Tíminn - 20.07.1967, Síða 10

Tíminn - 20.07.1967, Síða 10
I DAG 10 í DAG ° TÍMINN FTMMTUDAGUR 20. júlí 1969. DENNI DÆMALAUSI — Aldrei tek ég úr tóbaks- bauknum þínum! í dag er fimmtudagur 20. iúlí. Þorláksmessa (á sumri). Árdegisflæði kl. 4.22 Heilsug»2la ■fr Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinn, sími 21230 - aðeins móttaka slasaðra Næturlæknii kl 18—8 sími 21230 ^-Neyðarvaktin: Slmi 11510. opið hvern virkan dag fré kl 9—12 og 1—5 neraa laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustuna i borginni gefnar i stmsvara Lækna fé;ag» Heykjavlkui ■ slma L8888 Kópavogsapótek: Opið virka daga tra kl. 9—7 Laug ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórhoitl er opin frá mánudegi til föstudag. kl 21 a kvöldin tii 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl 16 á daginn tit 10 á morgnana Kvöldvarzla Apóteka i Rvík 15. — 22. júlí annast Rvtkur Apótek og Apótek Austurbæjar. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 21. júlí annast Ólafur Einars son, Ölduslóð 46 sími 50952. Næturvörzlu í Keflavíik 20. júlí annast Arnbjörn Ólafsson. Flugáæflanir Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00 Er væntan legur til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til NY kl. 03.15. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá NY ki. 11.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12.30. Leifur Eirí.ksson er væntanlegur frá NY kl. 23.30. Heldur áfram til Luxem- borgar kl. 00.30. Eiríkur rauði fer til Glasg. og Amsterdam kl. 11.15. FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vænt anleg aftur til Keflavíkur kl. 17,30 í dag. Vélin fer til London kl. 08.00 á morgun. Sólfaxi fer til Narssars suaik kl. 10.15 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir) Akureyrar (4 ferðir) Egilsstaða (2 ferðir) ísafjarð ar, Patreksfjarðar, Húsavíkur og Sauðárkróks. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell er á Akureyiri. Jöikulfell fór væntanlega í morgun frá ísa- firði til Norðurlandsihafna. Dísar fell er væntanlegt frá Þorlákshöfn í kvöld til Hull, Great Yarmoutr, London og Rotterdam. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er í Þorláks höfn. Stapáfell fer í dag til Aust fjarða, Mælifell losar á Austfjörð uim. Tankefjord ér í olíuflutningum á Faxaflóa. Hafskip h. f. Langá er væntanleg til Rvíkur á morgun. Laxá er væntanieg til Hafnarfjarðar á morgun. Rangá fór frá Seyðisfirði 18. til Liverpool og Hull. Selá er í London. Ole Sif fer frá Hamborg í dag til Hafn arfjarðar og Reykjavíkur. Ferco er í Gdansk. Egholm lestar í Kaup mannahöfn 28. til Rvíkur. Ríkiskip. Esja fer frá Reykjavik á morgun vestur um land í hringferð Herjólf ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21. 00 í kvöld til Rvíkur. Herðubreið fer frá Reykjavík síðdegis í dag austur um land í hringferð. Bliíkur er á ’Norðurlandshöfnum á austur 'eið Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Snæfellsness og Breiða fjarðarhafna. Félagslíf Ferðanefnd Frikirkjunnar i Rvík: efnir tii skemmtiferðar fyrir safn- aðarfólk að Gullfossi, Geysi, Þing völlum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Farið frá Frfkirkjunni kl. 9 f. h. Farmiðar verða seldir i Verzl. Brynju, Laugavegi 29, og Verzl. Rósu, Aðalstræti 18, til föstudags kvölds. Nánari upplýsingar gefnar i símum 23944, 12306 og 16985. Frá Breiðfirðingafélaginu: Hin árlega sumarferð félagsins verð ur farin í Landmann alaugar og Eld gjá föstudagin 21. júli kl. 6 síðdeg is. Komið heiim á sunnudagsíkvöld 23. júlí. Nánaxi uppl. í síwmum. 