Tíminn - 16.09.1967, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 16. sept. 1967.
TIMINN
Listkynning og kaffi
sala MFIK
Menningar- og fniðarsamtök
íslenzkra lcvenna hefja vetrar-
starf sitt með listkynningu í
Breiðfirðingalbúð • sunnudaginn,
17. september og sýna þar verk
sín nokkrir af beztu listaniönn-
um landsins.
Á síðasta starfsári gengust sam
tökin fyrir tveim liistkynningum.
búð í septemtoer en hin síðari
var í Lindarbæ í maí en par
voru kynnt verk Jakobínu Sig-
urðardóttur skáldkonu. Þes-.i
þáttur í starfi MFIK er tilraun t'i
að vekja atibygli almennings a
verkum okkar beztu listamanna.
Vegna fjárskorts verða oamtökin
að sjá þessari starfsemi forborða
með kaffisölu, en það sníður
henni óneitanlega þröng^n stakk.
Alveg sérstaklega viil MFIK
þakka listamönnunum. sem hafa
aðstoðað með ráðum og dáð við
að undirbúa þessa listkynningu,
en það eru: Sverrir Haraldsson
listmálari, Ólöf Pálsdóttir mynd
höggvari, Vigdís Kristiánsdóttir
listmálari, og Eyborg Guðmunds-
dóttir listmálari.
Um starfsemi samtaÁ'mna 1 vet.
ur er það að segja, að í lok
þessa máriaðar munu þau halda
fund um uppeldis og skólamál,
en þar flytja erindi Margrét
?Margeirsdóttir félagsráðgjafi og
Rannveig Löve kennari. Þá verð
ur í vetur haldinn fundur um að-
stöðu kvenna til starfs og mennt-
unar, enn fremur verður tekin
fyrir frelsisbarátta Kúrda og kyri
þáttavandamálið í Bandaríkjun
urn og Víetnamstyrjöldina.
Eftirtaldir listamenn sýna verk
sín í Breiðfirðingabúð á vegum
samtakanna n.k.' sunnudag kl. 14.
30.
Sverrir Haraldsson, listmálan,
Ólöf Pálsdóttir myndhöggvari,
Vigdiís Kristjánsdóttir listmólari,
Eyborg Guðmundsdóttir listimál-
ari, Sigurður Sigurðsson listmái-
B'ramhald á bls. 15.
SVIÐIN
LÆKKA
Mikil verðlækkun varð
í gær á sviðum og nam
hún kr. 8,35. Sviðakílóið
kostaði áður kr. 51,35,
en verður framvegis á
kr. 43,00.
Myndin er frá setningu Vélskólans.
(Tímamynd: GE).
VÉUK0L1NN SETTURIGÆR
BT-Reykjavík, föstudag.
Vélskóli íslands var settur i
dag kl. 2 eftir hádegi i hátíðasal
Sjómannaskólans. Bauð skólastjór-
inn, Gunnar Bjarnason, nemendur
1. og 2. bekkjar þá velkomna til
náms, en 3. bekkur, eða rafmagns-
deildin, tekur til starfa 1. október.
í ræðu sinni sagði Gunnar
Bjarnason, skólastjóri, að þetta
væri í 52. skipti, sem Vélsikólinn
væri settur, en hins vegar er þetta
2. árið, sem hann^ starfar undir
nafninu Vélskóli íslands. Hann
sagði, að breytingar þær, sem gerð
ar voru, þegar öll vélstjóramenrt-
un í landinu var sameinuð í þess-
um eina skóla, virtust ætla að
gefa góða raun. Þannig hefðu :iam
skeið Fiskifélagsins verið lögð nið
ur og starfsemi Vélskólans efld
að sama skapi. Þá skýrði hann irá
því, að vélstjóranámskeið yrði nú
einnig á Akureyri eins og s. 1. vet
ur, enda hefði Akureyrarbær sýnt
þessu máli talsverðan skilning. Því
námskeiði veitir Björn Kristins-
son á Akureyri forstöðu. Hins veg
ar hafa svo fáir sótt um námskeið
sem fyrinhugað var að halda í
Vestmannaeyjum, að ekki verðtr
af þvi, og er það sama sagan og
í fyrra.
