Tíminn - 11.07.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.07.1967, Blaðsíða 13
ÞRHW'UBA<6«'R 11. jálí 1967. ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Valur hefndi ófaranna og sigraði KR með 4:2 Alf-Reykjavík. — Valsmienn þökk nffu ER-ingum fyrir síðast á Laug ai-adlsvellinum í gærkvöldi með því að sigra þá 4:2. Sætur sigur fyr ir Val og verðskuldaður sigur, sem jafnvel hefði getað orðið stærri. Hermann Gunnarsson var maður inn á bak við sigur Vals. Sjaldan hefur Ilermann leikið betur í sum ar og þrisvar sinnum sendi hann knöttinn í netið framhjá hinum unga KR-markverði, Magnúsi Guð- mundssyni. Og Árni Njálsson, bak Margir voru óánægðir með fréttajþjónu'stu' útvarpisins á sunnudaiginn í sam'bandi við 1. deildar lei’kina, því að ekki var skýrt frá úrslitum þeirra í frétt unum klukkan 7. Þáð var því ekki fyrr en í íþróttaþætti klukkan rúmlega 9, að sagt var frá leikj- unum. HLvers vegna gat útvarp ið efcki sagt f-rá úrs-litunum í frétt, unurn klukkan 7. Það var ekki alveg næ?i!e?t sð r> ■ 1 « n-ánari fréttir af leikjunum 'hefðu getað ko-mið í íþrótta- þættinum síðar um kvöl-dið. Það er nú einu sinni þannig, að á sunnudagskvöld-um fer fóik oft út að skem-mta sér o-g því hreinn óþarfi að bíða með jafn sjálfsa-gð ar fréttir langt fram á kvöld. vörður Vals, komst á Iista þeirra, sem skoruðu. Hann skoraði 3ja mark Vals með glæsilegu skoti af 25 metra færi, sem hafnaði efst í bláhomi KR-marksins. Sá, sem þetta ritar, minnist þess ekki að hafa séð Árna skora fyrr, a. m. k. ekki í stöðu bakvarðar. Leikurinn í gærkvöldi var leik- ur spennunnar, leikur tækifær- anna, leikur, þar sem allt virtist geta skeð í. Eftir tiltölulega jafn- an fyrri hiálfleik, sem lauk með jafr.tefli 1—1, hófu Valsmenn mikla sókn í byrjun síðari hálf- leiks. Hvað eftir annað skall hurð nærri hælum við KR-markið. Her- mann komst strax á 1. mín. í gott færi, en Ársæll miðvörður KR stöðvaði hann á síðustu stundu. Og rétt á eftir á Reynir gott færi, en skaut yfir. Tveimur mínútum s'iðar, á 7. mír.. nær Valur for-ustunni, 2—1. Reynir Jónsson lék auðveldlega á Kristm bakvörð við endamarks- línu vinstra megin og sendir knött inn út og fyrir markið. Ingvar Elísson kom aðvífandi, en er dá- 1-itið klaufskur eins og fyrri dag- inn jg hittir e-kki knöttinn. Til allrar hamingju fyrir Val, stóð Hermann fyrir aftan Ingvar — og hann vissi hvað átti að gera við knöttinn! Sendi hann rakleitt í markið. Á næstu mín. áttu Valsmenn mjög góð tækifæri, en misnotuðu þau. Það var svo á 22. mín. sem hið óvænta gerðist. Árni Njálsson skoraði mark. Valsmenn höfðu sótt ?