Tíminn - 20.08.1967, Blaðsíða 10
I DAG
I DAG
10
DENNI
DÆMALAUSI
— Og þcgar þú flnnur hann,
viltu þá skila aftur svuntunni.
f dag er sunnudagur
20. ág. Bernharður ábóti
Tungl í hásuðri kl. 0,36
Árdegisflæði kl. 5.43
Heilsugæzla
SlysavarSstofan Heilsuverndarstöð
inni er opin allan sólarhringinn, siml
21230 - aðeins móttaka slasaðra
£ Nætarlæknii kl 18—8 -
símj 21230
^Neyðarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag £rá kl 9—12 jg
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um, Læknaþjónustuna :
borginni gefnai : simsvara Lækna
féíagf Keykiavlinit > sima 18888.
Kópavogsapótek:
Opið virka daga frð kl. 9—7. Laug-
ardaga frá kl. 9—14 Helgldaga frá
kl 13—15
Næturvarzlan i Stórholtl er opln
frá mánudegl til föstudag: kl 21 á
kvöldln til 9 á morgnana Laugardaga
og helgldaga frá kl. 16 á c^aginn tU
10 á morgnana
BlóSbankinn
Blóðbankinn tekur á móti i blóð
gjöfuro i dag kl 2—4
Næturvörzlu ' í Reykjavík, vikuna
19.—26. ág. annast Reykjavíkur-
apótek — Laugarnesapótek.
Helgarvörslu í Hanarfirði laug-
ardag til mánudagsmorguns 19.
—20. ág. annast Eiríkur Björns-
son, Austurgötu 41. Sími 50235.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 22. ág. annast Kristinn B.
Jóihannsson, Kirkjuvegi 4, sími
50745.
Næturvörzlu í Keflavík 19—20.
ág„ annast Guðjón Klemensson.
Næturvörzlu í Kcflavík 21.—22.
ág. annast Kjartan Ólafsson.
TÍMINN_________________
Félagslíf
'Frá Árneslngafélaginu, Rvk.
Árnesingafélagið efnir til skemmti
ferðar fyrir félagsfólk, sunnudaginn
27. þ. m. Farið verður um uppsveit-
ir Árnessýslu, og hina fögru fjalla-
leið frá Þingvöllum til Skjaldbreið
ar um Hlöðuvelli og Brúarárskörð.
Lagt af stað kl. 8. Tilkynna sikal
þátttöku fyrir 23. þ. m; í Bifreiða
stöð íslands, þar verða allar frekari
uppl. í síma 22300
Flugáætlanir
Flugfélag íslands h. f.
Millilandaflug.
GU'LLFAXI fer til Lundúna kl.
08.00 í dag. Vélin er væntanleg
aftur til Keiflavíkur kl. 14.10 i
d^g. Fer til Kaupmannahafnar
kl. 15.20. Væntanleg aftur t;l
Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld.
SKÝFAXl fer til Glasgiow og
Kaupmannahafnar kl. 08.30 í dag.
Væntanlegur til Reykjaví'kur kl.
23.30 í kvöld.
GULLFAXI fer til Lundúna kl.
08.00 í fyrramálið.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga. til:
Vestmannaeyja (3 ferðir), Akur-
eyrar (4 ferðir), ísafjarðar (2
ferðir), Egilsstaða (2 ferðir),
Patreksifjarðar, Húsavíkur, Horna
fjarðar og Sauðárkróks.
Kirkjan
Dómkirkjan.
Messa kl. 11.
Séra Jón Auðuns.
Neskirkja.
Messa kl. 11.
Séra Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja.
Messa kl 11.
Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirk j a.
Messa kl. 11.
Séra Magnús Guðmundsson
sjúkraihúsprestur.
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta kl. 10 f.h.
Ólafur Ólafsson. kristnihoði pre-
dikar.
Heimilispresturinn.
Langholtsprestakall.
Guðsþjónusta kl. 11.
Báðir prestarnir.
Organisti Jón Stefánsson.
Grensáspreslakall.
Messa í Breiðagerðissk. kl. 10.30
Felix Ólafsson.
Háteigskirkja.
Méssa kl. 10.30.
Séra Kristinn Stefónsson, fyrr-
verandi Fríkirkjuprestur messar.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundur pilta 13—17 ára verður i
félagisheimilinu hiánudagskvöld
21. ágúst, opið hús frá kl. 8.
Frank M. Halldórsson.
Ásprestakall.
Messa í Laugarneskirkju kl. 2.
Séra Grímur Grímsson.
Ilafnarf jarðarkirkja.
Messa kl. 10.30.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Árnað heilla
Sjötíu og fimm ára er í dag frú
Ágústa Ingjaldsdóttir frá Auðs
holti í Biiskupstungum nú til heim
ilis, Njörvasundi 36, Reykjavík.
— Hann fer hér um eins og hvirfilvlnd- að þú kailir hann hvirfilvind. Sérstaklega — Hann er það, það gerist ýmislegt. Það
ur. þar sem þú ert með aðra höndina í fatla. gerist ýmislegt, þegar Baddi rumur er i
— Það er góð lýsing á honuml En það — Er hann mjög hættulegur? borginni.
er bezt fyrir þig að láta hann ekki heyra.
— Þú heyrir, hvað ég sagði, Pretty. ég segi. Ef þú kemur ekki í Ijós áður en — Honum er alvara í þessu.
Slepptu byssunni. ég tel upp að þrem, skýt ég gamla mann — Einn, tveir . . .
— Ég heyrði í þér og nú heyrir þú hvað inn. — Skjóttu ekki Pretty . . . þú vinnurl
SUNNUDAGUR 20. ágústl967
* Hjónaband
Orðsending
Haukdæiir, Haukdælir
Nemendur íþróttaskólans í
Haukadal sem hyggjast fara að
Haukadal þriðjudaginn 22.
ágúst vegna sjötugsafmælis Sig-
UTðar Greipssonar hittist í Um
forðairmiðstöðinni þann dag kl.
10.46 f.h. Brottför kl. 11.
Þann 1. júlí voru gefin saman
í hjónaband í Háteigskirkju af
sésa Sigurði Hauki Guðjónssyni,
ungifrú Guð'laug Helga Eggerts-
dót-tir, Laufásveg 4a, og Hr. Völ-
undur Þorgilsson, Eskihlíð 22,
Reykjavík.
Þann 29. júlí voru gefin sam
an í hjónaband í DómkirkjuTim,
af séra Jóni Auðuns, ungfrú
Hildigunnur Hlíðar og Hr. Birgir
Dagfinníson
Nylega voru gefm saman
hjónaband af séra Tómasi Guð-
mundssyni á Patreksfirði, ungfrú
Sigrún B. Gunnarsdóttir O'g Hr.
Þorsteinn Pálsson. Heimili eþirra
er að Sigtúni 37.