Tíminn - 16.08.1967, Page 12
\
ÍÞRÓTTIR
20 ára af-
mæli
Núverandi forra. er
f dag, mifflvikudag enx liðin 20
ár frá stofnun Frjálsíþróttasam-
bands íslands (PRí). Á stofn-
Keppnin um Aðal-
stöðvarbikarinn
PJjEeflavík. — Fyrir skömmu
lau'k ,,Að'alstöff'v:ar'k-eppninni“,
en hún er ein af þremuir ártegum
stórmót'um GoifkMWbs Suðitrr-
nesja. Eeppnin er hoktkeppni
mieð forgóöf.
Þátttakendiur voru' 23 talsins
og varð Jdhann Bemediktsson
sigurvegari, en annar vasrð Hauk-
ur Magnússon og þriðji BDótai-
gieir Guðmundsson. ‘
Að venju vaar beppt um vegleg-
an bifear, sem AðalsfSðin í Hefla-
vik gaif til keppninnar.
Björn Vihnundarson
fumdhuim voru mættir 15 fulltrú-
ar frá níu félögum, en áður höfðu
24 félög htnan sjö hémðssam-
banda sent ÍSÍ áskorun um að
stwfna sérsamhand fyrir frjálsar
íþróttir. Á fundinum var msettur
forseti ÍSÍ, Benedikt G, Waage,
og flutti ávarp.
Fyrsti fonmiaðn-r FRÍ v-ar fejo:-
inn Eonnáð G&lason, varafonmað-
nr Jóharm Bemhand, bréfritan
GuðmundUT ffigcrjómsson, ««n
jaifntframt var fundlarstjórí á stofn
fiandtaum, fund'arritard Lárus Hall
dónsson og gjáldkeri Olíver
Steinn. í varastjónn voru kjörnir
Sigurðtar S. Ólafsson, Þórarinn
Magnússon og Ólaríur Sivemsson.
Frjálsíiþróttasamiband fslands
ihefiuT ávallt starifað af mifetam
feraifti og ráðist í m’örg stórvirfei,
þó að fj'ármundr þess hafi oftast
verið af skornum sfeammti, eins
og annarra fþróttasamtaka hér-
tendiis. Frjálsiiþróttamenn hafa
SHórn Frjálsíþróttasambands íslands, fremri röS taliS frá vinsfri: Örn Etðsson, varaformaSur, Bförn Vilmund
arson, formaSur og Svavar Markússon, gjaldkeri. Aftari röS frá vinstrh Sígerður Bförnsson, formaSur Laga-
neflndar, Snæbjörn Jónsson, fundarritari, Ingvar Hall stcinsson, bréfritorl og SigurSur Hetgason, formaSur
ÚtbreiSslunefndar.
iarið í margar keppnisferðir á
vegum FRÍ og árángur oftast
verið með mifelum ágætum.
Er af mörgu að tafea, en hæst
ber siilfiurverðlaun Vilh.iálms Ein-
arseonar í þrístöfeki á Olympíu-
leifeunum í Melhourne 1056. Þá
varð Gunnar Hiuseby tvívegis Evr-
ópuimeistari í kúluvarpi og Torfi
Brynigieirsson einu sinni í lang-
stöfeki.
ístenzkir frjálsíiþróttamenn
hafa oft sinnis hlotið Nor.ðurlanda
meistaratitla og sigrað bæði Dani
og Norðmenn í landsikeppni. Síð-
ustu árin hafa frj'álsia'r íþr'óttir átt
dálítið erfitt uppdráttar, en áhugi
þeirra yngri virðist vera vaxandí
og bezta afmæ'ldsgjöfin ti!l sam-
bandsins á afmælinu vœri aukinn
áhugi æskunnar fyrir þessari á-
gætu jjþrótt, sem er aðaMþrótta-
'grein Olympíuteikja hverju sinni.
Stj'órn PBJÍ efnir töl afmæiis-
móts um aðra hel'gi í ti'lefni af-
mælisins og þá fer jafnframt fram
unigLihgafeeppni FBÍL Sex erlendir
frjtMþróbbamiemi tafea þátt í af-
mæjfsiraótiinn.
Stjóm Frj'álsiþrióttasaiinb ands ís
landis er þairnig skápuð nú: Björn
Vfknundarson, focmiaður, Örn
®0lsison, vassafonmaðlttr, Sivavar
Miarfcúisson, gjaWfeeri, Ingvar
Haltsteinsson bréfritari, Snæ-
bjlörn Jónsison, fundarritari, Sig-
urður Brpömsson, ftemaðttr Laga-
nefndar og Sgiarður Helgason,
fórmaður Útbreið'stenefrtdiar.
„Hvernig myndir þú velja landsliðið?"
fsl. landsliöið gengur til leiks í fyrrakvöld.
„Hvernig myndir þú velja
landsiiðið, ef þú mættir ráða
valinu?“ Þessi spuming var
lögð fyrir undirritaðan í gær,
en miklar umræður eiga sér
nú stað manna á meðal um
landsBðið. Eru flestir sáró-
ánægðir með frammistöðuna
gegn Bretum, sem vonlegt er,
og eru margir svartsýnir fyrir
landsleikinn við Dani n.k. mið-
vikudag, en sá leikur fer
fram á Idrætsparken í Kaup-
mannahöfn.
Ettginn vafi er á því,
að landiiðsnefnd verður að
gera breytingar. Liðið, sem lék
í fyrrakvöld var ebki nógu
sannfærandi — og ekki liklegt
tdl að afreba mdfeið, þótt það
fengi einhvern tiíma til sam-
lögunar.
