Tíminn - 16.09.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.09.1967, Blaðsíða 10
V 10 TÍMINN í DAG DENNI DÆMALAUSI — Þú ætiar ekki aö fara a3 sofa, er það? í dag er laugardagurinn 16. sept — Euphemia Tungl í hásuðri kl. 23./8 Árdegisháflæði í Rvík kl. 4,16 Hsilsugðula & Slysavarðstofan Heiisuverndarstöð tanl er opln allan sólarhrlngtan, sim) 21230 - aðeins móttaka slasaðra £ Nætarlæknlr kl 18—8 sími 21230 ^Neyðarvaktin: Slmi 11510, opið hvern virkan dag fra kl 9—12 >g l—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingai uro _æknaþjónustuna Oorginn) gefnai ' stmsvara Lækna félag' rteyklavlkui slma 18888 Kópavogsapótek: Opið vtrka daga fra ki 9—? L,aug ardaga frá kl 9—14 Helgidaga frá fcl 13—15 Næturvarzlan i Stórholti er opln frá mánudeg) ti) töstudag. kl 21 á kvöldin ti) 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kl 16 á daginn tl) 10 á morgnana Blóðbankinn Blóðbankinn tekur a móti blóð eiöfum ' dag kl 2—4 Næturvörzlu apóteka í Rvík vikuna 9. sept - 16 sept annast Ingólfs Apótek og Laugavegs Apótek Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 16. 9. annast Kristján Jóhannes son, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturyörzlu i Keflavík 15. 9. ann ast Guðjón Klemensson. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar- dag til mánudagsmorguns annast Páll Eiríksson, Suðurgötu 51, sími 50035. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 19.9. annast Eirikur Björnsson, Ausutrgötu 41, sími 50235. Næturvörzlu í Keflavík 16 og 17. 9. annast Kjartan Ólafsson. Nætuir vörzlu í Keflavík 18.9. annast Am- björin Ólafsson. Næturvörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 12.—23. sept. annast Lauga vegs Apótek og Holtsapótek. Opið til kl. 9. FlugáæHanir Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til London kl. 08.00 í dag. Vélin kemur aftur til Kefla- víkur kl. 14.10. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar k. 15.20 og kem ur aftur til Keflavíkur kl. 22.10 í kvöld. Gullfaxi fer til London kl. 08.00 £ fyrramálið og til Kaupm.h. kl. 1 5.20. Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmannahafnar kl. 08.15 £ dag. Flugvélin kemur aftur til Rvk kl. 22.50 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), ísafjarðar (2 ferðir), Egils- staða (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, Hornafjarðar og Sauðár króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðirr) 1, ísafjarðar og Egilsstaða (2 ferðir). Siglingar Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Leith 14.9. til Bvk Brúarfoss fór frá NY í gær til Rvik. Dettifoss kom til Ventspils 14. 9. fer þaðan til Helsingfors, Kotka, Gdynia, Kaupmannahafnar og Gauta borgar. Fjallfoss fór frá Rvk 8.9. til Norfolk og NY. Goðafoss fór frá Hamborg í gær til Rvk. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 20.9. til Leith og Reykjjav. Lagarfoss fer frá Hamborg 18 9. til Fáskrúðsfj. Mánafoss fór frá Kaupm.h. 14,9. til Reykjavíikur. Reykjafoss fór frá Hamborg 12.9. er væntanlegur til Rvk. síðdegis á morgun 16.9 Sel- foss fór frá Keflavík kl. 20.00 i gær til Eskifjarðar, Norðfjarðar, Húsa- víkur, Akureyrar, Dalvíkur, Hríseyj ar, Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Skógafoss fór frá Rvk 13.9. til Rott- erdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Norðfirði 13.9 til Kristian sand, Skien, Malmö, Gautaborgar og Bergen. Askja hefur væntanlega far ið frá Ipswich 14.9, til Fuhr, Gdansk Ventspils og Rvk. Rannö fór frá Kotka 12.9. til Reykjavíkur. Marietje Böhmer fór frá Liverpool 14.9. til Hull og London. Seeadler fer frá Emden 19.9. til Antwerpen, London, Hull og Reykjav. Utan skrifstofutíma eru skipfréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Hafskip h. f. Langá lestar á Austfjarðarhöfnum. Laxá er á leið til Hamiborgar. Rangá er í Hull. Selá er í Rvk. Marco lest ar i Kaupmannahöfn í dag. Borg sund för frá Rotterdam 13.9. til ís lands. Skipadeild SÍS. Arnarfell er i Archangelsk, fer það an til Rouen. Jökulféll er væntan- legt til Reyðarfjarðar 17. þ. m. Dís- arfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er væntanlegt til Reykja- víkur á rnorgun. Helgafell er vænt anlegt til Rostock á morgun. Stapa- fell er væntanlegt til Seyðisfjarðar 17. þ. m. Mælifell er í Airchangelsk, fer þaðan til Brussel. Hans Sif fer væntanlega 18. þ. m. frá Middles borough til Þorlákshafnar. Kirkjan Grensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Felix Ólafsson. Hallgrímskirk ja. Messa kl. 11. Séra Helgi Tryggvason messar. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Útvarpsmessa. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 1T. Séra Ólafur Skúlason, Ásprestakall. Messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10 í. h. Ólafur Ólafsson kristnib. prédikar. Heimilisprestur. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Nesklrkja. Messa kl 11. Séra Jón Thoraren- sen. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. li. Séra Garðar Svavarsson. Þú ert búinn að eyða öllum peníngun- — Tod er síðasta vonin okkar. Þú verð Treystu mér. um okkar í þetta. ur að selja eitthvað af þessu gimsteina rusli. LAUGARDAGUR 16. sept. 1967. Hjónaband 2. sept voru gefin saman í hjóna. band af séra Garðari Svavarssyni, ungfr. Guðrún K. Antonsdóttir og Þórður Vigfússon. Heimili þeirra verður að 1. Berlin 65, Buttmann- strasse 7, Deutscland. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sími 15125, Rvk). 9. sept s. I. voru gefin saman f hjónaband í Kolfreyjustaðakirkju af séra Þorleifi K. Kristmundsyni, ung frú Guðrún Karlsdóttir og Rúnar Kristinsson. Heimili þeirra verður að Sóiheimi, Eskifirði, (Ljósmyndastofan Filman, Hafnar- stræti 101, Akureyri.) Félagslíf Kvenfélag Óháða safpaðarins: Áríðandi fundur fimmtudaginn 21. kl. 8,30 í Kirkjubæ. Rætt verður um föndurnámskeið og kirkjudaginn sem evrður sunnudaginn 24. þ. m. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag íslands ráðgerir 3 ferðir um næstu helgi: 1. Snæfellsnes, ekið verður kring um nesið. Kl. 20 á föstudagskvöld. 2. Þórsmörk, haustlitaferð. kl. 14 á laugardag. 3. Gönguferð á Vífilsfell. Kl. 9,30 á suiinudag. Allar ferðirnar hefjast við Austur völl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533—11798. Orðsending Þau sem áliuga hafa á stofnun fé- lags um kynningu íslands og Araba landa vinsamlegast gefi sig fram við undirritaðan. Haraldur Ómar Vilhelmsson, Baldursgötu 10, sími 1-81-28. Aðeins milli kl. 20 og 21 daglega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.