Tíminn - 26.07.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.07.1967, Blaðsíða 2
f ■ 'tnuinj t1 f ■w ****>,„•. 'n #mZ"Z* MIÐVIKUDAGUR 26. júlí 1967. Jarðskjálftar í Tyrkiandi Miklir jarðskjálftar urðu í Anatolia-héraði í Tyrk- landi á laugardaginn var. Voru kippirnir tveir, og komu þeir með þriggja j| klukkustunda millibili. Auk þsss komu fleiri kippir, en smærri, og voru miklar jarð hræringar á öllu jarð- skjálftasvæðinu um helgina, þótt mesta tjónið yrði í aðal kippunum tveimur. Jarðskjálftarnir komu harðist niður á borginni Adapazari, en hún er um 100 km. suðaustur af Istan bul. Þar eru um 110.000 íbúar, og er óttazt, að um 500 manns hafi farizt. Yfir 1 000 f jölskyldur hafa misst heimili sín, en um 150 íbúð ar- og verzlunarhús féllu í borginni. í Adapazari hafa þegar fundizt nær 100 lík, en stöðugt er unnið að því að grafa lík og slasað fólk úr rústunum .Alls er talið, að tjón hafi orðið í 456 þorp um og bæjum á svæðinu. Myndirnar eru frá jarð- skjálftasvæðinu, sú efri sýnir björgunarliða við gröft í húsarústum, en á þeirri neðri sjást raðir sjúkrarúma með slösuðu fólki, sem komið hefur verið fyrir úti undir beru lofti til bráðabirgða. AÐALMÁL AÐALFUNDAR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS: Heildarskipulag heilbrigðismála Frá uppstillingu lyfjasýningarinnar. (Tímamynd Isak) ElSJReykjavík, þriðjudag. Iföstudag. Aðalmál fundarins Aðalfundur Læknafélags fs- verður ályktunartillaga, sem lands verður haldinn í Domus stjórn félagsins leggur fram, Medica n.k. fimmtudag og | um heildarskipulag heilbrigðis mála í landinu. Jafnhliða fundin um verður haldið læknaþing, þar sem fjallað verður um skjald kirtilssjúkdóma. Á aðalfundinum mun stjórn L.Í. leggja fram ályktunartillögu ásamt greinargerð um heildar- skipulag heil'brigðismóla í land- inu, en síðasti aðalfundur félags- ins fól henni að vinna að atJhug- un þessara mála. Mun slík skipu lagsáætlun m.a. ta'ka til yfirstjórn ar heil'brigðismálanna, heilsu- gæzlu, heilbrigðiseftirlits, stað setaingar, byggingar og rekst- urs sjúkrahúsa, grundvallar fyr- ir stofnun og rekstri læknamið- stöðva, menntun læknaefna og ýmiss konar sérlærðs aðstoð arfólks í öllum þáttum heilbrigðis þjónustunnar. Þá mun aðalfundurinn einnig fjalla um leiðir til þess að allir læknar landsins geti orðið með limir í nýstofnuðum lífeyris- sjóði lækna, og af öðrum mál- um, sem skýrt verður frá á fund inum, má geta undirbúnings að stofnun og starfrækslu lækn ísfræði'bókasafns, sem Læknafé-. lag íslands stendur að ásamt fjöl mörgum öðrum aðilum, er slikt bókasafn varða. Er skipulag, skráning og söfnun bóka og \ Danskur sérfræðingur í jarðvegs- og áburðarfræði staddur hér Hér á landi er stadddur dr. agro. prófessor F. Steembjerg frá Land'búnaðarhásikólanum í Kaupmannahöfn í boði Rann sóknarstofnunar landbúnað arins. Prófessor Steenbjerg er meðal fremstu sérfræð inga Dana í jarðvegs- og áburð arfræði, og hafa margir íslenzk ir búvísindamenn verið meðal nemenda hans. í þessari viku mun prófess- or Steenbjerg ferðast um land ið, og skoða tilraunastöðvar, landtoúnaðarstofnanir og jarð- rækt í sveitum landsins. Að ferðinni lokinni heldur pró fessorinn fyrirlestur um notk un jarðvegs og plöntuefna- greininga í I. kennslustofu Há skólans. Fyrirlesturinn hefst kl. 16 mánudaginn 31. júlí, og er öllum heimili aðgangur 22 sonu UM FORSTJORA STARF NORRÆNA HÓSSiNS Blaðinu nefur borizt eftirfarandi vik -ann u, hinn iö júii s.l. (Jm frétt frá stjórnarformanni Nor- sækiendur urr starfið eru 22, finun ræna hússins: -rá i'anmöriiu einn fra Finnlanrli „Umsóknarfrestur um forstjóra fjórn fr? islandi sjö fra Noregi starf við Norræna húsið í Reykja rg fimm fr. Svíþjóð Stjórn Mor tímarita um læknisfræðileg efni og heilbrigðismál nauðsynleg und irstaða undir menntun lækna- efna og aðstoðarfólks heilbrigðis- þjónustunnar Slíkt bókasafn er skilyrði þess, að læknar geti Framhald á bls. 14. ræn., aússir,- heldur fund um rað!i íngu forstjorans hinn 18 aetis n.k og verðut sa fundur naldin1 hér a landi Gert -sr ráð fyrir a' ráðr.,ne forstjói-a''s verði mt'rtnn við lanúar 1968. Reykjavík 25. júli 1967 Ármann Snævarr.*4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.