Gunnar Bjarnason sagði, að vera
mætti að deild úr Vélsikólanum
(1. og 2. stig) yrði rekin á Akur-
eyri og jafnvel víðar áður en langt
um liði, og gæti það verið mjög
æskilegt.
Umsóknir um námskeiðið í
Reykjavik voim rúmlega 40, en
um námskeiðið á Akureyri rúm-
lega 10. Umsóknir um 1. bekk (2.
stig) voru 60. Hafa umsóknir I kennslu tekur nú Bárður Halldórs-
aldrei verið jafn margar. Kennar- son og bókfærslu Hjálmar Bjarna-
ar við skólann verða þeir sömu son. Þá kemur Gunnlaugur Helga-
og í fyrra, nema við íslenzku-1 son að skólanum á nýjan leik.
Austur-þýzk bóka-
sýning opnuð hjá M&M
BT-Reykjavík, föstudag.
f dag var opnuð í verzlunar-
húsnæði Máls og menningar á
Laugavegi 18 sýning á austur-
þýzkum bókum. Sýning þessi, sem
er sölusýning, stendur yfir lil
30. sept. og verður opin á venju-
legum verzlunartíma.
Sýning þessi verður opnuð fyr-
ir almenning í fyrramálið kl. 9.
Þarna eru rúmlega 1000 bóka-
titlar, mestallt bækur gefnar út
á þessu ári og því síðasta. Sýn-
ingin er á vegum Eksport und
Import í Leipzig og kemur hing-
að fyrir milligöngu hr. Baumanns
verzlunarfulltrúa.
Fjölbreyttast er bókaúrvalið
að því er varðar tækni og vísindi.
Þó er talsvert af skáldsögum eftir
þýzka höfunda, og er það bæði
um að ræða ný verk og útgáfur
klassiskra verka. Einnig eru
þarna bækur um málvisindi, lög
fræði guðfræði og fjölmörg fleiri
efni. Ekki er þó á sýningunni 1.
bindi forníslenzkrar orðabókar,
sem er nýútkomið í Leipzig.
Verðmætasta bókin á sýning
unni er ljósprentun á Astronomi
cum Gæsareum sem gefin var út
1540 á vegum Karls keisara V.
Þessi eftirprentun er handmál-
uð að verulegu leyti og því mjög
fullkomin eftirlíking. Verðið er
toins vegar kr. 21.7000.00.
Skáldsögur t.d. eru hins vegar
ódýrar, og má þarna fá 12 binda
útgáfu af verkum Goethes á kr
720.00 og fimm binda útgáfu
á verkum Heines á kr. 300.00
Hins vegar eru sum vísindarit
allmiklu ódýrari, enda gefin út
í litlu upplagi.
Þess skal sérstaklega getið. að
allar bækurnar eru til söliu.
Áskriftar-
fyrirkoraulag í
Þjóðleikhúsinu
ES-Reykjavík, þriðjud.
Tekið hefur verið upp
áskriftarfyrirkomulag að
leiksýningum Þjóðleik
hússins. Geta starfshópar
og félög nú keypt miða á
sýningar yfir veturinn með
talsverðum afslætti.
Guðlaugur Rósinkrans
pjóðieikhússtjóri skýrði frá
þessu' á fundi með frétta-
mönnum í dag. Verður fyr
irkomulagið þannig, að fé
lög og starfshópar, sem
kaupa minnst 50 aðgöngu
miða á sýningar 6 leikrita
yfir veturinn, fá 20% af-
slátt, og geta þá umrædd-
ir sýningargestir valið um
2.-7. sýningu' hvers leikrits.
