Tíminn - 12.07.1967, Qupperneq 7

Tíminn - 12.07.1967, Qupperneq 7
MIBVIKUDAGUR 12. júlí 1967. Ingiftítar Bogason, Sauðárkróki: U«n4er5»rmál og umferðatmenn ing er geysistór þáttur í velferð- ar og öryggismálum þjóðarinnar. Menm hafa nú á síðustu árum vakwa'ð tíl alvarlegnar umlhugsun ar rnn þann voða sem staíar fró srvæsandi afbrotum í umferðinni. Sá hópnr manna fer sífellt steekkandi, sem virðist litla eða: enga virðingu og tiffitsemi bera fyrir íögiHn, réttindum og skyld- nm gagovart umferðarreglum og umferðarmen n in gu, og má reynd ar fHÍIyrða að það virðingarleyisi fyrir Kgum og rétti nái til fleiri atriða og atfhiafna en í umfeírðar- mátom. >að má segja að sá hópur manna sem gerist brotlegur vi® islenzk lög, reglur og réttanfar, geri það af margvíslegum ástæð nm, og í margvíslegu ásigkomu- lagi- Bnginn vafi er á þvi að of- neyzla áfengis vefdur mestu um afbrot og aHs kosiar óbamingju í Kfi marma, siðleysi og menming arskorii. En það eru Iíka til menn sem brjióta lög og reghir án áfengisneyzlu, menn sem ekkd bera virðingu fyrir lögum og rétti, vegna þess að þeim finnast lögin vitians og óréttl'át og ekkd samrýmast sínum skoðunum eða hagsmunum. Slfkum mönmim finnst ekki ástæða til að vera að híýða nein- um lögum, nema þá stöku sinn um til málamynda, þegar ekki verður hjá þvíkomiat, gagnvart vörðum laganna. Við stjóm ökutækja virðast oft sæmilega greindir og heilbrigðir menn ekki mega vera að því að hlfða settum reglum 1 umferðinni t. d. við bannmerki, á stöðvunar skyldu við aðalbraut o. s. frv. Oft kemur það. fyrir að öku- menn virða ek'ki stöðvunar9kyldu við aðalbraut, vegna þess að þá í augnaiblikinu er kans'ki engin umferð um götuna. Þá er stöðv unarskyldan hégómi í augum þessara manna, aðeins tímaeyðsla og sjálfsagt heimskuleg laga9etn- ing. Þetta er hættulegur vani. Þetta er eitt lítið dæmi af mörg um svipaðs eðlis gagnvart um- ferðarlögunum. Þá er það lí'kia blátt áfram ökuhraðinn sjálfur (þó að allar aðrar umferðarregl- ur væru virtar), sem þarf víðtækara og sterkara eftirlit en nú er framkvæmt. Ökuhraði veldur stóraukinni áhættu fyrir vegfarandur. Ökutæk in þurfa margfalt meira eftirlit með öryggisútbúnaði, við hraðari akstur. Eftirlit og löggæzla hefur ekki ráðið vdð að hinum lögboðna öku- hraða sé fylgt í umferðinni. Ólög legur hraði, of mi'kill hraði, ofsa- hraði, segir í fréttaflutningi um slys og umferðarbrot. En á sama tíma sem þessir hlut ir eru að gerast, er verið að tala um í alvörú að hækka hámarks hraða ökutækjanna með lagaseto ingu. Mundi það auðvelda eftirlit til löghlýðni um hámarkshnaða, eða skapa minni hættu í umferð- inni? Nei, þvert á móti, hættan mundi vaxa. Það er að verða áþreifanleg stað reynd að upp verði tekin hægri handar aksturstefn,a hér á landi í náinni framtíð, eða á næsta ári. Margir hafa látið í Ijósi skoðun sína á því máli, — með og móti — þessari stökkibreytingu um- ferðarmála. Ég er einn af þeim, sem hef þá skoðun að með þessairi ákvörð un bafi þeim sem stjórna um- ferðarmálum og skiipuleggja þau tekizt að skapa nýjar, uggvænleg- ar hættur í öryggismálum, — um ófyrirsjáanlegan tíma, og voru þó nægar fyrir til að