Tíminn - 16.08.1967, Page 16
1'83. fbl. — WWMhwfcfH K. Agéat >967. — 51. árg.
Góö sílóvaii swanlands -
tregari veii fyrir anstan
Síðastliðna viku var veðrið yfir
leitt gott á síldarmiðunum. í vfku
byrjun var góð veiði á svaeði nm
50 sjómílur SV af SvaMbarða, á
76 gr. n.br. og 13 gr. al., en fór
minnkanði er á vikuna leið, enda
fá skip á miðunum. SiTdin færðí
sig til suðvesturs, og í vikulok
var veiðisvæðið á 75 gr. n.br. og
8 gr. a.l.
Nokkur skip fengu afla í Niorð-
ursjó og lönduðu erlendis. í vik-
unni bárust á land 11.343 lestir
síldar. Er heildaraflrrm oeffinn
122.072 lestir, þar af 8 leafir í
frystingu og 122.064 lesör í
bræðslu. Á sama tíma í fyrra var
aflinn þessi: í salt 9.449 lesitir
(64.719 upps. tn.); í frystingu
364 lestir. f bræðslu 199.739 lestir.
— Alls 209.552 lestir.
Löndunarstaðir snmarsins eru
þessir: \
Bolungarvik 7
Reykjarvík 12.372 iestár; Bolung
arvík 368 l<»tir. Siglufjörður
21.264 lestir. Óta'fsfjörður 424 1.
Daáwik 325 iestir. Erossaaes 1.728
lestir. Húsavfk 1.327 lestir. Raufar
höfn 20.KÍ9 lestir. Þórsíhöfn 324
ilesfcir. Vopnafjörður 6.976 lestir.
Seyffisfjörðwr 33.172 lestir. Nes-
kaiápstaðor 11.301 lest. Bskifjörð-
ur 4.850 lestir. Reyðarfjörður
1.641 lest. Fáskrú ðsfj örðu r 424
lestir. Stöðvanfjörður 363 lestir.
Djópivogur 304 lestir. Færeyjar
2.256 lestir. Hjaltlandseyjar 300
lestir. Þýzkaland 2.014 lestir.
Myndin er af einum bátanna við nótavelðar í Þistilfirði
VARÐSKIP RANNSAKAR Þ0RSK■
VEIÐARNAR í ÞISTILFIRÐINUM
URRARI
NEFNIST
FISKUR
ÐS-Reykjavik:, þriðýudag.
Inn á ritstjiómarskrifsiof
ur Tiknans slæddfet í dag
heldiur óvenj'ulegur gesbur.
Var það torkermilegur fdsk-
ur, sem veiðzt hafði vestur
af Garðlskaga af m.b. Þor-
steini Gdslasyni frá Eetflia-
vík, en sjómenn þar suður
með sjó ekki borið kennsl
á. Við brugðum okkur með
fiskirm niðwr á Rannsókn-
anstofur Sýávarútvegsins og
hittum þar að máli Jón
Jónsson fiskdfræðing, og
frœddi hann ofckur á því,
að hér viæri um svo nefnd-
an urrara að ræða, á latínu
Trigla gurnardus. Hann er
efcki ötíður hér við suður-
og suðvestursfcHöndina, þar
sem hann Kfir á 20—110
m. dýpi, en annars lifir
hann viðs vegar um norð-
anvert Atlantshaf. H!ér veið-
ist hann oftast við Vest-
mannaeyjar og undir Land-
eyjarsandi. Uirarinn er góð
ur til áfcu, en of lítið veið-
ist af honum til þess að
hann megi teljast nytjafisk
ur.
OÓ-tReykjavík, þriðjudag.
Gífurlegur þorskafli liefur feng
ist í nót á Þistilfirði undanfarn-
ar tvær vikur. Hafa um 20 bát-
ar slundað þessar veiðar og eru
þeir frá ýmsum útgerðarstöðum
á Norðurlandi, flestir frá Húsa-
vík. Hafa bátarnir fyllt sig þarna
á örskömmum tíina og sigla með
aflann til heimahafna. Nú hafa
útgerðarmenn á Þórshöfn farið
þess á leit að vei'ðarnar verði
stöðvaðar þar sem hér sé um rán-
yrkju að ræða og að bátarnir
stundi veiðarnar með ólöglegum
veiðarfærum, það er að segja þeir
séu ekki með liiglegar þorska-
nalur, heldur sé síldarnet í nót-
unum og mun smáriðnara en lög
leyfa til þorskveiða.
A'f þessL leiðir að bátarnir
veiði mikið af smáfiski sem ekki
er annað við að gera en henda,
en ÞLstilfjörðurinn er mikilvæg
Uippeldisstöð þorskisins. Einnig
kvarta útgerðarmenn yfir að hand
færabátar komdst ekki að á mið-
unum fyrir ágangi stæiri bátanna
og að ágangurinn á þessi mið sé
svo mikill að mikill munur sé á
veiðisældinni síöan nótabátarnir
hófu veiðarnar, en þeir eru allt
uipp í 60 tonn að stærð.
Staðbæft er að möskva-
stærð nófcanna sem notu'ð eru tdl
þorskveiðanna sé 40 til 50 milli-
metrar, eða venjulegt síldamet,
hins vegar er lögleg möskvastærð
á þroskanót 110 til 120 millimetr-
ar. Næturnar sem bátarnir vedða
með á Þistilfirði eru gerðar upp
UNDIRRITAÐIR SAMNINGAR
UM VATNSLEIÐSLULÖGN
ES-Reykjavík, þriðjudag.
