Tíminn - 01.08.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.08.1967, Blaðsíða 10
I DAG I DAG 10 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 1. ágúst 1967. DENNI DÆMALAUSI — Eg var alltaf í einhverju svona, þegar ég var lítill, þang- að til mamma uppgötvaði, að ég gat gengið. í dag er þriðjudagur 1. ágúst. — Bandadagur. Tungl í hásuðri kl. 8,24 ÁrdegisflæSi kl. 1,11 Hfiíl$u§a2la •fo Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð innl er opin allan sólarhringlnn, siml 21230 - aðeins móttaka slasaðra •fa Næturlæknli fcl 18—8 — síml 21230 •frNeyðarvaktin: Slmi 11510, op;ð hvern virkan dag fré fcl 9—12 >g 1—5 nema laugardaga fcl. 9—12 Opplýsingar um L.æknaþjonustuna i dorginnl gefnai i simsvara Lækna félagf Keytciavíirui ■ slma 18888 Kópavogsapótek: Opið vtrka daga fra kl. »—7. Laug ardaga frá kl. 9—14 Helgidaga frá kl 13—15 Næturvarzlan i Stórholtl er opin frá mánudegi tU föstudag; kl 21 á fcvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og belgidaga frá kl. 16 á daginn ti! 10 á morgnana Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 2. ágúst, annast Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44. Sími 52316. Næturvörzlu i Keflavik 1. ágúst annast Kjartan Ólafsson. Helstdagavörzlu í Apótekum í Reykjavík vikuna 29- júlí til S. ágúst annast Apótek Austurbæjar og GarSs Apótek. Blsðbankinn Blóðbankinn tekur a móti í blóð- gjöfum I dag kl. 2—4. FlugáæHanir Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Lund úna kl. 8,00 í dag. Væntanlegur til Keflavjkur kl. 14,10 í dag. Fer til Kaupmannahafnar kl. 15,20. Væntfln leg aftur til Keflavíkur ki. 22,10 í kvöld. Skýfaxi er væntanlegur frá Osló og Kaupmannahöfn kl. 18,10 £ dag. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 10,40 í dag. Vær.tánleg aftur til Rvíkuir kl. 21,30 á morgun. — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Aíkureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða, Patreksfjairðar og Húsa- víkur . Loftleiðir h.f.: Leifur Eirí'ksson er væntanlegur frá NY kl. 10,00. Heldur áfram til Lux- emborgar kl. 11.00. Er væntaniegur til baka frá Luxemborg kl. 2,16, held ur áfram til NY kl. 3,16. Siglingar Hafskip h.f.: ILangá er (á Eskifirði. Laxá fór frá Seyðisfirðr 21.7. til Cork. Rangó er í Hull. Selá er í Rotterdam. — jj..; Ole Sif er í Hafnarfirði. Freoo er ííj væntanleg til Akraness í dag. — Bellatrix fór frá Kaupmannahöfn " 31.7 til Reykjavjkur. Slcipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavík kl. 24,00 í gærkvcldi austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykja- víkur. Blikur fer frá Vopnafirði í dag til Færeyja. jderðubreið er á Norð- urlandshöfnum á austurleið. Baldur fer til Snæfelisness- og Breiðafjarð arhafna á fimmtudag. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Arckangelsk, fer þaðan til Ayr í Skotlandi. Jökulfell er væntanlegt til Camden S. ágúst. Disarfell fór í gær frá Rotterdam til Austfjarða. Litlafell iosar á Aust fjörðum. Helgafell er vœntanlegt til Þorlákshafnar á morgun. Stapafell er í Reykjavík, — Mælifeli er í Archangelsk. Tandkfjord er á Norðfirði. Eisborg er vær.tanlegt til Hafnarfjarðar 3. ágúst. Irving Glen fóir frá Batenrouge 25. júlí. Gengisskráning Nr. 57 — 26. júli 1*67. Sterlingspund 119.79 120,00 tíandar 'ollar 42,»f M Kanadadollar 39,90 40,01 Danskar krónur 618,60 620,20 Norskar fcrónur Ö01.2C r 60? '/4 Sænskar fcrónur 834,05 836,20 Flnnsk mörk 1.335j« i Fr frankar 875;76 878,00 Belg frankar 86Á» 86,75 Svissn. frankar 994.55 997,10 Gyllinl 1.192,84 1,195,90 Tékkn sr 906.44 498.a() V.-þýzk mörk 1.074,54 1,077,30 Llrur 6.88 6.90 ^ustun sch. 106,18 IKfi.Oi Pesetai 71.60 71,80 Keiknlngskrónui Vömskiptalöno 99,86 100,14 Reíknlngspund- Vöruskiptalönd 120,29 T» .55 2. Veiðivötn kl. 8 á laugardagsmorg un. 3. Kaldidalur, Borgarfjörður kl. 14 á laugardag. 4. Landmannalaugar ki. 14 á lang ardag. 5. Þórsmörk kl. 14 á laugardag. 