Tíminn - 01.08.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.08.1967, Blaðsíða 3
3 ÞRIÐJUDAGUR 1. ágúst 1967. TÍMINN MINNING INSIBJÖRG PALSDOTTIR Á 'iorðurhveli jarðar þráum við, ‘ sem hér búum, meiri sól og birtu en þeir sem njóta hennar í ríkara mæli. og tilfinning ömurleikans kemui yfir okkur, þegar dregur fyrir sólu og kuldanepja færist að. Þannig varð mér við, er mér var sagt andlát mágkonu minnar, Ingib.iargar Pálsdóttur. Ég hafði talað við hana tveim dögum áður, þá g aða og hressa eins og venju- lega. Þess vegna kom andlátsfregn in eins og kuldanepja yfir mig. Ingibjörg fæddist að Litlu- Reykjum í Hraungerðishreppi 17. febrúar 1926, dóttir hjónanna Vil- borgai Þórarinsdóttur og Páls bónda Árr.asonar, sem þar bjuggu. Ólst hún upp hjá foreldrum sín- um í stórum systkinahópi til tví- tugsaldurs, en þá gekk hún að eiga eftirlifandi eiginmann sinn, Gísla Ágúst.sson ,rafvirkjameistara. Þau hófu búskap á Selfossi, en eftir skamma dvöl þar, fluttust þau til Vestmannaeyja, fæðingarbæjar Gísla og dvöldu þar í nokkur ár. Á þeim árum byggðu þau sér myr.darlegt hús, en skömmu eftir að þau fluttu í það, leituðu þau til Reykjavíkur, því þar eygðu þau meiri atvinnumöguleika og betri afkomu .Núna seinustu ár- in hafa þau svo verið búsett í i Kópavogi, en þar reistu þau sér fallegt hús að Kastalagerði 9. Þetta er í fáum orðum starfs- saga þeirra hjóna Ingi'bjargar og Gísla, en tvær dætur eignuðust þau: Ingveldi 17 ára og Vilborgu 15 ára, sem báðar dvelja í foreldra húsum. Ég kynntist Ingibjörgu fyrir um það bil 20 árum, en ég vil segja, að núna síðustu árin hafi kunn- ingsskapur okkar breytzt í vin- áttu, sem fór vaxandi við nánari kynningu, eftir að Ihún flutti hing að suður. Þá fór ég að sjá betur kosti hennar og læra að meta þá miklu góðvild og hjálpsemi, sem henni var svo eiginlegt að láta í té, en syo virtist sem hún hefði yndi af að hlaupa undir bagga og létta öðrum störfin. Heimilið er sá hornsteinn, sem hvert þjóðfélag stendur á, og á heimilunum fáum við þann þroska sem okkur endist best í lífinu. Hvert heimili er fyrst og fremst verk konunnar og ber henni vitni til góðs eða til hins verra. Heimili Ingibiargar og Gísla hafði yfir sér þann hlýleikablæ, sem býður gesti velkomna og lætur þeim líða vel. Heimili Ingibj.ar.gar var sannarlega vitnisburður um góða konu, sem hafði ánægju af að láta öðrum líða vel í návist sinni. >ó hérvistardvöl^ Ingibjargar yrði ekki lengri og manni finndist að hún væri kölluð burtu frá hálf- unnu starfi, þá skilur hún eftir minningu, sem varpar ljóma á sk/ugga þann, sem nú hefur dregið 3’fir. Ég vona svo að minningin um góða eiginkonu og astríka móður, veiti Gísla og dætrunum tveim i styrk til þess að standast sorgina, sem nú hefur steðjað að. G. Ág. SYSTURKVEÐJA Sólin hellti geislum sínum yfir Suðunland, og blómin réttu fram krónur sínar. En allt í einu kom kaldur gustu-r og dimm ský hyrrrSu himininn. Það kom haust um leið og hún systir mín dó. Við stönd- um eftir fátæk og smá. Hjartkæra systir mín, mig langar að þakka þér með nokkrum fátæklegum orðum allt sem þú hefur gert fyrir mig og fjölskyldu mína. Fyrir all- ar okkar gleðistundir sem við höf um átt saman og eins ef eitthvað á móti blés varsrt þú alltaf öruggt athvarf. En ég finn það bezt núna, að við hýfum a'drei haft ástæðu til sorgar fyrr. Nú er sólin sem pú elskaðir svo heitt farin að skína á ný til merkis um að við eigum að þakka guði fyrir að þú varst svo lífsglöð og dugmikil, skyldir fá að hverfa einmitt svbna snögglega án þess að þurfa að þjást lengi, því það var á móti þínu eðli að kvarta nokkurn tíma. Þú sem ert kölluð fyrst úr okkar hóp, elsku Imba mín, munt taka á móti okkur þegar stundin kemur, iþvi þitt heimili og þinar útréttu kærleiks hendur, biðu okkar ætíð hér, hjá þér vildu allir gista. Þess- vegna veit ég að við munum aldrei þurfa að kviða neinu. Guð styrki okkur öll og gefi þér blessun sína. Stefanía. Stundum slær ljár dauðans svo snög.gt og óvænt og þar sem sízt skyldi, að við stöndum höggdofa og efumst að þetta geti átt sér stað, að örlögin geti verið svo miskunnarlaus að kanmski l.