Tíminn - 16.08.1967, Qupperneq 8
8
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 16. ágúst 1967
mm
AF SJÓNARHÓLI ÍSLEND-
INGS í BANDARÍKJUNUM
Landinn er áhyggjulaus
Eins og allár sannir Islend-
ingar, var ég einlægur aðdá-
andi höfðatölunnar, og hafði
unun a£ að bera alla mögulega
hluti á íslandi saman við sömu
hluti i útlöndum, miðað við
höfðutölu auðvitað. Eftir nokk
urra ára dvöl hér í Amerík-
unni, er ég farinn að sjá, að
við þurfúm alls ekki að skýla
okkur bak við höfuðtöluna.
Við höfum nóg til að státa af,
og það höfðatölulaust. En þrátt
fyrir þessa skoðun mína, held-
i.r náttúrulega áfram að vera
á íslandi meira um höfðatölu
miðað við höfðatölu, heldur
en nokkurs stað'ar annars stað
ar í heiminum.
Ég veit, að þið eruð öll full
af minnimáttarkennd, illa far
in af verðbólgu, og uggandi
um gengi krónunnar. Ég ætla
því að gefa ykkur sprautu í
handlegginn, eins og þeir
segja hér vestra, svo þið get
ið fengið örlítið sjálfstraust,
og a.m.k. gengið upprétt, þótt
ég nú ekki segi hnarreist.
Bandarískar millistéttar-
fjölskyldur hafa stærstar á-
hyggjur _ af þremur hlutum í
liífinu. Álhyggjur af veikind-
um, af menntun barnanna og
ellinni. Þetta eru allt fjár-
hagsáhyggjur. Skal ég nú gera
nánari grein fyrir þessu.
Þótt mikið sé hér um sjúkra
tryggingarfélög í einkaeign,
þá er stór hluti þjóðarinnar
ótryggður eða mjög illa tryggð
ur. Veikindi geta komið fjöl-
skyMum á kaMan klaika fjár-
hagslega. SkyMutryggingar
aldraðs fólks, sem nýiega eru
komnar í kring, hafa þó mjög
Létt áhyggjur í hærri aMurs-
flokkunum. Læknishjálp og
lyf eru rándýr.
iMaður þarf að vera vel efn
um búinn í Ameríku, ef mað-
ur á ekki að hafa áhyggjur
af því, hvernig á að fara að
því að kosta börnin til há-
skóianáms. Skóiarnir eru fjöl-
margir, og misjatfnir eftir því.
SkólagjöM í aía betri skól-
ana eru svimandi há og erfitt
að komast inn. Víst eru marg-
ir fylkisskólar, sem krefjast
minna gjaMs, en oftast þarf
að senda unga fólkið að heim-
an, og fæði og húsnæði er dýrt.
Ofan á alit bætist, að ungling-
arnir geta Itið hjáiipað til
sjálfir, því sumaffríið er stutt
og vinna af skornum skammti.
Johnson forseti hefir mik-
inn áhuga á að gera háskola-
menntiun aðgengilega fyrir
alla, sem nógu vel eru and-
lega af guði -gerðir til að með
taka hana. Ég hélt, að vissu-
lega gæti enginn heilvita mað
ur verið á móti því. En viti
menn, andstaða er mikii gegn
hugmyndinni, og allt er nú í
óvissu um, hvenær henni verð
ur komið í framkvæmd. Þeir,
sem Loðnari eru um lófana,
eru ekkert áfjáðir í að láta
skattleggja sig til að þeir, sem
háralausir eru í lófunum, geti
komið börnum sínum til lang
skólanáms.
Ég ræddi þetta mál einu
sinni við mann, sem ég hafðj
aíltaf haldið að væri frjáls-
lyndur í skoðunum og maðúr
sanngjarn. Hann varð æstur
við og spurði mig, hvort það
væri réttteeti, að hann, sem
hefði púlað og stritað og lagt
peninga á bók í þrettán ár,
til að iiann gæti kostað son
sinn á háskóla, ætti nú að
horfa upp á son Jóns Jóns-
sonar, slæpingja, sem aMrei
hefði lagt peninga í banka,
setjast á skóteibekk með sín-
um syni?
