Tíminn - 16.08.1967, Side 11
TÍMINN
11
MIÐVIKUDAGUK 16. ágóst 1967.
Hjónaband
8. i-úlí voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteiini Björns
syni, ungfrú Marta Sigurgeirsdótt
ir og Bent Sigurðsson, Miklubraut
68.
15. júlí voru gefin saman í hjóna
band af séra Ólafi Skúlasyni, ung-
frú Björg Elíasdóttlr, MelgerSi 30
og Jóhannes L. Guðmundsson, Ás-
garði 55. (Ljósmyndastofa Þóris)
GENGISSKRÁNING
Nr. 61 — 9. égúst 1967.
Kaup Sala
Sterlingspund 119,70 120,00
Bandar. dollar 42,95 43,06
Kanadadoilar . 39,90 40,01
Danskar krónur 618,60 620,20
Norskar krónur 600,50 602,04
Sænskar krónur 833,05 835,20
Flnnsk mörk 1.335,30 1.338,72
Fr. frankar 875,76 878,00
Belg. frankar 86,53 86,75
Svissn. frankar 991,45 994,00
Gyllini • 1.192,84 1.195,90
Tékkn. kr. 596,40 598,00
V-þýzk mörik 1.072,86 1.075,62
Lírur 6,88 6,90
Austurr. sch. 166,18 166,60
Pesetar 71,60 71,80
Reikningskrónur-
Vörusikiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund-
Vöruskiptalönd 120,25 120,55
Tekið á móti
tilkynningum
*■ dagbókina
kl. 10—12
SJONVARP
Miðvikudagur 16. ágúst 1967
20.00 Fréttir.
20.30 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd gerð af Hanna
og Barbara.
íslenzkur texti: Pétur H. Snæ-
land.
20.55 Konungshallir á Bretiandi.
Mynd um sögufrægar, brezk-
ar konungshallir. Þýðandi og
þulur: Eyvindur Eiríksson.
21.45 „Ennþá brennur mér í
muna . . ."
Jón Örn Marinósson ræðir
við Tómas Guðmundsson um
nokkur Ijóð hans, sem flutt
eru { söng, máli og myndum
aí Heimi Sindrasyni, Jónasi
Tómassyr.i, Vllborgu Árnadótt
ur, Páli Einarssyni og Ragn-
heiði Heiireksdóttur
Áður flutt 2. nóvember 1966
22.30 Oagskrárlok.
38
opnar. Það er enn ekki svo álið-
ið vorsins.
Það er ekið með jöfnum hraða,
því að ekki iþarf að draga úr ferð-
inni, nema á einstaka beygjum.
Þeim hallar flestum inn á við og
því er hægt að fara þær á mikilli
ferð. Á einstaka stað eru
þétt hættiumerki, — svört haus-
kúpa á hvítuim grunni. Það verð-
ur að hafa öll ráð til þess að
bílstjórarnir fari varlega, þar sem
hættan er. Það gera ekki allir, um
það bera hinir mörgu krossar vott
sem standa í röðum við sumar
beygjumar. Þeir eru settir upp,
þar sem dauðaslys hafa orðið.
Síðan þau settust í/bílinn, hef-
ir Miirjam alltaf verið að hugsa um
Ben. Örlög >hans nísta hjarta henn
ar. „Laiun syndarinnar er dauð-
inn“, hljómar stöðugt í huga henn
ar. Það fór fyrir Ben. eins og
bílstjórunum , sem aka út á beygj-
urnar I kappakstri við dauðann —
og tapa. Hiún bdður guð að benda
sér á einhverja leið til þess að
hjálpa honum. Hún veit, að hún
verðUr að reyna að ná fundi hans
áður en þetba hræðilega skeður.
Hlún þolir ekki að hiugsa um þetta
og það fer hrolfur um hana.
r— ET'þér.katt.Mirjam? — Frú
Buttler vefur' ferðaábreiðunnu
þéttar ;að henni, ■* m
't' ’ls ökki viti.nd
kalt. — Mirjam vonar, að frú
Buttler segi ekki meira að sinni.
