Alþýðublaðið - 15.10.1987, Síða 6

Alþýðublaðið - 15.10.1987, Síða 6
6 Fimmtudagur 15. október 1987 SMÁFRÉTTIR Andakílshreppur eykur við sig Verkamannabústööum í Andakílshreppi fjölgaöi þann 7. október slöastliðinn, er stjórn verkamannabústaða afhenti nýjum eigendum á Hvanneyri tvö ný timburhús. Úttektarmenn Húsnæöis- REYKJKJÍKURBORG |f| Stöduri Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Laustertil umsóknar100% starf ávakt, morgunvakt- ir, kvöldvaktir og helgarvaktir. Starfssvið: Aðstoð og umönnun aldraðra. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera í hin ýmsu hverfi borgarinnar. Um háifsdagsvinnu er að ræða frá kl. 8-12 á hádegi. Upplýsingar eru veittar hjá skrifstofu póstmeistara, Ármúla 25 og póstútibúum. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða fólk til afgreiðslustarfa. Um er að ræða dagvinnu og vaktavinnu. Upplýsingar eru veittar hjá skrifstofu póstmeistara, Ármúla 25 og í síma 687010. Verkakvennafélagið Framtíðin Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör fulltrúa á 13. þing verkamannasam- bands íslands sem haldið verður á Akureyri dagana 28.-31. október 1987. Frestur til að skila listum er til kl. 12 á hádegi mánu- daginn 19. október 1987. Hverjum lista þarf að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Listum ber að skila á skrifstofu félagsins Strand- götu 11. Stjórnin Wg W Hefur þú áhuga á líflegu starfi Lögreglan I Reykjavíkóskareftirað ráðafólk til tíma- bundinna lögregluþjónsstarfa. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja kynnast lögreglustarfinu og öllum þeim mannlegu samskipt- úm sem það býður upp á. málastjórnar hafa vakið at- hygli á þvi hve öll vinnubrögö og frágangur viö húsin séu góð, jafnt innandyra sem ut- an. Bygging húsanna hefur aöeins tekiö 12 mánuöi og er kostnaðarverð hvors húss meö frágenginni lóö um 5 milljónir króna. Verktaki var Pétur Jónsson húsasmíða- meistari á Hvanneyri. Ráðstefna um húsnæðismál Stór ráöstefna um hús- næðismál verður haldin á Hótel Sögu föstudaginn 23. október. Þaö eru 8 samtök sem efna til ráðstefnunnar: Öryrkjabandalag íslands, Sjálfsbjörg — Landssam- band fatlaðra, Landssamtök- in Þroskahjáp, Samtök aldr- aðra, Félagsstofnun stú- denta, Bandalag íslenskra sérskólanema, Leigjendasam- tökin og Húsnæðissamvinnu- félagiö Búseti. í stórum dráttum mun dag- skráin verða þannig að fyrst mun félagsmálaráðherra ávarpa ráðstefnuna, siðan taka við framsöguerindi, þá pallborðsumræða og að lok- um almennar umræður. Tvö mál munu aðallega verða til umræðu. í fyrsta lagi verður staða húsnæðismála, hjá þeim hópum sem ofan- greind samtök eru fulltrúar fyrir kynnt og í öðru lagi rætt hvaða leiðireru til úrbóta miðaö við núverandi ástand, og á hvern hátt félagslegt húsnæðiskerfi verði sem best byggt upp. Stærðfræðikeppni framhaldsskóla- nema Búist er við að um sex hundruð nemendur úr tutt- ugu og tveimur framhalds- skólum taki þátt i stærð- fræðikeppni framhaldsskóla- nema í ár. Fyrri hluti eða for- keppni fór fram I gær, þriðju- daginn 13. október en síðari hlutinn eða úrslitakeppnin fer fram í febrúar. Forkeppn- inni er skipt I efra og neðra stig þ.e.a.s. neðra stigið er ætlað nemendum á tveim fyrstu árum framhaldsskóla en hiö efra þeim sem lengra eru komnir. Árangur í keppninni og frammistaða í æfingadæm- um, sem þátttakendur I úr- slitum fá send, veröa lögð til grundvallar, þegar valdir verða keppendur í Norður- landakeppni ( stærðfræði í vor og Alþjóðlegu ólympíu- keppnina í Canberra ( Ástralíu í júlí 1988. Geta má þess, að í síðustu Norðurlandakeppni varð ís- lendingur, Geir Agnarsson, efstur ásamt öðrum og annar, Sverrir Þorvaldsson, náði fjórða sæti. SÁfmœli Xvenfélags éZLþýðiiflofifcsins Xvenféiag SZfýdufloffísins í Jíafnar- firdi verdur 50 ára fj. iy. nóvember n.k. íZfmœiisfacjnaður verður baidinn þann 21. nóvember í Sfútunni. Zðacfsfiráin verður auglýst síðar. Stjórnin Kvenfélag Alþýðu- flokksins á Akureyri Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 17. okt. kl. 16.00 í Útvegsbankahúsinu Hafnarstræti 107, 4. hæð. Kosningar, venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Alþýðuflokkurinn Garðabæ Félags- og bæjarmálafundur Alþýðuflokksfélags Garðabæjar og Bessastaðahrepps verður haldinn mánudaginn 19. október n.k. kl. 20.30 að Goðatúni 2, Garðabæ. Gestur fundarins verður Jón Sigurðsson viðskipta- ráðherra. Stjórnin UÞBUBIMD vantar blaðamenn Alþýöublaöiö er á uppleiö. Vikulegur blaösíöufjöldi hefur meira en þrefaldast og þaö er bara byrjunin. Okkur vantar þess vegna fleiri blaöamenn. Viö setjum bara eitt skilyröi. Þú þarft að vera hress, drífandi, dugmikil/l, atorkusöm/samur, bráðgreind/ur, kunna á ritvél og umfram allt hafa brennandi áhuga á aö komast aö kjarnanum. Ef þú hefur auk þess reynslu af blaöamennsku, þá spillir þaö hreint ekki möguleik- um þínum til aö fá starfiö. Upplýsingar um störfin veitir starfsmannastjóri í síma 10200 eða ( lögreglustöðinni að Hverfisgötu 115. Lögreglustjórinn í Reykjavik Alþýðublaðið Ármúla 38, Slmi 68 18 66 Beint að kjarnanum

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.