tónleikar. 18.45 Veður- fregnir Dagskrá kvöldsins. 19. 00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Böðvars son flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Hermann Gunn arsson kynnir. 20 30 Útvarpssag an: „Sendibréf frá Sandströnd11 Gísli Halldórsson leikari les (5) 21.00 Fréttir 21,30 Víðsjá 21.45 Einsöngur í útvarpssal: Guðrún Tómasdóttir syngur við undir- ieik Ólafs Vignis Albertssonar. 22.05 Albania. Skúli Þórðarson magister flytur síðara erindi sitt 22.30 Veðurfregnir. 22.50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóð- bergi. 23.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13 00 Við vinnuna. 14. 40 Við, sem heirna sitjum. 15. 00 Miðdegis- útvarp 16.30 Síð- ____________________ degisútvarp 17.40 Lög á nikk- una. 18.20 Tilkynningar. 1000 Fréttir. 19.20 Tilkynningar 19 30 Dýr og gróður. Ólafur' B Guðmundsson lyfjafræðingur tal ar um sauðamerg. 19.35 Tækm og vísindi. Páll Theodórsson sðl isfræðingur flytur erindið 19 50 Píanósónata eftir Béla BartoV 20 05 Annie Besant oe verkfst eldspýtnastúlknanna. Ævai ,, Kvaran flytur erindi. 20 35 KP leikur á orgel. 21.00 Fréttii -t 30 Tónlist eftir Sigurð Þórð-.- son. 22.10 „Himinn og haf" nat ar úr sjálfsævisögu Sir Franeir nhiehester. Baldur Pálmaso. les (3). 22.20 Veðurfregnir A sumarkvöldi Magnús Ingimar-s kynnir létta músik af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í ttatta máli Dag&kráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.