H!ún vitt helzt fá að vera ein
með sorg sína enn um stund. Hjón
in skilja þetta bæði og trufla hana
ekkL
Hlún reynir að dreifa hugsun
sinni með því að horfa á það,
sem fyrir augun ber. Þau fara
framihjá stórum og vel hýstum
bóndabæjum. Vetrarrúgurinn er
að koma upp og setur grænan,
mjúkan blæ á umhverfið. Hún sér
að hér er fagurt, þótt hún geti
ekki notið fegurðarinnar til fulls.
UTIHIIRDIR
SVALAHURÐIR
BÍLSKÚRSHURÐIR
S. ANKER-GOLI
Það er vor og bændurnir hvíl-
ast og bíða eftir því að kornið
þroskiist.
Heima á búgarði Buttlers bdðUr
fólkið með eftirvæntingu komu
húsbændanna. Vinnufólkið hlakk
ar alltaf til þegar hjónin og Georg
eru væntanleg — og sýndr það
líka í verkinu.
Allir á bænum hafa verið önn-
um kafnir síðan símskeytið kom
um hádegisbilið. Iílestasveinninn
kembir vandlegar en venja hans
er. Hiver veit nema Georg taki
upp á því að fara á hestbak í
tunglsljósinu. Hlann er oft vanur
þvd. Ráðskonan er á þönum um
allt húsið og hefir augu á hverjum
íingri. Mörgu þarf að kippa í lag
hér og þar. — Auk þess þarf
hún sjáJf að búa til plómubúð-
inginn handa gestunum, — trúir
engutn öðrum fyrir þvi Þetta er
uppáhaldsréttur Buttlers, og
hann á það skiilið, að hún leggi
sig fram, enda gerir hún það
svikalaust, sendir manninn sinn,
Ohrist Yáðsmann, til bæjarins
eftir beztu matföngum, sem þar
eru fáanleg. „Blessaður öðlingur-
inn“ verður- að fá það bezta, sem
þau geta framreitt.
Þegar hún. getur komið því
við, hleypur hún að eldavélinni
til þess. að líta eftir, kalkúnsteik-
inni og öllum krásunum, sem þar
bdða tilibúnar.
Beta, sem er eina vinniukonan
á bænum, stendur við eldavél-
ina og eys sjóðandi rakvatninu í
boila og könnur handa vinnu-
mönnunum. Venjulega raka þeir
sig aðeins á laugardögum, en nú
brýtur nauðsyn l'Ög.
— Þið megið ekki líta út eins
og apar, þegar húsbóndinn kemur
segir Beta hlæjandi. Hún er stríð-
in og hefdr aJItaf gaman af að
glettast við karlmennina. Þeir
eru komnir inn í eldhúsið tii henn-
ar og láta nú halfkveðnar visur
og tvírœð orð fjúka.
Beta svarar fullum hálsd, þó
alJtaf í góðu. En nú verður hún
að fá þá út úr eldhúsinu, þar er
í s'vo mörgu að snúast í dag.
— Svona burt með ykkur, seg-
ir hún bæði í gamni og alvöru.
— Þið ííklega sjáið það, að ér
verð að komast að. Þið flækist
bara fyrir mér.
Þeir skilja það, en þeir vilja
þráast við — hita Betu ögn bet-
ur í hamsi. Hún á það skilið fyrir
alla bölvaða stríðnina. Þeir taka
uppá því að skvetta á hana vatni
— til þess að þvo af hanni pipar
inn — sögðiu þedr.
Þetta þolir Beta verst af öllu.
Hún tekur stóra grautarsleif af
borðinu og rekur þá alla á dyr
— í hálfkæringi þó. Hún vill ekki
brenna allar brýr.
Alltaf styttist þangað tii þau
koma. Og enn er margt ógert.