15000, 11366, Oig 40251. FERÐA<FÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands ráðgerir 5 ferðir uan næstu helgi: 1. Hvítárnes, KerlingarfjöU, Hvera vellír ki. 20 á föstudag. 2. Hekla M. 14 á laugardag. 3. Landmannalaugar kl. 14 á laugar dag. 4. Þórsmörk ki. 14 á laugardag. 5. Gönguferð á Ok kl. 9,30 á sunnu dag. Allar ferðirnar hefjast við Aust urvöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Trúlofun Opinberað hafa trúlofun sína ung frú Ester B. Valtýsdóttir, Sólbakka við Breiðholtsveg og Hörður B. Kristjánsson, iðnemi, Tjarnargötu 10 a Reykjavik. ÁHEIT OG GJAFIR Gjafir og áheit til Ásólfsskálakirkju Gjafir og áheit. Jón Einarsson kr. 1000 Ónefndur 100 Einar og Katrín 1000 Jóa og Sigríður 400 Steinunn og Guðbjörg 1000 Jórunn Sigurðardóttir 200 Sigríður í Hvamimi 100 Ónefndur 500 Kristinn Sæmundsson 100 Ólafur Eiríksson 1000 Sigríður Einarsdóttir frá Varmahlíð 300 Sigríður Einarsdóttir frá Moldnúpi 500 Baldvin Einarsson 500 Til minningar um Jón Magnússon. Inga Einar Jónsson kr. 500 Þórður Loftsson 200 — Það er bezt að fara af baki hér og — Ég efast um það. Vic segir, að þeir — Hérna er þinn hlutur. ganga það, sem eftir er. séu að skipta fengnum. Þeir þurfa nú — Nú er ég ríkur . . . — Er einhver á verði. allir að fylgjast með því. — Þú skarst mlg upp? — Þú bjargaðir lífi mínu. — Ég er Ed og hef verið hér í skógln Ég varð að gera það. Annars hefðirðu ekki — Það á eftir að ganga betur frá þessu. um i fjöldamörg ár og það þarf enginn lifað af daginn með kúluna í þér. Þú ferð á spítala. að segja mér hver þú ert. — Ég veit það. Guðrún Einarsdóttir 300 Eyja Þóra Einarsdóttir 400 Eyþór Einarsson 200 Ónefndnr 200 Þórey Jónsdóttir 200 Til minningar um Eyjótfínu Gu8> rúnu Sveinsdóttur. Jóhannes Elíasson og EHas Jónssoa kr. 1000 Beztu þakikir frá sóknarnefna Ásólfsskálakirikju. Hjónaband hjónaband í Laugarneskirkju Ólafi Skúlasyni, ungfrú C Júlíusdóttir og Grétar Sveinbjörns son. Heimili þeirra er að Kirkjuvegi 66, Vestmannaeyjum. Þann 10. júni voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Edda Þórðar dóttir, Goðheimum 15, Reykjavík og Ronald Karlsson frá Gautaborg. Heimili þeirra er að Gárdasgatan 23 Gautaborg. (Myndir frá Studio Guðmundar Garðastræti 8, sími 20900). Orðsending i GJAPABRÉF | FRÁ SUNDLAUGARSO6Dl í SKÁLATÚNSHEIMILI5INS ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁLEFNI. MYKIAVIK, Þ. tf. t.h. Sundlauganjiis Skðlatvnibtlmllltlai Klf.__________________ Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélag Van. gefinna fást á skrifstofunni Lauga- vegi 11 sími 15941 og i verzluninni Hlín, Skólavörðustíg 18 sími 12779, Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrif stofu Styrktarfélags vangefinna Laugavegi 11, á Thorvaldsensbasar í Austurstræti og í bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoli. Skrifstofa Áfengisvarnanefndar kvenna t Vonarstræti 8, (bakhúsi) er opin á þriðjudögum og föstudög um frá kl. 3—5 sím) 19282.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.