Tíminn - 11.07.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.07.1967, Blaðsíða 12
12 fÞRÓTllR TIMINN IÞRÓTÍIR ÞRIÐJUDAGUR U. júlí 1963. ÞaS er ekki á h.verj«m,dcgi> s sami leikmáSuiákm “ ' mörk í 1. deiWar leik, en jin i)é9ta þannig: Skúli skoraöi 1-0 25. mtoáÉu úr Iþvögu, sem rnynd w@ Akranes-markið. Á 32 skeði á Akranesi á siBHHiidagiön-, \mkmi;Ví skoraði Eári Árn-ason 2-0 Skuli Ágústsson var aðaifaHbyssat Akureyrar og átti stærsta þá±t-, iFleiri mörk voru ekki skoruð í inm í því a3 sökkasa Akraness-skút-> jfiyæri. iM®Mk. Strax á 2. mínútu unni með því aS skora 4 mrörk,. -’í sfðari hfflSeik, skora'ði Skúli en Akureyri vann leikiim 5ú. Afcureyrinigar voru befcri aðil- inn í leiknntm, en segja má, að 5—<1 hafí verið í það mesta. Mörk- Hinn tvítugi Kansatstbúi, Jim Ryan, setti frábært 'heimsmet í 1500 m í Los Angeles á laugardaginn í keppni Bandarikjanna og Brezba samveldisin's. Hann kljó'P vegaiengdina á 3-33,1 mín. og baetti met Ástralíu mannsints, Herfb Blliot, sett á Ólyimiplíuleíkiuntum í Róm um 2,5 sek. — og það sem er kannski enn aithytglisverð ara, gersigraði Kipchoge Ke ino frá Kenya, sem þekkt- ur er fyrir ótrúlegt keppnis skap. Tlími hans var 3,37,3 mín. AiLan Simptson varð þriðji á 3-41,7 ihín. og sigr- aði óvænt Jim Grelle. Þessi ásangur Ryans jafngildir tíma innan við 3-50,0 mín. í míluhlaupi. Bandaríkja- menn höfðu yfirburði, sigr uðu með 356 st. gegn 295, en þess má t.d. geta, að báðir sprettihiaupar- ar þeirra voru dæmdir úr vegnia þjöfstarta í 100 m og þar sigraði Miller Jama- ica, á 10,1 sek. 3- 0, en rangstöðuiykt var af því marki. Á 20. mín. skoraði SfciHi 4- 0, en markið bom upp úr horn sptymiu, sem Valsteinn fram- kvæmidi. Þegar hér var komið sögu, tókst Sfcagamönnum að lauma einu marki, en Matthías skotraði það 3 mínútum síðar. Stkúii Ágústsson sikoraði sitt 4. mark og 5. mark Akureyrar á 32. mínútu úr vítaspyrnu, sem Karl Jóhannsson dæmdi á Akranes. Var það nofcfcuð strangur dómur. Fleiri urðu 'mörkin ekfci — og þótti suimum á Akranesi nóg. Með þessum - sigri hafa Akureyringar hliotið 6 stig og er það vel af sér vikið eftir slæma byrjun í mót- inu, en ejns og kunnugt er, töp- uðu Akureyringar 3 fyrstu leikj- um sínum. Mlývetningar og Snæfellingar unnu í 3. deild Tveir leikir í 3. deildar keppn- inni í knattspymu voru háðir um helgina. Á laugardaginn léku á Skútustaðavelli Mývetningar og Bolvfkingar og lauk þeim leik með sigri Mývetninga 1-0. Á sunnudaginn léku á Hellis- sandi HSH (Héraðssamband Snæ- fells- og Hnappadalssýslu), og Rejmir úr Sandgerði. Lauk leikn um með sigri Snæfellinga 3-2, en í hálfleik var staðan 2-1 þeim í viL R0TH0GG segir Guðmundur Jónss., unglingalands- liðsþjálfari, um 10:0 ósigur fyrir Svíum „íslenzku strákamir voru eins og kettlingar í höndum Sví- anna,“ sagði Guðmundur Jóns- son, unglingalandsliðisþjálfari í viðtali við íþróttasíðu Tímans eftir stóran ósigur íslenzka ungl- ingalandsl. fyrir Svíum í Norður- landamótinu, 10-0, en það er ein hver stærsti ósigur, sem íslenzkt úrvalslið hefur beðið. „Þessi leikur var rotíhögg fyrir okkur,“ bætti Guðmundur við. Hiann 'sagði, að Svíamir hefðu haft líbamiega yfiriburði, verið mifclu stærri otg kraftalegri og úihalds betri. Guðmundur sagði ennfrem ur, að þetta sænska Iið hefði ver ið svo til óbreyfct lið frá því í fyrra en þá gerði ísland jaflteöi við það 0-0. Tvö undantfarin ár hefur ís- lenzku unglingalandsliðunum allt- a'f gengið jlla í fynsta leik. Þann- ig tapaði fsland fyrir Dönum í fyrsta leik í keppninni 1065 5-0, en í öðrum leik tapaði það fyrir Rútssium aðeins 24. Og í fyrra tapaðist fynsti leikur gegn Pól- verjum 6-0, en í öðrum leifc varð jafntefli við Svía. „Þetta er fyrst og fremtst reynsluleysi“ sagði Guðmundur. „Liðið okkar í ár er nokkuð veikara en undan- farin fcvö ár, en ég vona samt, að útkoman gegn Pólverjum á þriðju dagiSkvöld (þ.e. í kvöld) verði betri. Það var ekki fyrr en eftir leikinn, að strákarnir kveikfcu á því, hvað hafði gerzt.