Ellin fer að vaMa áhygigj-
um hjá amerfeku fólki á miðj-
um aldri. Hvernig á að eyða
eftirlaunaárunium án þess að
þurfa að lepja dauðann úr
skel? Eíllilífeyrir er sáralítill,
og ekkert svar er annað til,
en að byrja snemma að tína
í sarpinn, til að hafa úr ein-
hverju að moða í sólarltegi
lffsins. Flestir verða að hætta
að vinna 65 ára gamlir, og
vilja fæst fyrirtæki gera und-
antekningar, því yngri menn
eru að jafnaði handfbærir.
Þeir, sem hafa verið for-
sjálir og eiga peninga í handr-
aðanum, kaupa sér Mtið hús í
Flóilída og eyða þar ellinni.
í St. Petersiburg, sem er ná-
lægt Tampa, hefi ég séð heilu
hv^rfin af litlum, snotrum hús
um. f hverju einasta húsi béa
fullorðin hjón, vanalegast með
fullorðna hunda. Það er í vand
ræðum að eyða timanum, og
margt þeirra þráir að sjá at-
hafnir og starf í kringum sig.
Það þráir að vera með í lífs-
leiknum og unir illa að vera
úr leik. Samt eru það bara þeir
útvöldu, sem geta búið í eftir-
launanýliendunum,
Fólkið lifir lengur nú en
áður, bæði vegna framgangs
Læknavísinda og aLmennt betrí
kjara. Það er því að verða
stórt vandamát í Ameríku.
hvað eigi að gera við fólk, sem
komið er af starfsaidri og
þvingað er á sáraMtil eftir-
laun, meðan það er enn við
beztu heiisu, og þjóðfélagið
gæti haft mikið gagn af startfs-
kröftum þess.
Ég viL ekki segja beint út,
að þessi vandamál séu ekki til
á ísiandi, en það get ég með
sanni sagt, að áhyggjur *f
þeim'virðast ekki þjá íslenzkt
fólk, sem ég þekki. Sjú'krasam
lög, almannabætur, Hlásikóld
íslands, eliiLífeyrir og sú stað-
reynd, að fólk getur fengið að
vinna á íslandi meðan þvd end-
ist heilsa, eru hlutir, sem eng-
inn skyddi vanmeta. Þessir
hteitir eru ekki aMúllkomnir,
en þeir firira íslendinga þedm
áhyggjum, sem brœður þedrra
í Amerfku eyða flestum and-
vöku.nóttum yfir.
Fyrst þið eruð nú fardn að
rétta úr yfckur, og eruð orðin
lumskt ánægð aftur ytHr því að
vera íslendingar, þá ætla ég
aðeins að benda yfckur á, að
fynst þið hafið engar áhyggj-
ur af heiisuleysi, menntunar-
leyisi bamanna og ellinni, þá
getið þið beint öllum ytfckar
áhyggjum að verðtbólgunnd og
veiku gengi krónunnar.
Þórir S. GröndM.
MINNING
Þórhallur Bjarnason
bóndí, Breiðabólstað
f
í rúmt ár var Þórhailur Bjarna-
son náhúi minn búinn að vera
rúmfastur að meira leyti. Hann
gefcfcst undir óvenjumikia læiinfe
aðgerð í júld í fyrrasumar. í
fyrstu virtist árangurinn ætia
að verða góður, en þegar kom
fram á vetur fór Mðan ÞórhalLs
að verða lakari, þó var hann mál
hress, fór daglega fram á herber?
isgólfið, og þegar veður var blíð-
ast, út á túnið.
Ég heimsótti hann einatt, en
þó of sjaldan, finn ég nú. Þá
var spjallað um liðna daga og það
sem framundan var í almennum
máluim.
Einu sinm barst tal ok’kar að
tafli og tafllist. í lok þess sam-
.als sagði Þórhallur: Ég er nú
eiginlega alltaf að tefla, þó að
ekki sé í venjulegum skilningi eða
i venjulega taflmanns vísu, hann
er sterkur. sem við er teflt, svo
að óvist er, hvort ég vinn tafUð
um sinn, þótt ég ætii mér það.
Meinarðu, að það sé dauðinn, sem
þú ceflir við, sagði ég. Já, ég
meina það.
Síðast, þegar ég hittd Þórhall
sagði hann: Nú er ég að tapa tafl-
inu. enda hefur hann reynzt öll-
um ofjarl sem við hann hafa
teflt. Við töpum öld þessu tafli,
að lokum, sagði ég, einn í dag,
annar á morgun og ég hinn dag-
inn bætti Þórhallur við án ails
klökkva. Svona tala hetjur lífsins
hugsaði ég..
