Tíminn - 01.08.1967, Blaðsíða 7
7
bBRfflBMIS l ágðsk m
bera þess ljósan votó, að ta vspp-
eidis þeiara heíwr verið vel vaad-
að. Má nœrri geta 'hment starf það
heftw venið að boma feam bkmi
stóru fJötekjÆdu'.
Af mildri mpéðurtiyágju hefw
húsfreyjao að BtnánasOöSwn hoki-
ið trniaii vörð itm veiffierð ásfevin-
arma mörgn og rœekt svo hið veg-
lega hlot/verk sift að heo«i er hin
mesta saemd að.
Við vinir Ágústs og sámlhergar
sendum hom>m á þessum merkis-
degi okfK-ar beztu áwiaðaróftk-
Ir með emlægri von um að mega
nim langa hráð n-jióta vintfengis
hans og heefileika í þjöðnýtom
störtfum.
Lote vil ég sénstakiega þakka
honwm vi«átt>i og (Jrengileg við-
brögð í imnti garð á Hðntnm ár-
am.
Megi heitl og biessun jatfnam
fyigja þeim hjónum og þeirra
nfðgiam.
Ðýörin Br. Bgörnsson.
íMargár ísJendsngar, sesn hiatfa
gamian af að ghngga í spjöld sög
wnnar, staðnœmast við árið 1907.
M stigu merm á stokik og
strengctu þess hert að gera sjöllfa
sig og þjöð sína meiri og betri.
Meira hetfiur þó verið skrjlfað
um þann athnrð, er Fmiðrik
konun-gwr 8. toom hinigað t*l
lands þann 30. jiffllí, en þann 1.
ágúst notsaði hatm tíl að taka af
sér sjówolkið með því að skoða
Reykjavrk. Bkki telstf það því
undur, að það færi fram hjá
flestum, meðan kówg'ur skoðaði
höfnöstaðimi, að somir ifæddist
fátsekitnn hjónum í litlu þonpi
vvð smðnnssthbndinia. En örlaga-
veörnir enu mangsltungDÍr. ^ Nú
own þeir snöggtnim fænri Éslend
mgarnir, sem etoki toannast við,
þann sem þarna fæddist, en það
er Ágúst Þonvaldisson, aiþingis-
miaðwr og bóndi á Brúnastöðnm.
Áginst er fæddiur í Simbakoti á
Byrarlbakka pg er sonur hjónanna
Þorvalds Björnissonar og Guð-
nýjar Jlólhannesdötbur. 10 ára gam
all var hann tekinn í fóstur af
hjónunum á Brúnastðum, þeim
Katli Arnoddssyni og Guðlaugu
Saefúsdóttir, og hefuT hann átt
þar heima síðan. Ketill heitinn
var mikM fræðasjór, með óvenju
skýrt minni og hiafði yndi af að
fræða fóstursoninn um marga
þarfa hluti og heilræði. Ekki hef
ur Ágúst notið annarnar skóla-
göngu en nokkurra vikna í barna
skóla. Hann hefur því þurft að
hafa aðra aðferð til að læra, a£
lífinu sjálifu. Hann hefur lesið
óhemju af góðum bókmenntum,
þó að íslendingasögur og aðrar
fornbökmenntir eigi huga hans
mest.
Það er hægt að leika sér að því
í huganum, að hugsa sér Ágúst
Þorvaldsson í hópi norrænuprófess
ora við Hláskólann eða
hempuklæddan í predikunar-
stól. Vel hefði honum farnazt
á báðum stöðium, því að hann
talar fallegt mál og ræðugerð hans
er hreinasta list. En hlutverk
Ágústs var ekki að stunda lang-
skólanám. Hann lók við búi af
fósturforeldrum sínum og hef-
ur nú búið á Brúnaslöðum í yfir
30 ár.
Ungiur að árum átti hann þátt
í að stofna Ungmennafélagið Bald
ur í Hraungerðishreppi, var lithi
síðar formaður þess og stýrði
þvd með styrkri hendi í áratug.
