Tíminn - 16.09.1967, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 16. sept. 1967.
TÍMINN
15
VALUR
Framhald af bls. 13.
ir gengu í deildina á stofnfund
inum en samt er nokkrum tíma
óráSstafað er deildin hefur til
afnota.
Eru það tilmæli stjórnarinn-
ar að þeir Valsmenn er hafa
áhuga á að notfæra sér þá,
hafi samband við stjórn delid
sept. milli kl. 18.00 — 19.00 á
arinnar á þriðjudaginn 19.
skrifstofu félagsins. Sími 11134
MANNFALL
Framhald at bls. 1
reyndi að ná útvarpsstöðinni í
borginni á sitt vald. Þann dag
einan féllu 200 manns.
Samfcvæmt fréttum frá Hong
Kong hefur stærsta blaðið í Sjang
hai skorað á þjóðina að hætta
óeirðunum fyrir 1. október,
sem er þjóðhátíðardagur Kín-
verja. Blaðið segir, að borgara
styrjöldin hafi sums staðar
harðnað undanfarið og breiðzt
út. Er síðan skorað á alla sanna
byltingarsinna að sameinast um ein
huga „byltingarfylkingu“ til að
halda hátíðlegan 18. afmælisdag
aiþýðulýðveldisins. Þessi .,bylt-
ingarfyíking“ á að hafa það að
marfcmiði að binda endi á gagn
byltingarstarfisemina, sem „Krúst
jof Kína“ (þ. e. Liu shao-shi for
seti) hefur stjórnað, segir Shang
haiJblaðið í dag.
BRIDGE
Framhals af bls. 1.
En þessi byr hélt því miður ekki
áfram. Hálfleiknum lauk með
37-31 fyrir okkur, og við töpuð-
um leiknum með 50-79 eða 71
fyrir Pólland.
Önnur úrslit í dag urðu þau,
að ftalia vann Portúgal með 30,
og hefur þar með unnið Evrópi-
meistaratitilinn og er það í ann-
að sinn, sem þessi sama sveit
verður meistari, og Frakkar
tryggðu sér annað sæti með því
að vinna Grikkland 8-0, og munu
því spila í næstu heimsmeistara
keppni fyrir Evrópu.
Aðrir leikir í dag fóru þann-
ig, að Líbanon vann Spán • 6-2,
England vann Finnland. 7-1, Dan
mörk vann Belgíu 8-0, Sviss vann
Noreg 6-2, frland og Holland
gerðu' jafntefli 44, Tékkóslóvakía
vann Svíþjóð 6-2, og ísrael vann
Þýzkaland 8-0.
Síðasta umferðin á mótinu verð
ur spiluð í kvöld, og fyrir hana
er vtaðan þessi- 1. Ítalía 114
2. Frakkland 103, 3. England 19,
4.-5. Ísland og Noregur 88, 6
Holland 85, 7. Sviss 85, 8. Sví-
þjóð 79, 9. íisrael 74, 10. Spánn
73. 11. Belgía 71, 12. írland 87,
13. Pólland 66, 14. Líbanon 63.
15. fekkóslóvakía 61, 6. Dan-
mörk 60, 7 Þýzkaland 52, 18
Portúgal 46, 19. Grikkland 45,
20. Finnland 30.
Þegar ein umferð er eftir i
kvennaflokki er Ítalía efst einn
ig þar, með 63 stig, Svíþjóð hef-
ur 59 og Frakkland 53.
BANKAR í SVISS
Framhald at bls b
á stundum allgóð forsenda t\l
stofiiunar banka. En ekki leið á
löngu, þar til hann gafst upp við
bankareksturinn.
Mesta hneykslið í sógu sviss-
neskn bankamála átti sér stað
vorið 1965. Kvisazt hafði út, að
ekki væri allt með felldu við rekst
ur v'erzlunar- og inneignarbank-
ans Genf og Fj'ármála- og inn-
eignat bankans í St. Gallen. Við-
skiptavinir þustu hundruðum sam
an á vettvang til að fá fé sjtt út-
borgað en komu að læstum dvr
um, oar sem stóð á skilti að
loka hefði verið fyrir allar ó-•
borganir.
Aðaimaðurinn við rekstur þess
ara tveggja banka. var spænskur
fjármálamaður að nafni Julio
Munoz Ramonet, og hafði haan
tólUÍÍ
Sími 22140
Maya — villtl fíllinn
Heimsfræg amerísk ævintýra
mynd frá M.G.M
Aðalhlutverk:
Jay North (Dennj dæmalausi)
Clint Walker
Myndin gerist öll á Indlandi og
er tekin 1 Technicolor og
Panavision.
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
T ónabíó
Sima 31182
íslenzkur texti.
Laumuspil
(Masquerade)
Mjög vel gerð og hörkuspenn
andi, ný, ensk-amerísk saka-
málamynd 1 litum.