Með slíku móti yrði að-
■gangseyrir kr. 816.00 fyrir
hvern leiiklhúsgest allan vet
urinn fyrir 6 sýningar, og
myndi 50 manna hópur
þannig spara sér rúmlega
10 þúsund krónur frá fullu
verði aðgöngumiða.
Þá gat þjóðleikhússtjóri
þess einnig, að allmiklar
endurbætur hefðu verið
gerðar á Þjóðleiiktoúsinu nú
í sumar. Gerðar hefðu ver-
ið lagfæringar á snyrtiher-
bergjum, og einnig hefðu
ný gólfteppi verið lögð í
anddyri og sýningarsal. Þá
hefði og verið sett nýtt á
klæði á öll sæti í sai og á
neðri svölum, en alls sagði
hann, að þessar lagfæring-
ar hefðu kostað hálfa
þriðju milljón króna.
Málaskóli Halldórs Þorsteinssonar 15 ára
ES-Reykjavík, þriðjudag.
Málaskóli Halldórs Þorsteins
sonar er nú í þann veginn að
hefja starfsemi sína. Er skólinn
15 ára nú í haust, en þar eru
kennd sex erlend tungumál, o.'
eingöngu kennt eftir svonefndri
„direct method“ eða beinm að
ferð.
Halldór Þorsteinsson kynnti
fréttamönnum starfsemi mála-
skóla síns í dag. í skólanmn eru
kennd enska franska spanska,
ítalska, danska og þýzka, og auk
þess hefur skólinn auglýst
kennslu í rússnesku, en án
árangurs til bessa, þar sem nem
endur hafa ekki gefið sig fram
Eingöngu er kennt í 5 og 10
manna flokkum, og hefur aðsókn
að skólanum verið mjög góð jg
nemendur verið úr öllum stétt
um og á öllum aldri, allt frá 12
til 65 ára. Skólastjórinn, Halldór
Þorsteinsson, kennir allmikið við
skólann sjálfur. en auk hans hafa
kennt þar að staðaldri 4—6 kenn
arar, innlendir og erlendir.
Við skólann hefur frá upp-
toafi einungis verið kennt eftir
aðferð, sem á ensku nefnist „di-
rect method“ en með henni er
einkum stefnt að því að kenna
nemendum talmálið. Verður þá að
Lppræta hin rótgrónu tengsl,
í huga nemandans á milli hlutar
annars vegar og nafns hans á
móðurmáli nemandans hins veg-
ar, en koma honum i beint sam-
band við málið, sem hann er að
læra. Reynist oft erfitt í byrjun talmál að mjög óverulegu
að uppræta þessi tengsl, en með
miklum talæfingum tekst það þó
furðu fljott.
Við sikólann eru enn fremur not
aðar úrvals kennslubæklr, sem
aslar eru sniðnar eftir þessari
aðferð. Blátt bann er lagt við því
að eyða tíma ’ að kenna einstók
orð, sem slitin hafa verið út ir
samtoengi sínu eða að eyða löng-
um tima í að skýra málfræðiregl
ur eða útlista Ekki er málfræði
kennsla þó fordæmd við skólann,
en hins vegare iga nemendur
að iæra með endurtekningum og
þaulreyndum æfingum að beita
málfræðireglunum ósjiálfrátt og
skýringarlaust eða skýringarlítið.
Halldór Þorsteinsson sagði að
málaskóli sinn hefði á sínum tíma
verið stofnaður til þess að gefa
Reykvíkingum kost á að læra
talmál erlendra þjóða með nýrri
kennsluaðiferð, sem hafði gefið
góða raun í erlendum skólum.
Málakennslu í flestum framhalds
skólum hér í bæ væri hagað á
þann veg. að nemendur lærðu
leyti,
endg sæti bókmálið þar í fyrir
rúmi fyrir mæltu máli. Hentaði
sumum sú kennsluaðferð vel, en
öðrum miður og sagði hann, að
skóli sinn hefði einmitt verið
stofnaður vegna hinna síðar-
nefndu.