“ - íslenzka liðið á suntnudaginn fc'ttítitlí-tv'ttiitil li Frá leik Keflvíkinga og ar og skallar frá. Anton Fram. Jón Jóhannsson sækir að Fram-markinu, en Aníon Bjarnason er til vam sýndi mjög góðan leik. (Tímamynd: Gurmar) Enn eru nýliðarnir í 1. deild ósigraöir Leik Keflvíkinga og Fram á sunnud. lauk með jafntefli, 0:0 Alf — Reykjavík. — Nýliðarnir í 1. deild, Fram, hafa nú lokið helming leikja sinna í 1. deild og eru enn ósigraðir. Jafntefli varð á sunnudaginn milli Keflvíkinga Guðmundur Jónsson var þannig skipað: Hörður Helga- son, Jón Pétursson, Kiartan Steinibeek, BjÖrgvin Björgvins- son, Rúnar Vilhjálmsnón. Gylfi Gislason, Péfcur Jónsson, Pétur Carlsson, Einár Gunnarssop Áaúst Guðmundsson, og Ásgeir Elísson. Af þessum leikmönnum sýndi Selfyssingurinn Gylfi Gíslason beztan leik, að sögn Guðmundar. í hinum riðli keppninnar sigr aði Finnland Noreg 2-1. Þe&s má geta, að staðan í hálfleik í leifc íslands og Svfþjóðar var 4-0. —alf. og Fram, 0-0, í heldur daufum og tilþrifalitlum leik, sem fram fór á hinum nýja grasvelli í Keflavík. Sanntgjörn únslit? Já, Fram átti heldur meira í fyrri hálfleik, og átti þá hættulegas'fca tækifær- ið, sem sikapaðist í öllum lerkn- um. Erlendur Magnússon tók aukaspyrnu frá vinstri og sendi knöttinn fyrir mark, þar sem Grétar Sigurðsson, miðherji Fram, kom aðvífandi og skallaði fast í þverslá. Þarna skall hurð nærri hælum við Keflavíkurmark ið. En þótt Fram væri öllu ákveðn ari aðilinn í fyrri hálfleik, voru Keflvíikingar það í síðari hálfleik, þótt þeim tækist aldrei að skapa sér opin marktækifæri. Svo var geysisterkri vörn Fram fyrir að þakka, en sterk'usto menn henn- ar v<jru Hrannar Haraldsson og Anton Bjamason. Anton lék þarna sinn fyrsta leik á keppnistímabil- inu, en engu líkara var, en hann hefði 10 eða 20 leiki að baki, svo öruggur var hann. Keflvíkingar voru í miklum, vandræðum fyrir leikinn. Magnús Torfason á sjúkralis'ta — en óvist þó, hvort hann hefði leikið með vegna „innanríkisófriðar“ hjá Keflavík — og Einar Gunnars- son fjarverandi vegna unglinga- landsliðsferðar. Ríbhiarður Jóns- son, þjálfari, varð því að grípa til eiwhverra róttækra ráðstaf- ana. Og það gerði hanw. Stokk- aði hressilega upp. Sendi báða „drektana" Sigurð Albertsson og Hlögna Gunnlaugsson fram sem tengiliði, en Guðni Kjartans- son og Einar Magnússon tóbu við miðvarðastöðunum. Grétar tók við bakvarðarstöðu og Rúnar „ibítill" kom inn í framlínuna. H'eimskulegiar s töðubreytmgar var iþað fyrsta, sem manni datt í hug, þegar. uppstiHingin kom í ljós, því að Sigurður og Högni, sér- staklega þó Sigurður, ern allt of þungir til að leika í stöðum tengi liða. Til allrar hamingjtu: fyrir Keflavik léku báðir tengiliðir Fram, Baldur Scheving og Er- lendur Magnússon, lawgt uwdir 'getu og þess vegna sluppu „drek- arnir“ vel frá leiknum, en við eðlilegar aðstæður er óg hrædd- ur um, að þessi taflleikur Ríkharðs hefði kostað Keflvík- inga mát. í þessu sambandi ber þess þó að geta, að Guðni og Ein ar M. skiluðu' hlutverki sínu mjög vel sem miðverðir. Fram-liðið lék undir getu að Framhald á bls. 14 Leiknum á Siglu- firði var frestað Á sunnudaginn áttu Siglfirðing ar og Selfyssingar að leika í 2. deild á Siglufirði, en leiknum var frestað, þar sem tveir aí leik mönnum Selfoss tóku þáít > unglingaland'sliðtetferðinni til Finn 'lands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.