Hefur Ágúst sjálfur sagt mér, að
það hafi verið sér góður skóli
að starfa í ungmennafélaginu, en
þ.-.ð er nú kannski úrelt að minn
ast á h'Ugsjónir ungmennafé
laganna á þessum viðreisnartím-
um.
Ágúst er tovæntu Ingveldi
Astgeirsdóttur frá Syðri Hömrum
í Holtum. Eiga þau 16 börn,
12 syni g 4 dætur, allt bráðefni
leg börn, og eru fá hjón, sem
geta státað af svo gkesileguni
harnahóp. Það er gaman að koma
að Brúnastöðíum. Þar er gest-
rism miitoil og gott að ganga til
stotfw og ræða við h.úsbóndann, og
fer maðlur alltatf fróðari af hans
fundi heldur en þegar maður kem
ur. Ág'úst retowr gott og arðsamt
'bú og hofur hiisað jörðina vel, og
komið á mikilli rwktnn.
Pyiór tveiim ánwn áttum við
nokkrir tounningjar Ágústs leið
Pnamlhjá Brún-astöðum. Ætluðum
við að heilsa upp á Ágúst, því
að haun kann því iöHa, að farið
sé fram hjá garði hans. Ágúst
var efcki heima við bæ, var okk-
ur sagt að hann hetfði gengið ein
liverra erinda austur í landareign
ina. Austast. í landi Bninastaða er
mdkið manmvirfci, þar sem eru
upptök Flóaáveit'iinnar. Þegar
þessi mitoli stourðuir var gratfinn,
kom mitoiilíl ru'ðn.ingur upp, og
kalitaði orðhagur maður það stourð
fjaH. Uppi á sku.rðfjaltinu stóð
þrngibóndin'n og hortfði ytfir lend
ur sínar, líkt og gert hafði Frið-
rik kóngur er hann stóð á Arnar-
hóli og horfði ytfir Reykjavík
daginn, sem Ágúst var í heim-
inn borinn. Þarna austur frá
barst védadynur að eyrum okkar.
Synir Ágiists voru að yrkja jörð
þar voru „stritandi vólar, starfe-
menn glaðir og prúðir“ og þann-
ig getur nú Ágúst Þorvaldsson
staðið á hátindi lítfsins, sextugur,
og horift yfjr farinn veg.
Hann hefur verið gæfumaður í
Mfinu1. Að vísu varð hann að yifir-
gefa foreldrahús ungur og hefur
það sjálfsagt ekki verið sársauka
laust. En hann eignaðist góða
fósturtforeldra. Hann er kvænt-
ur góðri og glæsilegri konu, á
stóran hóp glæsilegra barna og
samlborgarar hans hafa sýnt hon-
um mikinn trúnað. Um opinber
störtf Ág'ústs eru sjálifsagt skiptar
skoðanir eins og um verk annarra
dauðlegra maima, en eitt veit ég,
að aldrei hefur Ágúst Þorvalds-
son níðzt á því, sem honum nefur
verið trúað fyrdr.
Því verður etoki neitað, að lífs-
sól sextugs manns fer að 'nalila
til vesturs, þó að vonandi sé langt
til sólarlags. Vorið 1967 hefur ver
ið kalt og bændum þungt, í skauti
en þegar dagana tokur að stytta
og sólin er aftur snúin til suðurs,
hellir hún nýju geislaflóði yf-
ir ok'kur Sunnlendinga. Og þegar
ég fe.sti þessar línur á blað, glamp
ar aftanskin kvöldsólarinnar
pennan niinn, og þannig óska ég
að l'ífssól Ágú'Sts Þorvaldssoar
megi skína um alla hans ókomnu1
daga.
Ég þakka þér vinur ölil okkar
kynni og vona, að samleið okkar
megi sem lengst haldast, og að
loku-m vil óg færa þér og fjöl-
skyildu þinni mínar beztu árnað-
aróskir í tilefni þessara tímanióta
í lífi þínu.
Kristinn Helgason.