6. Gönguferð á Esju kl. 9,30 á sunnu dag. Allar ferðirnar hefjast við Aust urvöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. og sýningar Félagslíf Ungmennasamb. Kjalarnesþings Ungm.samband Kjalarnesþings efn ir til hópferðar á sumarhátíðina í Húsafellsskógi um verzlunarmanna- helgina, ef næg þátttaka fæst. Nán ari upplýsingar gefa forystumenn sambandsfélaganna og Sigurður Skarphéðinsson, í síma 12546 eSa 22060. Þátfctökutilkynningar verða að hafa borizt honum fyrir n. k. mánudagsikvöld 31. júlí. — UMSK. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtald ar ferðir í ágúst. 2. ág. 6 daga ferð Sprengisand, Vonarskarð, Veiðivötn. 9. ágúst 12 daga ferð um MMHands öræfin. j 12. ágúst 9 daga ferð um Herðu- breiðarlindir, Askja. 12. ágúst 6 daga ferð að Lakagígjum 17. ágúst 4 daga ferð um Vatnsnes og Skaga. 17. ágúst 4 daga ferð til Veiðivatna. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvitárnes-Kerlingarfjöll, Hvera vellir 1:1. 20 á föstudag. Ásgrímssafn: Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið álla daga nema Laugardaga frá kl. 1,39—4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. LISTASA'FN RÍKISINS - Safnið opið fri kl. 16—22. Llsfsýning Hallveígarstöðum verður framlengd til sunnudagskvölds. Sýningin er opin frá kl. 2—10 e. h. Minjasafn Reykjavikurborgar: OpiS daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. ÞjóSminjasafniS, opið daglega frá kl. 13,30. - 16. Árbaajarsafnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 2.30—6.30. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12306. Opið kl. 9—22. Laugardaga kl 9—16 Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Opið kl. 14—21. Þesaum doildum verður ekki lok að vegr* sumarleyfa Landsbókasaf n islands: Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalu. er opinn aUa virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga kl. 10—12. Útlánssalur er opinn kl 13—15, nema íaugardaga kl. 10—12. Bókasafn Sálarrannsóknarfélags íslands, Garðastræti 8 (simi 18130) er opið á miðvikudögum kl. 5,30 — 7 e. n, Úrval erlendra og Innlendra oóka, sem fjaUa um vísindalegar sannanir fyrlr framlífinu og rannsóknir * sambandinu við annan heim gegnum miðla. Skrifstofa S.R.F.Í. er opin a sama tima. Tæknibókasafn I.M.S.I.. Skipholti 37, 3. hæð, er opiS aUa virka daga kl. 13—19 nema laugardaga kl. 13— 19 nema iaugardaga kl. 13—15 (lok. að á laugardögum 15. mat — 1. okt.) Bókasafn Kópavogs, FélagsheimU- inu. slml 41577. Útlán á þriðjudög um, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4,30 —6 fyrir fullorðna kl. 8.15—10. — Barnadeildir I Kársnesskóla og Digra nesskóla Útlánstimar auglýstir þar. Bóksafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4; hæð til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept til 15. maf sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e. h. Laúgárdaga kl. 4—7 e. h. Súnnu- daga kl. 4—7 e. h. Bókasafn Seltjarnarness et opið mánudaga kl. 17,15 — 19.00 og 20— 22. Miðvikudaga kl. 17,15—19.00. Föstudaga kl. 17,15—19,00 og 20— 22 Orösending Minningarkort Siúkrahússsjóðs- Iðnaðarmannafélagsins a Selfoss, fást á eftirtöldur.- stöðum: 1 vkja vfk. á skrifstofu rimans Banka- stræti J Biiasölu Guðmtindar íere þórugötu 3. Verzlunlnni Perlon Uun haga 18. A Selfossi. Bókabúð K.K. Kaupféiaginu Höfn o'g pósthúsinu Hveragerði Útibúl R. A. Verzluni -> Reykjafoss og pósthúsinu 1 Þorláks höfn hjá Útibúi K A Minningarspjöid Sálarrannsókna félaffi íslands fást hjá Bókaverziun StiiWjamaT Jónssonar. natnar- atræti 9 og skrifstofu félagsins, Garðaetræti 8, siml 16130. Skrifstof an er opin á miðvikudögum kl. 17. W tN 19. — Nell — Nel! — Þetta vildirðu Moogarl jálp, ég get ekki synt. — Ég lofa að ná í byssur og koma hing- að aftur og frelsa ykkur frá þessari ófreskju, sem ég kom með. — Eg skil ekki það, sem þið segið, en ég hef það á tilfinningunni, að þú sért að fara á bak við mig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.