Þrítugasta og fyrsta júlí síðast-
íiðlnn, að aflhallandd dagmáL-
um, var Þórhallur þessi stórd og
sterki maðuir falMnn á tafiborði
Mfsins. Hann var ekki aðeins stór
að vallarsýn og sterfcur að kröft-
um, hann var líka stór í huigsun
og sterfcur í áLyktumum til hins
betra.
Þórhaliur var fæddiur í Borgar-
höfn í Suðursveit 22. ágúst 1897,
átti því eftir þrjár vikur til þess
að verða sjötugur. Foreldrar hans
voru Bjarni Runölfsson og Stein-
unn Jónsdóttir bæði komin af
merkum ættum, enda voru þau cal
in í fremstu röð sinnar stéttar
að viti og mannkostum i Suður-
sveit þar sem þau bjuggu allan
sinn búskap. Hjá foreldrum sín-
um ólst Þórhallur u>pp os fékk
góðan þroska. Árið 1918 fluttist
hann að Breiðahólstað í Suður-
sveit ásamt Steinunni Þórarins
dóttur, heitmey sinni. Síðar
þetta vor gengu þau i hjónaiband.
Á Breiðabóistað tóku þau við búi
úr hendi Björns Steinssonar, íöð
urbróðiu.r Steinunnar, sem lézt
á bezta aldri veturinn áður.
Á dánardegi fól Björn þeim
Steinunni og Þórhalli umsjá for-
eldra sinna sem bæði voru komin
á háan aldur, gegn því að þau
fengju jörðina Breiðabólstað
með ailri éhöifn sem í þá tíð mátti
heita með stærstu búum í Suður-
sveit, og enn mátti það teljast
það þegar Þórhallur féll frá.
Ýmsum fannst noktouð í ráðdzt
af Bimi að láta aliar sínar eigur
í hendur óráðinna ungiinga eins
og að orði var komizt og eiga svo
á hættu hvemig með þau yrðd far
ið. Þau Steinunn og Þórhallur
séu með prýði um gamalmennin,
sem þeim var faUð að annast svo
að það befði ekki verið betur
gert af eigin börnum. ForeMr
ar Bijörns hétu Steinn Þórðax-
son og Þórunn Þorláksdóttdr.
Steinn var 96 ára þegar hann
lézt, en Þórunn eitthvað yngri.
Steinunn og Þórhallur eignuð-
ust átta börn, fimm stúlkur og
þrjá pilta. Þau heita Þórir, Bjarni
Steinn Steinunn, Jóhanna, Rann-
veig, Rósa, Sveinbjörg. Bjami,
Steinn oig Rósa hafa dvaiizt hedma
i og unnið að búskapnum og verið
aðal stoð heimilisins undanfarin
ár. Rannveig er gift Steinþóri
Benediktssyni KálfafeLli, en
Jóhanna Gunnari JÖhannssyni
búsett í Reykjavík. Sveimbjöirg dó
í æsku, Steinunn um miðaldra,
og Þórii kominn hátt á fimmta
áratuginn Konu sína missti Þór-
liallur árið 1963.
Með Þórnaldi er merkur bóndi
hniginn drengur góður og mann-
kostamaður sem ekki vildi á
neinn hátt vamm sitt vita. í nær
fimm áratugi vorum við búnir að
vera náhúar. Bæimir okkar standa
í sama túni ásamt þeirn þriðja.
Það hefur verið ánægjuies sani
búð á þessum bæjum og Þór-
hallur átti sinn stóra þátt i að
svo var. Nú eftir að ÞórhaLlur er
hniginn, finnst mér umhverfið á
Breiðábólstaðarbænum sc'ip-
minna, eftir að hann er hættur
að ganga þar um. Það var gott að
skjóta máli sínu til Þórhalls.
Það kom oft í hans hiut að taka
ákvörðun um hin stærri verkefni
sem 'ið aábúarnii' purftum
að leysa sameiginlega. Ævinle^a
féli hans dómur eins og bezt
gengdi fyrir okkur alia, og lík-
legastur var til samfcómutegs. Það
er ánægjuilégt að vinna riieð sldk-
um mönnum. ;
Þórhallur var traustur fétegs-
maður og skildi manna bezt giidi
féte'gsskaparins, honum mátti hví
vetna treysta hvort heldur var á
sjó eða landi. Lengi var hann for
maður í þessu byggðarlagi á ára-
bát. Þó að Ægir ógnaði einatt við
hafnlausan sandinn, og hásetum
hans sýndist sjór lítt lendandi,
skilaði hann þeim heilum og
óhröktum í fjöruna. Á þeim stund
um æðraðist Þórhallur ekki, hann
tuggði kannski tóbakstöiuna sína
í frískara lagi, í það sinn, og
horfði fránuin augum eftir lagi.
