Alþýðublaðið - 25.07.1987, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.07.1987, Qupperneq 3
Laugardagur 25. júlí 1987 3 Útboð VEGAGERÐIN Reykjanesbraut, Reykjavík — Hafnarfjörður Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Helstu magntölur: Malbikun 47.400 m2, malaraxlir 34.900 m2, klæðing á axlir 7.200 m2 og veglýsing 7.300 m. Verki skal lokið 15. október 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 28. þ. m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þann 10. ágúst 1987. Vegamálastjóri. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Umsóknarfrestur um áöur auglýsta stööu skólastjóra viö nýstofnaðan Framhaldsskóla Austur-Skaftafells- sýslu, Nesjaskóla er framlengdur til 1. ágúst nk. Ennfremur eru lausar kennarastööur viö Nesjaskóla. Meðal kennslugreina eru danska, þýska, stæröfræði, raungreinar og samfélagsgreinar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. ágúst. Menntamálaráðuneytið Skipaflutningar Óskaö ertilboða í flutning áfengis, tóbaks og iðn- aðarvara fyrir Áfengis og tóbaksverslun ríkisins frá höfnum í Evrópu og Ameríku, næstu 12 mán- uði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og verða tilboð þar opnuð föstudaginn 7. ágúst n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKÍSINS Borgartuni 7, simi 25844 REYKJMIÍKURBORG Acut&vi St(i<áci DAGVIST BARNA ÓSKAR AÐ RÁÐA:‘ 1. FÓSTRUR óskast til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi á eftirtalin dagvistar- heimili Reykjavíkurborgar: — Laufásborg v/Laufásveg, slmi 14796 — Bakkaborg v/Blöndubakka, sími 71240 — Hólaborg v/Suðurhóla, sími 76140 — Staðarborg v/Háagerði, sími 30345 — Sunnuborg v/Sólheima, slmi 36385. Um er að ræða heils- og hálfsdags störf. Nán- ari upplýsingar veita forstöðumenn viðkom- andi heimila eða umsjónarfóstrur I sfma 27277. 2. FORSTÖÐUMENN óskast til starfa frá og með 1. ágúst á eftirtalin dagheimili Reykjavíkur- borgar: — Fálkaborg og Hólakot. Upplýsingarveitirframkvæmdastjóri Dagvista og umsjónarfóstrur I síma 27277. 3. DAGVIST BARNA ÓSKAR AÐ RÁÐA UMSJÓN- ARFÓSTRU með dagvist á einkaheimilum. Nánari upplýsingar veitir Fanný Jónsdóttir, deildarstjóri I síma 27277. 4. RITARI óskast til almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar veitir Fanný Jónsdóttir, deildar- stjóri I síma 27277. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. DAGVIST BARNA í REYKJAVÍK tilkynnir opn- un leyfisveitinga fyrir daggæslu á einkaheimil- um á tímabilinu 1. ágúst til 31. október. Nánari upplýsingar veita umsjónarfóstrur með dag- vist á einkaheimilum á skrifstofu Dagvista I Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu. Umsóknareyðu- blöð liggjaframmi á afgreiðslu Dagvista. Vísitala byggingar- kostnaðar Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingarkostnaðar eftir verðlagi í júlí 1987. Reyndist hún vera 100.3 stig, eða 0.3% hærri en í júní (júní 1987 = 100.0). Þessi vísitala gildir fyrir ágúst 1987. Samsvarandi vísi- tala miðuð við eldri grunn (desem- ber 1982=100) er 321 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala byggingarkostnaðar hækk- að um 17.6%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitsalan hækkað um 4.5% og jafngildir sú hækkun 19.3% verðbólgu á heilu ári. Af hækkun vísitölunnar frájúni til júlí stafa tæplega 0.2% af hækk- un gatnagerðargjalda, en rúmlega 0.1% af hækkun ýmissa efnisliða. Hafnfirðingar fá tímarit Nýlega kom út í Hafnarfirði tímaritið FJARÐARFRÉTTIR, gefi út af sömu aðilum og haldið hafa út vikublaðinu FJARÐAR- PÓSTINUM um tveggja ára skeið. FJARÐARFRÉTTIR eru 32 bls. að þessu sinni og eru litprentaðar að hluta. I blaðinu kennir margra grasa. Þar eru m.a. 3 viðtöl við fólk sem hefur ræktað upp fallega garða við hús sín og fylgja þeim viðtölum margar litmyndir. Loks má finna í FJARÐAR- FRÉTTUM skemmtilega skop- mynd eftir ungan hafnfirskan lista- mann og verðlaunagetraun, sem byggir á spurningum úr sögu Hafn- arfjarðar í fortíð og nútíð. Margar fallegar litmyndir prýða blaðið, m. a. forsíðumyndin sem er af börnum í leikskóla. FJARÐARFRÉTTIR eru til sölu í bókaverslunum og söluturnum í Hafnarfirði og kostar blaðið 100 krónur. Þetta er 1. tbl. FJARÐAR- FRÉTTA á þessu ári, en með haust- inu hyggja útgefendur á mánaðar- lega útkomu blaðsins. Landleiðir í hring Frá og með 25. júlí 1987, munu Landleiðir hf. hefja akstur á nýrri leið frá endastöð í Reykjavík, áleið- is til Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Brottfararstaður verður sá sami og áður eða frá Mæðragarðinum við Lækjargötu og brottfarartímar sömuleiðis óbreyttir. Fyrst verður ekið norður Lækjargötu, síðan austur Hverfisgötu og Laugaveg að Kringlumýrarbraut og þá beinustu leið suður úr borginni eftir Kringlu- mýrarbraut. Farþegar verða teknir og þeim skilað á stöðvum S.V.R og S.V.K. Akstursleiðir um Garðabæ og Hafnarfjörð verða óbreyttar, og sömuleiðis um Kópavog að öðru leyti en því að á norðurleið munu vagnarnir aka yfir hálsinn eftir hliðarrein og stoppa við miðstöð strætisvagna Kópavogs. Akstursleið inn í Reykjavik frá Hafnarfirði verður óbreytt eða eftir Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Sóleyjargötu og Fríkirkjuvegi að endastöð í Lækjargötu. Á þessari leið er hægt að koma í vagnana og aka með þeim hringinn í Reykjavík og síðan áfram til Garðabæjar eða Hafnarfjarðar. Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. ST. JÓSEFSSPÍTALI Landakoti Deildarritari Óskum eftir aö ráða deildarritara nú þegar á líf- lækningadeild 1a. Upplýsingarveittaráskrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 19600/220 alia virka daga kl. 9—13 R.V.K. 24.júlí 1987. REYKJHJÍKURBORG jlcut&ar Stödun, 1. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa við: Barnadeild Heilsuvemdarstöövar Reykjavíkur. Starfið er sjá'lfstætt. Það felst m.a. í heimilis- vitjunum, móttöku á stöðinni og námskeiða- haldi. Um er að ræða bæði afleysingar og starf til frambúðar, einnig fullt starf og hlutastarf. Heilsugæslu í skólum. Um er að ræða skóla víðs vegar um bæinn, bæði fullt starf og hlutastarf. Starfið er mjög sjálfstætt. Það felst m.a. í heil- brigðiseftirliti, ráðgjöf og fræðslu, en hjúkrun- arfræðingur getur mótað það nokkuð sjálfur. Hægt er að semja um ráðningu aðeins yfir skólaárið. 2. Deildarmeinatæknir óskast til starfa við rann- sóknarstofu Heilsuverndarstöðvar Reykjavík- ur. Þetta er lítil rannsóknarstofa, staðsett mið- svæðis í stöðinni. Hún þjónar öllum deildum stöðvarinnar svo og Heilsugæslustöð Mið- bæjar. Meinatæknirinn starfar í nánum tengslum við starfsfólk þessara deilda, en er að öðru leyti eigin húsbóndi. Ákjósanlegt er að tveir starfsmenn skipti starf- inu með sér. 3. Tannfræöingar óskast til starfa við skólatann- lækningar. Starfið felst í fræðslu og e.t.v. kliniskri meðferð, eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingargefurhjúkrunarforstjóri og yfirmenn viðkomandi deilda í síma 22400. mmmmm VILTU GEFANDI VINNU! Við starfsfólkið á Laufásborg, viljum fáhressarog góöar manneskjur til að vinna með okkur á dag- heimilinu Laufásborg frá og með 4. ágúst 1987. Okkur vantar: — yfirfóstru — fóstrur — starfsfólk í 100%, 75% og 50% vinnu. — matráðskonu — starfsmann til aðstoðar í eldhúsi í 50% vinnu f.h. Laufásborg er stórt og fallegt steinhús sem stendurvið Laufásveg og er ( gamla miðbænum. Sigrún forstöðumaður gefur upplýsingar í síma 14796 (líka á kvöldin). VIÐ HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ ÞIG! Útboð Óskað er eftir tilboðum í að steypa upp og gera fokhelt búningshús við íþróttahús að Laugum Dalasýslu. Stærð hússins er 297 m2 og 1340 m3. Útboðs- gagna má vitja hjá Verkfræði- og teiknistofunni sf. Kirkjubraut 40, Akranesi, Arkitektastofunni sf. Borgartúni 17, Reykjavík og Laugaskóla, Dala- sýslu. Tilboð verða opnuð á tveimur síðasttöldu stöðun- um þriðjudaginn 18. ágúst 1987 kl. 13:20. Bygginganefnd.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.