Kennsla hefst í málaskólm
um hinn 25. september. og stend
ur innritun nú yfir í síma 3-79-08
Kennslan fer fram í námskeið
um. sem standa hálfan veturinn
og eru tveir tímar i viku
í h'verju námskeiði. Kennslu-
gjald fyrir hvert námskeið er kr
1.500.00 fyrir hvern nemanda.
Ævjmínningabók Menníngar
og minningarsjóös kvenna
Merkjasala sjóðsins er í dag
ES-Rcykj avík.
Nýkomið er út þriðja hefti
af æviminningabók Menningar
og minningarsjóðs kvenna. Jafn-
framt gengst sjóðurinn fyrir
hinni árlegu merkjasölu sinni í
dag, laugardag, en ágóðanum af
henní er varið til þess að styrkja
íslenzkar konur til náms hér
heima og erlendis.
Menningar- og minningarsjoð-
■ur kvðnna var stofnaður 27.
hagnaðd at mmningaspjöldu.n
sjóðsins, sem seld eru í bóka-
verzlunum. Þá hefur sjóðnum
og verið gefinn útgáfuréttur a
ritverkum kvenna, og t.d. gaf
toann út á sínum tíma „Úr blöð
um Laufeyjar Valdimarsdóttur-1
en hún mun nú vera uppseld.
Frumeintak æviminningabók-
arinnar þykir svo mikill dyr-
gripur, að þvi hefur verið kom
ið til geymslu hjá Landsbóka
sept. 1941 á 85 ára afmæli Bríet j isafninu. Er það með útskom-
ar Bjarnhéðinsdóttur, en þá af-l um spjöldum og kili, sem fyrsti
hentu börn hennar Kvenréttinda-1 formaður sjóðstjórnar, frú Lauf
félagi Islands til umsjár kr 2.000.
00 er var dánargjöf hennar og
skyldi það vera stofnfé að sjóði
til styrktar íslenzkum náms-
stúlkum. Á næstu árum var unn
ið að því að finna leiðir til þess
að efla sjóðinn, og var skipu
lagsskrá um starfshætti og fjár-
öflun hans staðfest af forscta ís-
lands í ágúst árið 1945. Var sjoð-
urinn þá orðinn að upphæð kr
26.000.00 en síðan hefur hann
vaxið mjög og var um síðustu ára
mót orðinn tæpar 764.000.00 kr.
þar af höfuðstóll tæpar 659.00.00
kr.
Fjáröflun sjóðsins er með
tvennu móti. Annars vegar er
safnað té með minningargjöf-
um um látna ættingja en ló
einkum im látnar konur, ><g
skal skrá stutt æviágrip þeirra og
birta á orenti í þar til gerðri
bók ásamt mynd Hins vegar safn
ar sjóðurinn fé með árlegri
merkjasölu og er ágóðanum af
henni varið til námsstyrkja ásamt
ey Valdimarsdóttir samdi hð
Ágúst Sigmundsson myndske a
að gera, og einnig prýða hana
silfurspennur gerðar af Le.fi
Kaldal gullsmið Hins vegar hef-
ur æviminningabókin verið prent
uð í nokkru upplagi, og hafa
verið gefin út þrjú bindi af
henni hið síðasta nú íyr'r
skömmu. Geyma þau samtals ævi
ágrip og myndir um 200
kvenna, og eru þau öll enn fa
anleg á skrifstofu Kvenréttiana
félags íslands að Hallveigar.'.tö>>
um.
Frá upphafi hefur sjóðurinn ut
hlutað samtals um 780.000.00 tri.
i styrki til 230 styrkþega, en
þar af hafa 90 hlotið styrki úr
sjóðnum oftar en einu sinni. Styrz
ir eru einkum veittir konum, sem
stunda náskólanám eða langt Mst
nám og hefur verið úthlutað uni
80 þús kr á ári síðustu árin
venjulega til um 20—30 kvenna.
Upphæð styrkjanna hefur vei.ð
Framhald á bls. 15