Aldrei skeikaði Þórhalli með lag
í brimLendingu, enda töldu háset
ar hans sig önugg'a unddr hans
stjóm.
Þórhallur var fremur dulur í
skapi, og um of hlédrægiur. Ég
sagði stundum við hann, þú gref
ur pu.nd þitt í jörðu. Ég fann að
hann bjó yfir meiru en fram
fcom. Þórhallur seiLdist aldrei til
mannvirðinga, hann var fyrst og
fremst bóndi, þar vildi hann
standa traustum fótum, til upp
byggingar fyrir sig og stétt sína.
ÞórhaLlur byggði upp bæ sinn,
peningshús og heygeymslur ásamt
sonum sdnum, Bjarna og Steini,
sem með prýði hafa rekið búið
með honum frá bernsku. Heyskap-
uir hefur mikið aukizt á Breiðaból
stað síðustu áratU'gi og eykst á
hverj.u ári. Þar er nú heyfengur
fyrir mun stærra en . vísitöiubú "
Þórhallur var greindur maður,
hægur i lund kátui a heimili og
í vinalhópi. hann sagði vel frá,
var minnugur á það, sem gerðist
í hans tíð og lengra fram það
sem hann hgfði heyrt sagt frá.
Hann ias mikið og skildi vel efni
það, sem hann las, hann var
frjálslyndur í skoðunum, og virti
það, sem vel var gert á opinber-
um vettvangi.
ÞórhalLur var góður liðsmaður,
hvort sem var í orði eða verki,
það var eins og manni fyndist
öMu vel borgið, þar sem hanw ver.
Jœja, iátei vinur. Fagur var
j arðarfarardaguriim þinn, mér
fannst náttúran tjalda sinn, „sól
geisiasal“ með meirí. róoiantíSc
en oft gerist á ágústdögunL Þetta
snait svo sjálfan mig að rónvan-
tískir glaimpar þuitu um sáá
mína, þar sem ég stóð álengdar
við Mfckistuna þína í Maðivarpan-
um á Breiðabólstað. Ég nenndi
augum ytfir farinn veg og umlhiverf
ið í fcrirag. Ég gerði það eins og
ég hugsaði mér, að þú gerðir nú
að ledðarLofcum, við höfðon svo
oft áður horft sameiginlega á
sama hlutinn, hvd þá ekki að gera
það nú um leið og þú varst að
leggja í Mnztu reisuna.
f dag sást eins vítt frá bœnum
þínuim þínum og sézt getur. Him
inninn var ailheiður svo að varla
sást sfcý á lofti. Það var eins og
það ríkti grafarþögn og helgi-
fcyrrð yfir öllu umhiverfimu, fuigl
heyrðist ekfci kvaka og báran
rann hljóðdaust að ströndinni.
í vestri blasir ÖræfajökuLl við
í alirl sinni tigm, hreinn og skýja
laus, sem sjaldan er á þeirn tdma
dags. Var hann ekki að sýna þér
tign íslenzkrar náttúru í sdðasta
sinn, áður en þú varst lagður í
skaut móður jarðar. Og tindaxn-
ir í fjalMnu fyrir ofan bæina
okkar stóðu þokulausir eins og
verðir yfdr byggðinni, sveipaðir
sól. Þrátt fyrir alLan minn innri
yl, skaut samt þeirri hugsun fram
í hug mínum, ætii tindarnir líti
ekki með vanþóknun til Þór-
halls þegar ekið verður með hann
austur veginn við rætur þeirra
fyrir það, hvað hann bjargaði
margri sauðkind úr þeirra hejja'-
greipum. Nei, það var ekkert
landareign Breiðahól’Staðarbæ: e
á þessum degi, sem vildi syna
annað en samúð hinum látna heif.
ursbónda, sem kvaddi nú allr
aila að leiðarlokum.' Sjálfur kveð
ég þig hinztu kveðjunni og þakka
þér allt.
Hala 9.8.. 1967.
Steinþór Þórðarson.