Tíminn - 26.07.1967, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 26. júlí 1967.
Þúsundir svertingja fara um
borgina rænandi, brennandi
bús, ruplandi verzlanir, veltandi
bifreiðum og berjandi Ihvítingja.
Lögreglan ræður ekki neitt við
neitt. Einn lögreglumaður-
inn hættir sér inn í hliðargötu.
Svertingjar berja hann, sparka
í hann, og skjóta siðan til
bana með hans eigin byssu.
FyLkisstjórinn kallar út fylkis-
lögregluna og síðan er heima
varnarliðið 'kvatt á __ vettvang
og sett eru herlög. Óeirðimar
halda áfram þrjár nætur f röð
Eldar eru kveiktir víða, og
slökkviliðið hefir ekki undan
Eiinn slökkviliðsmaður er skot
inn til dauða í bakið, þar sem
hann klifrar stiga með bruna
slöngu.
Verzlanir hvítingja eru
rændar og brenndar, en fyrir-
tækjum svertingja er hlíft.
Leyniskyttur svertingja herja
á her og lögreglu, og bráitt eru
véllbyssur og brynvarðar
bifreiðir notaðar af herliðinu.
Áður en yfir lýkur Kaía 25
manns verið drepnir og yfir
1.000 særðir. Fyrir utan týnd
mannsiíf og likamsmeiðsl,
nemur tjón á byggingum og
varningi tugium eða hundruð
um milljóna dollara.
Hivað veldur sMkum ógnum
í landi, sem á að heita eitt
mesta menningar- og lýðræðis-
ríki heims? Er löglaus skríll
að ná yfirihöndinni í stórlborg-
um Bandaríkjanna? Eru1 svert
ingjar að risa upp gegn kúg-
urum sínum? Eru svertingj-
arnir kúgaðir? Er von til að
ástand breytist til batnaðar,
eða á það eftir að versna enn?
Slitoum spuminguim velta
menn fyrir sér innanlands og
utan.
Fyrir nokkru átti ég tal við
vel menntaðan svertingja um
hinar tíðu óeirðir kynbræðra
hans í stórborgunum. Hann
sagði, að engin afsökun væri
til fyrir svona framferði, en
það væri til skýring. Stórhóp-
ar svertingja hefðu flykkzt til
borganna frá Suðurfylkjun-
um. Þangað hefðu þeir leitað
í von um atvinnu og betri Mfs-
skilyrði. Eina húsnœðið, sem
þeir gætu svo fengið, væri í
sveriingjalhverfunum, í hálf-
niðurgrotnuðum sambygging
um gömlu borgarlhlutanna.
Þessir gömlu' borgarblutar
voru einu sinni snýftileg heiim
kynni hinnar hvítu millistétt-
ar, sem iöngu er flúin í út-
hverfin, og gætir þess með
kjaifti og klóm, að svertingj-
arnir fái ekki inni í nýju hverf
unum. Enda hefðu fæstir þeirra
efni á svo góðu húsnæði. Það,
sem einu sinni voru þokkaleg
niðurnídd, sóðaleg og rottuét-
in og yfirflóandi af svertingj-
um. Og þetta eru engin smá
hverii.
Svertingjarnir, sem að sunn
an koma, eru ólærðir og fá
ekkert nema lélegustu og verst
greiddu vinnuna. Þeir verða
bri&tt stouldum vafnir, og hætta
þá að geta gert innkaup sín
þar sem hagkvæmast er,
heldur verða að verzla hjá
Gyðingakaupmanninum á horn-
inu, sem lofar þeim að taka
út í krít, en selur þeim gjarn-
an varninginn með óihóflegri á
lagningu.
Bainaljöldinn er mikill,
bæði vegna fákunniáttu um,
hvernig hægt sé að stemrna
við honum stigu og svo hins,
að svertinginn þekkir fáar
nautnir eða dægrastytting-
ar aðrar en að gamna sér og
drekka sig fullan. Börnin hafa
engan samastað nema götuna,
því húsnæðið er svo þröngt,
að víða sofa heilar fjölskyldur
í einni flatsæng. Strákar lenda
fljótt á glapstigum, gerast
vikadrengir fjárlhættuspilarar
og eiturlyfjasalar. Stúlíku-
börn fara að stunda vændi
strax og þau ná þroska.
Skólarnir eru yfirfullir og
oft lélegir. Svertingjarnir
detta margir út af mennta-
brautinni snemma. Strlákarn
ir ganga í herinn, þegar bezt
gegnir, en margar stúlkurnar
taka til við að fœða af sér
fleiri svertingja til að bæta í
flatsængina hjá mömrnu.
Lögreglan er ímynd hins
hataða hvítingja, sem er orsök
allrar þessarrar vesældar, að
áliti svertingjians. Harðlhent-
ustu lögreglumennirnir eru
oft látnir gæta laga og reglu
í svertingjalhverfunum og
harka er það eina, sem þeim
finnst svertingjamir skilja.
Svertingjunuim finnst lófið
vera vonlaus barátta og þeir
verða bæði vonsviknir og bitr
ir. Svo er það eina iheita og
kæfandi júlínótt, að neistinn
kviknar, sem tendrar bálið.