Dyrnar standa opnar svo að milt
vorloftið streymir inn. Vinnu-
mennirnir hafa lokið við versta
erfiði vikunnar — að saga af sér
skeggbroddana. Þá logsvíður í
kjálkana á eftir — en þeir geta
ekki alltaf verið að brýna þessa
bölvaða busa, sem aldrei bíta.
Karlmennirnir eru komnir í
sparifötin og bíða nú tilbúnir.
Ráðsmaðurinn lítur á klukkuiu.
Hann vonar að þau fcomi áðui
en fáninn verður dreginn niður
en hann má ekki vera uppi, þeg-
ar rökkvar. Það eru lög i landinu
og Ohrist er löghlýðinn maður.
Edtt er það, sem þau hafa verið
að brjóta heilann um í allan dag.
Það stóð í skieytinu, að þaiu kœmu
fjögur. Hver skyldi sá fjórði vera?
— Þessi spurning brennur á vör-
um þedrra.
— Tíminn leiðir þetta í ljós,
segir Ohrist ráðsmaðúr rólega og
virðulega. Hann gefur ekki for-
vitninni lausan tauminn, enda er
hann fyrir þedm hinum og ber að
sýna stdllingu.
Marfa og Beta eru ekki alveg
á því að hætta að hugsa um þetta.
Skyldi þetta vera kvenmaður —?
Georg er nú kominn á giftingar-
aldurinn.
Ráðlskonan býr um rúmið 1
„Jómfrúarbúrinu" til þess að
vera við öllu búin. Veggfóðrið bar
er rósótt og rómantískt, og þess
vegna gaf Georg herberginu þetta
nafn.
Hún veit ekki, h.vers vegna
„Jómfrúarbúrið" hefir orðið fyrir
valinu. Hún „finnur það á sér“,
að það muni koma sér vel. Fólk
ið á bænum brosir oft að Maríu
þegar hún „finnur á sér“ Ef ill-
veður er í nánd eða gestkoma,
„finnur hún það á sér“ löngu
fyrirfram Hvernig var ekki i
morgun, — þá „fann hún það
á sér“. að eitthváP sérstakt m nd’
gerast þennan dag. Og hver vildi
nú bera á mótj því — ? Maria
veit líka af sér, þar sem hún
rigsar um önnum kafin — og upp
með sér
í piltaherbergjunum hafa
menn fengið um annað að hugsa
Þegar Ohrist fór til bæjarins,
keypti hann miðdegisútgáfuna f
dagblaðinu. Og úr þvf að þeir hafa
ekki annað að gera, les hann úr
blaðinu fyrir þá alla sex. Hann
les um járnbrautarránið og morð-
ið og . ð þai hafi verið Gyðúngar
að verki. Hann les líka frásögn
blaðsins um óeirðir, sem víða
höfðu brotizt út — gluggar hafi
verið brotnir í verzlunum Gyðinga
og búðirnar rændar.
— Hvers vegna eru þeir að
ræna Gyðingabúðirnar? spyr ung-
ur, ljóshærðLT Sivíi, sem er ný-
komdnn vestur og skilur ekki
neitt í neinu. Hann skilur ekki.
hvers vegna menn eru að kasta
grjóti og brjóta rúður í Ohicago,
þótt einhverjir þorparar fremji
glæp einhvers staðar langt burtu.
En hini eldri í hópnum vita
betur..
— Gyðingar standa saman um
það að ræna hinar kristnu þjóðir,
segir Sam gamli, elzti maðurinn
á bænum og sá, sem hafði unnið
þar lengst. — Þess vegna verða
þeir allir að bera ábyrgðina sam
eiginlega — og straffið.
Ohrist ræskir sig. í>eir finna á
sér að hann muni ekki vera sam-
mála Sam. Þeir bíða með óþreyju
því að þeir bera ailir mjög mikla
virðingu fyrir ráðsmanninum sín-
um.