Hiver sá, sem þjónað hefur I
landi og lýð af óisérplægni og j
drengskap, aillt frá æskuárum, j
ræktað hug og hönd í anda þeirra;
hiugsjóna, er bezt liöfða til að >
grundvalla íslenzkt þjóðfélag í!
farsæilu samstarfi pntðra þegna, ■
er og verður með réttu af öllu
góðu fólki talinn leiðtogi, öðlast
mannhylli og trúnað. Gildir þá
einu, hvaða stétt eða stöðu sá
hinn sami skipar í þjóðfélagin.u.
Þetfa finnst mér áiþreifanleg
staðreynd, þegar ég í dag sendi
sæmdarmatininum Ágúsli Þor-
valdssyni, bónda og allþingis-
manni á Brúnastöðum hugheilar
afmælisóskir á , 60 ára afmæli
hans. Þess er gott að minnast, að
hafa ált þess kost, að eiga nokkra
samfylgd með þeim góða dreng,
njóta vináttu hans og heiilræða í
þeim anda, er áður er lýst, því
þannig er hann. Það er ánægju-
efni sunnlenzkra bæda, að hafa
TIMINN
eignast jafn stéttvísan leiðtoga
og Ágúst Þoirv'aldsson er, og öllu
vdnnandi fólki, er treyst getur
réttdæmi hans, Ijúflyndi og mann
vinátto, sem er grundvöllur þess
að öðlazt traust og virðingu.
Góði vin. Bktoi verður annað
sagt en þú sért gæfu'maður. Ég
viil vona, að þér, þinni góðu toonu
og mörgum mannvænlegum börn
um, farist ávaUt svo sem til er
stofmað, enda er það sannmæli,
„að þeim, sem guðirnir elska,
samverkar allt til góðs.“
Óskar Jónsson.
OKUMENN!
Látif’ slilia t tima
HJOLASTILLINGAR
víOIOPSTILLINGAR
'.JOSASTILLINGAR
cliki' oc örugg þjónusta.
BÍLASKOOUN
& STILLING
SkúlagötL 32
Simi 13-100.
FJÖUDJANf • ÍSAFIRDf
1
J
EINANGRUNARGLER
h'IMJM AR/> ABYRGÐ
Söiuumboð:
SAI.AN s.f.
É'iiðavnff: 115.
Slmi 36120 pósth 373
TILKYNNING FRÁ
EFNAHAGSSTOFNUNINNI
LOKAD
þriðjudaginn 1. ágúst vegna flutnings. —
Skrifstofur stofnunarinnar verða fram-
vegis að Laugavegi 13, fjórðu hæð.
EFNAHAGSSTOFNUNIN
Atvinna óskast
Þrítug kona meö tvo drengi 7 og 9 ára, óskar eftir
atvinnu utan Reykjavíkur, frá 15. sept. eða 1. okt.
Tilboð merkt: „Atvinna“ sendist fyrir 9. ágúst.
Orðsending til
opinberra starfsmanna
Fjármálaráðuneytið á þess kosx að senda starfs-
mann til 8 mánaða þiálfunar í hagræðingu í opin-
berum rekstri, sem árlega er haldin á vegum
norska ríkisins. Námskeiðið hefst 9. okt. næst-
komandi, og er miðað við að velja starfsmann
með staðgóða reynslu á einhverju sviði opinberr-
ar stjórnsýsiu til slíkrar ferðar Umsóknir skulu
hafa borizt fjárlaga- og hagskýrslustofnun fjár-
málaráðuneytisins fyrir 20. ágúst næstkomandi.
FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
Hin árlega skemmtisamkoma verður í Bjarkar-
lundi um Verzlunarmannahelgina.
Útisamkoma sunnudag ki. 16,00. Góð skemmti-
atriði. Dansað á yfirbyggðum danspalli laugardags-
og sunnudagskvöld. MONO-hljómsveitin leikur. —
Ferðir frá B.S.Í. á laugardag kl. 14; frá Bjarkar-
lundi mánudag kl. 14,00.
Barðstrendingafélagið.
Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað.
SENPIBÍLASTÖÐIN HF,
BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA