Tíminn - 11.07.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.07.1967, Blaðsíða 15
ÞR8öJin>AGUR 11. júlí 1967. 15 Hópferðir á vegum L&L MALLGRKA 21. júS pg 18. ágúst NORÐVRLÖND 20. júnl og 23. júll FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt með Kronprins Frederik 24. júll RÚMENÍA 4. jailí og 12. september MIÐ EVRÓPUFERÐIR 4. júlí, 25. júlf og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júií, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐÖR UM HÖFIN 27 daga sigling með vestur- þýzka skemmtiferðasklpinu Regina Maris. Ferðin hefst 23. september Ákveðið ferð yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðlr, jafnt sem hópferðir. Leitið frekari- upplýsinga I skrifstofu okkar. Opið f hádeginu. LONÐ & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 24313 ÓTTAR YNGVASON, hdl. BLöNDUHLfÐ 7, SfMI 21296 VIÐTALST. KL. 4—6 MALFLUTNINGUR lögfræðistörf MINNING Framhald aa bls. 8. þess megnug að kaupa fæðingar- jörð hans. Hauksstaði, eina af hin um meiri og betri jörðum í Vopna- firði og bjuggu þau þar blóma- búi mörg hin síðari búskaparár þeirra. Friðbirni mun ætíð hafa verið kær sín æiskusveit þar sem hann hafði lifað og starfað og þá ekki sízt hugstætt að fá að halda tengslum við eignarjörð sína, þar, sem hann mun hafa lifað sín beztu j manndómsár. Svo varð líka. Hin i síðari ár dvaldi hann af og til hjá dóttur sinni hér í Reykj ayík en hvarf aftur austur að Hauks'stöð- um tíma og tíma þegar heilsan leyfði. Hann var fyrir austan þeg- ar hann varð að leita sjúkravistar hér Reykjavík vegna þess að sjúkdómur sá var að ná yfirhönd inni, sem leiddi hann að lokum til bana. Lík hans var flutt austur og jarðsett að kirkju hans Hofi í Vopnafirði. Hin Vopnfirzka byggð mun geyma minningu hans með virðingu og þakklæti sem eins hinne nýtustu og mætustu sona sem þar hafa lifað og starfað. Reykjavík 11. 7. 1967 Halldór Ásgrímsson SKULDIR BORGARSJÓÐS Framhald af bls. 9. stjórnarinnar og greiðast á sama hátt. Eins og sést á yfirliti um skuldir rikisstjóðs á bls. 122— 123 í borgarreikningi jókst s'kuld ríkissjóðs vegna stofn- kostnaðar nýrra skóla um 1,6 millj. kr. Stafar þessi aukning Sími 22140 Heimsendir (Crack in the world) Stórfengleg ný amerísk lit- mynd, er sýnir hvað hlotizt getur ef óvarlega er farið með viændatilraunir. Aðalhlutverk: Dana Andrews, Janette Scott. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Sími 11384 7 í Chieago (Robin and the 7 Hoods) Heimsfræg, ný, amerísk stór mynd í litum og CinemaScope. ísl. texti Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr., Bing Crosby Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti Kysstu mig, kjáni (Kiss Me, Stupid) Víðfræg og bráðskemmtileg, ný, amerisk gamanmynd. Dean Martin. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BIO Síml 114 75 A barmi glötunar Sími 11544 Lengstur dagur (The Longest Day) Stórbrotnasta hernaaarkvik- mynd sem gerð hefur verið um innrás bandamanna I Nor- mondy 6. júni 1944. t mynd- inni koma fram 42 þekktir brezkir, amerískir og þýzkir leikarar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ (i Thank a Fool) Ensk litmynd með fslenzkum texta Susan Hayward Peter Finch Sýnd kl. 5.10 og 9. af því, að fjárveitingar á fjár lögum til byggingar skóla í Reykjavík nægðu ekki til að mæta kröfum borgarsjóðs. Þá voru á áramótum ógreiddar