Á morgun, miðvikudag, vcrður
undirritaður í Vestmannaeyjum
saniningur milli danska fyrirtækis
ins Nordisk Kabel og Tradfabrik
og Vestniannaeyjabæjar um lagn-
ingu vatnsveitu milli lands og
Eyja. Er hér um að ræða 13 kin.
kafla, þar sem leiðslan liggur í
sjó.
Eins og kunnugt er, hefur verið
uhnið að lagningu vatnsleiðs-lu til
Vestmannaeyja úr landi Syðstu-
Merkur undir Eyjafjöllum undan
farið Um 22 km. leiðslunnar
liggja á landi, og verður lagningu
þess hluta hennar lokið í næsta
mánuði. Um 13 km. hennar liggja
hins vegar um sjó og er áætiaður
kostnaður við lagningu þess hluta
um 20 millj. kr. Hið danska fyrir-
tæki mun 'taka að sór verkið, og
verða samningarnir undirritaðir
á morgun. Fyrirtæki þetta hefur
áður átt skipti við íslendinga, m.a.
lagði það rafstrenginn milli lands
og Eyja.
úr gömlum síldarnótum og ætl-
aðar til ufsaveiða. Nótaveiðamar
eru mest stiundaðar um eitt til
tvö hundruð faðma frá landi og
hafa veiðisælustL' miðin verið úti
fyrir Erossavík.
Pétur Sigu rðsson, forstjóri
Landlhelgisgæzlunnar, sagði Tím-
anum að í dag hefði varðskip
verið inni á Þistilfirði og þessar
veiðar verið athugaðar. Voru
teknar skýrslur af skipverj-
um nótabátanna og veiðarfæri
þeirra atJhuguð. Þar sem bátarn-
ir eru með veiðarfæri sem ætluð
eru' til ufsaveiða segjast skip-
stjórarnir einifaldlega vera á ufsa-
veiðum og geti ekkert að því gert
þófct þorskurinn slæðist í veiðar-
færi sem ætluð eru ufsa, og lög-
leg til þeirra veiða.
Skipstjóri varðskipsins hefur
nú ritað skýrslu um atfhuganir
sínar og er hún á leið suður og
væntanleg á morgun. Sagðist for-
stjórinn ekki geta sagt neitt um
Framhald á 15. síðu.
Vatnsbólasvæðið í nánd
við Reykjavík friðlýst
PB-Jfceykjavík, þriðjudag.
Nofckuð hefur verið skrifað að
undamförnu um yflrvofandi meng
un dryikkjarvatns þeirra, sem búa
hér á Reykjavíkursvæðinu. Neyzlu
vatnið kemur af sprungusvæði hér
fyrir austan og sunnun Re.vkja-
vík, en á þessu sama svæði er
allmikil suniarbústað'abyggð, og
einnig liafði fjárbændum í Keykja
vík verið úthlutað landi á svo
kallaðri llólmsheiði, Jiar sem þeir
v.wA,^3aviwiW>wAAwAÍÍRvv>-awAv.w.>vavmamÍ.sv.>sav.v.v.,.v.'.ím.%<>v.
áttu að reisa fjárborg sína. Ilef-
ur mörgum staðið stuggur af allri
þessari byggð, bæði vegna hættu
á olíumcngun drykkjarvatns og
einnig vegna þess að úrgangsefni
síast að sjálfsögðu niður í jarð-
veginn þar sem jafn mikil byggð
er og hér er raun á. Nú hefur
samvinnunefnd um skipu-
lag Reykjavíkur og nágrenn-
ís sent trá sér friðuiiartillögur,
sem hún lrefur samþykkt urn frið-
un vatnsbóla á höfuðborgarsvæð-
inu, og einnig mun hafa verið
ráðinn eftiriitsmaður sem tekur til
starfa i na-stn viku, og á að fylgj-
ast með því að friðunarrcgiunum
sé framfvlgt, en svæðið, sem þær
ná til er um 13.000 ha.
Samvinnunefndin boðaði blaða-
menn á sinn fund í dag, og skýrði
frá friðunartillögunum, og því, i
hvernig þær hefðu orðið til. Netfnd
in sjálf starfai samkvæmt reglu-
gerð frá 1965, og eiga sæti í I
henni fulltrúar allra sveitarfélaga
á höf'Uðborgarsvæðinu, en það
nær frá og með Kjalarneshreppi
að norðan og að og með Hafn-
arfjarðarkaupstað að sunnan. For
maður nefndarinnar er Sigurður
Jóhannsson vegamálastjóri. Upp-
haflega hóí nefndin óformlega
störf árið 1962 í sambandi við
undirbúning að aðalskipu'lagi
Reykjavíkur. en árið 1964 var
skipuð sérstök vatnsbólanefnd
til þess að fjalla sérstaklega um
neyzluvatnsþörf höfiuðborgar-
svæðisins og friðun vatnsbóla
sveitarfélaganna, sem aðilar eru
að samvinmmefndinni. Formað
ur vatnsbólanefndar er Þóroddur
Sigurðsson vatnsveitustjóri í
Reykjavík. Nefndln hefuT unnið
mikið starf. en aðalsérfræðingur
nefndarinnar er Jón Jónsson jarð
fræðingur.
Vatnsbólanefndin skilaði tillög-
Framhald á Wa. 14.