Tíminn - 11.07.1967, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.07.1967, Blaðsíða 14
14 TRÚLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægors. Sendum um aHt land. — H A L L D Ó R SkólavörSustíg 2. ÚTLENDINGAR Framihald af bls. 16. með þeim ungar íslenzkar stúlkur, og ekki í sem beztu ástandi allar. í kjallaranum og á efri hæðinni og Eigendur hins hluta hússins búa að því er einn ibúi í húsinu tjáði blaðinu í dag þá hefur lögreglan sex sinnum þurft að koma á stað inn til að fólk í húsinu og ná- grenninu gæti haft svefnfrið. Eru íbúarnir að vonum orðnir mjög þreyttir á þessu ástandi sem von er, en sá sem leigir veit um ástandið, en heldur samt áfram að leigja útlendingunum, af hvaða ástæðum svo sem það nú er. Rannsóknarlögreglan og Barna- verndamefnd hafa mál þetta nú til meðferðar, en Barnaverndar- nefnd er í málinu vegna hinna slæmu áhrifa, sem útlendingamir hafa á börnin. Getur fólkið í hús- inu sagt ýmsar sögur af fram- ferð: leigjendanna og m.a. þá að jafnmikið sé gengið inn og út um glugga og dyr, því stigar í húsa- garðinum hafa verið teknir trausta taki til þess að komast inn í heihergin. Ekki virðist neitt sérstakt þjóð emi vera þama ráðandi, en mest ber á Spánverjum, Hollendingum og Englendingum. Heyrzt hefur að húsaleigan sé í hærra lagi, en það skal ekki staðfest að sinni. KONGÓ Framhalda af bls. 1. um að ræða 9 Belgíumenn, einn Frakka, einn Vestur-Þjóð verja og tvo Kongóbúa. Nöfn þeirra hafa ekki verið gefin upp- Mobutu forseti sagði, að hann hefði sjálfur gefið hern um fyrirskipun þess efnis, að hertaka ekki alla Kisangani, þar sem hann hafi óttiast um líf gíslanna, en meðal þeirra munu einnig vera margir pró fessorar við háskólann í Kis angani. Erlendir málaliðar lentu í tveimur flugvélum á flug- vellinum í Kisangiani s. 1- mið vikudag, og réðust inn í borg ina. Skömmu síðar gerðu stjómarhermennirnir gagná- hlaup, og málaliðarnir hörf- uðu aítur til flugvallarins, þar sem þeir bjuggu um sig. Mobutu sagði einnig, að tvö Afrí'kuríki hefðu tilkynnt, að þau myndu senda tvær sveitir orrustuflugvéla til Kongó, og að flugvélanna væri að vænta innan nokkurra klúkkustunda. Síðar var opinberlega tilkynnt í Addis Abeba, að Eþíópia myndi veita stjórninni í Kins hiasa aðstoð til þess að slá nið ur uppreisn hvítu málaliðanna. Talið er, að hitt Afríkuríkið sé Ghana. Þrjár bandarískar flutninga flugvélar af C-130 gerð lentu í Kinshasa í dag til aðstoðar stjóminni. Getur hver flug- vél flutt 64 fallhlífarhermenn eða 90 landgönguliða. Mike Mansfield, leiðtogi demókrata í Öldungardeild Bandarikjaþings, fordæmdi í dag þessa aðstoð Bandaríkja stjómar við Kongóstjórn. Sagði hann, að þetta.gæti orð ið upphaf að enn meiri íhlutun Bandaríkjanna i innanríkismál Afríkurikja. Samkvæmt FP frétt frá Jó hannesarborg hafa tveir fyrr verandi málaliðar, sem m. a. hafa barizt í Kongó, sagt það hlægilegt, að tengja uppreisn ina í Kongó við Moi.se Tshombe, fyrrum forsætisráð- herra. Töldu þeir víst, að franskur málialiði, Robert Den ard ofursti, sem er á mála hjá Mofoutu, hafi stjórnað upp- reisninni. Töldu þeir þetta hemaðarlega brjálæði, eins og það var orðað, einkennandi fyr ir Denard. Ef Tshombe hefði staðið að baki uppreisnarinnar, þá hefði árásin verið gerð á höfuðfoorg landsins, Kinshasa. NÍGERÍA Framhaida af bl«. 