Tíminn - 20.07.1967, Qupperneq 7
FIMMTUÐAGUR 20.»júM 1967.
TÍMINN
Tvö úrvalsíög með Beatlcs.
Homæa er ut ný Mjémpiata
með bpezku sQÍQÍDgimrnm
The BceÓes, önjMr í rSðSnsod
af íþ^tn tveggja laga, er Beat-
lee feafa seast frá aésc, þaS sem
af er þeseai ári. Sft fjraí var
„KesHiy Ijaiie".
Þessi jðata var gefm út 7.
jéS í B®e®amdi, ©n BSlSámi,
sent hefenr eHdaaamtoo® ffcnir
OFÆ. haf ði ekki pJSbana á
bo6tetolM!!m fgra: ea 16. júffi
og er það óvenfntegt seánfeeti.
Hftma veg*» var platan k$smt
35. þsm. í ftfivajrpsþiæittHisaim Á
jjtótean aas3í!imnar og meetti
segja iraér, að margar
and'i Beafi.es ha'SL hugsaS
fii síjBnrenda þattarms þarni
á fyivstu viku, og hið gamal-
kunma „Oan'it Buy Me Love“
var rukna þrjá mánuði á vin-
sœidaríistaniBn. Iiins vegar fór
str-ax «pp í arenað
Þœem tíSgimi eftir að platan
er ge&i út, er Itón komiin í
3. sæfíð á biefisa vinsældar-
listanwm og hafði þá þegar
seízt í j®r 300 þés. eifflíöfcwm.
„Penajy Iiane“ hðf sig emirig
í þetta sarrra sæti strax í byrj-
un, en fór í fyrsta sætið þegar
í vilkanni á eftir og hertók
það sæfi í rftman irtánuð. Ef
við Ktam dSffitið aftar í tím-
ánn eða til ársins 3G64, þá
kemtir í Ij'ós, að „A Bard Ðay‘s
Nigfht“ fór emnig í 3. sætið
LQgin á þessari nýútkomnu
plöta heita „Aíl You Need Is
Ijove“ og „Balby, you‘re a
ftích Man“. Bæði lögin voru
fpuanfliutt í sjónvarpsþætti lijá
B.B.C. „Heimurinn ofekar“.
Hfynra. lagfð byrjar líkt og
konunglegnr hirðmarz, en fljót
lega boma þeir Geonge Harri-
son og Panl MacOartney til
skjalanea og kyrja viðlagið
Love, Iwe, love. M kemur
rödd sólóistans, John Lennons,
og er fl'c.tmngur hans mjög
góður eins og við var að bú-ast.
Textin, er ekki ýkja efnis-
mScili, það má eiginlega segja,
að nafn lagsins tútki altt inni-
hatd hans: Allt sem þú þairfn-
ast er ást.
„Baþy, you're a Ricli Man“
byrjar á dálítið sérstæð-
an hátt. Þar heyrist í trommu
og fteutu, sem gœti verið svo-
költoð tyrknesk flauta, en
e'fcki þori ég samt að fuilyrða
neitt um það. Þeir félagar,
Jdhn, Paul og George, skipta
sihignum skemmtilega á milli
sín, en allur söngur á þessari
plötu var hljóðritaður „live“
— með öðn.m orðum um leið
og sjónvarpsþátturinn og að
viðstöddum áihortfendum.
Bæði þessi lög eru mjög
sviipuð að gæðum, en það síð-
ara er heldur hraðara og text-
iim við það er auðheyrilega
efnismeiri, en það er kannski
au’kaatriði.
iljóðfæraskipanin á þessari
plötu er efeki síður margtorot
in, en á L.P. plöta Beaties og
fer ekki á milli mála, að hér
er heil sinfóníuhljómsveit á
ferðinni. Þessi stefnubreyting
þeirra í flutningi á hljómplöt-
um kom fyrst fram á L.P.
plötunni „Revolver“. Siðan
hefur fjölbreytnin farið vax-
andi. í „Strawtoerry Fields For
ever“ færa þeir sig enn meir
upp á skaftið. Þar niá heyra
í trompet og ýmsum strok
hijóðfærum, en í „S.G.T. Lone
ly Heart's Cluto Band“ er hin
nýstárlega hljóðfæra.sl%ipan í
algleymingi.
í heild er þessi nýja hljóm-
plata mjög vel úr garði gerð,
en þetta eru lög, sem maður
verður að hlusta á af óskiptri
atihygli til að njóta þeirra, en
það tekur sinn tíma að kynn-
Þegar hljómplata selst í yfir millión eintökum f»r viökemandi
flyfjandi „gullplötu'1. Hér sjáum við Betales með nokkrar stfkar.
ast gæðum þeirra til hlítar.
Góðir lesendur. Þetta er síð
asti þátt'urinn af Með á nót-
unum að sinni, en að öllu for-
fallalausu birtist hann á ný
mcð komandi vetri, og vil ég
því þakka þeim mörgiu, er sent
hafa þættinum bréf.
En ekki mun ég segja alger-
lega skilið við ykkur. Ákveðið
hefur verið, að annar þáttur
taki við, sem ber heitið
Á Mjómplötumarkaðinum, en
hann mun ek'ki birtast regln-
lega, heldur aðeins þegar út
koma nýjar íslenzkar hljóm'
plötur og þegar sérstaklega at
hyglisverðar erlendar plötur
koma á markaðinn.
Bénedikt Viggósson.