j rekstrarkröfur, þar á meðal | heilsuverndarkostnaður, að fjár 1 hæð 1,1 millj., en þessi upphæð hefur nú verið greidd. Skuld íþróttasjóðs heldur í áfram að aukast og er nú kr. | 24.9 millj. eða 6.8 millj. kr.1 hærri en í ársbyrjun. Rétt er j að benda á, að af hálfu borgar j sjóðs hefur uppgjör á kostnaði i við íþróttamannvirki jafnan ver j ið þannig útbúið, og kröfur gerð j ar á hendur sjóðnum, eins og j þar væri sjóðnum að lögum : skylt að leggja fram 40% af j stöfnkostnaði styrkhæfra íþrótta j mannvirkja. Samkvæmt lögum; nr. 49/1956, 5.-gr., veitir Al- i þingi árlega fé í íþróttasjóð , rikisins, eða sér sjóðnum fyrir I tekjum á annan hátt. í 8. gr. lag | anna segir, að styrkveiting til ■ stofnkostnaðar íþróttamann-! virkja geti numið allt að 40 af: hundraði. Af þessum og öðrum I ákvæðum laganna er ljóst, að j ekki er skylt að styrkja íþrótta j mannvirki að 40% stofnkostnað! ar, heldur er einungis um að ræða heimild til, að styrkveit ingar geti náð því marki, ef sjóðurinn er þess megnugur. Af þessu er ljóst, að það er til- gangslítið að skuldfæra rí'kið árlega fyrir 40% af þeim kostn aði, sem borgarsjóður leggur út. Hins vegar verða borgaryfir völdin, ásamt öðrum sveitarfé- lögum, að vinna að því við Al- þingi og ríkisstjórn, að sióðnum verði séð fyrir öruggum tekju- j stofni til frambúðar. MÓÐIRIN VAR VISS Framhald af bls. 3. fhugunar kröfðust þau þess að fá telpuna, en svo sem vænta mátti voru Hegerhjónin ekki svo ginnkeypt fyrir því, fiull- yrtu, að þetta hefði ekki við neio rök að styðjast, og telp- an yrði að sjálfsögðu hjá þeim Flóttinn frá víti Sérlega spennandi ný ens'k- amerísk litmynd með Jack Hedley, Barbara Shelley. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. eftir sem áður. Þau iCéHnst.þó á, að láta fara frarn blóðflokka'- rannsókn eftir nokkurt þóf til i að útkljá þetta mál. Þegar Ernst og Ohristine. héldu heimleiðis urðu' þau á- j sátt um að segja Gertrude alla j málavöxtu. Þar eð Gertrude I var þroskuð og skynsöm stúlka álitu þau, að hún myndi áreið-1 anlega taka þessu skynsamlega þegar málið var komið á þetta stig, var ekki annað að gera, en útkljá það að fullu og fá viðunandi málalok. í Vín höfðu þau útvegað sér lögfræð- ing til að undirbúa réttarhöld í máliniu, þau voru á'kveðin í því að endu-nheimta dóttur sína, en fljótræðið var svo mik ið að þau hu-gsuðu ekki um, hversu alvarlegar afleiðingar þetta gæti haft í för með sér,' þau yrðu að láta af hendi telp- j una, sem þau höfðu alið upp1 sem eigið barn og iáta hana til bláókunnu'gra og þau hugsuðu heldur ekki um, hversu alvar- legu róti þetta gæti komið á tilfinningalíf telpnanna j begigja. Gertrude tók þessu skynsamlega eins og þau höfðu búizt váð, og kvaðst að sjálf- sögðu mundu fara eftir því, sem þau álitu skynsamlegast í málinu. Sérfræðingur var fenginn til þess að rannsaka blóðflokk-a E-rnst Arzt og Ger- trude, og það kom í Ijós, að þeir voru gjörólí'kir en á hinn bóginn sýndi það sig, að Ger- trude var í sarna blóðflokk ó-g Oismúller. Nú var það lýðum Ijóst, að ruglazt hafði verið á ungbörn- ununj tveámuT fyrir 15 árum, og aftur fóru Arzthjónin til Vínarborgar til að ræða málið við Anigelu, en hún vildi ekk- ert um málið ræða, svo að þau urðu að láta dómstólana' s-kera úr um þetta. Nokkrum j mánuðum síðar lýsti hæsta- réttardómarinn því yfdr, að fullvíst