1 — sem er lýst sem styrjöld milli tveggja ríkja í Biafra — er lokastig langra og harðra átaka milli Ojukwus, leiðtoga Austur-Nígeríu, sem nú heitir Biafra, og Yakubu Gowons, hershöfðingja, æðsrta manns stjórnar samfoandsníkisins Níge riu — en deila þeirra grund- vallast einmitt á því, hvernig skipulagi sambandsríkisins skyldi hagað. FLÓÐIN irfamihalda af bls. 1. sökum. Borgin Hiroshima og Hyo go-ihéraðið _ Honshu-eyjunni urðu verst úti. Á annað þúsund hús eyðilögðust eða skemmdust, þar af færðust 664 úr stað í flóðun- um. Á þriðja hundrað brýr eyði lögðust, járnforautarlest kast- aðist af teinunum í flóðinu og bílar fóru út aif vegum. Samgöngu kerfið er allt í molum vegna flóð anna, og rafkerfið einnig. Þús- undir bóndabæja eru að meira eða minna leyti undir vatni. HESTAR Framhald af bls. 16. bar á ölvun á mótinu, og í heild fór það fram með mdk- illi prýði. Einnig vakti atbygli hversiu mikið var af fallegum og vel gengum hrossU'm á mót- inu, og telja hestamenn, að ]>ar sé að koma í Ijós árangur hrossakynfoóta síðustu ára. Uirslitin í einstökum greinum á mótinu voru sem hér segir: Gæðingakeppni, alfoliða góðhest ar: 1. Blær frá Langfooltskoti, eigandi Hermann Sigurðsson. 2. Viðar Hjaltason frá Reykjavík, eigandi Gunnar Tryggvason. 3. Sörli frá Efra-Langlholti, Árn., eig- andi Jóhann Einarsson. Klárhesbar með tölti: 1. Stíg- andi, eigandi Sig\'aldi Haraildsson, Mosfellssveit. 2. Blakkur frá Reykjavíik, eigandi Ragnheiður Vilmundardóttir. 3. Ljúfur úr Mýrdal, eigandi Anton Guðlaugs- son. Kynbótahross, hryssur með af- kvæmuim: Perla, eigandi Jón Bjarnason, Selfossi. Hryssur án af kvæma, 6 vebra og eldri: Stjarna frá Fjalli, eigandi Ingveldur Jóns dóttir. Ilryssur án afkvæma, 4—5 vetra: Gloría frá Meðalfelli í Kjós, eiigandi Gfeli Erlendsson. Stóðhestar með afkvæmum: 1. Skýfaxi frá Selfo.ssi, eigandi lírossaræktarsamband Suður- lands. 2. Ljúfur frá Blönduósi, eigandi Kirkjubæjarbúið. 3. Silfur toppur frá Reykjadal, eigandi Þor geir Sveinsson. Stóðhestar án aflkvæma, 6 vetra TlMINN og eldri: Stjamá frá Bólubjáleigu, eigandi Sigurður Karlsson, 5 vetra: Hrafn frá Bfra-Langbolti, eigandi Sveinn Kristjánsson. 4 vetra: Öðlingur frá Hofi, eigandi Guðmundur Gislason. 2—3 vetra: Stíigandi frá Selfiossi, eigandi Páll Jónsson. í kappreiðunum urðu úrslitin 'þessi: 250 m skeið: 1—2. Hrollur Sigurðar Ólafssonar og Neisti Ein ars Magniússonar 24.2 sek. 3. Móri Ingólifs Guðnasonar 24.5 sek. 300 m stökik: 1. Faxi Magnúsar Magn- ússonar 22.4 sek. 2. Iæiri Þorkels Bjarnasonar 22.5 sek. 3. Glæsir Matthildar Ingiibergsdóttur 22.5 sek. 800 m stökk: 1. Þytur Sveins K Sveinssonar 66.0 sek. . Reyk- ur Jólhönnu Kristjánsdóttur 68.1 sek. 3.—4. Glanni Böðvars Jóns- sonar og Víkingur Magnúsar Gunnarssonar 68.2 sek. SKIP tramhalda af bls. 1 ins þýðir „ísbjörn“. í gærkvöldi um attaleytið var skipið enn fast í ísnum og staðarákvörðunin var þá ca. 65 gnáður norður og 38 gráður 30 mín. vestur. Gloudmaster-flugvél Flugfélags- ins TF-ISC fór í gær með ferða- fólk til Kulusuk og á leiðinni heim var farinn smákrókur til að svip- ast um eftir skipinu. Var Jensen með í þeirn ferð, en flugstjóri var Viktar Aðalsteinsson. Fannst smá læna fyrir skipið til að sigla eftir i austur ca. 22 mílur. Jensen sagði við fréttamann Tímans að óvenjumikill ís væri nú á þessum slóðum miðað við árs'- tfma nokkur s.l. ár, og tefði þetta siglingar til grænlenskra hafna. Hann sagði að aðstaða til ís- könnunar við Grænland hefði versnað mjög þegar samningar við Flugfélagið um ísflug hefðu runnið út nú í sumar, en félagið hefði reynt að hlaupa undir bagga þegar það hefði vélar aflögu, og eins væri ísinn kannaður eftir