ð marki og knötturinn hrökk til baka af KR-vörninni. Árni fylgdi eftir. en sá engan til að gefa á og skaut því að marki. GullHllegt skot hans hafnaði örugg elga markinu við gífurleg fagn- aðarlæti áhorfenda, sem sannar lega áttu ekki von á þessu. Staðan var 3—1. KR-ingar virtust ekki líklegir til afreka. Það kom snemma í ljós, að Ellert Scliram og nýliöinn Bolli Bollason voru eftirhátar Sigurðar Jónssonar og Bergsveins Alfonsson ar í miðvallarspilinu. Valsmenn réðu lögum og lofum á miðjunni, sem er auðvitað ákaflega þýðingar mikið atriði. Ellert virtist eitthvað miður sín, var mjög þungur og seinn. En veikasti punkturinn hjá KR va-r aftasta vöirnin, sérsta-kle-ga miðj an. Ársæll var meiddiur og lék langt undir getu. Hefði verið skynsa-mlegast hj-á KR að se-tja hann í aðra stöðu, en láta ein- hvern ómeiddan í þessa þýðinsar mi-klu stöðu. Miðjan var fyrir bragðið mjö-g opin og ekk: bæt-ti úr skák, að Þórði Jónssyni, hin um miðverðinum, var farið að leiðast þófið í síðairi hálfleik og fór hvað eftir annað út úr stöðu sinni til að byg-gja upp spil, en engin tók við st'öð-u hans á meðan! En þrátt fyrir ým-s-a ga'lla hjá KR, tókst 1-iðinu að minnka bilið í 3:2. Eyleifur lék út að enda- mar-kslínu og gaif fyrir á Gunnar, se-m skoraði. Þetta skeði á 25. m-ín útu. En Hermann gerði draum KR ing-a að eng-u, þega-r hann skoraði 4:2 á 30. mínút-u. Þetta var 3ja mark Herm-anns. Fyrsta markið skoraði hann á 10. mínú-tu, en E-y lei-fur jafnaði á 35. mínú-tu, 1:1. fslenzk knattspyrna er breyt in-gium háð. Það sannaðist heldur betur í gær-kvöldi. Síðas-t þegar WÍiBMðM Staðan í 1. deildarkeppninni er nú þessi, eftir leikinn í gær: KR—Valur 2—4 (1—1). Valui 6 4 11 13—11 9 Fram 5 2 3 0 7—5 7 KR 5 3 0 2 12—9 6 Akureyri 6 3 0 3 15—9 6 Keflavík 6 2 2 2 4—5 6 Akranes 6 0 0 6 5—17 0 HR og Val-ur léku, vann KR 5:1. Með sigrinum í gær hefur Valur náð 2ja stiga forskoti hefur hlot- ið 9 sti-g. Fram er í 2. sæti með 7 sti-g, en KR-ingar 3ju með 6 stig ásam-t Keflvíkingum og Ak-ur eyring-uim. Magnús Pétursson dæmdi leikinn veL PfS TSé'''- T,- -, 4 Valbjörn Þorláksson, nýtt Is- landsmet. Valbjöm setti met í 200 metra grindahlaupi Á frjálsíþróttamóti í Vest- mannaeyjum um helgina setti Valbjörn Þorláksson nýtt fs- landsmet í 200 m grindahlaupi, en hann hljóp. vegalengdina á 24,2 sekúndum. Fyrra metið átti Örn Clausen og var það sett 1951, en það var 24,4 sekúndur. Þess skal getið, að 200 metra grindahlaup er sj-a-ldan hlaupið hér og he-fði Valb-jörn senni-lega getað sett met í greininni fyrir löng-u, he-fði hann lagt einhverja áherzlu á það. Valbjörn hefur undanfarið kennt frjálsíþróttir í Vestmannaeyju-m og eru Vest- mannaeyingar mjög ánægðir með störf hans. Sjo ■ heimsmet sett í sundi Þrír bandarískir unglin-gar, al-1- ir 17 ára, settu heimsmet á al- þjóðas-undmóti, sem háð var í San-ta Olara í Raliforníu, á l-au'g-ar dag. Mark Spitz, náði aftur heims meti í 400 m skriðsundi, þegar hann synti vegalengdina á 4-08,8 mín. og bætti nokkurra daga met hins fr-an-s-ka j-afnaldra síns, Alain Masconi. Claudia Kolb setti met í 200 m fjórsundi kvenna, synti á 2-27,5 mín. og bætti eigið met um 3/10 úr sek. Þá synti Pam Krnsp 100 m skrið-sund p 4.36,4 mín., en eldra