Tíminn - 12.07.1967, Síða 9

Tíminn - 12.07.1967, Síða 9
MÐVIKUDAGUR 12. júlí 1967. 9 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Kramkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og tndriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gislason. Ritstj.skrifstofur t Eddu- húsinu, símar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræt) 7 Af- greiðslusími 12323 Auglýsingasími 19523 Aðrar skrifstofur, sími 18300. Askriftargjald kr. 105.00 á mán innanlands — t lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f. Stórfelld olíuhækkun Kyndiolía til upphitunar hefur nú hækkað um 140 krónur smálestin eða um 12,2% og kostar nú 1290 kr. Þessi hækkun stafar af hækkun flutningsgjalda á olíu og benzíni á heimsmarkaði vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs og lokun Súezskurðar. Við það hafa flutn- ingaleiðir ýmissa þjóða á olíu frá Austurlöndum lengzt mjög, og eftirspum eftir olíuskipum aukizt og flutnings- gjöld þar með hækkað mjög. Samkvæmt frægum samningum rikisstjórnarinnar við Rússa flytja þeir olíu hingað eftir taxta, sem hækkar og lækkar eftir flutningskostnaði á heimsmarkaði, og mun hækkun þessara rússnesku flutnmgsgjalda nú orðin um eða yfir 70%. Hækkunin á benzíni og annarri olíu en kyndiolíu, er ekki enn komin á vegna þess, að birgðir fluttar með fyrra flutningsgjaldi eru enn til í landinu, en hennar mun skammt að bíða, og verður hún vafa- lítið svipuð og sú hækkun, sem nú er komin á kyndiolíu. Þessi stórfeUda hækkun er auðvitað mjög tilfinnan- leg fyrir íslenzk heimili, og benzínhækkun mun einnig koma þungt niður á almenningi og landflutningum öllum. Ríkisstjórninni verður að sjálfsögðu ekki kennt bein- línis um þessa dýrtíðarhækkun eins og málum var komið en menn munu þó minnast þess, að fyrir nokkrum miss- erum útilokaði stjórnin þá leið að tryggja íslenzka flutn- inga á olíu og benzíni til landsins með íslenzkum rekstrar- kostnaði olíuskips, en samningar um það hefðu að sjálf- sögðu getað tryggt okkur betur gegn heimsmarkaðs- sveiflum flutningsgjaldsins og orðugum dýrtíðaráhrifum innanlands af því. En ríkisstjórnin taldi þessa flutninga betur komna í höndum útlendinga. \ Sláttur hefst seint Nú náigast miður júlí, en ekki er hægt að segja, að sláttur sé almennt hafinn á iandinu enn, og er þetta allmiklu síðar en meðallag má teljast. Spretta hefur verið óvenju treg sakir þrálátra kulda. Þó munu nokkrir byrjaðir slátt á Suðurlandi, og vafalaust hefst sláttur nú almennt næstu daga, því að gróðri virðist loks hafa farið allvel fram síðustu vikuna. Augljóst er þó, að neyfengur verður með minnsta móti í ýmsum héruðum, og þá ekki sízt þar, sem stórfellt kal í túnum bætist ofan á, en svo er nú í ýmsum sveitum einkum norðan lands. Þar sem svo er ástatt virðist skerð- ing bústofns í haust blasa við. þar sem fyrningar voru gefnar upp í vor. Búnaðarsamband Skagfirðinga hefur nýlega rætt ítarlega um fóðurbirgðamálin a tundi og kom þar fram athyglisverð tillaga um sveitar eða héraðsforðabúr, þar sem aflað væri fóðurs með stórfelldri. sameiginlegri ræktun og samkaupum fóðurs er síðan væri miðlað þangað sem mest þyrfti. Augljóst virðist, að fóðurbirging hvers bónda svo að öruggt meg) teljast er dýr og óhag kvæm, og að bændur hljóti að reyna að leysa fóður- birgðamál sín á samvinnugrundvelli meira en gert hefur verið. Stórfelld áföl] eins og stórtellt kal verður að bæta a samiélagsgrundvelli. TÍMINN Jörgen Davldsen: Sterk suðurjózk rödd gegn að- ild Dana að Efnahagsbandalagi Greinin, sem hér fer á eftir, birtist í Berlingske Tidende 1. þessa