því sem hægt væri, þegar vélar félagsins væru á ferðinni til Græn lands núna með ferðafólk. Jen sen sagði að áhafnir Fiugfélags- vélanna, sem annazt hefðu ísflug ið á undanförnum árum, hefðu leyst verk sitt mjög vel af hendi og samvinna öll um ísflugið eins og bezt yrði á kosið. I ágúst sagði hann að þeir fengju vél á leigu frá Bergen Air Transport, og yrði það DC 4 vél eins og Straumfaxi, en fyrir dyr- um stendur að selja Straumaxa. — Þessi vél, sem við fáum í ágúst er vélin sem Eisenhower Banda ríkjaforseti notaði þegar hann var við völd, og er vélin mjög vel útbúin öllum tækjum, — sagði hann. Núna höfum við aðeins litla þyrlu og Cataiínaflugbát til is- könnunar, — sagði Jensen, — og það er allt of lítið, sérstaklega þegar tillit er tekið til þess, að ísinn er óvenju mikill núna, eða þekur 9/10 hluta sjávarins úti fyrir Angmasalik og þar í kring. í dag var Straumfaxi fenginn á leigu til ískönnunarflugs og til að finna leiðir fyrir flutninga skipið „Nanok S“ og var farið frá Reykjavík um þrjú leytið. ÞEIR ÞINGA Ftamha rii- a; nh i að koma til Kaíró til viðræðna við þessa þjóðailt/ii! a Kr tal- ið, að fundur þessi gcti haft mikla þýðingu varðandi stefnu Ar abaríkjanna í framtíðinni. Þúsundir manna voru á flugvel! inum, þegar Hussein kom til Kaí- ró í morgun, Nasser forseti tók á móti honum. Boumedienne kom til Kaíró í gær. Áður en Hussein fór fram Amm an, höfluðborg Jórdaníu, hélt hann ræðu í útvarp og hvatti til fund- ar æðstu manna Arabarikjanna. Sagði hann, að öll Araibariki urðu að leggjast á eitt til þess að leysa sameiginleg vandamál. Væri ein ing Araba nauðsynlegri í dag en nok.kru sinni fyrr. Boumedienne ræddi í dag við ambassadöra Sýrlands og íraks í Kairó, og hefur þetta leitt til orðróms um, að leiðtogar þess- ara ríkja — þeir, Al-Atassi, for- seti Sýrliands, og Abdel Rahman Arif, forseti íraks, — kunni að halda til Kaíró. Ekkert benti þó til þess i d"' . þeir hetðu slíka ferð í hyggju. Talið er, að í viðræðum sín- um við Nasser og Iíussein muni Boumedienne leggja áherzlu á nauðsyn nánara bandalags milli vinstrisinnuðu Arabaríkjanna. Hussein hefur nýverið heimsótt leiðtoga íiNew York, Wasfoing- ton, London, París og Róm og ræU -við þá um ástandið í lönd- unum fyrir botni Miðjarðarhafs. Mun hann væntanlega skýra hin- um Araibaleiðtogunum frá þessum viðræðum sinum. I dag komu sovézk hersikip í heimsókn til egypzku hafnairborg anna Port Said og Alexandríu og sagði yfirmaður flotadeildarinn ar, Igor Nikolajevits, aðmíráll, að flotadeildin væri reiðubúin til samstarfs við egypzka herinn um að hrinda sérhyerri árás. MÝVATN Framhald ai bls. 16. Þá er verið að vinna að bygg- ingu vatnsgeymis fyrir þetta yngsta þorp landsins, sem nú rís í Reykjahlíðarlandi og ekki hefur verið gefið nafn ennþá, eftir því sem blaðið veit bezt. Við fraimkvæmdir i samibandi við verksmiðjuna vinna núna um hundrað manns, og eru þá með taildir þeir, sem vinna við húsin á vegum Iðju á Akureyri. Péitur Pétursson forstjóri hefur aðsetur nyrðra um þessar mundir, en kana dískur verkfræðingur hefur um sjón með uppsetningu tækja í verksmiðjunni. Flutningaerfið- leikar hafa verið nokkrir, þar sem flytja hefur þurft stór og þung stykki eftir lélegum vegum. Sagt hefuir verið frá í fréttum, að 27 tonna þurrkari fór af dráttarvagni í Reykjadal, en vel tókst til með flutninig á tveim öðrum þurrkur- um til verksmiðjunnar. Mótorfoljóð frá dælupramm- anum á Mývatni be'rst nú yfir vatnið, þegar verið er að dæla gúrnum í laijd, en