Tíminn - 16.09.1967, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.09.1967, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 16. sept. 1967. n Minningarspjöld Orlofsneírsdar nusmæSra fást á eftirtöldum stöB um: Verzl Aðalstrætj 4. Verzl Halla Þórarins. Vesturgötu 17 Verzl Rósa Aðalstræt) 17, Verzlu Lundur, Sur” laugavegi 12, Verzl Bún Hjallavegi 15, Verzl Miðstöðin. Njálsgötu 106 Verzl Toty, Asgarði 22—24, Sólheima búðinni Sólheimum 33 Hjá Herdis) Asgeirsdóttur Hávallagötu 9 (15846 Hallfríði Jónsdóttur. Brekkustig 14b (15938) Sólveigu Jóhannsdóttur. Bói staðarhlið 3 (24919) Steinunni Finn bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172 Kristinu Sigurðardóttur, Bjark götu 14 (13607) Ölöfu Sigurðardóttur Austurstræt) 11 (11869). - Gjöi um og áheitum er einnig veltt mót taka á sömu stöðum Minningarspjöld Hjartaverndar fást ' skrifstofu samtakanna Aust urstræti 17 VI næð. simi 19420 Læknafélagi tslands. Domus Med iea og Ferðaskrifstofunnl Otsýn Austurstræti 17. Minnlngarspjöld Rauða Kross ls- lands eru afgreidd 1 Reykjavíkur Apó tek) og á skrifstofu RKl. Öldugött « sim) 14658 Minnlngarspjöld Sálarrannsókna félags tslands fást hjá Bókaverzlur Snæbjarnai Jónssonar Hafnar stræti 9 og skrifstofu féiagslns Garðastræti 8. slm) 18130 Skrlfstol a'n er opin á miðvtkudögum fcL 17 30 dl 19 Minningarsjóður Dr. Victor Urban cic: Minningarspjöldin fást < Bóka verzlun Snæbjöms lónssonar Hafr arstræti og a aðalskrifstofu Lands banka tslands AusturstrætL Fást einnig heillaóskaspjöld. Tekið á móti tilkynninpum ’ daobókina kli 10—12 GENGISSKRÁNING Nr. 72 —14. september 1967. Kaup Sala Sterlilngspund 119,55 119,85 Bandar dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,90 40,01 Danskiar krónur 619.55 621.15 Norskar krónur 600,50 602,04 Sænskar krónur 832,20 834,35 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 Fr frankar 875,76 878,00 Belg frankar 86.53 86,75 Svissn frankar 989,35 991,90 GylUni 1.194,50 1.197,56 Tékkn kr. 596,40 598.00 V.-Þýzk mörk 1.073 1076,70 Lírur 6,88 6,90 Austurr sch. 166,18 166,60 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Beikntngspund- Vöruskiptalönd 120,25 120,55 SJÓNVARP Laugardagur 16.9. 1967. 17.00 Endurtekið efni. fþróttlr. Hlé. 20.30 Frú Jóa Jóns. Aðalhlutverkin leika Kathleer Harrison og Hugh Manning íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson 21.20 „Gestur til miðdegisverðar" (The Man Who Came To Dinner). Kvikmynd eftir samnefndu leikriti Moss Hart og Georg S. Kaufrnan Aðalhlutverk leika Monty Wooly. Ann Sheri dan Grant Mitchel) oe Bette Davis Islenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 23.15 Dagskrárlok. TÍMINN 16 'þeir, sem í upplhafi eyðilögðu 'helgidóma þeirra. Nú viðurkenna þeir líka ’ög okkar og siði. — Þetta getui verið rétt, spá maður, og að lokum verði alt eins og bið óskið. En mitt blóð er annað en það, sem rennur í æðum ykkar, hinna mjúklátu Eg ypta. Og ég hef þolað alvarleg rangindi. Eiginmaður minn var drepinn, vinir hans reyndii' að selja mig og barn mitt í ánauð, þess vegna leita ég þess réttlætis, sem ég mun aldrei lifa að sjá. þetta réttlæti vil ég ekki vmna, með framsýnum ráðagerðum, heid ur með spjölum og örvum. Líkami minn er veiknr, og ég er Romin að bana, en sál min er brennandi. Þar að auki veit ég, að allar von ir ykkar eins og mínar, eru bundn ar við þetta barn mitt, og andi minn segir mér, hvernig þessar vondr mega bezt rætast. Vilcu vinna eiðinn? Svaraðu mér strax ef þú vilt ekki sverja, má vera að ég finni önnur ráð. Ef ég tek barnið með mér og flyt mál mitt fyrir dómstólum annars heiims en ég iheld að ég gæti það. fi|>l*t|>lsOÍ9t6H .i'b.