mánaðar. Höfundurinn skýrir þar frá andstöðu Niels Bögh Andersen skólastjóra frá Suður-Slésvík gegn inngöngu Danmerkur í Efnaliagsbanda- lag Evrópu, en hann hafði lýst þessum viðhorfum sínum á sum armóti Folkeligt Oplysnings Forbund daginn áður. „EFASBMDIR mánar eru ekiki úr sögunni jafnvel þó að England gangi í Efnahagstoanda Iagið“, sagði Bögh Andersen. „Aðiidin yrði þó léttbærari fyr ir oikkur ef svo faeri, þar sem lífsviðhorf Englendinga og líifs- venj-ur Likjast því, sem gerist hjá okkur, og horfurnar á að frjáishyiggja norð-vesitur Evrópu ny-ti sín ykjuist verulega. Brezk reynsla og brezk skynsemi hamlar efalaust gegn því, að bandalagið falli í valdfreistnd, sem verða kann á vegínum“. „Það liggur í augum uppi, að verndarstefnan, sem Efnahags- bandalagið fylgir, gerir dönsk- um landhúnaði erfitt fyrir“, sagði Bögh Andersen. Hann dró þó örlítið úr kvíðánum, sem Efnaihagsbandalagið ylli á þennan hátt, með því að vitna til reynslu Grundtvigs um, að í Danmörku hefði „lánið ætáð haflt betur en skvnsemin". „En við me-guim e-kki gleyma því, að það er einmitt sérdrægni Efna- hagstoandalagsins, sem kem-ur harðast niður á okkur. Með þvi að gerast aðilar kunnum við að leys-a á hagkvæmari hátt þann vanda, sem við er að glíma, en þá leg-gj-um við um leið fram okkar skerf til hlut- drægnd gagnvart þeim ríkjum, sem utan samtakanna stianda“ BÖGKH Andersen benti enn frernur á, að Danir mættu sín viðlíka mikils innan Efnaihags- bandailagsins og hinn danski minnihluti i Slésvík-Holstein. Þar hefðu Danir enga mögu- leika á mótun meginstefnu í þýzkum S'tjórnmálium yfirleitt. „Gætu áhrifamöguleikar Dana orðið meiri í stækkuðu Efna- hagsibandalagi?“ „Lita verður svo á, að öll mót un Efnahagstoand'alagsins sé á einræði byggð, en það er ein- mitt sá hluti nins evrópska arfs, sem við eigum erfiðast með að sætta okkur við vegna okkar ei-gin erfðavenja jafnvel þó að á því kunni að verða breytingar þegar frarn i sækir En jaifnvel þó að við gætum náð nokkrum áhrifum i sarn vinnu við aðrar smáþjóðir, yrði eigi að síður íhugunar &g áihyggjuefni, að aðild okkar að alþjóðasamtökum á siðarí ár- um, hefur verið hrein og bein sneypuför hvað áhrif snertk á mótun alþjóðastjórnmála, þrátt fyrir Mgóðan <ig róttmæt-. an málflutning. Er þess að vænta, að áhríi okkai' verði öllu meiri EfnahagS'bandalag- inu, einkurn begar þess er gætt. að það híyggir á hugmyndum. sem eru oldcur framandi? Sú röksemd, að við einangr- ■ i7i ott-iir vitanaðkomarifli Niels Bögh Andersen. áhrif'Un með því að Liafna aðild, er hrein og bein vitleysa“. sagði Bögh Andersen. „Mann- leg hugisun hefu-r smogið og smýgur enn gegnum alla toll- múra og yfir h-vers konar landa mæri. Langt er til dæmis sdðan að við hiöfum verið í jafn ná- inni snertingu við þýzka list og þýzk-a menningu og raun er á hin síðus'tu ár“ „ÞEIR andlegustu styðja kröfu sína ura innigöngu okkar í Efnah'agstoandaiaigið enn verri rökum en aðrir. Þeir segja, að aðild Danmerkur að Efnahiags- bandalaginu leiði til átaka, sem ættu að endurvekja forna, al- þýðlega mannkosti. Það er í senn miskunnarlaust og óheil- brigt að vitna ti'l hins mikla, þjóðernislega krafts Suður- Jóta og gleyma um leið, iwe margir hafa orðið að þola of- sóknir, búa við neyð o-g láta líf- ið í glímunni, sem þeir hafa háð“. Niels Bögh Andersen viður- kenndi ekki annað en mögu- lega, efnahagslega nauðsyn sem réttmæta ástæðu til aðildar Dana að Bfnahagstoandalaginu. En hann sagði, að i rökræðum væri oft varpað fram h-ugtakinu „nauðsyn", hjúpuðu sliikri leyndardómshulu, að verjend- um féllust hendur. Hinar mörgu, fögru