Tíminn - 01.08.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.08.1967, Blaðsíða 1
/ Auglýsing í TÍMANUM kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. FORRESTALÍ1 KOMIÐ TIL FILIPPSEYJA: 129 LIK FUNDIN NTB-SUBIC BAY, mánudag. ic Bandaríska flugvélamóffur skipiff „Forrcstal" kom í dag til Subic Bay á Filippseyjum meff 53 lík um borff, en áffur höfffu 76 lík veriff flutt um borff í sjúkraskip og þaffan til Sa Nang í Suffur-Víetnam. Margra sjó- manna er enn saknaff. Munu ýmsir hafa kastaff sér i sjóinn, þegar eldurinn læsti sig um flug véiamóffurskipiff á laugardaginn, og enn er leitaff í klefum undir þilfarinu aff líkum. ic Eldur kom upp í skipimi á tveim stöffum, þegar skipiff sigldi inn í höfnina í Subic Bay, en áhöfninni tókst þó aff ráffa niff- urlögum eldsins fljótlega. Glóffir í dýnum orsökuffu eldinn. Framthald á bls. 14. Flugvélamóðurskipið Forrestal 8 féllu, 1.056 særffust, — 2.643 handteknir. 34 féllu, 1.032 særffust, — 3.996 handteknir. 12 fellu, 366 særffust, — 1.647 handteknir. Fyrir helgina höfffu 74 fall- iff, 2.122 særzt og 4 930 ver iff handteknir. 76 fallnir SURTSEY í INNRAUÐU LJÓSI - SJÁ BLS. 2 NTB-Milwaukee, mánud. ic Óeirffir blossúðu upp í Mihvaukee í Winconsin í dag, og hafa tveir falliff en tugir særrt. Borgarstjórinn, sem í dag áttí á hættu aff borgin yrffi ,,ný Detroit“, fyrirskipaffi þegar útgöngu- hann í borginni. Samtals hafa nú 76 falliff í kynþátta óeirffum í Bandaríkjunum í sumar. Framihald á bls. 15 Kort þessi sýna óeirðarsvæö in í USA síðustu 4 ár. UM 300 HAFA FARIZT í dag höfðu samkvæmt opin- berum töluim fundizt 120 lík. Aft ur á móti er taliff, að a.m.k. 170 í viffbót liggi í rústum þeirra 150 húsa, sem hrundu til grunna eins og spilaborgir. Meðal þeirra voru mörg háihýsi. Rai.il Valera, fylkisstjóri í Cara eas, skýrði fréttamanni Reuters svo frá, að varlega áætlað muní á þriðja hundrað manns hafa far izt í Caracasborg sjálfri. Um 2000 hafa slasazt alvarlega, og um 3000 til viðtoótar hlotið minniháttar meiðsli í jarðskjálftanum. Þessar áætlanjr voru gerðar áð- ur en jarðskálftinn í dag álti sér stað, en nákvæmar fregnir hafa ekki borizt af honum. Framhald á bls. 15. Ruslabingurinn fremst á háhýsa sem féllu í rúst. myndinni eru leyfar 12 hæða íbúðarhuss i Caracas. Hr þetta (Símsend eitt margra Tímamynd). Forustumenn bændasamtakanna vilja nýja kalnefnd: Vá fyrír dyru frá Héraðsflóa að ísafjarðardppi FB-Reykjavík, mánudag. ★ Búnaffarfélagi íslamls hafa aff undanförnu borizt erinili úr þeim landshlutum, þar sem útlitiff er hvað verst í heyskaparmálunum, bæði vegna kalskemmda og slæmr ar veðráttu í sumar, og á fundi stjórnar Búnaffarfélavsins 26. júlí s-1. var málið rætt, og þá lagffi Búnaðannálastjóri. Halldór Páls-. son, til, aff skipuff yrffi nefnd til þess aff gera tillögur um, hvernig bregffast skuli við þcim vanda, sem skapazt hefur vegna kals og knlila. ic Við snerum okkur til Halldórs Pálssonar búnaffarmálastjóra í dag og spurffum hann frekar um ástand mála og um tillögurnaT aff iiefnd arskipuninni. Búnaffarmálasttóri sagffist hafa rætt málir mann og framkvæmdastjóra Stétt arsambands bænda, ov hefðu þeir Frarnh'iiö á Ols NTB-Caracas, mánudag. ic A.m.k. 10 manns grófust lif- andi í borginni Caracas í Vencz- uela í dag, þegar nýr jarffskjálfta kippur liristi borgina. Voru þeir ásamt 10 öffram í verksmiffju- byggingu, sem hrundi til grunna. Virffist svo, sem affeins suffur og vesturlrlutar borgarinnar hafi lent í þessum jarffskjálftakippum. ic í jarffskjálftunum, sem áttu sér staff í Caracas, höfufflrorg Vcnezuela, á laugardagskvöld iff. Er taliff að a.m.k. 270 hafi farizt. Er þessi tala sögð varlega áætluff. Gerist áskrifendur að TDVLANUM Hringið í síma 12323 171. tbl. ÞriSjudagur 1. ágúst 1967. — 51. árg. Enn urðu jarðskjálftar í Venezuela í gær:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.