ráða bót á, og glima við. Ég tel að þau rök, sem færð eru fram breytingunni til gildis, vegi ekki upp á móti áhættunni. Hinn gífurlegi kostnaður, sem þessi breyiting hefur í för með sér, virðist e'kki vaxa í augum þeirra, sem ætla að lcoma henni á, og það er hægt ,að leiba sér að fjármagni í svona framkvæmdir. Þurfa íslendingar, sem byggja þessa eyju, að vera eftirhermur á alla skapaða hluti, sem öðrum þjóðum dettur í hug að fram- kvæma hjá sér, og sem getur verið þeim hagkvæmara, sem búa við allt önnur skilyrði, og á sam- liggjandi meginlöndum. Það hefði átt að vera krafa ís- lenzku þjóðarinnar til stjórnar- valdanna, að láta fara fram um það þjóðaratkvæðagreiðslu, hvort að upp skyldi tekin hægri hand.ar a'kstur í stað vinstri handar stefnu og þá varð það þjóðin öll, sem tók á sig ábyrgðina, en ekki fá- mennur hópur valdhafa og emb- ættismanna, með ókannað fylgi á bak við sig, í svo öriagaríku máli, sem réð úrslitum um það. Slysavarnafélag íslands hefur á undianförnum árum haldið uppi ómetanlegri viðvörunar og aug- lýsingarstarfsemi í útvarpinu, tii að áminna og hvetja allan almenn ing ti lvarúðar og löghlýðmd allri umferð. Mér hefur stundum kom ið til hugiar, hvernig á því stend ur að löggæzlan og bifreiðaeftir lilið í landinu skuli ekki látlaust auglýsa í blöðum og útvarpi áskor anir og viðvaranir, og ieiðbeining ar til almennings um umferðar- málin, í liku formi og slysaviarna félagið, gerir nú. í þessu sam- bandi má ekki gleyma umferðar þáttum Péturs Sveinbjarnarsonar fulltrúia umferðarnefndar Reykja víkur í útvarpinu, ég hef hlustað á þess,a þætti hvenær, sem ég get því við komið, með mikilli athygli, og ég ber þakklæti í huga til Péturs, fyrir hugkvæmni hans og áhuga á því að skapa meiri umferðarmenningu, og afstýra slysum. Sérstaklega athygiisverður er upptökuþáttur Péturs úti í um- ferðinni á götum Reykjavíkur. Þar kennir margra grasa, og um margvísleg misferii er að ræða. Eftirtektarvert er að hlusta á svör og viðbrögð þeirra bifreiða stjóra, sem stöðvaðir eru í umferð inni og lögreglan þarf að tala við. Afsakanir þeirra fyrir meintu umferðanbroti, og málsvarnir, eru oft íurðulega barnalegar hjá mörg um þeirra og sumir þykjast með engu rnóti skilja hvað er að gerast í framferði sjálfra þeirra, — vakandi athygli, viðbrögð, varúð, og skynjun á hættum, eða öryggi umhverfisins við aksturinn virð ist vera fjarlægur hlutur í hugar heimi þessara ökumanna. Og því er bilið stundum mjótt til óhappanna. Þetta sýnishorn af umferðar- menningunni er lærdómsríkt. Það sýnir margar hliðar af óafsakan- legri óprúltni og kæruleysi. Ég álit að svona umferðaþáttur tek inn úti í sjálfri umferðinni ætti að fá tvöfalt meiri tíma í dagskrá útvarpsins, og ég held líka að honum ætti að útvarpa á milli kl. 12—1, sem flesfca daga vikunn ar, því ég held að langflestir hlustendur nytu hans bezt með hádegismatnum, og gæfu sér þá tíma til að hlusta á þáttinn, og læra af honum. Ég man ekki eftir að ég hafi heyrt Pétur Sveinbjarnarson láta álit sitt í ljósi um þá breytingu á umferðarlögunum sem nú er í vændum, en fróðlegt væri að 'heyra bæði hans álit og fjöl- margra annara einstakli.nga, og