ítið barn, ungur maður eða — eins og nú í þessu tilfelli — ung kona er brifin burt mitt í önn dagsins frá ástníkum eiginmanni og tveim dætrum á ungiingsaldri. Þegar ég kveð vinkonu mína, Ingdibjörgu' Pálsdóttur er mér efst í huga þakklæti fyrir dásamlega viðkynningu og aðdáun á hennar mörgu og góðu eiginleikúm. Kringum hana var alltaf hress andi blær dugnaðar og glaðlyndis, svo að alilir fóru af hennar fundi glaðari í sinni. Ingibjörg var af góðu bergi brot in í báðar ættir, en foreldrar hennar voru hjónin Vilborg Öfjörð og Páll Árnason, bóndi á Litlu Reykjum í Flóa, bæði dugn aðar og mannkosta fólik. Ingibjörg fæddist 17. feibrúar 1926 og ólst upp í foreldnaihúsum í stórum syst kinahópi og veit ég að þar hefur oft verið glatt á hjalla. Árið 1949 giftist Ingibjörg eftirlifandi manni sinum, Gísla Ágústssyni, rafvirkja ættuðnm úr Vestmannaeyjum og þar bjuggu þau sín fyrstu' búskap arár og eignuðust tvær elskuleg ar dætur sem nú eiga á bak að sjá ástríkri móður. í Vestmanna eyjum bjuggu foreldrar Gísla og þau mátu tengdadóttur sína mikils enda var hún þeim alla tíð sem bezta dóttir. Árið 1958 fluttust þau Ingibjörg og Gísli til Reykja víkur og byggðu sér síðar fallegt hús að Kastalagerði 9, Kópavogi og hafa átt þar yndisleg-t heimili síðustu árin það var alltaf sér staklega skemmtilegt að heim- sækja þau hjónin. Þar ríkti gleði, góðvild og samheldni. Ingibjörg var listræn og smekkvís og bar heimili þeirra því gott vitni. Hún vildi hvers manns vanda leysa og naut þar sem annars staðar síns góða eigdnmanns. Hennar er nú sárt saknað af eigin manni, dætrum, foreldrum og stórum ástvdnahópi og bið ég góð an Guð að gefa þeim styrk í þess ari miklu sorg. j. p. Hef opnað tannlækningastofu á Brávallagötu 1. Sími 15816. Hörður Einarsson, tannlæknir. Nýr ónotaður Pedegree bama- vagn til sölu. Sími 34708, Hrisateig 16, kjallara. HESTUR TAPAÐIST — rauðskjóttur, járnaður. Mark: biti framan hæqra, blaðstíft framan vinstra. Vinsamlegast látið vifa í síma 7, Laugarvatni. ÞORKELL BJARNASON Eldhiísmnrétting Fuiigerð eldhúsinnrétting, með ýmsum áhöldum, er til sýms og sölu hjá húsasmið að Víðivöllum 3, Selfossi. Sími 1141. Skemmtun í LaugardalshöEI í sambandi. við Norræna æsKulýðsmótið verður efnt til skemmtunar í Laugardalshölt miðvikudag- inn 2. ágúst kl. 20. D A G S K R A : 1. Dagskrá kynnt: Reynir Karlsson. 2. Ávarp: Gísli Halldórsson. 3. Fimleikaflokkur kvenna frá Danmörku. 4. Orion leikur. 5. Fimleikaflokkur karla frá Danmörku. 6. Þjóðdansafélag Revkjavíkur. 7. Finnskt tríó leikur á Kantele, þjóðlegt hljóðfæri. 8. Fimleikaflokkur kvenna frá Svíþjóð. 9. íslenzk glíma. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN Hestamannafélagið Trausti Góðhestakeppni félagsins fer fram í Skógarhólum, sunnudaginn 6. ágúst, er úður að lokum kappreið- anna. Mætið á syðri orautinni. STJÓRNIN SKIPAUTGCRÐ RIKISINS HerjóHur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. — Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. M.s. Herðubrei? fer austur um land í hring- ferð 8. þ.m. Vörumóttaka á miðvikudag og fimmtudag til Austfjarðahafna, Húsavíkur, Akureyrar, Ólafsfjarðar, Siglu fjarðar, Norðfjarðar og Bol- ungavíkur. M. s. Esja fer vestur um land 9. þ.m. Vörumóttaka á fimmtudag, föstudag og mánudag tli Pat- reksfjarðar, Tálknafjarðar, — Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr ar, Suðureyrar, ísafjarðar, — Siglufjarðar, Akureyarr, Húsa víkur, Raufarhafnar og Þórs- hafnar. M.s. BALDUR fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á fimmtu áag. Vörumóttaka á þriðjudag yg miðvikudag. Kjarakaup Vel með farin Encyclo þedia Britannica bd. í Red Royal, til sölu, að Reyni- mel 36, kj. (e.kl. 4). Bændur — Fisksalar Til sölu frystur steinbítur, kuh og ýsa. Upplýsingar í sima 19, Vogum. — Geymið auglýsinguna. NITTG JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARÐARNIR I flestvm stoofðum fyrWsgjeodi I Tollvðrugoymslu. FUÓT AFGREIDSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35-Sfmi 30 360 i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.