Gestur í Reykjahlíð, Kjartan á Hraðastöðum, Ragnar á Búastöðum.
Ný rétt við Leirvogs-
vatn í Mosfellssveit
Mosfellingar hafa komið sér
upp nýrri fjárrétt og er hún
vestanvert við Leirvogsvatn,
skammt frá Þingvallavegi. Var í
fyrsta sinn réttað þar síðastl.
sunnudag, en þá var Mosfellsheiði
smöluð og þau heimalönd, sem
næst liggja. Eom þar sarnan
margt fé og mikill fjöldi fólks
og bíla, enda var veður ágætt.
Réttarstjóri var Guðmundur Magn
ússon, Leirvogstungu.
Réttin er gerð úr fúavörðu
timtori, 425 fermetrar að stærð
og við hana gerði ca 1 ha. vand-
að að frágangi.
Þessi rétt er aðallega gerð
vegna vorsmalana og kernur í
stað Hraðaistaðaréttar og Hafra-
vatnsrétt að nokkru leyti. I-Iefir
mönnum lengi verið ljóst, að
nav.ðsyn bar til að byggja af.
rekstrarrétt á þessnm slóðum,
því vegna fjölgunar sumarbústaða
og girðingarhólfa hefir aðstaðan
til niðurrekstrar að I-Iraðastöðum,
og eins að Hafravatnsrétt, farið
versnandi meS hverju ári. En að
þessum nýja réttarstað eru engir
farartálmar og aðstaða til að-
rekstrar alveg ágæt.
Ekki er enn ráðið, hvort
riafravatnsrétt verði lögð niður
og þessi nýja rétt við Leirvogs-
vatn gerð að lögrétt fyrir byggð-
Framhald á bls. 15.
AURHLÍFARNAR
OG RÚÐUBROT
Vegna skrifa i Alþýðutolaðinu
6. júlí s.l. um aunhlífar, sem þar
eru að vísu nefndar „drullusokk-
ar“, vill bifreiðaeftirlitið taka eft-
irfarandi f.raim:
Auphlífar eru einkum ætlaðar
til þess að korna í veg fyrir, að
aur og bleyta, sem gengur aftur
frá afturhjólum hifreiða, komist
aftiur fyrir bifreiðina og setjist
aftan á hana og framan á bifreið,
sem ekur á eftir. Einnig er aur-
ihlífium ætlað að varna grjótkasti
afturundan bifreiðum.
Á undanförnum árum hafa ver-
ið gerðar margar tilraunir með
notkun aurhlífa við mismunandi
aðstæður í Evrópu. Einnig hefur
bifreiðaeftirlit ríkLsins gert atlhug
anir á vinnu aurihlífa. Niðurstöð-
um þessara tilrauna oa athugána
ber saman um, að við okkar að-
stæður eru hæfilega síðar, rétt
staðsettar, hæfilega stinnar og vel
festar aurhlífar til mikilla bóta.
Sé aurhlíf þvert fyrir afturhjóli,
getur steinn hrokkið frá hjólinu
í aurhilíf og til hiiðar út frá aur-
hlffinn.i í framrúðuhæð. Viti aur-
hlífin aítur að utan, sé of nærri
hjóli eða of síð, vaxa líkur til
grjótkasts verulega. Sé aurhiífin
staðsett á þennan hátt, getur
steinn hrokkið frá aurhlíf til
baka í hjólbarða, og getur hjól-
ið þá kastað steininum í rúðu-
hæð.
Með því að koma aurhlifinni
þannig fyrir, að hún sé aftar að
innanverðu og halli einnig örlít-
ið aftur að neðan, má draga veru-
lega úr hættu á grjótkasti frá
aurlhlíf út til hliðar frá bifreið-
inni.
Samkvæmt þessu lagði bifreiða
eftjrlitið drög að nýjum reglum
um aarhlífar. sem tóku gildi 1.
apríi 1967.
Bifreiðaeftirlit ríkisins fer þess
eindregið a leit við bifreiða-
eigendur, að þeir láti þegar la:g-
færa aurhlífar bifreiða sinna sam
kværnt gildandi reglum. Bifreiða-
eftirlitið er fullvisst um, að þég
reglan hefur verið framkvæmd til
fulls, rnuni draga verulega úr
broti á framrúðum í hlutfalli við
heildarakstur í landinu.
Bifreiðaeftirlitið vill benda öku
mönnum á, að hraði steina, sem
hrökkva frá hjólurn trifróiéa
sjaldnast svo mikill, að hann
brjótiframrúðu eða skemmi »eru
lega lakk bifreiðar, sem kemur á
móti eða ekur fram úr, heldur er
það hraði bifreiðarinnar, þegar
hún skellur á steininum, sem
brýtur rúðuna eða sketnmri iakk-
ið. Bifreiðastjórar, sem vilja forð-
ast fyrrgreindar skemmdir, *ttu
því að forðast hraðan framúrakst'
ur og hægja ferð verulega,, þegar
mælt er bifreið, þar sem laus möl
er á vegi.
Að gefnu tilefni vill biferiða-
eftirl.itið einnig taka fram, að þa*
telur rúðusprautur á framrúður
bifreiða og öryggisbeltj or.ia.
nauðsynleg og sjálfsögð öryggis-
tæki og væntir samvinnu bifreiðí
eigenda við útbreiðslu þess kon
ar búnaðar
Bifreiðaeftirlit rikisins.
ðclholti 6
(Hús Belgjagerðarinnar)