Hvaða atvik sem er, gæti kom-
ið óeirðunum af stað. Verzlun
Gyðingsins, sem búinn er að
sjúga fé út úr svertinsjanum.
að þvi er þeir segja, er rænd
og brennd. Það er ráðizt á ölg-
reglumanninn hataða. Alda æs
ings og haturs fer um hverfið,
fólkið streymir út á götuna,
og Mtið þarf til að hvetja múg
inn. Svertingjamir ætla að
launa helvítis hvftingjunuim
aldaikúgun.
Þetta var skýring svertingj-
ans menntaða, og hann gaf
mér U'ka fonmúiu, sem læknað
gæti þetta óstand: Atvinnu-
jafnrétti, betri skólar, betra
húsnæði, auknar almannabœt
ur o.sjfrv.
Margir hvítiingjar hafa aðrar
stooðanir á óeirðunum í stór-
borgunum. Þeir segja svert-
ingjana ekki nógu þnoskaða til
að geta lifað í nútíma þjóð-
félagi. Það sé enn svo stutt síð-
an þeir voru þrælar, vanir því
að eigemdur þeirra fæddu þá
og klæddu, jafnfraimt þvi að
hugsa fyrir þeirra framtíð
allri. Og nú kunni þeir ekki
að nota frelsið. Þeir séu nfl.
Framhald á bls. 15.
Frá óeirðunum í Newark.
HESTAR OG MENN
HELLU-MÓTIÐ
Fjórðungsmót þetta gekk
mjög vel. Eins og fyrr hefur
komið fram var sýniugarstarfið
mjög vel af hendi leyst og
einnig allar framkvæmdir. —
Starfsmenn móts'ins gerðu sér
mjög far um að allt færi fram
eftir réttum leikreglum. Þó
leiddi Ftjórnsemi tvisvar tii
öfga. Annað varð að vísu smá
vaegilegt, en hitt stafaði af at-
hueunarlevsi á bví, að ákvæðið
um að riðið skuli eítir skeið-
vellinum allt að rásHnu, á við
beinan völl að sjálfsögðu. Ann-
ars er það aðeins heilbrigð
skynsemi að fara skemmstu
leið, enda var það gert síðari
daginn í 800 m. sprettinum. Sú
aðferð, sem vaUn ýar að draga
á ný í riðla, var eðlileg, þar
sem bannað er í reglum að
hleypa sama hesti oftar er.
einu sinni 800 m. sama dagínn.
f reglunum mun raunar stand.a
einu sinni í sama móti, en það
miðast að sjálfsögðu við eins
dagsmót. Auðsætt er nú að
sama regla verður að gilda um
800 m. og styttri spretti. Milli-
riðlar eru óhjákvæmilegir séu
hestar margir. Enga aðferð má
sniðganga, sem tryggir aukna
þrautareynslu. Þessi nauðsyn-
lega aðferð, er fólgin í því, að
sumir hestar skeyta ekki um
nraða umfram það að vera
fyrstir. Fái slíkir hestar ekki
nægilega keppni eru þeir ekki
fullreyndir. Milliriðlar, eftir
þeim nokkuð föstu reglum.
sem þá eru notaðar. tryggja svo
sem verða má að rétt afrek
besta kom: fram.
Á Hellu vildi svo til að þrír
vel vaskir hestar lentu í sama
riðli og það var ágætt. Reykur
hljóp aleinn. Hvaða tima hefði
hann náð í eðlilegri keppni?
Faxi drattaðist áfram fyrstur
í báðum sprettunum, en á bág-
bornum tíma. Var hann þó í
mjög góðu ástandi. Sá hestur
hefur þó náð sómasamlegum
tíma á þessu sprettfæri. Hellu
sprettirriir sýndu ljóslega að
ekki var fullreynt Við, sem
þekkjum þessa hesta vitum
mæta vel, að þeim er mjög
auðvelt að hlaupa tvisvar sama
rldginn. t.d. að morgni og
lc'öldi. En svo gæti farið að
það nægði ekki á einsdags móti
og þá vandast málið.
Á fjorðungsmótí er auðvelt
að hafa undanrásir kvsldið áð-
ur en mótið er sett.
Skki meira um þetta að
isnni. ^ar eð framanritað er
nokkuð sérstætt. Það sem mér
fannst léleg ákvörðun þeirra
manna, er til voru kvaddir, var
að velja 300 m. eingöngu. Mér
var sagt að þar eð ekki var
folahlaup, hefði þetta sprett-
færi verið valið til að auðve>da
ungu hrossunum þátttöku. —
Þetta eru engin rök. 300 m.
sprettur fyrir eflingshesta er
auvirðilegur nema þá í því
skyni að reyna að ná mettíma.
350—400 m. er ágætt færi fyrir
fuilþroska hesta Eigendur
vaskra unghesta verða sjálfir að
ráða sínum ákvörðunum. Sé
ekki haft folahlaup sérs-taklega
ma ekkert við það miða. Að
bióða aðeins upp L 300 m. á
fiorðungsmóti, finr>.<d naer k
fjarstæða og léleg ráðsmennska
Bjarni Pjarnason.