huigsýnir baráttu- mannanna fyrir einingu Evr- ópu væ-ru í beinni mótsögn við ót'tann við afleiðingarnar. Evr- ópumaðurinn verði að sætta sig við afleiðingarnar, sem koma fram í frjálsum flutningum vinnuafls, fjármagns og veíttr- ar þjónustu, þar sem þetta ætti einmitt að gera Evrópu öfluga. Af þessu leiddi meðal annars innflutning þýzks vinnuafls til svæðisins norðan Flensborgar,, undanhald danskrar tungu sam fara vexti borgarinnar í þá átt, kaiup danskra eigna og skemmti staða og meiri og minni íblönd- un í dansk' efnahagslif „Sjálf ur get ég ekki fagnað þessu, en slíkar áhyggjur eiga að vera óréttmætar og ðhæfar í augum hins einfalda Evrópumanns“ sagði Bögh Andersen. ANDERS-EiN gerði glögga grein fyrir kvíða sínum og sa-gði þá meðal annars, að sterkustu stjórnmála- og efna- hagsöflin ' Efnahags'bandalag- inu ættu efalaust eftir að um- mynda lifsvenjur okkar og lifs hugsjónir. „Og er nú jafn ör- uggt og af er látið. að aðild leiði til ávinnings, þegar tii lengdax lætur?“ spurði hann. „Þróunin í Slésviig-Holstein færir oikkur heim sanninn um afleiðingar óhagkvæmrar stað- setningar innan Eifnahagsbanda lagssvæðisins. Er alveg öruggt, að hinn blómlegi smáiðnaður í mörgum hinna minni borga á Jótlandi geti staðizt sifellda samikeppni hinna feikna sterku efnahagsafla, þar sem auðlind- ir okkar hljóta að virðast dverg vaxnar og hverfandi?" „Hugsanir okkar og öll gerð breytist einnig smátt og smátt“, sagði Böglh Andersen. „Við sjá- um þess nú þegar merki, eftir þátttöku í alþjóðasamtökum í mörg ár, að heimur okkar sjálfra toreytist. Við skýrum lög okkar öðru vísi en áður og tölum tveimur tungum hvað eftir annað til þess að þóknast „vinum“ okkar. Sekt verður að gjalda fyrir að trufla stjórn- málaræðu fors æti srá ðh err a. Þessi breyting gerir okkur sem þjóð srnátt og smátt að klappliði. Danskur foringi á stjórnmálasviðinu neitar að við urkenna Austur-Þýzkaland á þeirri forsendu, að Danir við- urkenni ekki ríkisstjórn, sem eikki styðjist við frjáisan vilja þjóðar sinnar. Samt sem áður viðurkennii sami stjórnmála foringi Spán, Suður-Afríbi. og Kína. Ef við gerumst aðilar að Efnahagshandalaginu verður allt tal okkar enn meira fram andd í eyrum okkar sjálfra, og er það mjög miður farið. Sú var tíðin, að hinar kúguðu þjóð ir lögðu eyrun í von og trausti i við raust þeirra fáu, hvítu 1 þjóða, sem ekki höfðu orðið sér til minnkunar, þar á með al Dana, en núorðið er orðræð um okkar ekki treyst tii fulls“ NIELS BÖGH And,ersen ræddi einnig viðhorfin til nor rænnar samvinnu og sagði með- al annars, að þegar Danir os Norðmenn gengju í Efnahags bandalagið, yrðu Finnar enn einangraðri en áður og hlytu að fjarlægjast vini sína í norð vestur Evrópu. Við ættum að geta skilið beiskju bræðraþjóð anna, þegar hugsað væri til árs ins 1864, þegar „við vorum sviknir". Én þeir, sem okkur ^viku þá, gerðu það til þess af halda lífi,, en við svíkjum þá árið 1967 af þvl einu, að við viljum meira að toíta og brenna. „Við ættum að vera hikandi í afstöðunni til Efnahagsbanda lagsins vegna hinna víðtækari áhrifa. Verndarstefna aðildar- ríkjanna á að skaða Dani um fast að tveimur milljörðum króna á ári. Þetta hefur valdið beisikju hjá okkur Dönum. En þegar við erum orðnir aðilaT öxlum við hluta af ábyrgðinni á stefnu, sem kemur niður í öðrum, sem utan samtaikanna standa. Ég á erfitt með að homa auga á hina girnilegu hiið þessarar aðildar. Þjóðir Afríku eru þegar tarnar að kvart.a vfir því, að þeim sé einvörðungu ætlað að framleiða hráefni og Framhald á bls. 15. *

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.