væri orðið að umskipti iii® Sími 18936 8V2 Heimsfræg ný ítölsk stórmynd eftir FELLINI. Mynd þessi hef ur alls staðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. Æsispennandi og hrollvekjandi ný Ensk kvilkmynd í litum og Cinema Scope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. LAUGARAS ■ =1N áímar 38150 og 32075 Skelfingarspárnar hefðu orðið á börnunum strax eftir fæðingu. En hann gerði sér ljóst, að hvorki hann né lögin gátu leyst þetta hörmu- lega vandamál, sem nú var upp komið — hvar áttu telp- urnar að vera? — Hann sagði. Því miður er ég ekki fær um að finna rétt-! mæta lau-sn á þessu viðkvæma j og óvenjulega máli, til þess j þyrfti vizku og snarræði Salo-j mons, en því miður hef ég hvoru-gt til að bera. Þess vegna vil ég fresta málinu til óákveðins tíma í þeirri von að aðilarnir sjálfir geti komið sér saman um lausn, sem þeir álitu fullnægjandi. Það er ekki þor- andi að gera út um þetta mál lagalega, slíkur úrskurður, bversu réttmætur sem hann kynni að vera, myndi geta haft mjög alvarlegar afleiðinga-r fyr ir telpurnar tvær og svo for- eldra þeirra. Báðir aðilai héldu til síns heima, en Hegerhjónin bjuggu í smábænum Purgstall mjög skammt frá Soheibbs, þar sem Christine og Ernst bjuggu með barnahóp inn.1 Sími 50249 Ævintýri Moll Fianders Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Kim Novak, og Richard Johnson. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Sími 50184 16. sýnlngarvika. Oarl'ng Verðlaunamynd með Julie Christie og Dirk Borgarde íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. siðasta sýningarvika SAUTJÁN Hin umdeilda danska Soya- litmynd Örfáar sýningar. Sýnd kl. 7. Bönnuð bömum. Sími 41985 íslenzkur texti. OSS 117 i Bahia Ný ofsaspennandl OSS 117 mynd I litum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvfr- aða uppreisnarmenn I Brasilíu Frederik Stafford. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Heger hjónin og Arzt 'hjónin voru nú svarnir fjandmenn, en eitt áttu þau þó sameiginlegt. Ermst og Ohristine vildu fá Brigitte, en gátu ekki hugsað sér að láta Gertrude af hendi, Angela og Heger vi'ldu fá Ger- trude til sín, en fannst ekki kom-a til mála -að láta Brigitte af hendi. Fyrir nokkrum mániuðum gripu örlögin inn í á nýjan leik, og nú til góðs. Nábúar Arzthjónanna ákváðu að flytj- ast búferlum til Vínar og selja hús sín og þau hjónin fengu þá stórkostlega hugmynd. Þau heimsóttu Hegeifhjónin og lögðu til að þau keyptu húsið, svo að hjónin gætu verið sam- vistum við dætur sínar, ón þess þó að um róttæka breytingu á heimilisihögum yrði að ræða. Hegerhjónin tóku þessari til- lögu skínandi vel, og nú var loks foidin lausn á þessu leið- inlega máli. Það skemmtileg- asta var þó að telpurnar tvær Gertrude og Brigitte urðu perluvinkonur. Fjölskyldurnar búa nú and- spænis hver annarri, og inni- leg vimátta hefur nú tekizt með deiluaðilunum, og telpurn ar eru mjög ánægðar, því að nú hafa þær tvö heimili og tvenna foreldra, sem þær geta með réttu áilitið þeirra eigin. Hœstaréttard'ómarinn gerði það eina rétU, þegar hann ákvað að fresta málinu til ó- ákveðins tíma og freista þess að deíluaðilar gætu fundið við- unandi lausn. Einu mistökin, sem hann gerði, voru þau, að hann sagðist ekki hatfa til að bera vizku Salomons. Þýtt og emdursagt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.