Tíminn - 12.07.1967, Qupperneq 15

Tíminn - 12.07.1967, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 12. júlí 1967. TÍMINN 15 Hópferðir á vegum L&L • MALLOTKA 21. júlí og 18. ágúst NORÐURLÖND 20. júní og 23. júlt FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt meS Kronprins Frederik 24. júlt RÚMENÍA 4. júlí og 12. september MIÐ EVRÓPUFERÐIR 4. júll, 25. júlí og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júlf, 8. ágúst og 6. sept SfÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN 27 daga sigling meS vestur- þýzka skemmtiferSaskipinu Regina Marls. FerSin hefst 23. september Ákve3i5 ferS ySar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópfer3lr. Leltið frekari upplýsinga i skrifstofu okkar. OpiS í hádeginu. E LÖÍMD & LEIÐIR Áðafstræti 8,simi 24313 v________________________y VIÐEYJAR-MAT Framhald af bls. 16. austurenda eyjarinnair, 5 hia. er Kárafélagið átti á sinum tíma. Þar fyrir vestan á Hydrol h.f. 2 ha, sem selt var árið 1963. Einnig á Seltjarnarneshrepp- ur barnaskólaíhús í eynni ásamt tilheyrandi lóð. Viðeyjarkirkja er nú eign íslenzka ríkisins, feng in að gjöf frá Stepihani Steplhens- en fyrir nokkrum árum. VOPN TIL. ARABA Framhalda af bls. 1 Bandaríkjastjórn hefði ekki ná- kvaemt yfirlit yfir, hversu mikið af flugvélum, skriðdrekum og öðr um vopnum Sovétríkin hefðu sent til Arabaríkjanna síðan styrjöld inni lau-k. MANNASKIPTI Framhalda af bjs. 1. Talið er líklegt, að Sjelepin muni halda sæti sínu í fram- kvæmdastjórn flokksins, sem í rauninni er valdamesta stofnun Sovétrikjan'na. Formannsstöðunni fylgir titillinn - „aukafulltrúi í framkvæmdastjórn," sem þýðir, að hann hefur ekki atkvæðisrétt þar. Sjelepin náði óvenju skjótum frama innan kommúnistaflokks- ins. Hann fæddist í Voronesj ár- ið 1918, og lagði s-tund á bók- Sími 22140 Heimsendir (Crack in the vvorld) Stórfengleg ný amerísk lit- mynd, er sýnir hvað hlotizt getur ef óvarlega er farið með vísindatilraunir. Aðalhlutverk: Dana Andrews, Janette Scott. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti Kysstu mig, kjáni (Kiss Me, Stupid) Víðfræg og bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd. Dpan Martin. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. GAMLA BÍÓ! LLL’ Sími 11475 A barmi qlötunar (i Thank a Fool) Ensk litmynd með íslenzkum texta Susan Hayward Peter Finch Sýnd kf. 5.10 og 9. menntasögu og 1-auk prófi í þeirri grein. Hann hætti aftur á móti við kennslustörf og helgaði sig störfum innan Komsomol, æsku- lýðsfylkingu kommúnista- Hann varð leiðtogi þeirrar hreyfingar 1954, ári eftir lát Stalíns. H-ann áfti sæti á flokksþinginu fræga 1956, þegax Stalín var varpað af stalli, og tveim árum síðar varð hann yfirmaður öryggisþjónustu ríkisins, sem hann endurskipu- lagði í samræmi við þau nýju fyrirmæli, sem flokksþingið hafði samþy-kkt. Árið 1961 lét hann af þessu emhætti og gerðist folkksritari og aðstoðarforsætisráðherra, auk þess sem hann varð formaður nefndar þeirrar á vegum mið- stjómar flokksins og ríkisstjórnar innar, sem fjallar um eftirlit með ríki og flokk. Þar með hófst raun jverulegur valdatími hans. 1964 var hann einnig kjörinn í fram kvæmdastjórn miðstjórnarinnar — og hafði þar með öðlast fleiri valdastöður en no-kkur annar flokksleiðtogi. Sem flokksritari átti Sjelepin þýðingarmiklu hlutverki að gegna í mótun stefnu Sovétríkjanna í utanríkismálum, einkum þó í sam bandi við Austurlönd nær og Asíu. Árin 1964 og 1965 v-ar hann formaður þýðingarmikilla sendi nefnda til Egyptalands, Ytri-Mong ólíu — þar sem nýlega var gerð tilraun til valdatöku af hálfu Kínasinna — Kína, Norður-Kór- eu og Norður-Víetnam. IÞRÓTTIR Framihald af blis. 13 eftir að leika við þe-s-si lið: Akranes á La'Ugardalsvellinum 16. júlí, Keflavií-k í Keflavík 23. júlí, Fram á Laugardals- velli 27. júlí, Fram á Lau-gar- dalsvelli 28. ágúst og loks Ak- u-reyri 3. septemiber. Það hefur trúlega verið erf- itt fyrir KR að kyn-gja erfið- um bi-ta, sem ósigurinn við Val var eftir svo stóran sig- Sími 11384 7 í Chicago (Robin and the 7 Hoods) Heimsfræg, ný, amerísk stór mynd í litum og Cinem-aScope. fsl. texti Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis jr„ Bing Crosby Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. £ Sími 11544 Lengstur dagur (The Longest Day) Stórbrotnasta hernaðarkvik- mynd sem gerð hefur verið um innrás bandamanna I Nor- mandy '6. júní 1944. í mynd- inni koma fram 42 þekktir brezkir, ameriskir og þýzkir leika-rar. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Flóttinn frá víti Sérlega spennandi ný ensk- amerísk litmynd með Jack Hedley, Ba-rba-ra Shelley. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ur rétt á undan. KR hef- ur mikla möguleika á því að sigra bæði Akranes og Kefla- vík, en erfitt er að spá um: úrslit í leikj.unum við Akur- eyri og Fram. Keflavík Keflaví'k hefur hlot-ið 6 stig úr 6 leikjum, tapað sem sé 6 stig-um. Liðið hefur því mögu leika á að hljóta 14 stig. Kefla vík á eftir að lei-ka við þessi lið: Akureyri á Akureyri 16. júlá, KR í Keflaví'k 23. júlí, Akranes í Kefilavík 30. júlí og V-al á Laugardalsvelli 10. sept- em'ber. Ke-flajvíkurliðið hefur valdið áh-angendum sínum vombrigð- um í sumar. Vörn liðisins hef- ur verið nokkuð sterk, en það | sama er ek-ki hægt að segja, um framlínun-a, sem einun-gis hefur skorað 4 mörk í 6 leikj- um! Keflavík á efl-a-ust eftir að hljóta nokku-r stig, en ég hef eng-a trú á því, að Keflvíking- ar verði fslandsmeistarar í ár. Akranes Akranes hefur ekekrt stig hlotið eftir 6 leiki, og hefur því tapað 12 stigum. Ennj hefur Akranes möguleika á að; hljóta 8 stig, en ég hef litla \ trú á því, að Uðið hljóti svo mörg stig. Hins veg-ar er lík- legt, að Akranes hljóti stig, áður en það kveður deildina. Akranes á ef-tir að 1-eika við þessi lið: KR á Laug-ardalsvelli 16. júM, Val á Akranesi 23. júH, Kefla-vík í Keflavík 30. júH, og Fram á La-ugardals- vel-li 9. septe-mber. Á hve mörgum stigum vinnst mótið? Sennilega vinnst mótið á 14 eða 15 stig-um. Ef það vinnst á 14 stigum, mega hvorki Ak- ureyri né Keflavík tapa stigi til viðbótar, en eins og áð! ur er komið fram, hafa þessi' Sínu 18936 sy2 Sími 50249 Ævintýri Moll Fianders Heimsfræg amerísk stórmynd i litum Kim Novak, og Richard Johnson. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Símar 38150 og 32075 Sim) 50184 16. sýningarvika. Dari’-^o Verðlaunamynd með Julie Christie og Dirk Borgarde íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. síðasta sýningarvika SAUTJÁN Hin umdeilda danska Soya- litmynd Örfáar sýningar. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Æsispennandi og hrollvekjandi ný Ensk kvikmynd i litum og Cinema Scope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. lið einun-gis möguleika á að hljóta l4 stig. Á sunnudaginn mætas-t þessi tvö lið í leik á Akureyri, og það liðið sem tapar, -missir af lestinni. Verði jafntefii, getur það jafn-vel þýtt, að bæði Uðin missi mögu Leikann á sigri. Fiftir öllum sólarmerkjum að dæma, verður Reykjavík-urár í ár, þ.e. Reykjayikurfélögin mun-u bítast um íslandsmeist aratitilinn, en látum frekari vangaveltum lokið að sinni. — alf. UNDRIN í BANNEAUX Framhald af bls. 12. í friði og kyrrð afs-kekktra ís- lenzkra dala. Alls staðar þrá leitandi hjörtu einhverja friðarboða himins, fagr ar verur uppheimsdýrðar, sem beri frið og sælu inn í myrkra- j veldi ótta, ótryggisleysis og þjián j inga. | Og skiptir annars ekki mestu, að slíkir friðarboðar birtast til j að létta þrautir, hvo-rt sem þeir | nefnast M-aría mey eða Friðrik j huldulæknir. En bezt trúi ég á kraft þeirra, sem standa næstir Kris-ti, birtast ef svo mætti segja í anda hans og krafti, þá gera þeir h-vern lund að helgilundi, hverja lind að svölum heilsu þg nýrra krafta. Við getum auðveldlega fengið dropa af heils-ulind Mariettu litlu í Banneux, en væri annars ekki eins holt, að íslendingar yrðu samtaka um að eignast sína eig- in helgilind, þar sem englar góð- lei-kans snertu vatnið og gerðu það að undra-lyfi gegn öllu-m mannlegum memum? Árelíus Níelsson. LAUGARAS Skelfingarspárnar Simi 41985 íslenzkur texti. OSS 117 : Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd 1 litum og Cinemascope segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn i Brasiliu Frederik Stafford. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti Heimsfræg ný ítölsk stórmynd eftir FELLINI. Mynd þessi hef ur alls sbaðar hlotið fádæma aðsókn og góða dóma þar sem hún hefur verið sýnd. M-aircello Mastroianni, Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. A VÍÐAVANGI Framhald -af bls. 3. vikurborg fyrir sitt leyti stuðla að jákvæðuin árangri verðstöðv unarstefnu ríkisstjórnarinnar, en ofangreindir fyrirvarar væru því skilyrði bundnir, að kaup gjald og verðlag breyttist ekki frá því, sem nú er.“ Svo mörg voru þau orð og purfa naumast skýringa við. Stöðvunarforinginn »g hinn góði dáti ríkisstjórnarinnar hatði talað. — og nú hefur - hann látið efndirnar fylgja. 1 DANIR OG EBE Framhald af bls. 9. settar á þann hátt skör lægra en aðrar þjóðir. Svo rís Evrópa upp á ný sem stórveldi þegar Efnahagsbanda lagið hefur náð marki sín-u og myndað eitt Evrópuriki. Þá fá þau öfl, sem áður ullu Evrópu og umheiminum óláni, tæki- færi til að sýna eðli sitt á ný. Þess eru fiá dæmi í mannkyns- sögunni, að ríki hafi -gerzt frið- samari en áður við að eftest að vaidi og ananmfjölda“.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.