— Ég er ekki alveg viss um
að Sam hafj rétt fyrir sér í því.
sem hann sagði síðast, — hann
talar hægt og leggur áherzlu á
hvert orð. — Við vitum að fjöld
inn allur af ítölum stunda ólög-
lega vínverzlun um öll Banda
ríkin. og bað er opinbert leyndar
mál, að Þjóðverjar reka hvíta
þrælaverzlun í stórum stfl. Þeir
svíkja ungar. saklausar stúlkur í
klærnar á samvizkulausum knæpu
eigendum, sem leigja þær út cg
græða á þeim stórfé, og síðan er
þeim komið fyrir kattarnef. Við
vitum að þúsundir Kinverja lifa
á því að smygla inn í landið
ópíum og kókaíni — hvíta eii-
rinu — í stórum stíl. Við vituin,
að tugþúsundir æskumanna verða
þessum eiturlyfjum að bráð og
leggja með því líf sitt og framtíð'
í rústir. Og það er álit margra,
að mikið af þessum tíðu sjálfs-
morðum hér í landi, stafi i in-
rnitt af þessu beint eða óbeint.
ÚTVARPIÐ
Miðvikudagur 16. ágúst.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp.
13.00 - Við,
sem heima
sitjum, Atli Ólafsson les fram-
haldssöguna „Allt i lagi i Reykja
vík“ eftir Ólaf við Faxafen (7).
15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síð
degisútvarp. 17.45 Lög á nikk-
una 18.20 Tilkynhingar. 19,00
Fréttir. 19 20 Tilikynningar. 19.
30 Dýr og gróður. Einar Siggetrs
son magister talar um krækiber
og jaröarber. 19.35 Vísað til veg-
ar í Hörgárdal og öxnadal. Stein
dór Stelndórsson yfirkennari flyt
ur erindi 20 00 tslenzk tónlist.
20.30 Mærin og mávurinn, smá-
saga eftir Alexander Ástríður
Sigurmundsdóttir þýðir og les.
20.45 Þýzk þjóðlög i útsetningu
Brahms 21.00 Fréttir 21.30 W
Kempff leikur á píanó. 22.10
„Hlminn og haf“ kaflar úr
sjálfsævisögu Sir Francis Chich
esters Baldur Pálmason les
(17) 22.30 Veðurfregnir Á sum
arkvöldi. Margrét Jónsdóttir kynn
ir létt klassísk lög og kafla úr
tónverkum 23.20 Fréttir f stuttu
máli. Dagskrárlok.
Há-
Fimmtudagur 17. ágúst,
7.00 Morgunútvarp. 12.00
degisútvarp.
13.00 Á frí-
vaktinni.
Kristín Sveinbjörnsdóttir stjóm-
ar óskalagaþætti sjómanna 14.
40 Við, sem heima sitjum AtU
Óiafsson les framhaldssöguna
,,AJlt í lagi í Reykjavíík“ eftir
Ólaf við Faxafen (8). 15.00 Mið-
degisútvarp. 16.30 Síðdegisút-
varp. 17 45 A óperusviði. Atriði
úr Tosca eftir Puccini, 18.15 Tii
kynningar. 18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar.
19 30 Daglegt mál, Árni Böðvars
son flytur þáttinn. 19.35 Efst
á baugi. Björgvin Guðmundsson
og Björn Jóhannsson taia um
erlend málefni 20.05 Gamalt og
nýtt. Jón Þór Hannesson og Sig
fús Guðmundsson kynna þjóð-
lög 4 ýmiskonar búningi 20.30
Útvarpssagan: „Sendibréf frá
Sandströnd“ eftir Stefán Jóns-
son. Gísli Halldórsson les (lf>-
21.00 Fréttir. 21.30 Heyrt og sóð
Jónas Jónasson lýkur för sinni
urn Suður-Þingeyjarsýslu. 22.10
Einsöngur: Jussi Björling syng-
ur óperuaríur með hljómsveit
undir stjórn Nils Grevillius 22.
30 Veðurfregnir Diassþáttijr Ól-
afur Stephenser kvnnir 23.05
Fréttir ( stuttu málí. Dígskrár-
lok.