Áðiur en við s-tíllum liði upp,
verðum við að gera okkur
gre-in fyrir, hvaða leikaðferð á
að nota. Ýmsum þyfeir út í
bláinn að notast við teifekerfi
e-ins og „4-2-4“ eða „4-3-3“, en
sannleikurinn er sá, að í nú
tíma knattspyrnu, verður vart
hjá því komist að nota annað
hvort kerfanna. Svo til öll lið
eru farin að nota two eða fleiri
miðherja — og þvií veröur að
svara með því að draga annan
framvörðinn í gamla kerfinu
atftur til að valda miðjuna.
Með því verða öiftustu varnar-
mennirnir 4 í stað 3ja áður.
Þetta feostar enn fremur, að
draga verður a.m.fe. annan inn
herjann aftur í framvarðar-
stöðu — og með því fláum við
út uppstállinguna „4^2-4“ eða
„4-3-3“. Það er svo önnur
saga, hvemig kerfin eru út-
færð á teikvelli, en margir
stara bldnt á uppstillinguna og
haWa, að hver Ieifcmaður fyrir
sig hafi afmarfeaðan báis á vell
inum, sem hann megi efeki
yfirgefa. Ef ætti að útskýra
þessi leifekerfi á sem einfald-
astan hátt, þá miða þau að því,
að fá fteiri menn í vöm og
fleiri menn í sókn. Og í því
sambandd er sérstaklega mikið
lagt á hina svokölteðu tengi-
li-ði, hvort sem þeir eru 2 eða
3, en þeir eru hinir raunveru-
legu aukamenn, sem bætaist i
sóknina, þegar sókn er, og i
vömina, þegar vörn er. Þarf
efcki að 'fara mörgum orðum
um það, að þessir leikmenn
þurf-a að hafa serstaklega gott
útlhald, eins og auðvitað allir
aðrir leikmenn liðlsins. Það
skal skýrt tekið fram, að þetta
er einungis það einfaldasta í
sambandi við kerfin — og
segir ekki nema hálfa sögu um
útfærslu þeirra.
Ef við horfum fram til leiks-
ins í Kaupmannahöfn eftir
vifeu, þá væri sennilega betra
fyrir okfeur að notast við „4-2-
4“, þvi að einhvern veginn
vdrðast leikmenn okkar betur
inn í því kerfi, a.m.k. hivað
sóknarleiknum viðvíkur. Þegar
„4-3-3-“ er lagt fyrir, verður
útfeoman yfirleitt vamiarleikur.
Út frá þessu langar undirrit-
aðan að svara spurningt.'nni
fyrst í greininni „hvernig
myndir þú velja landsliðið?“
Sigurður Dagsson, Val, stóð
sig efcki nógu vel í síðasta
leik. Við eigum mar-kvörð, sem
er ekki siðri en hann, nefni
lega Guðmund Pétursson, KR.
Væri eðlilegt, að velja Guð-
mund í landsliðið núna.
f bakvarðastöður eru sjáK
sagðir þeð- Jóhannes Atlason,
Fram og Árni Njálssvm, Val,
en hann mun nú vera búinn
að ná sér eftir meiðsli, sem
hann hlaut. í miðvarðastöður
komá sterklega til greina þeir
Anton Bjarnason, Fram og
Guðni Kjartansson, Keflavík,
(Jón Stefánsson, Akureyxi,
kemur til greina, en sennilega
eiga Anton og Guðni betur
saman). Eyleifur Hafsteinsson,
KR, er okkar bezti tengiMð-
ur — og sennilegia Magnús
Torfason, Keflavík. (Einnig
feemiur ste-rkLega til greiioa
Baldiur Seheving, Fram). Sterfe
usfcu útherjar ofefcar væru Ehn-
ar Geirsson, Fram og Einar
Árnason, Fram. Elmar er við
nám í Englandi, en hægur
vandi væri fyrir hann að
skneppa á milli London og
Kaupmannahafnar í sambandi
við leikinn. (Auk Ein-ars kama
til greina, sem útherjar Miatt-
hías Hallgrfmsson, Akraniesi og
Karl Hermannsson, Köflavák).
Og þá er komið að miðherja-
stöðunum. Hermann Gunnars-
son, Val, er sjálfsagður í aðra
stöðuna — og flestir hallast
að því, að SkúM Ágústsson,
Afcúreyri, eigi rétt á hinni
stöðunni. Eiftir mikla umhugs-
un, finnst mér þó hyggilegra
áð setja Baldvin Baldvinsson,
KR, í þessa stöðu. B-aldvin
hefur verið æði misj-afn í leikj-
unum í sumar, en síðustu
tveir leikirnir hafa verið góð-
ir. Baldvin er einn af þess-um
leikmönnum, sem nær ailtaf
skapar hættu með hraða sin-
um — þrátt fyrir klaufaskap
sbundum — og hann er mark-
heppinn.
Sjálfsagt hafa margir éitt-
hvað út á val þetta að setja,
en hins vegar er ég ekki í
vafa im, að sóknin yrði beitt-
ari með þessari framlínu en
þeirri, sem lék í fyrrakvöld.
Með þessari framMnu yrði
vörnin að koma framar en
hún gerði í fyrrakvöld, þegar
sókn var á dagskrá.
En sem sé, hér er hugmynd
um val sett fram. LandsMðið
hefur ekki enn þá verið valið,
en verður sennilega valið í
dag eða á morgun. Verður
fróðlegt að vita hvernig það
verður.
, —alf.
/