Tíminn - 26.07.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.07.1967, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 26. júlí 1967. TÍMINN 11 $£fn og sýningar Ásgrimssafn: Ásgrímssafn, BergstaSastræti 74, er opið alla daga nema Laugardaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. LISTASA'FN RÍKISINS - Safnið opið frá kl. 16—22 Listsýning Hallveigarstöðum verður framlengd til sunnudagskvölds Sýningin er opin frá kl 2—10 e. h. Minjasafn Reykjavíkurborgar: Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið, opið daglega frá kl. 13,30. - 16. Árbæjarsafnið er opið alla daga nema mánudaga >kl. 2.30—6.30, Borgarbókasafn Reykjavikur. “ Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi ' 12308. Opið kl. 9—22. Laugardaga kl v9—16 Útibú Sólheimum 27, simi 36811 Opið kL 14—21. Þessum deildum verður ekki lok að vegna sumarleyfa Landsbókasafn tslands: Safnhúsinu við dverfisgötu. Lestrarsalu. er opinn alla virka daga kl 10—12, 13—19 og -20—22, nema laugardaga kl 10—12. Útlánssalur er opinn kl 13—15, nema laugardaga kl. 10—12. Bókasafn Sátarrannsóknarfélags islands. Garðastræti 8 (sími 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5,30 - 7 e. a Úrva) eriendra og tnnlendra oóka sem fjalla um visindalegar sannanir fyrir framiifinu og rannsóknir <> sambandinu við annan heim gegnum miðla Skrifstofa S.R.F.l. er opin a sama tima. Tæknibókasafn I.M.S.I., Skipholti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kL 13— 19 nema laugardaga kl 13—15 (lok- að á laugardögum 15 mal — 1. okt.i Bókasafn Kópavogs, Félagsheimil- ínu, simi 41577 Útlán á priðjudög um, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum Fyrir börn kl. 4,30 —6 fyrir fullorðna kL 8.15—10. - Barnadeildlr i Kársnesskóla og Digra nesskóla Útlánstimar auglýstir þar Bóksafn Dagsbrúnar, Lindargötu - 9, 4. hæð tii hægri. Safnið er opið á . tímabilinu 15. sept til 15. mai sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugardaga kL 4—7 e. h. Sunnu- daga kl 4—7 e. h. Bókasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15 — 19.00 og 20— 22 Miðvikudaga kl. 17,15—19.00 Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20 22. Tekið á móti tilkynningum í dagbókina kl. 10—12 Gengisskráning Nr. 56 — 20. júli 1967. Sterllngspund 119.70 120,00 Sandar -nlUr 42,9f i' u Kanadadollar 39,80 39.9) Danskar crónur 619,30 620,90 Norskai nronui 601,21' 80‘\ Sænskai (crónur 834,05 8362H Finnsk mórk l.33.1.3( t..-’" Fr frankar 875,76 878,00 Belg frankar 86,53 86.7f övissn. frankar 994.55 997,10 Gyllinl 1.192,84 1,195.91 T'ékkn kr 596.40 598. v .M-rJs mörk 1.074,54 1,077,30 Llrur 6.88 6.91 nuwturi scn 166,1« 1 Kfv Pesetar 71,60 71 Hi Kelknmaskrónur Vörusklptalönd 99,88 300,14 Reiknlnaspund- Vöruskíptalönd 120,25 12t ,55 21 dýpra niður. En það er gott að láta sig sökkva — hann sér ekki eftir neinu. — Hvernig liggur í þér með kvöldið, Ben? Lizzie horfir á (hann drykkj.ulegu augnaráði. Hún er ekki ósnotur og hefur án efa ver- ið mjög lagleg. Ef til vill hefur það verið upphaifið að óláni henn- ar. Allur svipur hennar ber vott um það líif, sem hún nú lifir. Hún tsemir glasið sitt og bendir Diek að itoma til sfn. — Láttu mig hafa eitthvað, sem 'bragð er að. Það þarf eitthvað kröftugra en þetta til þess að faita ‘Upp gamalt skrifli. Hún hlær og ihláturinn er beizkju blandinn. Dick flýtir sér að færa henni nýtt glas —. Þetta ætti að krassa og hre&sa þig, gamla jómfrú. Hanm glottir breitt svo að gmlu tannageiflurnar blasa við. Ben horfir á þetta fjarrænu augnaráði. — Hver fjandinn er að þér í kvöld, Ben? Ertu að vera meyr- lymdur, eða hvað? Hún rekur upp hrossaihLátur. Vínþefinn leggur aif henni. — Kannski þú sért að hugsa um að strjúka frá New York, eins og hefðardaman hún systir þín? — Heyrðu Lizzie. Þú leyfir þéf ekki að blanda 'henni inn'-’í þetta. Hún er allt of góð bæði fyrir mig og þig. Þetta skaltu muna fram- vegis. — En það