samtaka, sem gengizt hafa fyrir baráttu um aukið öryggi, og umferðarmenningu, hvort að nú só verið að létta þessa baráttu eða auka á hana, með breyttri aksitursstefnu. Nú má búast við að margir álíti sem svo, að þýðiogiarlaust sé að ræða héðan af um breytta reglu í umferðinni, málið sé að fullu afráðið og afgreitt, og þar um verði engu þokað og engu breytt. Ekki finnst mér það muni saka neinn, þó að menn tflki afstöðu til þeirra mála, sem efst eru á baugi hverju sinni, og búi sig und ir að mæta afleiðingum þeirra og áhrifum. Ekki er hægt að skilja svo við þessi mál að ekki sé minnzt á tryggingafélögin og starfsemi 'þeirra. Tryggingafélögin vinna með sjálfu tryggingafyrirkomu- laginu t. d. bónuskerfinu að auk- inni varúð og umferðarmenningu. Hver sá irkumaður sem ekki brýtur) lög og reglur í umferð- inni og sluðlar að slysalausri um- ferð nýtur vemlegra iækkana á trygg i n $ .Mðgjöldum á hifrefið sinni. Þefcta er vissulega mi'kilvægt spor í rétta átt, að menn gjaldi gjörðra verka, og að það sé við- urkennt raunhæft í orði og verki. Tryggingarfélögin ætlast vissu- lega til að menn hafi hreinan skjöld og að hvergi sjáist blett ur eða hrukka á vegferð þeirra sem öðlast hafa bónusréttinn. En því miður er hér ekki allt sem sýnist og dökkir blefctir falla stundum á sikjöldinn. Talsverð brögð munu vera að því að ýmiss konar tjón og skemmdir af völdum ákeyrslu, eru ekki gefin upp, af þeim sem veldur, til tryggingarfélags, held ur borgað af eigin fé, eða þá að menn skjóta sér undan, og sleppa við að skýra frá afbroti sínu. Svona menn kunna að njóta bónusréfctar síns, eins og ekkert hafi í skorizt (en þó án verðskuld umar). Það færist nú talsvert í vöxt að hross og fé, allt niður í ung iömib á vorin, finnist slasað eða dautt meðfram þjóðvegunum, og sýnilegá af völdum ökutækja. í mörgum tilfellum mun ekki sá sem veldur svona slysum gera viðvart, til róltra aðila, eða sjá um viðhlýtandi ráðstafanir, t. d. aflífun á stórslasaðri skepnu, eða björgun og læknisaðgerð ef að um minniháttar meiðsli eru að ræða, sem hfegt er að bæta. Svon,a menn eru nýðingar og öku fantar, sem geta hlaupið frá slík um verknaði í þeim tilgangi efa- laust að sleppa við hæfilega refs ingu og bótaskyldu, en verða svo gjarnan aðnjóbandi viðurkenning ar frá einhverju tryggingarfélagi, réfct á eftir fyrir hæfni á góðum akstri. En vonandi er sá hópur manna stærri sem sýnir prúðmennsku, skyldurækni, háttvísi og hjálp- semi ef að óhöpp eða slys bera að höndum, hvar sem leiðir þeirra liggj.a og vilja vinna að slysa- lausri umferð. SKÚLAGÖTU 63 SÍMI 19133 GúmrmvmnusToicin Símar 31055 og 30688 PADIflNETTE ÁRS ÁBYRGÐ TILKYNNING FRÁ SÖLU- NEFND VARNARLIDSEIGNA Skrifstofa vor og afgreiðslur að Grensásvegi 9, verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 14. ágúst. Sölunefnd varnarliðseigna. henta þar sem erfið skilyrði eru. — Byggð fyrir fjalllendi Noregs. Sérhæfðir menn frá verk- smiðjunum í Noregi annast þjónustuna af þekkingu. Radionette-verzlunin Aðalstræti 18 sími 16995 Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. / Vesturgötu 2.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.