Cliff Robertsson,
Marisa Mell.
Sýnd kl. 5 , 7 og 9.
Sínu 11384
Rauði sjóræninginn
Spennandi sjóræningjamynd
litum,
Aðalhlutverk:
Burt Lancastex
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BIO
Síml 11475
Gleðisöngur að
morgni
(Joy in the Morning
með Voette Mimieux
Richard Chamberlain
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11544
Verðlaunin
(The Reward)
Hörkuspennandi og ævintýra-
rík amerísk litmynd sem ger-
ist í Mexico. Gerð af meistar
anum Serge Bourguignon.
Max von Sydow,
Yvette Mimieux
Gilbert Roland
Bönnuð bömum yngri en 12
ána.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HARARBÍÓ
Svefngengillinn
Spennandi og sérstæð, ný, ame
rísk kvikmynd, gerð af Willi-
am Castle með
Barbara Stanwick
Robert Taylor
— íslenzkur texti. —
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
fjárfest mjög í mörgum fyrirtækj
um víðs vegar í Evrópu, en ekki
með eigin fjármunum. Hann hafði
tryggt sér yfirstjórn bankanna
tveggja ,og notaði fjármuni við-
skiptavina þeirra í þessu skym
Málið varð ískyggilegra er upp
komst, að hinn heimsfrægi bank;.-
maður. Max Hommel, sem var
forseti stjórnar sambandsbank-
anna i Sviss, hafði verið nokkurs-
konar ráðgjafi Munoz i þessum
ólöglegu viðskiptum
Að sjálfsögðu var Hommel sam-
stundis vikið úr embætti. og virzi
unarbankarnir tóku við reksrri
hinna umræddu banka. og gátu.við
skiptavinunum góð orð um
greiðslu fjármuna þeirra Við þau
orð var staðið. og bankarnir
þurftu að greiða fjárupphæð r
svaraði til margra milljarða ís-
ienzkra króna til viðskiptabank-
anna Þar með var málinu bjarg-
að, en hið bjargfasta traust, sem
svo margur hafði borið til hins
svissneska bankakerfis hafði beðið
mikinn hnekki við þetta leiðinda-
mál.
Fyrir nokkru stofnuðu Sovét-
menn banka í Sviss, Wozehod
verzlunarbankann, og hefur það
valdið talsverðum ugg meðal Sviss
lenainga. Þeir óttast að í kraiti
eigin pagnarskyldu og leyndar geti
Rússas tekizt eitthvað á hendur,
sem gæti komið sér illa fyrir sviss
neska bankakerfið. Á hinn bógim
er aln útlit fyrir. að Rússar ætli
sér einungis að nýta bankanr til
að auka gullsölu Rússa á Vestur
löndum og auka gildi rúblunnar
á fjármálamarkaðinum.
Það eru fleiri agnúar við banka
t erfið 1 Sviss en að framan gi ein
ir, jg einn sá stærsti hefur em-
mitt skapa^t fvrir launitna þ-a og
þagnarskyldu, sem þar er í háveg
um, en þar er alltof mikið af svo
góðu Ef einhver viðskipta /inuf
s'kyld) vera svo óheppinn að
’hrö-kkva upp af íyrirvarsi'-’ust og
án bess að hafa tilkynnt fjölskyidu
sinm tivert væri númerið á banka
reiknngi sínum stæðu erfingjar
'hans eftir slyppii ng sr.auðir, enda
þótf bankabókir hljóðabi upp á
hundruðir miljóna. Ef þeir haia
ekki númerið, fá þeir ekki græn-
án túskilding úr bönkunum.
Þetta er ótrúlegt, en svonj er
það feynd, og mýmörg dæmi
geta sannað það. Þekktasta at-
vikir pessa eðhs er varðandi ari
eftir nyrrverandi konung lúg"'--
staviu Alexander. Hann hafði ein
hverra hluta vegna ekki cjáð iyni
sínmr. og erfingja, Pétri, númeiið
á 'iðskiptareikning sinum við
banKa i Sviss. er hann léz' en
aiitið er, að hann hafi átt *tin-
stæðu að upphæð 400 miUioiin
íslerzkra króna Og svo jtrangar
eru ••eglurnar, að vesalings Pé'ur
hefut ekki fengið eyri aí föður-
arfi st,num. Nú hefur Pétu, heitið
g.isiieíri fjárupphæð þeim rrunni.
er kann að vita um banka'iúmer
Alexanders. í málum, sem þissum
eiga Svisslendingar ekki d) samn
ingslipurð, Að sjálfsögðu væri
hentugast fyrir Pétur, að sanna
að nann væri sonur Alexa-.iders
og par með aðalerfingi, í.í það
væri bara ekki nóg að dómi Svíss
lenainga. Þegar þeir fást við við-
skipti gera þeir það af alvöru'
og eru engin lömb að leika sér
við (Þýtt og endursagt'
KAFFISALA
Framhald af bls. 3
nokkuð mismunandi, en einstak
ir styr-kir h-afa þó ekki farið
yfir 5.000.00 kr. til bvers styrk
þega. Til styrkveitinga er ár-
lega varið helmingi af ' vaxta-
tekjum sjóðsins og þremir
fjórðu af tekj-um hans af merlcja
sölu, og auk þess öðrum tekj
um, svo sem gjöfum, sem be'n-
línis eru ætlaðar til styrkveitinga.