er nokkuð annað, sem ég er að hugsa um. Það er eins og einhver rödd 'bvísli þvi að mér, að ég sé bráðum úr sög- unni. Mér er reyndar nákvæm- lega sama, enda held ég, að það geti varla verið bölvaðra að eyða ævinni í Sing-Sing heldur en á bk við þessar máluðu rúður hérna. Mér finnst ég allur vera útataður, og verst er þó, að ég hef troðið nafn minna nánustu niður í skít- inn. Jæja, skítt með þetta allt sam an. Ég iifi stutt og lifi vel og svo verður allt að skeika að sköpuðu. ÍÖREINANGRUN inkaleyfi á jótvirkri lálflæsingu KOVA er hægt a& leggja beint í jörð KOVA röreinangrun þol- ir mesta frost, hitabreyt- ingu og þrýsting KOVA þolir 90°C stöðugan hita Verð pr. metra: 3/8" kr. 25.00 T'kr.40.00 1/2" kr.30.00 V/4" kr.50.00 3/4" kr. 35.00 iy2" kr.55.00 ( mmmm^mmmmmt^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnB KOVA Umboðið SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 — Ertu farimn að ganga í barn dóm, gamli minn? Upp með húm orinn. Hún tekur í öxlina á hon- uni og hristir hann til. Hefurðu gleymt því, að við eigum að fara á veiðar í kvöld? — Nei, að sjálfsögðu’ ekki og það er v&t bezt að fara að koma sér af stað. Ben borgar og þau fra út. Bíllinn stendur fyrir utan. Ben sezt við stýrið, en Lizzie virðir bíl- inn fyrir sér, áður en hún stígur upp í hann. Hún ber gott skyn- bragð á bíla síðan húm fór að stunda atvinnuna með Ben. — Hann er notandi þessi. Hún kastar sér niður í mjúkt sætið með mesta merkissvip. — Hivað 'hefur þú marga bílastuldi á sam- vizkunni núna, Ben? — Ég hefi enga samvizku leng- ur — langt síðan —! — Þau aka í norður. Þegar í úthverfin kemur, ekur hann hraðar. Þau beygja inn á hliðar- veg, sem liggur til bátahafnar- innar. Þau vita að burgeisarnir aka þessa leið tf og frá lysti- skútunum sínum. — Ben stanzar og lítur í kring um sig. — Er ekki allt í lagi að vera hér, Lizzie? Hann lítur á hana Og sér að hún er sofnuð. Hann ýtir við henni og hún hrekkur upp með andfælum. — Nei, þú ert þá svona. Þú gætir verks þíns vel — ha? Ben e-r óbliður á svipinn. — Svei mér, ef _ ég hef ekki blundað svolítið. Ég held að Dick hafi verið heldur stórtækur á þann sterka. Hún reynir að opna augun. Eigum við.að bíða hér, drengur minn? Hún geispar löngum geispa, og er varla vöknuð Það kemur bíll í áttina til þeirra. Hann er fullur af fólki og þau láta hann fara íram hjá. Ben fer út úr bdlnuim og leggst niður á aurbrettið heim rnsgin. sem frá veginum veit. Lizzie opn- ar „núddið“ og bíður. — Bíðum ■ við! Þ'ama kernur annar tiu Húr,' sér, að það er aðeins einn maður í þeim bíl. Þetta er einn lúxusinn — Vertu tilbúinn, Ben. — Það er einn f-uglinn að koma. Lizzie beygir sig yfir vélina og læzt vera að lagfæra eitthvað. Ókunni bíll- inn er nú alveg að koma og Lizzie réttir sig upp — alveg ráð- þrota. Billinn nemur staðar og Ijósin eru deyfð. Ungur maður, klæddur samkvæmisfötum, kemur út úr honum. — Vélbilun ungfrú? — Hann gengur til hennar. — Já, því miður. Ég hefi staðið hér lengi og get ómög-ulega fengið rokkinn af stað aftur. Lizzie er alveg í öngum sínum. — Ég er nú ekki neinn sérfræð ingur, en ég skal með ánægju reyna að fá líf í hann. Maðurinn setur upp hvíta hanzka. Betra að óhreinka þá heldur en hendurnar Siðan beygir hann sig yfir bílinn, til að sjá, hvað ei að. Ben sprettur upp eins og fjöður og slær manninn rokna högg á höfuðið. Höggið er þungt og Ben hefur auk þess járnhring um hnú- ana Maðui þarf ekki meira með. Þau bera hann meðvitundarlausan inn i bílinn hans Þau tæma vasa hans mesta flýti 2—3 þúsund dollarar, gullúr. dýrmætur dem antshringur og ýmsir smáhlutir. Þetta var ekki svo afleitt! Hjúin flýta sér aftur inn í „sinn“ b£l. Það er orðið áliðið og umferðin að mestu hætt. Bezt er þó að koma sér burtu. — Þú ert fyrirtak, Ben! Þú ‘hefir svei mér krafta í kögglum, drengur. Lizzie er hin kátasta o? heldur á hringnum. Hún virðir hann fyrir sér og metur hann til j verðs. Fimm