áætlað er að vinnsla í verksmiðjunni geti hafizt í byrjun nóvember n.k. STYRKIR Framnald ai ois 2. fimm ár, enda leggi hann árlega fram fullnægjandi greinargerð um námsárangur. Þeir einir koma til greina við úthlutun, sem luku stúdentsprófi nú í vor með hárri fyrstu einkunn. Umsóknum, ásamt staðfestu afriti stúdentsprófsskírteinis og meðmælum, skal komið til mennta málaráðuneytisins, Stjórnarráðs- húsinu við Lækjartorg, fyrir 15. ágúst n.k., Umsóknareyðuhlöð. fást í menntamálaráðiineytinu. Menntamálaðráðuneytið. 7. júlí 1967 B.Th ■ '?OTTiR Framhald ai bls. 12. þessu sinni, einkum vegna þess. að Erlendur og Baldur voru ekki i essinu sínu og byggðu lítið upp. Það er jroin!ii>»t ð Fran mátti illa við því að missa Mrein EMiðason úr franmuunni Hún er ekki nærri því eins beiti á efltir. Magnús Péturssiori dæmdi lei.k- inn og átti léttan dag. ÞRIÐJTIDAGUR 11. júlí 1967. IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13 og sjaldan eins vel. Það gleði- legasta er, að yngri fLokk- arnir virðast ætla að spjara sig í ár. Til þessa höfum við aðeins tapað einum leik í 511- um yngri flokkunum. Sú stað- reynd er eins og sólargeisli í sortanum. — Eiittfovað að lokum, Helgi. — Ekki nema það, að við munu'm bregðast karlmann lega við hrverju sem skeður. Akranes hefur ekki sagt sitt síðasta orð á knattspyrnu- sviðinu þrátt fyrir stund- arerfiðleika. — alf. A V/IÐAVANGI Framhald af bls. 3. hins vegar ljóst, að hvað sem borgarstjóri hefur um þetta sagt í ræðu í borgarstjóm, var Reykvíkingum ekki birt það meginatriði hennar, sem hér skiptir máli. Þeir vissu ekki, að borgarstjórinn hugsaði sér útsvarshækkun eftir kosning ar, ef nokkur tök væru á, til þess að greiða þessar skuld- bindingar, og þess vegna er 25—30 millj. kr. hækkunin nú bakreikningur, sem komið er með aftan að þeim, og ekkert annað. Harla fróðlegt væri hins vegar að fá skýringu borgar- stjórans á því, hvernig stend ur á hinum mikla mun hinn ar gæsalöppuðu útgáfu af yf irlýsingu hans í Mbl. 2. des. 1966 og þeirri, sem hann las nú upp á borgarstjómarfundi og lætur Mbl. birta sér til af- sökunar. En hver sem sú skýring er, þá er hitt víst, að borgarbúar fengu ekki í des. þá mynd af henni, sem nú er birt, og því er komið aftan að þeim núna. BÖÐULLINN Framhald af bls. 8. menn klæddir sem verkamenn að vagninum og hófu' skothríð á ekilinn og Heydriöh. f stað þess að stíga á benzínið, hægði þessi nýi ekill á ferðinni. Hey- dricfo hóf skothríð úr bíinum. en þá kastaði annar árásarmað urinn sprengju undir bílinn. þar sem hún sprakk. Ekillinn og Iíeydrieh særðust alvarlega. Allt var gert tii þess að bjarga lífi Heyrdidhs, en árangurs laust. Hann lézt að morgni 4. júní. Þá hófust hefndarráð- stafanir, sem voru einsdæmi, Tvö þorp, Lidice og Lezaki vorn iöfnuð við jörðu og allir íbúarnir skotnir, auk þessa fóru fram fjöldahandtökur og aftökur. Sagt var að Himml- er hafi orðið feginn fréttinni um endalok þessa keppinautar sýns, hann er ságður hafa stillt dauðagrímu Hevdriehs upp á áberandi stað á skrifborði sínu. Mönnum bar ekki saman um í hvaða tilganai það var gert. (Þýtt otr endin-sagt). TIL SÖLU Drai'-tarveia .•>k«irð?rbfui — v'Havaxvítitæk: - Jarðvinnsiu- 'æs: Vegavaitarai ítæsai'ioe U' Generatorai tyrn and • un sð Oie--ei”éiai & v^laa-ms'-’' ' Nýti oe uppgert. -- t.agl verð. A PORTELI (Esl 1920) — -i tauri-nc’ Pountne\ Hitt, umdon E C. 4, England. Símnefni: VENIVIDl Sími: Mincing Lane 6891.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.