heimsTOet hennar var 1,4 sek. íakn . , nýja heimsmet er sex sek. betra en ísl. karlametið á þessari vega íengd). Mótið hél-t áfram í gær og voru þá fjög-ur heimsmet sett. Mark Spitz synti 100 tn flugs.und á 56,3 sek. — C. fíall 200m. bringusund kvenna á 2.40,5 mín. — og í 800 m og 1500 m skriðsundi setti Debb ie Meyer heimsmet, synti á 9.35,8 mín. og 18-11,1 mín. — í 100 m skriðsundi karla sigraði McGregor Skotlandi, á 53,8 sek., en Don Scollan-der v-arð annar á 54 sak. — hsím. Heig§ OasiíeSsson um yfirvofandi fall Akranes-Eiðsins: ,Hér er ekkert að ger- ast, sem ekki gat skeð' Hvað er að ske í knatt- spyrnunni á Akranesi? Sex leikir í 1. deild og sex töp. Fall blasir við Skagamönn um í fyrsta skipti í 1, d',ildar keppninni. Möguleikar Akra- ness til að halda sæti sínu í deildinni eru jafn litlir og fyrir niann, sem fellur útbyrð is á miðju Atlantshafi að synda í land. Hver er ástæðan fyrir hra-k- förum liðsins? Við lögð- um þessa spurningu fyrir Helga Daníelsson, hinn giama-i reynda markvörð Akraness sem nú tek-ur í huganum þátt í hinni erfiðu göngu Akra- ness niður í 2. deild. „Nei, við erum ek-ki fallnir ennþá, en útldtið er ískyg-gi legt,“ sagði Helgi. Og hann bætti við: „Hér er ekkert að gerast. sem ekki eat -k°ð sjáðu til, Akranes hefur ekki unnið ieik í 1. deild ira pvi í fyrri umferðinni í fyrra. Vb' vorum bjartsýnii i 'ipphe'i keppninnar núna, því að frammislaðan undir lokin í „Litl-u bikarkeppni-nni“ var góð. Og tveir fyrst-u leikirnir í 1. deild, gegn Val og Ke-fla- vík, lofuðu góðu. Við voruim í raun og sannleika óheppn ir að tapa þeim. Eftir þá leiki hl.iop allt í baklás. Það er erf- itt að gera sér fulía grein fyr- ir, hvers vegna liðinu geng-ur svona illa, því að mínu áliti — o-g það er álit fleiri — er það skipað góðum leikmönnum. E-n þeir eru ungir og sumir reynsl-ulitlir. Megin-gallinn er e.t.v. sá, að umskiptin urðu of snögg. Það vantar 2 eða 3 eldri leikmenn i liðið til að stjórna þvi og binda það sam- an. Eldri leikmennirnir skapa jafnvægið.“ — Akranes í 2. deild. Finnst pér ekki dálítið ei-n- kenni!e?t að hugsa um þann möguleika? — Ég get svar-að þessu bæði játandi og nejtandi. Frá 1950 hefur .-vkranes nær allta-f verið í 1. eða 2. sæti. Það er varla hægt að búast við því, að liðið sleppi við skakka föll. Þó að ilía gangi núna, er ek-kert við því að spgj-a. Við bíð-uim að vísu fjárhags- legt tjón, ef liðið fellur niður, en vel má vera, að dvöl í 2. dcild um einhvern tíma yrði til góð-s, ef piltarnir taka því rótt. — En hvað um hinn al- menna knattspyrnuáhuga á Akranesi. Held-urðu, að knatt- spyrnuáhuginn minnki? Einu sinni var. . . Helgi með !s- landsbikarinn. Nú blasir fall í 2. deild við Akranesi. — Nei, tæplega. Þér að segja, hefur aldrei verið eins mikill knattpsyrnuáhugi hér á Akranesi eins og nú. Aldrei hafa eins margir æft og nú - Framihald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.