hundruð dollara virði í það minnsta, álítur hún. Þau eru komin til Bronx o? þar er umferð meiri. Breiðgatan, sem liggur inn í miðborgina, morar af bilum. Þeir þeytast áfram í þre- földum og fjórföldum röðum. Ben smýgur inn í umferðina. Úr bessu finnui þau enginn. Enn einu sinni hefur Ben lekizt að afmá öll spor. Ohicago — The windy City — borg næðinganna. — Þeir höfðu vit á því að velja örnefni, gömlu Indíánarnir. Norðannæðingur- inn fer ískrandi og ýlfrandi um torg og húsasund og nístir fá- klædda vesalinga inn að beini. Miljónaborgin teygir arma sína í allar áttir út yfir sléttuna. Hún 'hámar í sig heil landflæmi. Nógu er af að taka — óendanleg sléttan Birgin gleypir hana í stórum bit- um og er þó iafn hungruð etftir sem áður. Mílulangar götur í allar áttir. — Californíugatan, Vesturgatan, Lincolngatan og þúsundir nafn- lausra stræta — númeruð, eins og reitir á taflborði. Borgin stendur við suðvestur hornið á Miohigan vatninu. Þaðan fær borgin neyzluvatn. En þetta volduga stöðuvatn tekur einnig við öllu skóipi i>ori’3,ma :-rr það standa. DDrykkjarvatnið er í leiðslumar iangt úti í vatm o* sótt'hreinsað vandlega í margibrot num hreinsitækjum. Eiftir vatninu liggur skipaleið- in út til Atlantshafsins — og út í haíminr. Drekkhiaðin flutninsra- skip leggja frá hafnarbökkunum með kornfarma. Fyrst fara pau yfir Michigan-vatnið, þá um Super ior—vatn os Ermvatnið o® -ifian til hafs eiftir stórfljótinu. Að vetr- inu mtil frjósa votnin og þá teppast þessar samgöng-uleiðir hins risavaxna hjarta Miðrfkjanna En þá koma járnbrautirna'r til og annast flutninga niður til strandar Auk alls annars hefir Ohicago getið sér það til frægðar, að vera mesta járnbrautarmiðstöð í heimi. í borsinni eru fjórar aðal járnbrautarstöðvar, og þeirra stærsi er Unionstöðin Manngrúinn er þar óskaplegur — eins og maur ar í mauraþúfu. Lestir koma og fara í óendanlegri run-u. Sumar eru langt að, — alla leið frá austur eða vesturströndinni og koma með innflytjendur frá fjar- lægustu stöðum veraldarinnar. Héðan dreifast þeir út um slétt- una leit að atvinnu og brauði. Skrautbúnar iiraðlestir með auð- uga verzlunarjöfra eða fræsar kvikinyndastjörnur • innanborðs, koma hér við Þessir íkraiithúnu hjólfákar standa frísandi við stöðv arpailana tilbúnir í þriggja sólarhringa kappakstur til San nýtt&betra VEGA KORT Miðvikudagur 26. júlí 7.00 12.00 Hádegisútvarp 13.0C 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.3C Síðdegis- útvarp 17.45 Lög á nikkuna. 18.20 Tilkynningai 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynning ar 19.30 Dýr og gróður. Einar Siggeirsson magister talar um bláber. 19.35 Tækni og vísindi Páll Theodórsson eðlisfræðing ur sér um viðtalsþátt. 19.55 Léttur kvöHknnsert vo sn Hver er sinnar gæfu srniður. Ævar R Kvaran flytur erindi íl.OO Fréttir 21.30 íslenzk tón list. 22.10 „Himinn og haf“ kaflar úr sjálfsævisögu Sir Francis Chichesters 22.20 Veð urfregnir. Á sumarkvöldi Magnús Ingimarsson kynnir 'étta músik af ýmsu tagi. 23.30 Fréttir í stuttu mSli. Dagskrár lok. Fimmtudagur 27. júlí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg- isútvarp 13.00 Á frívaktinni 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Mið- degisútvarp 16.30 Síð- degisútvarp 17.45 Á óperusviði 18.15 Tilkynningar. 18.45 Veð urfregnir. 19.f>0 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Da«le.?t mál Árni Biröyarsson flytur þáttinn 19.35 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Magnús Þórðarson ereina frá erlendum málefnum. 20.05 Tónlist frá kanadíska útvarpinu 20.30 Út- varpssagan: „Sendibréf frá SandstrÖnd“ eftir Stefán Jóns- son Gísli Halldórsson les (10) 21.00 Fréttlr 21.80 Heyrt og séð Jóndí Jónasson staddur á Húsavík Kwé hljóðner.iann 22. 15 Einsöneur Tito Gobbi svng ur ítalska söneva 22 30 Veður fregnir. Djassþáttur Ól. Step hensen kynnir. 23.05 Fréttír í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.