Er hinn árlegi mer-kjasöhirdag-
ur ,sjóðsins nú á laugardaginn,
og vonar sjóðsstjórnin, að lands
menn bregðist vel og drengilega
við til stuðnings góð-u málefni.
Formaður sjóðsstjórnar er nú
Katrín Thoroddsen læknir, en
auk hennar eru í stjórninni Auð
ur Auðuns varaformað-ur, Svava
Þórleifsdóttir gjaldkeri og rit-
stjóri æviminningabókarinnar
Ragnheiður Mö-ller ritari og Lára
Sigurbjörnsdóttir meðstjórn
andi.
Simi 18936
Beizkur ávöxtur
(The pumkin eater)
íslenzkur texti,
Frábær ný amerísk úrvalskvik
mynd Sýnd kl 7 og 9
Afríka logar
Spennandi og viðburðarrík
amerísk kvikmynd
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
AUQARAS
-I Í*V
--iimai -Slá' og 32075
Juhetta
Ný ítölsk stórmynd 1 litum
Nýjasta verk meistarans
Federico Fellinis i kvikmynd
sem allur heimurinn talar um
1 dag. ...
sýnd kl 5 og 9 1
Bönnuð börnum
Danskur texti.
í
III,
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
OnLÐRH-LOfTOR
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Tónlist: Jón Leifs
Hljómsv.stj.: Pál) P. Pálsson.
Leikstj.: Benedikt Árnason
Frumsýning sunnudag 17. sept
ember kl 20
Uppselt.
ÖnnuT sýning fimmtudag 21.
september kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200
PALLADIUM
prœsenterer
) FARVGR
lan
Ný dönsk Soya litmynd.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
ÆVIMINNINGABÓK
Framhaló af bls. 3
ari, Kjartan Guðjónsson listmai-
ari, Jóhannes Jóhanne-sson listmál
ari, Jólhann Eyfells, myndhöggvari
Kristín Ey-fells listmálari, Magn-
ús Árnason listmálari, Barbara
Árnason listm-álari. Steinþór Sig-
urðsson listmálari, Hringur Jó-
ihannsson listmálari, Ragnheiður
Óskarsdóttir listmálari. Sigríður
Björnsdóttir listmálari. Sigrún
Jónsdóttir sýnir batik, Sigrún Guð
mundsdóttir og Hafsteinn Aust-
mann.
Ragnar Lárusson listmálan
teiknar andlistmyndir af sýning
argestum, þsem þess óska.
ERLEN7 VFIRLIT
Framhald af bls. 9.
ur það mesta þýðingu, að hún
hefur skýrt viðhorfin í Evrópu.
Óttinn v.ið Þjóðverja veldur því
að Pólverjar, Rússar og Tékk-j
ar gera það að skilyrði fyrir
batnandi samvinnu, að ekki að
eins Oder Neisse-liandamœrin
Simi 50249
Ég er kona
(Jeg en- kvinde)
Hin mikið umtalaða mynd
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
niininiiinnrmntiini
KáBAMniCSBI
Simi 41Pkí
Gimsteinn í gítarnum
Fjörug og spennandi, ný
frönsk gamanmynd.
Franck Fernandel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
verði viðurkennd, heldur einn
ig og öllu fremur Austur-Þýzka
land. Þessi ríki telja tvískipt-
ingu Þýzkalands óhjákvæmi-
leg-a öryggisráðstöfun, eins og
sakir stand-a.
Þetta viðhorf ge-tur að
sjá'lfsögðu breytzt, en það mun
taka sinn tímia, að breyta því.
Vænlegasta s-krefið í þá átt er
bætt samtoúð þýzku ríkjanna
sjálfra. Það mun vekja tor-
tryggni, ef utanríkisstefn-a Vest
ur-Þjóðverja hefur þann blæ,
að stefnt sé að því að einangra
Austur-Þýzbaland Núverandi.
stjóm Vestur-Þýzkal-ands sýnir
á margan hátt, að hún vill
bæta samhúðin-a við Austur-
Evrópu. En frumskilyrðið til
þess að það takist er að g-era
sér grein fyrir staðreyndum.
Og ekki má gef-ast upp, þótt
hægt gangi, því að það þarf
sinn tíma að uppræ-ta rót-
gróna tortryggni. Þ-Þ.