í Ricjy .virti. Rfeiú .fýtir .sér .:ha,pp las í h,ug henni-. ogi; ,sá ,<að:i hún var örvilnuð. Hann sagði: — Ég verð að ráðfæra mig við það, sem ég þjóna, ef til vill mun það gefa mér vizku. Róðið hitanum sjólf með •••• Me6 BRAUKMANN hilastilli 6 Hverjum ofni gelið þér sjálf ðkveð- ið hilastig hvers herbergis — BRAUKMANN sjálfvirkan hifastilli er hægt að setja beinl á ofninn eða hvar sem er á vegg i 2ja m. fjarlægð frá ofni Sparið hitakostnað og aukið vel- líðan yðar BRAUKMANN er sérstaklcga hent- ugur á hitaveitusvæði " --------------------- SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI24133 SKIPHOLT 15 — Og hvað, ef ég og önnur per sóna deyjum á íneðan þú ert á þeirri ráðstefnu spámaður? Þú heldur, að þú getir flutt barn- ið frá mér, en þú veizt ekki, að vilii móður er sterkur, og að við Baiþyloníumenn eigum okkir leyndardóma, við getum dregið bá sem við höfum fætt af okkur með okkur inn í dauðann, þetta vald okkar er sérstaklega máttugt á dauðastundinnL — Ekki skalt þú óttast það, Ráma drottning, ég á líka mína leyndardóma, og ég segi þér, að Osiris mun ekki taka þig strax til sdn._ — Ég trúj þér spámaður, um slíkt mál mundir þú ekki ljúga. Farðu og ráðfærðu þig við guð þinn og homdu fljótt aftur. Roysagði: — Ég fer. Og hann fór. Skömmu áður en dagur rann ikom Roy aftur í sjúkraherberg.ð með honum komu Tau og æðsti kvenprestur reglunnar. Rima sat uppi í hvílu sinni. Hún sagði: — Þú hafði rétt fyrir þér, spá maður, 4g er hressari núna, er, þegar við skildum í gær, samt iskaltu flýta þér, því að þessi þrótt- ur minn er eins og birta frá deyj- lanöi ’i lampa. þvi skalt þú veri ■ sbuttorður. Roysvaraði. — Ég hef ráðfært mig við mátt þann er ég þjóna, hann er mitt leiðarljós hér á jörðinni og hefur nú þóknazt að svax-a bænum mín um. Ríma spurði áköf: — Hivernig hljóðar svarið? — Það er þannig, að ég á fyrir hönd Reglunnar, sem ég stjórna og í nærveru þeirra, sem standa mér næst í stjórn hennar — og Roy benti á Tau og kvenprestinn — að sverja þér eiðinn, eins og iþú óskar, því að þannig náum við auðveldast lokamarki voru, en ihivernig pað verður, var mér ekki opinberað. Þvi sver ég við nafn anda þess, er ég þjóna, og er öllu œðri, einnig við þitt og mitt ódauð lega sjálf, og barnið, sem ég geri nú að drottningu vorri að líkami þinn skal í tímans fyllingu flytj- ast til Babylon og konunginum þar flutt skilaboð þín, helzt' af vörum dóttur þinnar, og til þess að ekkert gleymist, hafa allar ósk ir ‘þínar ásamt eiðstafnum og véfréttinni verið skxáðar á þetta bókféll, sem við munum lesa fyr- ir þig, ég og Tau, sem verður eft uirmaður minn, munum svo innsigla bóikfellið, ásamt þér sjálfri, en það er stílað til kon ungs Babylon. Ríma sagði: — Lesið, nei, látdð frú Kemmu lesa, hún er lærð. Kemma las með hjálp Taus. Að loknvm íestrinum sagði Ríma. — Rétt ritað og skýrt, en þó skulið þið bæta við, að ef Ditana, faðir minn, eða sá, sem þá situr í hásæti hans, verða ekki við bón minni, kalla ég bölvun hinna Bab ylonisku guða yfir þjóð mina, og að ég sjálf skuli ganga aftur, og fylgja honum meðan hann lifir, og heimta svo reikningsskil af honum, þegar við hittumst í und- Ú'heimum. Roy sagði þá: — Þú skalt bæta þessu við Tau, þótt þetta séu ekki fögur orð, því að ihinum deyjandi verður að hlýða. Tau, settist á gólfið og skrif- aði á kné sér. Þvi næst var sótt vax blandað leir, Ríma dró hring af tærðum fingri sér, á þennan hring var grafin mynd af baby- lonskum guði. Ríma þrýsti Ihringnum í vaxið, og Kemma dró grifiil úr barmi sér og skrifaði undir sem vitni. Rima sagði nú: — Þið skulið láta láta annað eintak þessa bókfella ásamt hringnum í barm múmíu minnar, svo að konungur Babylon finni það, en felið hitt á hinum leynd asta stað hér. — Það skal gert sagði Roy og beið. Einmitt á þessu augnabliki komu fyrstu geislar sólarinnar, sem var að koma upp inn um gluggann, af furðulegum þrótti, tók Ríma barnið sitt upp og hélt henni þannig, að hin gullna birta féU beint á barnið, og Rima hrópaði: — Drottning dögunarinnar. Sjá ið hana kyssta og krýnda af dag renningunni. Ó, drottning megir þú ríkja sigursæl í fullkomhu lífi þar til nóttin færir þig aftur að harmi mínum. Svo faðmaði Ríma barnið, gaf Kemmu merki og lagði barnið í faðm henni. Andartaiki síðar, sagði Rima í hálfum hljóð- um: — Ég hef lokið skyldu minni herra minn bíður mín. Og Ríma datt út af og var önduð. 6. kafli. Nerfa sigrar pýramídana. Undarlega opnaðist bók lifsins fyrir barninu Nerfu, ríkisarfa Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin ASalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleðl Egyptalands. Þegar hún seinna á ævinni, 'hugsaði til bernsku sinnar minntist hún rúmgóðra súlnasala þar sem steinstyttur störðu á hana og veggirnir voru þaktir kynleg- um myndum, útskornum og mál uðum, þessar myndir virtust ei- líflega elta hvor aðra út úr myrkr- inu og inn í myrkrið. Hún mundi líka eftir hvítklæddum konum og körlum, sem komu saman < þe;.!v um sölum, og sungu, raunalega og þýða söngva, hljómar þessara söngva, trufluðu svefnró hennar, árum saman. Svo var hin virðu- lega Kem-ma, fóstra hennar, sem henni þótti vænt um, en óttaðist þó dálítið. Svo var hinn risavaxni 'Ethiopiumaður Ru, sem alltaf var í návist hennar, nótt og dag, hann elskaði Nefra og óttaðist ekki neitt. Ru bar ætíð exi sína. En. fremstur allra var virðulegur gamall maður, með hvítt skegg og leiftrandi augu. Hann þekkti Nefra sem spámanninn, sem allir sýndu lotningu, eins og hann væri guð, hún mundi, að hún vaknaði á nóttunni, við að hann laut yfir hana, með ljósker í 'hendi sér, eða að hún mætti hon- um á daginn í dimmum hofgöng- unum, hann blessaði hana þá ævinlega, í barnslegum hugar- heimi hennar var spámaðurinn ekki mannlegur, heldur andi, sem þurfti að flýja, en þó góður andi, því stundum gaf hann henni gómsæt sætindi, eða blóm, sem einhver Reglubræðranna bar í körfu. Bernskan leið, og æskan tók við. Enn var Nefra í sama um- ihverfi og með sama fólkinu, en nú fókk hún stundum að fara út, þegar kvölda tók og tunglið skein, og þá ævinlega í fylgd með Kemmu og Ru. Þannig sá hún fyrst hina hræðilegu Sphinx styttu, seinna fór henni að þykja vænt um andlit styttunnar, hún sá vin- áttu í brosi hennar. og stórum augunum, sem störðu til himins, eins og þau vildu lesa leyndar- dóma himinsins. Stundum settist Nefra í sandinn, þá sendi hún Ru og Kemmu spölkorn frá sér, Og þá sagði hún Sphinxinum frá barnslegum áhyggjum slnum og '■5n Grétar Sigurðsson héraftsdómslögmaður Austurstræti 6. Sími I8783. ClTVAáPIÐ Laugardagur 16. september. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg tsútvarp. 13 00 Óska- tög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.10 Laugardags- lögin. 16.30 Veðurfregnir. Á nót um æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Frétt ir Þetta vil ég heyra Kirsten Friðrlksdóttir ritari velur sér hijómplötur 18.00 Söngvar í létt dim tón 18.20 Tilkynnlngar. 18. 45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds Ins. 19.00 Fréttir. 19 20 Tilkynn ®gar. 19.30 Gömlu danslögin. 20.00 Daglegt líf. Arnl Gunnars- son fréttamaður sér um þáttlnn. 20.30 Þrir frægir söngvarar syngja lög eftir Mozart 20.45 Leikrit: „Síðasta sakamál Trents1 eftir E. C. Bentley Þýðartdi: Örn ólfur Arnason LeiV»t’ArI Bene dlkt Arnason 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dag skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.