Tíminn - 16.08.1967, Page 10

Tíminn - 16.08.1967, Page 10
I DAG 10 I DAG TÍMINN MIÐVUCUDAéí^R 16. ágúst 1969 DENNI DÆMALAUSI — Vi5 erum a8 leika kúreka. Við erum elcki i kirkju. í dag er miðvikudagur 16. ágúst. Arnulfus. Tungl í hásuðri kl. 21.59 Árdegisflæði kl. 2,15 Hsílsugazla Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð hmi er opin alian sólarhringinn, siml 21230 - aðelns móttaka slasaðra Nætarlæknli kl 18—8 - simi 21230 ^Neyðarvaktin: Sinn 11510, opíð hvern virkan dag frá kL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna > horginnl gefnai > simsvara Lækna féiagt rteykjavtkui • slma 18888 Kópavogsapótek: Opið virka daga fra ki. 9—'/. Laug ardaga frá fcl 9—14 Helgidaga frá fcl 13—15 Næturvarzlan ' Stórholti er opin frá mánudeg) til fðstudag. fcl 21 a fcvöldin tii 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá fcl 10 a daginn til 10 á morgnana Næturvörzlu f Reykjavík vikuna 12. —19. ágúst annast Laugavegs Apó- tek — Holts Apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 17.8. annast Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvörzlu í Keflavík 16.8. annast Arnbjöm Ólafsson. Slglingar Skipadeild SÍS. Arnarfell er væntanlegt til Ayr í Sfaotlamdi 18. þ. m. Jökulfel! er væntanlegt til Rvk 18. þ. m. Dísar fell er í Keflavik. Litlafell losar á Norður- og Austurlandshöfnum. Helgafell losar á Austfjörðum Stapafell er í olíuflutningum á Faxa flóa. Mælifell fó.r 14. þ. m. frá Arehangesk til Dundee. Ulla Dan- ielsen lestar salt á Spáni. Skipaútgerð rikisins. Esja er i Reykjavík. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Blikur er í Færeyjum. Herðubreið cr í Reykjavík. Baldur fer til Snæ- fellsness- og Breiðafjarðarhafna í kvöld Hafskip h. f. Langá er á leið til Turku og Gdynia. Laxá er í Hamborg. Rangá er í Rvk. Selá lestar • á Austfjarðarhöfn- um. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fer frá Kaupm.h. á morgun 16.8. til Rvk kl. 20.00. Brú arfoss fer frá Rvk kl. 20.00 í kvöld til Keflavíkur. Dettifoss fer frá Eg- ersund í kvöld 15.8. til Frederik- stad, Halden, Gautaborg og Grims- by. Fjallfoss fer frá NY á morgun 168. til Rvk. Goðafoss fer frá Grimsby í dag 15.8. til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith í dag 15.8. til Kaupm.h. Lagarfoss fer frá Siglufirði í dag 15.8. til Ak ureyrar, Þórshafnar, Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarðar Málnafoss ,fór frá Rvk. 14.8. til Húsavíkur, Siglufjarð ar, London og Bremen. Reykjafoss fór frá Rvk 10 8. ti> Rotterdam og I-Iamborgar. Se'foss fór frá Rvk )2S. til Gloucesrer Cambridge, Nor folk og NY. Sikóga ■ fór frá Ham bor.g 14.8. til Kvk run.gufoss »! væntanlegur á y'ri höfnina í Rvk k. 18.00 í dag rrt Vestmannaeyjurn og Bergen. Askja ter frá Ardrossan í dag 15.8. til Manchester og Avon mouth Rannö kom til Rvk 11.8. frá Hamborg. Marietje Bömmer fer frá Rvik í kvöld 15.8 til Seyðisfjarðar. Seeadler fer frá Antwerpen 16.8. ti! London, Hull og Reykjavjkur FlugáæHanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 i dag. Væntanlegur aftur til Kefla- víkur ki. 14.10 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar kl. 15.20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. Snarfaxi fer til Vag- ar, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 10.40 í dag. Væntanlegur aftur til Rvík. kl. 21.30 annað kvöld. Snæfaxi er væntanlegur frá Osló og Kaup- mannahöfn kl. 18,10 i d®g. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupm.h. kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug: í ,dag er áætlað að fljúga til Vest- manmaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), ír.afjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Egilsstaða og Sauð- árkróks. Pan American þofa er væntanleg í fyrramálið frá NY kl. 06.20 og fer til Glasg. og Kaup mannahafnar kl. 07.00. Þotan er væntanleg aftur frá Kaupmannah. og Glasg. annað kvöld kl. 18.20 og fer til NY kl. 19.00. Félagslíf Óháði söfnuðurinn: Farið verður í ferðalag sunnu- daginn 20. ágúst. Upplýsingar og farseðlar í Kirkjubæ þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag kl. 7—10 e. h sími 10999. Stjórnin. Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes-Kerlingafjöll-Hveravell- ir, kl. 20 á föistudagskvöld, 2. Hrafntinniisker og víðar kl. 20 á föstudagskvöld. 3. Hnappadalur, kl. 14 á laugardag. 4 Landmamnalaugar, kl. 4 á laugar dag. 6. Gönguferð á Botnssúlur, kl. 9,30 á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Austur völl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533—11798. Pennavinur Marvin J. Senfer, 444 Haili Street, Hilo, Hawaii 96720, U.S.A. vill skrifast á við íslending. Hann er kvæntur háskólalkennari, 45 ára gamall. Orðsending Dr. Jakob Jónsson verður fjarver- a.ndi næstu vilkur. Minningarspjöld Hjartaverndar. fást 1 skrifstofu samtakanna Aust- urstræti 17, VL hæð, simi 19420, Læknafélagi Islands, Domus Med- ica og Ferðaskrifstofunni Ótsýn Austurstræti 17. — Hver sem það er, sem er að hrsða mig, þá skal þefta gera út af vlð þig. DREKI — Pretty, ertu hræddur að koma út? GJAFA- HLUTA- BRÉF Hallgrlmsklrklu fást hjá orest- um landsins og t Reykjavfk hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Samvlnnubankanum, Bankastrætl, Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkjusmlðum HAULGRÍMSKIRKJX) á Skólavörðu- hæð. Gjafir til kirkjunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. Minnlngarspjöld Barnaspftalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöð- um: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð. EymundssonarkjaUara, Verzluninnl Vesturgötu 14, Verzlun. inni Spegillinn Laugavegi 48, Þor- steinsbúð Snorrabraut 61, Austurbæj ar Apótekl, Holts Apóteki og hjá Sigríði Bachman, vfirhjúkrunarkonu Landsspitalans. Minningarspjöld líknarsj. Ás- (augar K. P. Maack fást á eftir- töldum stöðum: Helgu Þorsteins dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi. Sigriði Gísladóttur, Kópavogs- braut 45, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörg Þórðardóttur Þingholtsbraut 72, Guðrlði Arnadóttur Kársnesbraut 55, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúar ósi. Þuríði Einarsdóttur, Alfhóls veg 44, VerzL Veda, Digrao°svegi 12. Verzl. Hlíð við Hlíðarveg. Minningarsjóður Landsspitalans. Minningarspjöld sjóðsins fást a eftirtöldum stöðum: Verzlunin Oe- ulus Austurstræti7, Verzlunin Vik, Laugaveg 52 og njá Sigríðí Bacb mann forstöðukonu. Landsspitalan um. Samúðarskeytj sjóðsins af. greiðir Landssimlnn Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Sig. urði Þorsteinssynl. Sími 32060. Sið- urði Waage sími 34527 Stefáni Bjarna syni simi 37407. Minningarspjöld frá minningar- sjóði Sigríðar Halldórsdóttur og Jóhanns Ögmundar Oddssonar. Fást I Bókabúð Æskunnar. Minningarkorf Styktarsjóðs Vlst. manna Hrafnistu, D.A.S. eru seld á eftirtölduro stöðum i Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Happdrætti DAS aðalumboð Vestur- veri, simi 17757. Sjómannafélag Reykjavikur, Lindar* götu 9, slmi 11915. Hrafnistu DAS Laugarási, simi 38440 Laugavegi 50, A simi 13769. Guðmundi Andréssyni, gullsmið Sjóbúðin Grandagarði, síml 16814. Verzlunin Straumnes Nesvegi 33, sími 19832. Verzlunin Réttarholt Réttarholts. vegi 1, sim 32818. Litaskálinn Kársnesbraut 2, Kópa- vogi, símJ 4)810 Verzlunin Föt og áport, Vesturgötu 4 Hafnarfirði, simi 50240. JLks- — Finnurðu — Nel, það ekkert gaman mikið til í sárlnu, Pankó? er að batna, eln mér finnst aS hafa höndlna i fatlal Og læknirinn sagði að ég mætti ekki ferð ast fyrr en mér er betur batnað. — Vertu rólegur, vlð erum ekkert að fara. — En þegar þú lendir í einhverjum vandræðum, hvernig á ég þá að bjarga þér með ebini hendl. Minningarspjöld Háteigsfcu n eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35 siml 11813 Aslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28 Gróu Guðjónsdóttur Háaleitirbraut 47, Guðrúnu Karlsdóttui Stigahlið 4. Guðrúnu Þorsteinsdóttur. Stangar. holti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlið 49. ennfremur t BókabúS- inni Hlíðai á Mi/dubraut 68 Bilaskoðun i Reykjavík '16. ágúst R-13651 — R-13800. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.